Valur og Grótta verða deildarmeistarar

Guðmundur Hólmar Helgason og félagar í Val verða deildarmeistarar karla …
Guðmundur Hólmar Helgason og félagar í Val verða deildarmeistarar karla í handbolta í vor, ef marka má árlega spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna HSÍ. mbl.is/Golli

Valur og Grótta verða deildarmeistarar karla og kvenna í handbolta ef marka má árlega spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liða í deildunum. Spáin var kynnt í hádeginu á sérstökum kynningarfundi HSÍ á Hótel Hilton-Nordica. Spárnar fyrir Olís-deildirnar og fyrir 1. deild karla má sjá hér fyrir neðan.

Olísdeild karla
1. Valur - 304
2. Haukar - 288
3. FH - 266
4. Akureyri - 234
5. ÍBV - 214
6. ÍR - 170
7. Afturelding - 163
8. Fram - 141
9. Stjarnan - 98
10. HK - 72

Olísdeild kvenna
1. Grótta - 399
2. Fram - 398
3. ÍBV - 363
4. Stjarnan - 337
5. Haukar - 264
6. Valur - 244
7. Fylkir - 226
8. HK - 148
9. FH - 140
10. Selfoss - 131
11. KA/Þór - 99
12. ÍR - 59

1. deild karla
1. Víkingur - 265
2. Selfoss - 263
3. Grótta - 256
4. Fjölnir - 234
5. KR - 182
6. ÍH - 169
7. Hamrarnir - 147
8. ÍF Mílan - 117
9. Þróttur R. - 88

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert