Leiklýsingar í beinni

4. desember 2016

Ísland 20:27 Makedónía opna loka
60. mín. Leik lokið Skelfilegt sjö marka tap, sem er akkúrat nóg fyrir Makedóníu til að komast í HM-umspilið og skilja Ísland eftir, svo lengi sem Austurríki vinnur Færeyjar, sem er nánast bókað mál.

3. desember 2016

Færeyjar 16:24 Ísland opna loka
60. mín. Leik lokið - öruggur íslenskur sigur. Íslenska landsliðið er þar með komið með annan fótinn í umspilið í vor. Lokaleikurinn verður við Makedóníu síðdegis á morgun.

1. desember 2016

Fram 30:32 Haukar opna loka
60. mín. Leik lokið - Haukar sluppu fyrir horn en litlu mátti muna.
FH 23:23 Afturelding opna loka
60. mín. Leikur hafinn
Akureyri 25:23 Selfoss opna loka
60. mín. Leik lokið Ja hérna. Þetta var svakalega spennandi. Margir góðir hér í kvöld en Elvar Örn Jónsson í liði Selfyssinga var stórkostlegur.
Valur 31:21 Grótta opna loka
60. mín. Leik lokið Öruggur sigur Vals.

26. nóvember 2016

Afturelding 23:23 Akureyri opna loka
60. mín. Leik lokið - Mosfellingar mega teljast góðir að fá annað stigið eftir að hafa verið undir allan leikinn.
Grótta 26:23 Stjarnan opna loka
60. mín. Leik lokið Ótrúlegur sigur Gróttu staðreynd.

25. nóvember 2016

ÍBV 23:24 FH opna loka
60. mín. Leik lokið FH-ingar vinna aftur 23:24 sigur eins og árið 2014, þá fóru Eyjamenn alla leið og urðu Íslandsmeistarar, hvað gerist núna?

24. nóvember 2016

Selfoss 31:25 Fram opna loka
60. mín. Leik lokið Selfyssingar miklu betri í seinni hálfleik. Sanngjarn sigur og rúmlega það.

23. nóvember 2016

Haukar 34:29 Valur opna loka
60. mín. Leik lokið - sjötti sigur Hauka í röð og liðið er komið í annað sæti deildarinnar.

20. nóvember 2016

Akureyri 24:24 ÍBV opna loka
60. mín. Leik lokið Verður að teljast sanngjarnt. Liðin buðu upp á mikla spennu og skemmtun.

19. nóvember 2016

Valur 31:24 Haslum opna loka
60. mín. Leik lokið Öruggur sigur heimamanna. Ágætis veganesti fyrir síðari leikinn.

17. nóvember 2016

FH 26:22 Grótta opna loka
60. mín. Leik lokið
Haukar 40:30 Selfoss opna loka
60. mín. Leik lokið - afar öruggur sigur Hauka í höfn. Íslandsmeistararnir undirstrika að þeir eru í komnir á hörkusiglingu.

15. nóvember 2016

Fram 17:16 Haukar opna loka
60. mín. Leik lokið Frábær seinni hálfleikur og mögnuð frammistaða Elínar Jónu dugði Haukum ekki. Framarar auka forskot sitt á toppnum og hafa ekki enn tapað leik.
Malta 0:2 Ísland opna loka
90. mín. Leik lokið Leiknum er lokið með sanngjörnum 2:0 sigri Íslands. Bæði mörkin komu í síðari hálfleik.

14. nóvember 2016

Stjarnan 22:22 FH opna loka
60. mín. Leik lokið Leiknum er lokið með jafntefli. FH-ingar mótmæla harðlega. Eru væntanlega ósáttir við framkvæmd aukakastsins þegar Garðar jafnaði leikinn. En hann stillti sér upp við punktalínuna "á ferð" ef svo má segja. En Anton Pálsson hefur dæmt á flestum ef ekki öllum stærstu viðburðum í íþróttinni og ætti að geta metið atriði sem þetta.
Selfoss 29:31 Valur opna loka
60. mín. Leik lokið Valsmenn fagna innilega. Þeir voru sterkari í síðari hálfleik en Selfyssingar fóru virkilega illa með sínar sóknir á lokakaflanum.
ÍBV 37:29 Fram opna loka
60. mín. Leik lokið Auðveldur átta marka sigur ÍBV. Aldrei spurning.

13. nóvember 2016

Selfoss 25:30 Grótta opna loka
60. mín. Leik lokið Eftir hnífjafnan seinni hálfleik féllu hlutirnir með Gróttu á lokakaflanum. Mikil spenna, hraði og mistök en Gróttukonur klókari í lokin.
Afturelding 17:35 Haukar opna loka
60. mín. Leik lokið
Grótta 18:21 Akureyri opna loka
60. mín. Leik lokið Þriggja marka sigur Akureyringa en þeir fagna vel og innilega!

12. nóvember 2016

Króatía 2:0 Ísland opna loka
90. mín. Leik lokið Króatar fagna sigri, 2:0 líkt og síðast þegar liðin mættust hér.
ÍBV 28:23 Valur opna loka
60. mín. Leik lokið Fyrsti sigur liðsins síðan 1. október. Voru miklu betri í seinni hálfleik.
Stjarnan 22:27 Fram opna loka
60. mín. Leik lokið Fram er komið með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar.

10. nóvember 2016

Selfoss 32:25 Afturelding opna loka
60. mín. Leik lokið Selfyssingar mikið betri hér í kvöld. Þeir eru ennþá eina liðið sem hefur unnið Aftureldingu í deildinni - og það tvívegis! Mosfellingar halda samt toppsætinu örugglega, með fjögurra stiga forskot á Selfoss.
Valur 30:29 FH opna loka
60. mín. Leik lokið Þvílík spenna en Valsmenn hafa sigurinn.
Akureyri 24:20 Stjarnan opna loka
60. mín. Leik lokið
Haukar 32:24 ÍBV opna loka
60. mín. Leik lokið - öruggur sigur Hauka á slökum Eyjamönnum.