Hvar á að draga mörkin og hverjir?

Leikjum í efstu deild karla fjölgar um fimmtíu frá því …
Leikjum í efstu deild karla fjölgar um fimmtíu frá því í fyrra. mbl.is/Árni Sæberg

Síðustu daga hefur verið nokkuð rætt um hversu langt fjölmiðlar eiga að ganga við að mæta á kappleiki í handbolta.

Leikjum í Olís-deild karla fjölgar um 50 á þessu keppnistímabili frá því síðasta. Að því búnu tekur síðan við úrslitakeppni með enn fleiri leikjum en á undangengnum árum. Þess utan er fjöldi leikja í Olís-deild kvenna og 1. deild karla.

Auk fjölda af leikjunum í handbolta hefst keppnistímabil körfuboltafólks innan skamms. Leiktíð blakara er hafin svo og í íshokkíi. Talsverður áhugi er fyrir hendi á báðum greinum og að baki þeirra stendur þakklátur lesendahópur. Það er alveg ljóst að fjölmiðlar senda aldrei menn á alla þessa leiki. Fyrir hefur komið á annasömum kvöldum að 10 til 12 kappleikir í ýmsum íþróttagreinum fara fram nánast á sama tíma.

Sjá grein Ívars Benediktssonar um þetta efni í heild í íþróttablaði Morgunblaðsins í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert