Forskot Snæfells jókst á toppnum

Kristen McCarthy skoraði 17 stig og tók 12 fráköst fyrir …
Kristen McCarthy skoraði 17 stig og tók 12 fráköst fyrir Snæfell gegn KR í kvöld. Árni Sæberg

Sigurganga Snæfells í úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildinni, heldur áfram. Í kvöld vann Snæfell öruggan sigur á KR í DHL-höllinni, 72:56, eftir að hafa verið 17 stigum yfir í hálfleik, 46:29.  Snæfell hefur þar með fjögurra stiga forskot í deildinni því Keflavík, sem er í öðru sæti, tapaði fyrri Haukum með tíu stiga mun í Schenkerhöllinni á Ásvöllum þar sem Lele Hardy átti enn einn stórleikinn.

Hardy skoraði 38 stig og tók 25 fráköst í 85:75, sigri Hauka þar sem grunnur að sigrinum var lagður í fyrri hálfleik þar sem Haukaliðið náði 20 stiga forskoti.

KR - Snæfell 56:72

DHL-höllin:

Gangur leiksins: 2:3, 4:9, 9:18, 16:21, 17:31, 21:36, 22:40, 29:46, 35:52, 35:55, 39:55, 43:55, 45:58, 49:61, 51:66, 56:72.

KR: Simone Jaqueline Holmes 25/7 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 12/5 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 9/5 fráköst, Helga Einarsdóttir 4/6 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/5 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 1, Perla Jóhannsdóttir 1.

Fráköst: 24 í vörn, 8 í sókn.

Snæfell: Kristen Denise McCarthy 17/12 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 17, Hildur Sigurðardóttir 12/12 fráköst/8 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 8/7 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 7, Berglind Gunnarsdóttir 4, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, María Björnsdóttir 2, Rósa Indriðadóttir 2.

Fráköst: 30 í vörn, 12 í sókn.

Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Gunnar Thor Andresson.

Haukar - Keflavík 85:75

Schenkerhöllin:

Gangur leiksins: 5:5, 12:7, 16:7, 22:13, 28:18, 35:20, 40:22, 48:30, 58:38, 61:41, 63:46, 69:50, 72:58, 78:61, 80:65, 85:75.

Haukar: LeLe Hardy 38/25 fráköst/6 stoðsendingar, María Lind Sigurðardóttir 12/4 fráköst/3 varin skot, Sólrún Inga Gísladóttir 11, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 9/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 5/5 stoðsendingar, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5, Dagbjört Samúelsdóttir 3, Hanna Þráinsdóttir 1, Þóra Kristín Jónsdóttir 1.

Fráköst: 32 í vörn, 14 í sókn.

Keflavík: Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 23/8 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ingunn Embla Kristínardóttir 14/5 fráköst, Elfa Falsdottir 7, Hallveig Jónsdóttir 4, Marín Laufey Davíðsdóttir 4/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 3/8 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 2, Thelma Dís Ágústsdóttir 2.

Fráköst: 24 í vörn, 17 í sókn.

Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Eggert Þór Aðalsteinsson.

Breiðablik - Grindavík 60:72

Valur - Hamar 65:61

Vodafonehöllin:

Gangur leiksins:: 5:3, 7:5, 9:9, 13:11, 19:21, 19:21, 23:26, 26:28, 28:28, 30:32, 38:36, 42:37, 47:42, 51:51, 58:56, 65:61.

Valur: Taleya Mayberry 28/14 fráköst/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 13, Sóllilja Bjarnadóttir 10, Ragnheiður Benónísdóttir 8/13 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 2/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 2/4 fráköst.

Fráköst: 27 í vörn, 17 í sókn.

Hamar: Sydnei Moss 27/9 fráköst/5 stoðsendingar, Heiða B. Valdimarsdóttir 10/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 9, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7/15 fráköst/5 varin skot, Sóley Guðgeirsdóttir 5/4 fráköst, Hafdís Ellertsdóttir 3.

Fráköst: 28 í vörn, 9 í sókn.

Dómarar: Kristinn Óskarsson, Steinar Orri Sigurðsson.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert