Sage Katsenburg vann fyrsta gullið

Snjóbrettakappinn Sage Katsenburg frá Bandaríkjunum vann fyrstu gullverðlaun Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí. Katsenburg sigraði í brekkufimi sem Halldór Helgason ætlaði að keppa í. 

Kotsenburg fékk einkunnina 93,50 stig fyrir fyrri ferð sína en dómarar keppninnar virtust stundum dæma eftir eigin geðþótta. Það var erfitt að skilja hvaða línu þeir dæmdu eftir.

Norðmaðurinn Staale Sandbech varð annar með 91,75 stig, Mark McMorris frá Kanada fékk bronsið með 88,75 stig. 

Sage Kotsenburg fagnaði sigri.
Sage Kotsenburg fagnaði sigri. AFP
Sage Kotsenburg númer 22, Staale Sandbech númer 8 og Mark …
Sage Kotsenburg númer 22, Staale Sandbech númer 8 og Mark McMorris númer 24. AFP
Sage Kotsenburg í brekkunni.
Sage Kotsenburg í brekkunni. AFP
Ekki er víst að Pútín hafi verið yfir sig hrifinn …
Ekki er víst að Pútín hafi verið yfir sig hrifinn af vinskap efstu manna. AFP
Staale Sandbech kemur í mark í seinni ferð sinni.
Staale Sandbech kemur í mark í seinni ferð sinni. AFP
Mark McMorris með tilþrif.
Mark McMorris með tilþrif. AFP
Niklas Mattson frá Svíþjóð.
Niklas Mattson frá Svíþjóð. AFP
Clemens Schattschneider frá Austurríki
Clemens Schattschneider frá Austurríki AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert