Martröð markvarða Angóla

10:12 Manuel Nascimento leikstjórnandi í liði Angóla þurfti að standa vaktina í mark liðsins í rúmar fimm mínútur í seinni hálfleiknum gegn Spánverjum á HM í gærkvöld. Meira »

Flestum spurningum svarað

09:00 Markvarslan hefur verið í ágætu lagi hjá íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Frakklandi. Björgvin Páll Gústavsson skilaði góðri frammistöðu í tapleikjunum á móti Spáni og Slóveníu og Aron Rafn Eðvarðsson átti flotta innkomu í seinni hálfleiknum gegn Túnisum. Meira »

Ánægður með traust Geirs

07:10 Arnar Freyr Arnarsson er einn af nýju strákunum í íslenska landsliðinu sem spilar á heimsmeistaramótinu í handbolta í Frakklandi. Arnar Freyr, sem er stór og stæðilegur línumaður og sterkur varnarmaður, hefur sýnt fína takta og ekki er langt í að hann eigni sér línustöðuna og hafi þar með betur í samkeppninni við Kára Kristján Kristjánsson og Vigni Svavarsson. Meira »

Himinhátt fall Pólverja

Í gær, 21:34 Það hvorki gengur né rekur hjá Pólverjum á heimsmeistaramótinu í handknattleik, en liðið tapaði sínum þriðja leik í röð þegar Rússar höfðu betur, 24:20, í C-riðlinum í kvöld. Meira »

Danir unnu í hörkuleik við Svía

Í gær, 21:15 Það var heldur betur stórleikur í D-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik í kvöld þegar grannþjóðirnar Danir og Svíar áttust við, en bæði lið leika undir stjórn íslenskra þjálfara. Eftir æsispennandi leik voru það Danirnir hans Guðmundar Guðmundssonar sem hrósuðu sigri, 27:25. Meira »

Spánn valtaði yfir næstu mótherja Íslands

Í gær, 21:12 Spánn er kominn áfram í 16-liða úrslit á heimsmeistaramótinu í handknattleik eftir öruggan sigur á Angóla, 42:22, í B-riðli, riðli Íslands. Angóla er einmitt mótherji íslenska liðsins á morgun. Meira »

Slóvenar fyrstir áfram úr okkar riðli

Í gær, 18:10 Slóvenar tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik eftir öruggan sigur á Makedóníu, 29:22, í B-riðli, riðli Íslands, í dag. Íslendingar eiga þar af leiðandi enn möguleika á að ná þriðja sæti riðilsins. Meira »

„Þarf eitthvað mikið að gerast“

Í gær, 15:52 „Það þarf eitthvað mikið að gerast ef ég á að koma,“ sagði landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson við mbl.is þegar hann er spurður að því hvort sá möguleiki sé fyrir hendi að hann taki þátt í leiknum við Makedóníu í HM á fimmtudaginn. Meira »

Lít björtum augum á framtíð landsliðsins

Í gær, 14:30 Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að hann og félagar hans í íslenska landsliðinu hafi lagst á koddann í gærkvöld frekar súrir í bragði eftir jafnteflið gegn Túnisum á þriðja leik liðsins á HM í handknattleik í Metz. Meira »

Egyptar blanda sér í Íslendingaslaginn

Í gær, 18:20 Egyptar blönduðu sér í toppbaráttu D-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik með öruggum sigri á Barein, 31:29.  Meira »

Elsti og þyngsti leikmaðurinn á HM

Í gær, 16:30 Manaf Al Saeed, markvörður Sádi-Arabíu, er elsti og þyngsti leikmaðurinn sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik í Frakklandi. Meira »

Forsetar funduðu í Frakklandi

Í gær, 15:22 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var í Frakklandi um helgina þar sem hann var viðstaddur tvo leiki Íslands á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Meira »

„Er þetta ekki einstakt?“

Í gær, 13:59 „Heil þjóð og jafnvel forsetinn styðja við liðið. Er þetta ekki einstakt? Íslendingar, þið eruð svo sannarlega velkomnir til Frakklands.“ Meira »

HM í handbolta

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Frakkland 3 3 0 0 93:63 6
2 Noregur 3 2 0 1 78:75 4
3 Brasilía 3 2 0 1 71:79 4
4 Rússland 3 2 0 1 87:77 4
5 Pólland 3 0 0 3 64:74 0
6 Japan 3 0 0 3 72:97 0
16.01Pólland20:24Rússland
15.01Brasilía27:24Japan
15.01Frakkland31:28Noregur
14.01Noregur28:24Rússland
14.01Brasilía28:24Pólland
13.01Japan19:31Frakkland
12.01Noregur22:20Pólland
12.01Rússland39:29Japan
11.01Frakkland31:16Brasilía
17.01 13:00Noregur:Brasilía
17.01 16:45Pólland:Japan
17.01 19:45Rússland:Frakkland
19.01 13:00Rússland:Brasilía
19.01 16:45Frakkland:Pólland
19.01 19:45Japan:Noregur