Ragnarsmótið hefst í dag

Eyjakonur munu byrja mótið.
Eyjakonur munu byrja mótið. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Ragnarsmótið í handbolta hefst í dag, en leikið er á Selfossi. Meistaraflokkar karla og kvenna keppa á mótinu, en það er haldið í 27. skipti til minningar um Ragnar Hjálmtýsson. Áhorfendur eru hvattir til að mæta og styðja sitt lið.

Mótið hefst í kvöld á viðureign kvennaliða ÍBV og Fram kl. 18:30 og heimakvenna og Vals kl. 20:15.

Leikjaplanið fyrir kvennamótið:

Mán 21. ágúst:

Kl. 18.30 : ÍBV – Fram

Kl. 20.15 : Selfoss – Valur

Þri 22. ágúst:

Kl. 18.30 : Valur – ÍBV

Kl. 20.15 : Fram – Selfoss

Mið 23. ágúst:

Kl. 18.30 : Selfoss – ÍBV

Kl. 20.15 : Fram – Valur

Leikjaplanið fyrir karlamótið:

Fim 24. ágúst:

Kl. 18.30 : ÍR – HK

Kl. 20.15 : Selfoss – Fjölnir

Fös 25. ágúst:

Kl. 18.30 : HK – Selfoss

Kl. 20.15 : Fjölnir – ÍR

Lau 26. ágúst:

Kl. 14.00 : HK – Fjölnir

Kl. 16.00 : Selfoss – ÍR

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert