FH-ingar komast ekki á æfingar afrekshóps

Geir Sveinsson hefur valið afrekshóp.
Geir Sveinsson hefur valið afrekshóp. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson hefur ásamt Einari Guðmundssyni valið 22 leikmenn í afrekshóp í handknattleik sem mun æfa helgina 1.-3. desember næstkomandi.

Aðeins leikmenn sem spila hér á landi koma til greina. Leikmenn FH geta hins vegar ekki tekið þátt í æfingunum að þessu sinni vegna Evrópuleiks FH og Tatran Presov í Kaplakrika laugardaginn 2. desember.

Hópinn má sjá hér að neðan.

Markverðir:
Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV
Grétar Ari Guðjónsson, ÍR
Hreiðar Levý Guðmundsson, Grótta
Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram

Vinstra horn:
Hákon Daði Styrmisson, Haukar
Vignir Stefánsson, Valur

Vinstri skyttur:
Daníel Þór Ingason, Haukar
Egill Magnússon, Stjarnan
Elvar Ásgeirsson, Afturelding

Leikstjórnendur:
Aron Dagur Pálsson, Stjarnan
Elvar Örn Jónsson, Selfoss
Haukur Þrastarson, Selfoss

Hægri skyttur:
Birkir Benediktsson, Afturelding
Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir
Teitur Örn Einarsson, Selfoss

Hægra horn:
Árni Bragi Eyjólfsson, Afturelding
Kristján Orri Jóhannsson, ÍR
Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV

Línumenn:
Atli Ævar Ingólfsson, Selfoss
Bjarki Már Gunnarsson, Stjarnan
Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV
Ýmir Örn Gíslason, Valur

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert