Risaurriði úr Úlfljótsvatni

Grzegorz með fiskinn væna, með Úlfljótsvatn í fjarska.
Grzegorz með fiskinn væna, með Úlfljótsvatn í fjarska. Grzegorz með fiskinn væna

Fram kemur á vef Veiðikortisins að Úlfljótsvatn hafi  marga stóra urriða að geyma og í gær kom einn slikur á land. .

Það var Grzegorz Rokuszenski sem var að veiða fyrir neðan skátasvæðið og fékk þar mjög fallegan urriða sem mældist urriðin 87 cm á lengdina og  vóg 9,2 kíló. Þetta er stærsti urriðinn sem sem heyrst hefur af úr Úlfljótsvatni það sem af er sumri og jafnvel síðustu sumrum meðtöldum.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
101 cm Vatnsdalsá Erlendur veiðimaður 29. september 29.9.
101 cm Eystri-Rangá Grzegorz Loszewski 27. september 27.9.
105 cm Hvítá við Iðu Katrín Tanja Davíðsdóttir 24. september 24.9.
101 cm Víðidalsá Jón Eðvald Halldórsson 22. september 22.9.
107 cm Grímsá Jón Jónsson 22. september 22.9.
101 cm Miðfjarðará Agnar Sigurjónsson 22. september 22.9.
101 cm Hvítá við Iðu Gunnar Pétursson 20. september 20.9.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert