Stórlax á land í Laxá í Aðaldal

Vigús með stórlaxinn við Spegilflúð fyrr í dag.
Vigús með stórlaxinn við Spegilflúð fyrr í dag. Hjalti Geir Unnsteinsson
<span><span>Stórlax veiddist í á svæði Laxárfélagsins í Laxá í Aðaldal fyrr í dag. Það var Vigfús Jónsson á Laxamýri sem veiddi 107 sentímetra hæng á Spegilflúð á svæði þrjú, en þetta er einn af þekktari stórlaxastöðum landsins. Laxinn veiddist á flugu sem kallast Abbadís. </span></span> <span><span>Vigfús veiddi jafnframt fyrsta laxinn í Laxá hinn 20. júní síðastliðinn þegar áin var opnuð. </span></span>

Eftir því sem best er vitað er þetta stærsti laxinn á þessu sumri.

<div> <div><span> </span></div> </div><div></div>
mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
101 cm Vatnsdalsá Erlendur veiðimaður 29. september 29.9.
101 cm Eystri-Rangá Grzegorz Loszewski 27. september 27.9.
105 cm Hvítá við Iðu Katrín Tanja Davíðsdóttir 24. september 24.9.
101 cm Víðidalsá Jón Eðvald Halldórsson 22. september 22.9.
107 cm Grímsá Jón Jónsson 22. september 22.9.
101 cm Miðfjarðará Agnar Sigurjónsson 22. september 22.9.
101 cm Hvítá við Iðu Gunnar Pétursson 20. september 20.9.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert