Nýliðarnir báðir í undanúrslit

Helgi Rafn Viggósson og félagar í Tindastóli unnu góðan sigur …
Helgi Rafn Viggósson og félagar í Tindastóli unnu góðan sigur á Snæfelli. mbl.is/Golli

Tindastóll og Fjölnir, nýliðarnir í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, komust í kvöld í undanúrslit Lengjubikarsins með því að vinna sannfærandi sigra á Snæfelli og Keflavík.

Tindastóll sigraði Snæfell með yfirburðum, 94:67, á Sauðárkróki og Fjölnir lagði Keflavík í Grafarvogi, 71:58.

Haukar unnu góðan sigur á Stjörnunni í Garðabæ, 94:85, og KR-ingar sigruðu Njarðvíkinga í Vesturbænum, 92:81.

Tölfræði leikjanna má sjá hér fyrir neðan:

Fjölnir - Keflavík 71:58

Dalhús, Fyrirtækjabikar karla, 23. september 2014.

Gangur leiksins:: 4:0, 7:6, 11:11, 18:13, 24:13, 26:18, 26:22, 30:24, 37:26, 41:29, 45:34, 54:40, 61:42, 63:46, 69:54, 71:58.

Fjölnir: Daron Lee Sims 19/11 fráköst, Davíð Ingi Bustion 11/7 fráköst, Valur Sigurðsson 9, Arnþór Freyr Guðmundsson 8/6 fráköst, Róbert Sigurðsson 8/5 stoðsendingar, Ólafur Torfason 7/7 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 7/9 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 2.

Fráköst: 26 í vörn, 20 í sókn.

Keflavík: Guðmundur Jónsson 17, Davíð Páll Hermannsson 12/6 fráköst, Gunnar Einarsson 10, Damon Johnson 9/5 fráköst, Valur Orri Valsson 6, Reggie Dupree 2/4 fráköst, Aron Freyr Eyjólfsson 2.

Fráköst: 19 í vörn, 6 í sókn.

Dómarar: Leifur S. Garðarsson, Björgvin Rúnarsson, Davíð Tómas Tómasson.

Stjarnan - Haukar 85:94

Ásgarður, Fyrirtækjabikar karla, 23. september 2014.

Gangur leiksins:: 9:0, 16:5, 18:9, 24:14, 28:19, 31:34, 33:39, 37:44, 47:44, 49:48, 56:53, 58:59, 62:68, 63:76, 71:77, 85:94.

Stjarnan: Justin Shouse 28/8 fráköst/5 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 15, Jarrid Frye 14/11 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 8, Jón Orri Kristjánsson 7/6 fráköst, Ágúst Angantýsson 6, Sigurður Dagur Sturluson 4, Marvin Valdimarsson 3/9 fráköst.

Fráköst: 30 í vörn, 15 í sókn.

Haukar: Haukur Óskarsson 20, Emil Barja 18/9 fráköst/6 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 15/10 fráköst, Hjálmar Stefánsson 14/6 fráköst, Kári Jónsson 12/5 stoðsendingar, Sigurður Þór Einarsson 9, Helgi Björn Einarsson 6/5 fráköst.

Fráköst: 30 í vörn, 4 í sókn.

Dómarar: Kristinn Óskarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Halldor Geir Jensson.

Tindastóll - Snæfell 94:67

Sauðárkrókur, Fyrirtækjabikar karla, 23. september 2014.

Gangur leiksins:: 1:3, 7:5, 10:11, 14:19, 18:22, 24:27, 26:33, 32:43, 39:48, 43:50, 60:52, 68:54, 72:61, 79:61, 90:65, 94:67.

Tindastóll: Pétur Rúnar Birgisson 24/4 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Helgi Rafn Viggósson 19/4 fráköst, Myron Dempsey 16/4 fráköst/3 varin skot, Darrel Keith Lewis 13/6 fráköst/10 stoðsendingar, Darrell Flake 6/4 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 5, Viðar Ágústsson 4, Sigurður Páll Stefánsson 3, Hannes Ingi Másson 2, Finnbogi Bjarnason 2.

Fráköst: 19 í vörn, 9 í sókn.

Snæfell: Pálmi Freyr Sigurgeirsson 18/7 fráköst, William Henry Nelson 15/14 fráköst, Austin Magnus Bracey 15/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 8/9 fráköst, Snjólfur Björnsson 6, Sindri Davíðsson 3, Sveinn Arnar Davíðsson 2.

Fráköst: 29 í vörn, 8 í sókn.

Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Ísak Ernir Kristinsson, Jóhannes Páll Friðriksson.

KR - Njarðvík 92:81

DHL-höllin, Fyrirtækjabikar karla, 23. september 2014.

Gangur leiksins:: 6:4, 12:4, 18:13, 21:13, 25:21, 32:26, 37:39, 44:43, 46:48, 59:52, 69:58, 71:63, 78:69, 84:71, 88:76, 92:81.

KR: Helgi Már Magnússon 25/10 fráköst, Michael Craion 19/12 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 15, Darri Hilmarsson 11/8 fráköst/5 stoðsendingar, Björn Kristjánsson 9, Pavel Ermolinskij 8/7 fráköst/5 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 5/4 fráköst.

Fráköst: 34 í vörn, 11 í sókn.

Njarðvík: Logi Gunnarsson 23, Dustin Salisbery 16/7 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 16, Mirko Stefán Virijevic 9/6 fráköst, Ólafur Aron Ingvason 6/5 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 4, Oddur Birnir Pétursson 3/4 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 3, Hjörtur Hrafn Einarsson 1/4 fráköst.

Fráköst: 26 í vörn, 4 í sókn.

Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Jón Bender, Eggert Þór Aðalsteinsson.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert