Handboltinn í beinni - fimmtudagur

Mosfellingar hafa unnið sex fyrstu leiki sína í deildinni til …
Mosfellingar hafa unnið sex fyrstu leiki sína í deildinni til þessa. Þeir mæta deildar- og bikarmeisturum Hauka í N1-höllinni að Varmá í kvöld. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir

Fjór­ir leik­ir eru á dag­skrá í kvöld í 7. um­ferð Olís-deild­ar karla í hand­bolta. Fylgst er með gangi mála í leikj­um kvölds­ins eft­ir fremsta megni hér á mbl.is í HAND­BOLT­INN Í BEINNI. Einn leik­ur hefst klukk­an 19 en þrír kl 19.30.

Leik­ir kvölds­ins
19.00 Akureyri - FH
19.30 Afturelding - Haukar
19.30 Stjarnan - Fram
19.30 HK - ÍR

Mbl.is verður með menn á leikj­um Akureyrar og FH, Aftureldingar og Haukar og HK og ÍR hins veg­ar og verður hægt að fylgj­ast með þeim í beinni texta­lýs­ingu. Viðureign Stjörnunnar og Fram fylgj­umst við eins vel með og unnt er, eft­ir því sem upp­lýs­ing­ar ber­ast úr viðkom­andi íþrótta­hús­i í HAND­BOLT­INN Í BEINNI.

Lesendur sem fylgjast með leikjum kvöldsins eru hvattir til viðra skoðanir sína á Twitter með því að nota kassam­erkið #mblsport

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert