Þórir á mark ársins í þýska handboltanum (myndband)

Þórir Ólafsson á mark ársins í þýska handboltanum.
Þórir Ólafsson á mark ársins í þýska handboltanum. Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Þórir Ólafsson, landsliðsmaður í handknattleik og hornamaður hjá þýska 1. deildarliðinu Lübbecke, á mark ársins í þýsku 1. deildinni í handknattleik að mati fréttavefjarins sport1.de sem tekið hefur saman upptökur af tíu bestu mörkum ársins að þeirra mati. Róbert Gunnarsson, línumaður Gummersbach og íslenska landsliðsins, á sjötta besta mark ársins.

Hægt er að skoða tíu bestu mörkin að mati sport1.de með því að smella hér.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert