Á verðlaunapallinum - myndir

Handboltamennirnir kanna hvort silfurpeningarnir séu ekta.
Handboltamennirnir kanna hvort silfurpeningarnir séu ekta. mbl.is/Brynjar Gauti

„Ég grét eins og barn þegar fáninn fór á loft við verðlaunaafhendinguna,“ sagði línumaðurinn Sigfús Sigurðsson eftir verðlaunaafhendinguna á ÓL í Peking í gær. Hann og aðrir leikmenn íslenska handboltalandsliðsins tóku þar við silfurverðlaunum. Er þetta í annað skipti á 52 ára tímabili sem Ísland vinnur silfur á ólympíuleikum.

„Ég og strákarnir höfum brotið niður múra og sett ný viðmið fyrir aðra. Núna höfum við kannski opnað fyrir flóð verðlaunapeninga hjá íslensku íþróttafólki, kannski detta inn 3-4 verðlaunapeningar á næstu árum,“ sagði Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska liðsins.

Meðfylgjandi eru myndir af íslenska liðinu að taka við silfurverðlaununum í Peking. 

Guðmundur Guðmundsson skoðar silfurpening Róberts Gunnarssonar. Sjálfur fékk Guðmundur engan …
Guðmundur Guðmundsson skoðar silfurpening Róberts Gunnarssonar. Sjálfur fékk Guðmundur engan pening. Brynjar Gauti
Snorri Steinn Guðjónsson og Róbert Gunnarsson.
Snorri Steinn Guðjónsson og Róbert Gunnarsson. mbl.is/Brynjar Gauti
Ólafur Stefánsson smakkar á peningnum.
Ólafur Stefánsson smakkar á peningnum. mbl.is/Brynjar Gauti
Guðjón Valur Sigurðsson hampar silfrinu.
Guðjón Valur Sigurðsson hampar silfrinu. mbl.is/Brynjar Gauti
Alexander Petterson með silfrið.
Alexander Petterson með silfrið. mbl.is/Brynjar Gauti
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skoðar verðlaun Sturlu Ásgeirssonar.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skoðar verðlaun Sturlu Ásgeirssonar. mbl.is/Brynjar Gauti
Hreiðar Levy Guðmundsson var ekki óánægður með peninginn.
Hreiðar Levy Guðmundsson var ekki óánægður með peninginn. mbl.is/Brynjar Gauti
Sjáið hvað ég á, gæti Sigfús Sigurðsson verið að segja.
Sjáið hvað ég á, gæti Sigfús Sigurðsson verið að segja. mbl.is/Brynjar Gauti
Fyrirliðinn og þjálfarinn.
Fyrirliðinn og þjálfarinn. mbl.is/Brynjar Gauti
Guðjón Valur og Arnór Atlason ræðast við á verðlaunapallinum.
Guðjón Valur og Arnór Atlason ræðast við á verðlaunapallinum. mbl.is/Brynjar Gauti
Ingimundur Ingimundarsin og Róbert Gunnarsson.
Ingimundur Ingimundarsin og Róbert Gunnarsson. mbl.is/Brynjar Gauti
Á verðlaunapallinum.
Á verðlaunapallinum. mbl.is/Brynjar Gauti
Kristján Arason óskar Guðmundi Guðmundssyni til hamingju.
Kristján Arason óskar Guðmundi Guðmundssyni til hamingju. mbl.is/Brynjar Gauti
Landsliðshópurinn eftir verðlaunaafhendinguna.
Landsliðshópurinn eftir verðlaunaafhendinguna. mbl.is/Brynjar Gauti
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert