Stjarnan féll með sæmd - Valur deildarmeistari

Geir Guðmundsson, Valsmaður í uppstökki, gegn Gunnari Harðarsyni, fyrrverandi Valsmanni …
Geir Guðmundsson, Valsmaður í uppstökki, gegn Gunnari Harðarsyni, fyrrverandi Valsmanni og núverandi Stjörnumanni. mbl.is/Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Valur lagði Stjörnuna með einu marki, 26:27 er liðin mættust í næst síðustu umferð Olísdeildar karla í handknattlei. Valur þar með deildarmeistari en Stjarna fallin Fylgst var með leiknum í beinni  textalýsingu á mbl.is. 

Lokamínúturnar voru æsispennandi eins og raunar allur leikurinn því hann var jafn. Vignir Stefánsson fór á kostum í vinstra horni Vals og gerði 10 mörk. Valur hafði undirtökin ´ði fyrri hálfleik en Stjarnan lengstu í þeim síðari, en ekki á lokasekúndunum þegar Valur tryggði sér sigurinn og titilinn og sendi Garðbæinga niður í næstu deild.

Stjarnan 26:27 Valur opna loka
60. mín. Stephen Nielsen (Valur) varði skot
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert