Toppliðin öll með góða sigra

Breiðablik er á toppi 1. deildarinnar ásamt Skallagrími.
Breiðablik er á toppi 1. deildarinnar ásamt Skallagrími. mbl.is/Haraldur Jónasson / Hari

Skallagrímur og Breiðablik eru enn efst í 1. deild karla í körfubolta eftir sigra í kvöld. Breiðablik lagði Hamar í Kópavogi, 83:74. Jeremy Smith skoraði 33 stig og tók 12 fráköst fyrir Breiðablik og Larry Thomas gerði 21 stig fyrir Hamar. 

Skallagrímur valtaði yfir botnlið ÍA á sama tíma, 127:96. Aaron Parks skoraði 27 stig fyrir Skallagrím og Eyjólfur Ásberg Halldórsson skoraði 25 stig. Marcus Dewburry skoraði 44 stig fyrir ÍA. 

Vestri er í 3. sæti, tveimur stigum á eftir toppliðunum eftir 91:90-sigur á Fjölni í Dalhúsum. Nemanja Knezevic skoraði 26 stig og Nebojsa Knezevic gerði 25 stig. Sivaldi Eggertsson skoraði 21 stig fyrir Fjölni. 

Breiðablik - Hamar 83:74

Smárinn, 1. deild karla, 15. desember 2017.

Gangur leiksins:: 5:4, 16:9, 26:13, 30:19, 33:27, 37:32, 40:36, 47:38, 49:41, 54:45, 56:53, 63:53, 66:55, 68:60, 70:64, 83:74.

Breiðablik: Jeremy Herbert Smith 33/12 fráköst, Snorri Vignisson 17/11 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 14, Sveinbjörn Jóhannesson 6/10 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 5/5 stoðsendingar, Þorbergur Ólafsson 3/4 fráköst, Halldór Halldórsson 3/7 fráköst, Leifur Steinn Arnason 2.

Fráköst: 29 í vörn, 20 í sókn.

Hamar: Larry Thomas 21/12 fráköst, Þorgeir Freyr Gíslason 13/5 fráköst, Julian Nelson 10, Jón Arnór Sverrisson 8/7 fráköst/6 stolnir, Ísak Sigurðarson 7, Dovydas Strasunskas 6/5 fráköst, Þórarinn Friðriksson 3, Smári Hrafnsson 3, Oddur Ólafsson 3.

Fráköst: 25 í vörn, 9 í sókn.

Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Friðrik Árnason.

Fjölnir - Vestri 90:91

Dalhús, 1. deild karla, 15. desember 2017.

Gangur leiksins:: 5:8, 7:14, 16:17, 25:23, 30:28, 42:35, 50:43, 52:48, 59:55, 63:59, 68:66, 71:71, 76:75, 76:81, 81:89, 90:91.

Fjölnir: Sigvaldi Eggertsson 21/4 fráköst, Samuel Prescott Jr. 15/9 fráköst/6 stoðsendingar, Hlynur Logi Ingólfsson 10, Rafn Kristján Kristjánsson 10/3 varin skot, Jón Rúnar Baldvinsson 9, Alexander Þór Hafþórsson 8, Davíð Alexander H. Magnússon 8, Ívar Barja 7, Brynjar Birgisson 2.

Fráköst: 18 í vörn, 6 í sókn.

Vestri: Nemanja Knezevic 26/16 fráköst, Nebojsa Knezevic 25/4 fráköst/6 stoðsendingar, Hinrik Guðbjartsson 19, Ágúst Angantýsson 10/10 fráköst, Ingimar Aron Baldursson 6, Nökkvi Harðarson 3, Björn Ásgeir Ásgeirsson 2.

Fráköst: 26 í vörn, 10 í sókn.

Dómarar: Halldor Geir Jensson, Gunnlaugur Briem.

Skallagrímur - ÍA 127:96

Borgarnes, 1. deild karla, 15. desember 2017.

Gangur leiksins:: 8:6, 17:12, 26:17, 31:29, 40:39, 46:39, 51:47, 58:55, 68:61, 79:64, 87:72, 96:73, 105:79, 113:88, 118:91, 127:96.

Skallagrímur: Aaron Clyde Parks 27/9 fráköst/7 stoðsendingar/7 stolnir, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 25/8 fráköst/7 stoðsendingar, Bjarni Guðmann Jónson 15, Darrell Flake 15/6 fráköst/5 stolnir, Kristófer Gíslason 13/6 fráköst, Arnar Smári Bjarnason 13, Kristján Örn Ómarsson 7, Davíð Guðmundsson 7, Atli Aðalsteinsson 5.

Fráköst: 21 í vörn, 18 í sókn.

ÍA: Marcus Levi Dewberry 44/10 fráköst/7 stoðsendingar, Jón Frímannsson 20, Jóhannes Valur Hafsteinsson 11, Sigurður Rúnar Sigurðsson 9, Jón Orri Kristjánsson 5/6 fráköst/3 varin skot, Helgi Hrafn Þorláksson 4, Axel Fannar Elvarsson 3.

Fráköst: 25 í vörn, 3 í sókn.

Dómarar: Jakob Árni Ísleifsson, Sveinn Bjornsson.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert