Tindastóll lagði Grindavík

Körfubolti.
Körfubolti. Ómar Óskarsson

Tindastóll vann Íslandsmeistara Grindavíkur, 104:87, í Fyrirtækjabikarnum í körfuknattleik karla í kvöld  og KFÍ vann Stjörnuna með tíu stiga mun í sömu keppni. KR kjöldró Breiðablik, 120:74 og Snæfell skellti ÍR en nokkrir leikir voru á dagskrá í keppninni í kvöld.

Tindastóll - Grindavík 104:87

Sauðárkrókur, Fyrirtækjabikar karla, 06. september 2013.

Gangur leiksins:: 6:2, 14:6, 26:21, 28:23, 38:29, 46:31, 50:35, 58:41, 62:46, 72:51, 76:59, 87:67, 89:71, 96:73, 101:82, 104:87.

Tindastóll: Antoine Proctor 30/6 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 22/10 fráköst, Darrell Flake 18/7 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 11/4 fráköst/7 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 7/4 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 7/5 fráköst, Viðar Ágústsson 5/5 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 4.

Fráköst: 31 í vörn, 12 í sókn.

Grindavík: Ólafur Ólafsson 21/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 17, Þorleifur Ólafsson 13/5 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 11/9 fráköst, Christopher Stephenson 10/8 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/4 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 4, Einar Ómar Eyjólfsson 2.

Fráköst: 16 í vörn, 14 í sókn.

Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Jon Bender.

Fjölnir - Haukar 76:97

Dalhús, Fyrirtækjabikar karla, 06. september 2013.

Gangur leiksins:: 3:9, 12:21, 17:21, 20:25, 29:32, 33:39, 38:41, 43:46, 46:56, 53:58, 58:61, 63:67, 70:75, 73:81, 74:89, 76:97.

Fjölnir: Elvar Sigurðsson 24, Davíð Ingi Bustion 12, Ólafur Torfason 11/7 fráköst, Páll Fannar Helgason 7, Emil Þór Jóhannsson 6/5 fráköst, Haukur Sverrisson 5, Andri Þór Skúlason 4/8 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 4, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 3.

Fráköst: 16 í vörn, 14 í sókn.

Haukar: Haukur Óskarsson 25/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 23/6 fráköst, Helgi Björn Einarsson 15/6 fráköst, Emil Barja 10/7 fráköst/10 stoðsendingar, Sigurður Þór Einarsson 10, Kári Jónsson 9/4 fráköst, Kristján Leifur Sverrisson 5.

Fráköst: 25 í vörn, 6 í sókn.

Dómarar: Georg Andersen, Davíð Kristján Hreiðarsson.

Hamar - Skallagrímur 70:82

Hveragerði, Fyrirtækjabikar karla, 06. september 2013.

Gangur leiksins:: 3:5, 11:10, 13:19, 17:28, 21:33, 21:33, 27:39, 29:45, 35:48, 39:53, 41:58, 43:65, 47:71, 55:73, 61:78, 70:82.

Hamar: Halldór Gunnar Jónsson 22, Danero Thomas 20/12 fráköst/6 stolnir, Snorri Þorvaldsson 6, Bragi Bjarnason 6, Bjarni Rúnar Lárusson 5, Aron Freyr Eyjólfsson 4/6 fráköst, Sigurbjörn Jónasson 3, Ingvi Guðmundsson 2, Stefán Halldórsson 2.

Fráköst: 27 í vörn, 3 í sókn.

Skallagrímur: Orri Jónsson 22/13 fráköst, Sigurður Þórarinsson 16/7 fráköst, Davíð Guðmundsson 16/7 fráköst, Davíð Ásgeirsson 10, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 6, Trausti Eiríksson 5/7 fráköst/5 stoðsendingar, Kristófer Gíslason 4, Valur Sigurðsson 3/5 fráköst.

Fráköst: 34 í vörn, 8 í sókn.

Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Gunnar Þór Andrésson.

KFÍ - Stjarnan 87:77 

Ísafjörður, Fyrirtækjabikar karla, 06. september 2013.

Gangur leiksins:: 7:5, 17:8, 22:11, 27:19, 33:22, 36:26, 40:29, 44:33, 44:42, 51:47, 59:49, 67:56, 74:63, 76:69, 81:73, 87:77.

KFÍ: Jason Smith 25/8 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 22/8 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 19/9 fráköst, Ágúst Angantýsson 7/11 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 5/11 fráköst, Pavle Veljkovic 4, Óskar Kristjánsson 3, Hákon Ari Halldórsson 2.

Fráköst: 27 í vörn, 15 í sókn.

Stjarnan: Marvin Valdimarsson 19/10 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 14/5 fráköst, Dagur Kár Jónsson 12/6 stoðsendingar, Sæmundur Valdimarsson 11/7 fráköst, Daði Lár Jónsson 11/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 8/4 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 2.

Fráköst: 28 í vörn, 6 í sókn.

Dómarar: Jón Guðmundsson, Davíð Tómas Tómasson.

Áhorfendur: 200

Breiðablik - KR 74:120

ÍR - Snæfell 95:103

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert