Leiðrétting: 44 laxar í síðasta holli í Grímsá

Morgunblaðið/Þorkell

Þau mistök urðu á grein sem birtist í dag að veiði sem var í Grímsá var ætluð Laxá í Kjós og við leiðréttum það hér með.

Þrátt fyrir að gangurinn í Laxá í Kjós sé góður og allt rétt um það að segja var síðasta holl þar ekki með 44 laxa heldur var það í Grímsá.  Í báðum ánum er mikill fiskur að ganga og þær báðar í góðu vatni en veitt er á 6 stangir í Grímsá en 8 stangir í Laxá.  Einhverjar örfáar stangir gætu verið lausar í þær í sumar en miðað við góða veiði verða þær líklega fljótar að fara.  Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér það áttu að hafa samband við leigutaka á heimasíðu þeirra á www.hreggnasi.is.

Við biðjumst aftur velvirðingar á þessum mistökum.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
101 cm Vatnsdalsá Erlendur veiðimaður 29. september 29.9.
101 cm Eystri-Rangá Grzegorz Loszewski 27. september 27.9.
105 cm Hvítá við Iðu Katrín Tanja Davíðsdóttir 24. september 24.9.
101 cm Víðidalsá Jón Eðvald Halldórsson 22. september 22.9.
107 cm Grímsá Jón Jónsson 22. september 22.9.
101 cm Miðfjarðará Agnar Sigurjónsson 22. september 22.9.
101 cm Hvítá við Iðu Gunnar Pétursson 20. september 20.9.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert