Lokahóf HSÍ – myndasyrpa

Steinunn Björnsdóttir úr Fram fékk flest verðlaun á hátíðinni. Besti …
Steinunn Björnsdóttir úr Fram fékk flest verðlaun á hátíðinni. Besti leikmaður Olís-deildar kvenna, besti varnarmaður Olís-deildar kvenna og hún fékk Sigríðarbikarinn. mbl.is/Ófeigur Lýðsson

Lokahóf Handknattleikssambands Íslands fór fram að Gullhömrum í Reykjavík í kvöld og þar var veittur fjöldi viðurkenninga eins og sagt var frá á mbl.is.

Theodór og Steinunn valin þau bestu.

Ófeigur Lýðsson ljósmyndari mbl.is var í Gullhömrum og tók meðfylgjandi myndir af sigurvegurum kvöldsins.

Orri Freyr Gíslason úr Val fékk Valdimarsbikarinn og Steinunn Björnsdóttir …
Orri Freyr Gíslason úr Val fékk Valdimarsbikarinn og Steinunn Björnsdóttir úr Fram fékk Sigríðarbikarinn. mbl.is/Ófeigur Lýðsson
Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður úr Fram, efnilegasti leikmaður Olís-deildar karla.
Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður úr Fram, efnilegasti leikmaður Olís-deildar karla. mbl.is/Ófeigur Lýðsson
Sandra Erlingsdóttir úr ÍBV, efnilegasti leikmaður Olís-deildar kvenna.
Sandra Erlingsdóttir úr ÍBV, efnilegasti leikmaður Olís-deildar kvenna. mbl.is/Ófeigur Lýðsson
Guðmundur Helgi Pálsson úr Fram, þjálfari ársins í Olís-deild karla.
Guðmundur Helgi Pálsson úr Fram, þjálfari ársins í Olís-deild karla. mbl.is/Ófeigur Lýðsson
Stefán Arnarson úr Fram, þjálfari ársins í Olís-deild kvenna.
Stefán Arnarson úr Fram, þjálfari ársins í Olís-deild kvenna. mbl.is/Ófeigur Lýðsson
Heimir Örn Árnason, annar dómara ársins.
Heimir Örn Árnason, annar dómara ársins. mbl.is/Ófeigur Lýðsson
Martha Hermannsdóttir úr KA/Þór, besti leikmaður 1. deildar kvenna.
Martha Hermannsdóttir úr KA/Þór, besti leikmaður 1. deildar kvenna. mbl.is/Ófeigur Lýðsson
Jón Kristinn Björgvinsson úr ÍR, besti leikmaður 1. deildar karla.
Jón Kristinn Björgvinsson úr ÍR, besti leikmaður 1. deildar karla. mbl.is/Ófeigur Lýðsson
Viktor Hólm Jónmundsson, framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍBV, t.v., tók við viðurkenningu …
Viktor Hólm Jónmundsson, framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍBV, t.v., tók við viðurkenningu Theodórs Sigurbjörnssonar, sem besti leikmaður Olís-deildar karla, og Steinunn Björnsdóttir, Fram, besti leikmaður Olís-deildar kvenna, besti varnarmaður deildarinnar og mikilvægasti leikmaður deildarinnar að mati þjálfara. mbl.is/Ófeigur Lýðsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert