Fyrsti landsliðshópur nýs þjálfara

Karen Knútsdóttir er landsliðsfyrirliði.
Karen Knútsdóttir er landsliðsfyrirliði. mbl.is/Golli

Nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik, Axel Stefánsson, hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp.

Hann valdi 18 leikmenn sem koma saman til æfinga dagana 7. – 12. ágúst. Hópurinn mun æfa í Reykjavík.

Eftirtaldir leikmenn eru í landsliðshópnum:

Mark­menn:

Elín Jóna Þor­steins­dótt­ir, Grótta
Katrín Ósk Magnúsdóttir, Selfoss
Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram

Aðrir leik­menn:

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Grótta
Arna Sif Páls­dótt­ir, Nice
Ester Óskarsdóttir, ÍBV
Hrafn­hild­ur Hanna Þrast­ar­dótt­ir, Sel­foss 
Hulda Dagsdóttir, Fram
Íris Ásta Pétursdóttir, Val

Kar­en Knúts­dótt­ir, Nice
Krist­ín Guðmunds­dótt­ir, Val­ur
Lovísa Thomp­son,  Grótta
Stein­unn Björns­dótt­ir, Fram
Stein­unn Hans­dótt­ir, Skand­e­borg
Sunna Jóns­dótt­ir, Skrim
Thea Imani Sturlu­dótt­ir, Fylk­ir
Unn­ur Ómars­dótt­ir, Grótta
Þórey Anna Ásgeirs­dótt­ir, Grótta

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert