Holland í 8-liða úrslit eftir sigur á Slóvakíu

Holland og Slóvakía mættust í 16-liða úrslitum heimsmeistarakeppni karla í fótbolta klukkan 14 en leikurinn fór fram í Durban í Suður-Afríku. Holland sigraði 2:1 með mörkum frá Robben í fyrri hálfleik og Sneijder í þeim síðari. Vittek minnkaði muninn úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.

Lið Hollands: Stekelenburg - van der Wiel, Heitinga, Hathijsen, van Bronckhorst - de Jong, Sneijder, van Bommel - Kuyt, van Persie, Robben.
Varamenn: Boulahrouz, Ooijer, de Zeeuw, Braafheid, Vorm, Elia, Schaars, Babel, Afellay, Huntelaar, Boschker, van der Vaart.

Lið Slóvakíu: Mucha - Pekarík, Skrtel, Zabavnik, Weiss, Vittek, Stoch, Durica, Hamsík, Jendrisek, Kucka.
Varamenn: Cech, Kozák, Sesták, Sápara, Pernis, Holosko, Jakubko, Kopúkek, Salata, Petrás, Kuciak.
Í leikbanni: Strba.

Hollendingar fagna marki Robbens gegn Slóvakíu.
Hollendingar fagna marki Robbens gegn Slóvakíu. Reuters
John Heitinga og Wesley Sneijder fagna marki fyrir Hollendinga.
John Heitinga og Wesley Sneijder fagna marki fyrir Hollendinga. Reuters
Holland 2:1 Slóvakía opna loka
90. mín. Martin Skrtel (Slóvakía) fær gult spjald Fyrir mótmæli.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert