Þarna eigum við heima

Aron Pálmarsson.
Aron Pálmarsson. mbl.is/Eva Björk

„Ertu ekki að grínast í mér? Þetta er algjör snilld!“ sagði Aron Pálmarsson, einn af strákunum okkar í landsliðinu í handknattleik sem eftir margra mánaða óvissu og málaferli er á leið á HM í Katar í janúar.

„Maður vill vera inni á öllum stórmótum. Maður verður bara að taka bröndurunum frá félögunum í liðinu um að við séum þriðja varaþjóð og svona, en við erum alla vega inni og það eru klárlega gleðifréttir,“ sagði Aron.

Fyrr í vikunni sagðist hann í samtali við Morgunblaðið hreinlega ekki nenna á mótið í Katar sem þriðja eða fjórða varaþjóð.

Sjá samtal við Aron í heild í íþróttablaði Morgunblaðsins í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert