Tvíframlengt og vítakeppni

Elvar Friðriksson úr Val reynir að komast framhjá Gunnari Þórssyni …
Elvar Friðriksson úr Val reynir að komast framhjá Gunnari Þórssyni í Aftureldingu í leiknum í dag. mbl.is/Styrmir Kári

Valur vann Aftureldingu 34:33 eftir tvíframlengdan leik og vítakeppni í úrslitaleik deildabikars karla í handknattleik, FÍ-bikarsins, í íþróttahúsinu við Strandgötu. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

Þetta var gríðarlegaskemmtilegur leikur, sviptingar á báða bóga og ekki hægt að biðja um meiri spennu. Staðan var 13:11 í hálflelik, 23:23 eftir 60 mínútur og 27:27 eftir aðra framlengingu og síðan varði Stephen Nielsen varð þrjú vítaköst í vítakeppninni.

Valur 34:33 Afturelding opna loka
80. mín. Ágúst Birgisson (Afturelding) skoraði mark
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert