Leiklýsingar í beinni

22. október 2017

Valur 21:33 FH opna loka
60. mín. Leik lokið - öruggur sigur FH-inga sem þar með eru komnir í efsta sæti Olísdeildarinnar. Fyrsta tap Vals á Íslandsmótinu í vetur er staðreynd. FH-ingar eru enn taplausir.
Haukar 23:24 Selfoss opna loka
60. mín. Leik lokið Stórglæsilegur sigur gestanna.
ÍR 25:27 ÍBV opna loka
60. mín. Leik lokið Ótrúlegur sigur ÍBV! Þeir voru yfir á fyrstu mínútunni og svo ekki aftur fyrr en á þeirri 58. Lokatölur 25:27.
Grótta 25:29 Afturelding opna loka
60. mín. Leik lokið Leik lokið með 29:25-sigri Aftureldingar.
Tottenham 4:1 Liverpool opna loka
90. mín. Leik lokið Leik lokið með öruggum sigri Tottenham.
Everton 2:5 Arsenal opna loka
90. mín. Leik lokið Arsenal slátrar Everton, 5:2.

21. október 2017

Björninn 3:4 SA opna loka
60. mín. Björninn Leik lokið
Southampton 1:0 WBA opna loka
90. mín. Leik lokið Leik lokið með 1:0-sigri Southampton.
Man. City 3:0 Burnley opna loka
90. mín. Leik lokið Leik lokið með 3:0-sigri Manchester City.
Huddersfield 2:1 Man. Utd opna loka
90. mín. Leik lokið Huddersfield er fyrsta liðið til að leggja Manchester United á leiktíðinni.
Chelsea 4:2 Watford opna loka
90. mín. Leik lokið

20. október 2017

Njarðvík 91:81 Stjarnan opna loka
99. mín. skorar
Þýskaland 2:3 Ísland opna loka
90. mín. Leik lokið Íslenskur sigur í Þýskalandi!

19. október 2017

KR 88:78 ÍR opna loka
99. mín. skorar
Höttur 93:99 Valur opna loka
99. mín. skorar
Tindastóll 92:70 Þór Ak. opna loka
99. mín. skorar
Keflavík 93:88 Grindavík opna loka
99. mín. skorar
Everton 1:2 Lyon opna loka
90. mín. Leik lokið Enn einn tapleikurinn hjá Everton.
Fram 33:30 ÍBV opna loka
60. mín. Leik lokið Fram fer með þriggja marka sigur af hólmi í Safamýrinni í æsispennandi leik.
Danmörk 11:3 Danmörk opna loka
99. mín. skorar

18. október 2017

Benfica 0:1 Man. Utd opna loka
90. mín. Leik lokið United er enn með fullt hús stiga á toppi riðilsins.

17. október 2017

Esja 7:8 SA opna loka
65. mín. Esja Leik lokið Þvílíkur leikur. Esja fær eitt stig en tvö stig fara til Akureyrar eftir háspennu í Laugardalnum.
Grótta 25:35 Stjarnan opna loka
60. mín. Þórhildur Gunnarsdóttir (Stjarnan) skoraði mark
Maribor 0:7 Liverpool opna loka
90. mín. Leik lokið Liverpool nælir í fyrsta sigurinn í riðlinum með stæl!

16. október 2017

Stjarnan 27:27 Víkingur opna loka
60. mín. Leik lokið Ótrúlegur endir, lokatölur 27:27.
Afturelding 25:32 Haukar opna loka
60. mín. Leik lokið

15. október 2017

Fram 28:24 Grótta opna loka
60. mín. Leik lokið Framarar vinna hér verðskuldaðan fjögurra marka sigur.
Selfoss 32:26 ÍR opna loka
60. mín. Leik lokið Sannfærandi sigur Selfyssinga sem voru sterkari allan seinni hálfleikinn.
Haukar 22:20 Selfoss opna loka
60. mín. Leik lokið
Valur 31:31 ÍBV opna loka
118. mín. Agnar Smári Jónsson (ÍBV) skoraði mark Glæsilegt skot fyrir utan.