Leiklýsingar í beinni

18. ágúst 2017

Þróttur R. 2:1 HK opna loka
90. mín. Leik lokið Þróttur fær stigin þrjú. Sigurgöngu HK er lokið.
Þór 2:2 Fram opna loka
90. mín. Leik lokið 2:2 jafntefli staðreynd.

17. ágúst 2017

Stjarnan 1:2 Valur opna loka
90. mín. Leik lokið Valur náði ekki að gera meira en að taka miðjuna.
ÍBV 2:2 Grindavík opna loka
90. mín. Leik lokið 2-2 jafntefli er niðurstaðan hér í dag. Held að ÍBV séu svekktari en Grindavík með stigið. Voru sterkari aðilinn og fengu fleiri færi.
FH 1:2 Braga opna loka
90. mín. Leik lokið +5

16. ágúst 2017

Fylkir 0:2 Breiðablik opna loka
90. mín. Leik lokið Leiknum er lokið með 2:0 sigri Breiðabliks.
KR 2:1 FH opna loka
90. mín. Leik lokið Mikilvægur sigur í hús hjá KR í kvöld!
ÍBV 0:1 Víkingur Ó. opna loka
90. mín. Leik lokið Víkingar vinna risa sigur í Eyjum. Eru nú 6 stigum frá ÍBV. Eyjamenn manni fleirri í 20 mínútur en nýttu það illa.
Fréttamannafundur Everton opna loka
kl. 13:20 Textalýsing Útsendingin frá fundinum endaði snögglega og virðist hann því vera búinn. Koeman var farinn að svara nánast eingöngu spurningum um leikinn á morgun, þar sem Gylfi verður ekki með. En hann hefur staðist læknisskoðun og nú þarf að ganga frá síðustu lausu endunum.

15. ágúst 2017

Hoffenheim 1:2 Liverpool opna loka
90. mín. Leik lokið Liverpool fer með eins marks forskot og tvö útivallamörk í síðari leikinn.

14. ágúst 2017

KR 0:0 Valur opna loka
90. mín. Leik lokið Leik lokið með markalausu jafntefli.
Grindavík 3:2 ÍA opna loka
90. mín. Leik lokið Þvílík dramatík hér í lokin en Grindavík vinnur, 3:2!
KA 1:1 Stjarnan opna loka
90. mín. Leik lokið +8 Tvö töpuð stig hjá báðum liðum og líklega eru allir jafn fúlir með það.
Breiðablik 1:2 Víkingur R. opna loka
90. mín. Leik lokið Það vantaði ekki fjörið í þennan leik. Það eru Víkingar sem taka stigin þrjú.

13. ágúst 2017

Fylkir 0:1 FH opna loka
90. mín. Leik lokið FH tryggir sér nauman sigur með marki á síðustu stundu.
Stjarnan 1:0 Valur opna loka
120. mín. Leik lokið Leik lokið með 1:0-sigri Stjörnunnar sem mætir ÍBV í bikarúrslitum.
Man. Utd 4:0 West Ham opna loka
90. mín. Leik lokið Gríðarlega öruggt hjá Manchester United í dag.
ÍBV 5:3 Grindavík opna loka
120. mín. Leik lokið ÍBV fer á Laugardalsvöll.
Newcastle 0:2 Tottenham opna loka
90. mín. Leik lokið Tottenham fær stigin þrjú í dag!

12. ágúst 2017

Brighton 0:2 Man. City opna loka
90. mín. Leik lokið Leik lokið með 2:0-sigri Manchester City.
FH 0:1 ÍBV opna loka
90. mín. Leik lokið Vilhjálmur flautar til leiksloka. ÍBV sigraði 1:0. Bikarinn fer til Eyja.
Chelsea 2:3 Burnley opna loka
90. mín. Leik lokið Burnley heldur út og fær stigin þrjú. Þvílíkur leikur!
Watford 3:3 Liverpool opna loka
90. mín. Leik lokið Liðin skipta með sér stigunum í skemmtilegum leik.

11. ágúst 2017

Leiknir R. 1:0 Fylkir opna loka
90. mín. Leik lokið Leiknismenn vinna sinn annan leik í röð! Fylkir hefur ekki unnið síðustu þrjá sína.
Keflavík 1:0 Þróttur R. opna loka
90. mín. Leik lokið Gríðarlega mikilvægur sigur hjá Keflavík sem styrkir stöðu sína á toppi deildarinnar.
Arsenal 4:3 Leicester opna loka
90. mín. Leik lokið Glæsileg byrjun á þessari leiktíð í enska boltanum. Arsenal tekur stigin þrjú.
Þór 0:0 ÍR opna loka
90. mín. Leik lokið 0:0 jafntefli staðreynd í bragðdaufum leik.

10. ágúst 2017

Valur 2:0 Breiðablik opna loka
90. mín. Leik lokið Valur vinnur afskaplega sanngjarnan 2:0 sigur hér í kvöld.
Þór/KA 3:3 Fylkir opna loka
90. mín. Leik lokið Fjörugt jafntefli staðreynd!

9. ágúst 2017

Stjarnan 2:0 Breiðablik opna loka
90. mín. Leik lokið Leik lokið með 2:0 sigri Stjörnunnar.