Við skin norðurljósa | Pólsk veggspjöld

Við skin norðurljósa | Pólsk veggspjöld

Sýningin í Gerðubergi er hluti af pólsku menningarhátíðarinnar Við skin Norðurljósa sem haldin verður í Reykjavík og á Akureyri. Á sýningunnn verða sýnd veggspjöld eftir þrjá samtímalistamenn; Leszek Żebrowski, Sebastian Kubica og Moniku Starowicz en þau eru sértakir gestir hátíðarinnar. 

Dagskrá hátíðarinnar

Verkefnið er unnið í samstarfi við mennta- og menningarráðuneytið og Þjóðminjasafn Póllands. 

+ SKRÁ VIÐBURÐ