ÍBV var fyrsti kostur hér heima

„Þetta er stór ákvörðun og það var erfitt að ákveða sig af því að það var margt í boði. Þegar ég var búinn að taka ákvörðun um að koma heim þá var aldrei spurning um að koma til Vestmannaeyja,“ sagði Róbert Aron Hostert sem gekk til liðs við ÍBV sem leikur í Olísdeildinni í handknattleik í dag. 

Róbert Aron kemur til ÍBV eftir að hafa leikið undanfarin tvö ár með danska úrvalsdeildarfélaginu Mors-Thy, en þar áður varð hann Íslandsmeistari með ÍBV árið 2014. 

Viðtalið í heild sinni má sjá í myndskeiðinu hér að ofan. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert