Sýning á verkum Kristbergs Péturssonar

Á sýningunni í Gerðubergi verða til sýnis verða ný olíumálverk og vatnslitamyndir sem sérstaklega eru unnar fyrir sýninguna með hliðsjón af möguleikum sýningarsalarins. Þessar myndir eru unnar í sama þema og verkin sem sýnd voru í Hafnarborg 2016 þótt litanotkunin á þessari sýningu verði sterkari sem hentar sýningarrýminu afar vel.

+ SKRÁ VIÐBURÐ