Snæfell í átta liða úrslit

Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, er kominn með lið sitt …
Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, er kominn með lið sitt í 8-liða úrslit Poweradebikarsins. Eggert Jóhannesson

Snæfell komst í kvöld í átta liða úrslit bikarkeppni KKÍ, Pweradebikarsins, þegar liðið vann 1. deildarlið Vals, 80:69, í Vodafonehöllinni, heimavelli Valsliðsins.  Valsmenn veittu úrvalsdeildarliðinu harða keppni lengst af og það var ekki fyrr en á lokakaflanum sem leikmenn Snæfells náðu afgerandi forskoti.

Valur - Snæfell 69:80

Vodafonehöllin, Bikarkeppni karla, 09. desember 2014.

Gangur leiksins:: 7:3, 18:8, 21:11, 28:14, 28:19, 31:26, 33:30, 36:38, 37:43, 49:49, 49:51, 53:58, 56:67, 59:69, 65:76, 69:80.

Valur: Danero Thomas 22/11 fráköst/5 stolnir, Illugi Auðunsson 13/16 fráköst/4 varin skot, Bjarni Geir Gunnarsson 8, Kormákur Arthursson 8, Benedikt Blöndal 6, Þorbergur Ólafsson 6/4 fráköst, Þorgrímur Guðni Björnsson 5/7 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 1.

Fráköst: 33 í vörn, 12 í sókn.

Snæfell: Christopher Woods 30/16 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 15/9 fráköst, Stefán Karel Torfason 14/12 fráköst, Snjólfur Björnsson 13, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 5, Austin Magnus Bracey 3.

Fráköst: 31 í vörn, 11 í sókn.

Dómarar: Aðalsteinn Hrafnkelsson.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert