Óvæntur sigur Vals á Skallagrími

Brynjar Þór Björnsson var öflugur fyrir KR-inga.
Brynjar Þór Björnsson var öflugur fyrir KR-inga. Morgunblaðið/Árni Sæberg

Karlalið KR í körfubolta er komið áfram í 8-liða úrslit Maltbikarsins eftir að hafa unnið Fjölni 115:65 í kvöld. Valur sló þá út Skallagrím er liðið vann frábæran 108:105 sigur. Grindavík vann þá ÍR á sama tíma.

Valur, sem leikur í fyrstu deildinni, vann Snæfell í 32-liða úrslitum en liðið hélt gengi sínu áfram í bikarnum með því að vinna spútniklið Skallagríms, 108:105. Urald King var með 28 stig, 14 fráköst og 5 stoðsendingar. Flenard Whitfield var með 36 stig, 8 fráköst og 5 stoðsendingar.

KR fór létt með Fjölni, 115:65. Sigur KR var aldrei í hættu en Þórir Guðmundur Þorbjarnarson var með 28 stig fyrir KR. Brynjar Þór Björnsson kom næstur með 21 stig. KR-ingar fara því örugglega áfram.

Grindavík vann ÍR 93:86 í hörkuleik úrvalsdeildarliðanna í Grindavík. ÍR-ingar leiddu eftir þriðja leikhluta en misstu tökin í þeim fjórða og gekk því Grindavíkurliðið á lagið. Lewis Clinch Jr. var með 20 stig, 8 fráköst og 6 stoðsendingar.

Valur - Skallagrímur 108:105

Valshöllin, Bikarkeppni karla, 05. desember 2016.

Gangur leiksins:: 6:7, 12:7, 20:17, 26:22, 33:29, 42:33, 55:40, 62:47, 67:55, 76:63, 84:66, 88:74, 93:76, 100:87, 102:95, 108:105.

Valur: Urald King 28/14 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Benedikt Blöndal 19, Austin Magnus Bracey 16/9 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 12/5 fráköst, Illugi Auðunsson 11/7 fráköst, Illugi Steingrímsson 9/4 fráköst, Elías Kristjánsson 6, Sigurður Páll Stefánsson 5, Sigurður Dagur Sturluson 2.

Fráköst: 27 í vörn, 11 í sókn.

Skallagrímur: Flenard Whitfield 36/8 fráköst/5 stoðsendingar, Magnús Þór Gunnarsson 23, Sigtryggur Arnar Björnsson 20/9 stoðsendingar, Davíð Guðmundsson 11, Darrell Flake 6, Kristján Örn Ómarsson 4/4 fráköst, Davíð Ásgeirsson 3, Bjarni Guðmann Jónson 2.

Fráköst: 17 í vörn, 5 í sókn.

Dómarar: Davíð Tómas Tómasson, Gunnlaugur Briem.

Grindavík - ÍR 93:86

Mustad-höllin, Bikarkeppni karla, 05. desember 2016.

Gangur leiksins:: 7:12, 12:19, 14:31, 23:35, 29:40, 35:43, 39:48, 46:57, 49:65, 56:67, 61:70, 63:72, 65:74, 75:75, 85:81, 93:86.

Grindavík: Lewis Clinch Jr. 20/8 fráköst/6 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 16/4 fráköst, Dagur Kár Jónsson 14, Þorleifur Ólafsson 13/10 fráköst, Ingvi Þór Guðmundsson 12, Ómar Örn Sævarsson 11/16 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 7.

Fráköst: 23 í vörn, 19 í sókn.

ÍR: Quincy Hankins-Cole 26/6 fráköst/3 varin skot, Kristinn Marinósson 22/9 fráköst, Sveinbjörn Claessen 18/4 fráköst, Trausti Eiríksson 6/9 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 6/6 fráköst, Sæþór Elmar Kristjánsson 5, Matthew Hunter 2, Vilhjálmur Theodór Jónsson 1.

Fráköst: 27 í vörn, 14 í sókn.

Dómarar: Kristinn Óskarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Steinar Orri Sigurðsson.

KR - Fjölnir 115:65

DHL-höllin, Bikarkeppni karla, 05. desember 2016.

Gangur leiksins:: 14:6, 22:14, 28:22, 36:24, 38:27, 45:33, 49:36, 58:40, 62:42, 69:51, 79:53, 89:55, 94:57, 97:57, 104:59, 115:65.

KR: Þórir Guðmundur Þorbjarnarson 28/6 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 21, Cedrick Taylor Bowen 18/7 fráköst, Pavel Ermolinskij 11/7 fráköst/9 stoðsendingar, Sigurður Á. Þorvaldsson 10/4 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 10/6 fráköst, Darri Hilmarsson 6/8 fráköst, Vilhjálmur Kári Jensson 3, Ólafur Þorri Sigurjónsson 2, Arnór Hermannsson 2, Andrés Ísak Hlynsson 2, Sigvaldi Eggertsson 2.

Fráköst: 32 í vörn, 11 í sókn.

Fjölnir: Collin Anthony Pryor 18/8 fráköst, Egill Egilsson 11, Róbert Sigurðsson 10/4 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 7, Sindri Már Kárason 7/4 fráköst, Þorgeir Freyr Gíslason 4, Bergþór Ægir Ríkharðsson 4/5 fráköst, Davíð Alexander H. Magnússon 2, Sigmar Jóhann Bjarnason 2.

Fráköst: 20 í vörn, 8 í sókn.

Dómarar: Halldór Geir Jensson, Jóhann Guðmundsson.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert