HM hljóðfærið 2010 er Vuvuzela

Áhorfendur í stuði á opnunarleiknum.
Áhorfendur í stuði á opnunarleiknum. Reuters

Á meðan opnunarleik Suður Afríku og Mexíkó á HM 2010 stóð var áberandi hljóð sem yfirgnæfði eiginlega allt annað á leikvanginum í Jóhannesarborg. Hljóðið er framkallað með hljóðfærinu Vuvuzela og er óspart notað af knattspyrnuunnendum í Suður Afríku.

Hljóðfærið sem um ræðir er gult blásturshljóðfæri en hljóðið sem það framkallaði á opnunarleiknum minnti einna helst á býflugur.

Fræðast má um Vuvuzela hér

Hér má sjá Vuvuzela í notkun.
Hér má sjá Vuvuzela í notkun. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert