Magnús og Sigrún sigurvegarar

Magnús K. Magnússon og Sigrún Ebba Tómasdóttir.
Magnús K. Magnússon og Sigrún Ebba Tómasdóttir. Ljósmynd/BTÍ

Lokamót Grand Prix-mótaraðar Borðtennissambands Íslands fór fram í TBR-íþróttahúsinu í gær en átta leikmenn í karla- og kvennaflokki höfðu áunnið sér rétt til að leika á lokamótinu.

Í karlaflokki sigraði Magnús K. Magnússon, Víkingi, eftir að hafa sigrað Jóhannes Bjarka Urbancic úr  BH í úrslitaleik, 4:0.

Í kvennaflokki sigraði Sigrún Ebba Tómasdóttir ,KR, eftir að hafa sigrað Aldísi Rún Lárusdóttur, KR, í spennandi úrslitaleik 4:3.

Úrslit í 8. manna úrslitum karla:

Daði Freyr Guðmundsson, Víkingi – Ingi Darvis, Víkingi 3 :4  (9:11, 11:9, 11:7, 11:5, 7:11, 10:12, 8:11).

Magnús K. Magnússon, Víkingi – Kári Ármansson, KR  4: 0  (11:3, 11:9, 11:9, 11:7).

Jóhannes Tómasson, BH – Kári Ármannsson, KR  4 :2  (5:11, 11:9, 3:11, 11:7, 11:7, 13:11).

Undanúrslit:

Magnús K. Magnússon, Víkingi – Ingi Darvis, Víkingi 4 :1 (11:7, 5:11, 11:5, 11:6, 11:9).

Jóhannes Tómasson BH – Magnús Gauti Úlfarsson BH 4 :3 (4:11, 7:11, 12:10, 12:10, 11:13, 11:9, 11:8).

Úrslitaleikur:

Magnús K. Magnússon, Víkingi – Jóhannes Tómasson, BH  4 :0 (11:9, 11:8, 11:7, 11:6).

Úrslit í 8 kvenna úrslitum:

Aldís Rún Lárusdóttir, KR – Berglind Magnúsdóttir, KR  4 :0 (11:3, 11:7, 11:6, 11:5).

Sigrún Ebba Tómasdóttir, KR – Þuríður Bjarnadóttir, KR 4:0 (11:3, 11:4, 11:3, 11:4).

Auður Tinna Aðalbjarnardóttir, KR – Kristín Magnúsdóttir, KR 4:0 11:9, 11:2, 11:5, 11:2).

Stella Kristjánsdóttir, Víkingi – Þórunn Árnadóttir, Víkingi 4:1 (10:12, 11:7, 11:5, 11:9, 11:9).

Undanúrslit:

Aldís Rún Lárusdóttir, KR – Stella Kristjánsdóttir, Víkingi 4 :2 (8:11, 11:3, 11:7, 3:11, 11:3, 11:7).

Sigrún Ebba Tómasdóttir, KR – Auður Tinna Aðalbjarnardóttir, KR 4:1 (12:10, 4:11, 11:3, 11:1, 12:10).

Úrslitaleikur:

Sigrún Ebba Tómadóttir, KR – Aldís Rún Lárusdóttir, KR 4 :3 (11:9, 7:11, 10:12, 7:11, 11:8, 11:9, 11:8).

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert