Dagur sagður taka við þýska landsliðinu

Dagur Sigurðsson.
Dagur Sigurðsson. mbl.is/Golli

Dagur Sigurðsson verður að öllum líkindum næsti þjálfari þýska karlalandsliðsins í handknattleik en þetta var fullyrt í ítarlegri frétt á vefmiðli Der Spiegel í gær.

Þar segir að þýska handknattleikssambandið hafi verið með þrjá þjálfara í sigtinu en samkvæmt heimildarmanni miðilsins liggi nú þegar fyrir að Dagur verði fyrir valinu.

Búist er við að tilkynnt verði um nýjan þjálfara um miðjan mánuðinn.

Sjá nánar um þetta mál í íþróttablaði Morgunblaðsins í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert