Engar viðræður hafnar

Aron Kristjánsson ákvað að láta af störfum eftir EM í …
Aron Kristjánsson ákvað að láta af störfum eftir EM í Póllandi. Ljósmynd / Foto Olimpik

„Við erum búnir að funda og leggja niður fyrir okkur hvernig við vinnum þetta. Það eru hins vegar engar viðræður komnar af stað við þjálfara enda ætlum við ekkert að flýta okkur í þessum efnum,“ sagði Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, þegar hann var spurður út í þjálfaramál karlalandsliðsins í handknattleik en sem kunnugt er hætti Aron Kristjánsson eftir að þátttöku Íslendinga lauk á EM í Póllandi.

Geir Sveinsson og Kristján Arason hafa verið orðaðir við starfið en HSÍ hefur ekki útlokað að ráðinn verði erlendur þjálfari.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert