Sjónvarpsdagskrá

Sjónvarpið
SkjárEinn
Stöð 2
Stöð 2 Bíó
Stöð 1
Ínn
Omega
Stöð 2 Sport
Stöð 2 Sport 2
Skjár Golf
Rás 1
DR1
DR2
SVT 1
SVT 2
NRK 1
NRK 2
ARD
ZDF
Stöð 2 Gull
Animal Planet
Discovery Channel
Eurosport
NGS
N4
BBC Entertainment
Popptíví
RÚV Íþróttir
Stöð 3
Stöð 2 Krakkar
Hringbraut
Núna
Á morgun
00:00
01:00
02:00
03:00
04:00
05:00
06:00
07:00
08:00
09:00
10:00
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
23:00
0:00
1:00
2:00
3:00
4:00
5:00
6:00
7:00
8:00
9:00
10:00
11:00
Kastljós
00:00
Kastljós 00:00
Beittur, fréttatengdur þáttur um málefni líðandi stundar, menningu og dægurmál hvers konar. Umsjónarmenn: Þóra Arnórsdóttir, Helgi Seljan, Helga Arnardóttir, Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson og Halla Oddný Magnúsdóttir. e.
Dagskrárlok
00:30
Dagskrárlok 00:30
Úr gullkistu RÚV: Út og suður
17:20
Úr gullkistu RÚV: Út og suður 17:20
Gísli Einarsson fer vítt og breitt um landið og bregður upp svipmyndum af fólki. e.
Táknmálsfréttir
17:45
Táknmálsfréttir 17:45
Disneystundin
17:55
Disneystundin 17:55
Nýi skóli keisarans
17:56
Nýi skóli keisarans 17:56
Disney's Emperor's New School
Sígildar teiknimyndir
18:18
Sígildar teiknimyndir 18:18
Classic Cartoons
Gló magnaða
18:25
Gló magnaða 18:25
Disney's Kim Possible
Krakkafréttir
18:50
Krakkafréttir 18:50
Fréttaþáttur fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. Umsjón: Guðmundur Felixson og Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir.
Víkingalottó
18:54
Víkingalottó 18:54
Fréttir
19:00
Fréttir 19:00
Íþróttir
19:25
Íþróttir 19:25
Veður
19:30
Veður 19:30
Kastljós
19:35
Kastljós 19:35
Beittur, fréttatengdur þáttur um málefni líðandi stundar, menningu og dægurmál hvers konar. Umsjónarmenn: Þóra Arnórsdóttir, Helgi Seljan, Helga Arnardóttir, Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson og Halla Oddný Magnúsdóttir.
Golfið
20:10
Golfið 20:10
Hlynur Sigurðsson fjallar um ýmsar hliðar golfiðkunar á Íslandi og ræðir við golfara. Dagskrárgerð: Benedikt Nikulás Anes Ketilsson.
Áfram, konur!
20:40
Áfram, konur! 20:40
Up The Women II
Önnur þáttaröð breskra gamanþátta um baráttu kvenna fyrir réttindum á fyrri hluta tuttugustu aldarinnar. Með ákefð og eldmóði reyna konurnar að sannfæra siðprúðar og formfastar vinkonur sínar um að taka þátt í baráttunni og krefjast jafnréttis á kurteisan og viðeigandi hátt. Aðalhlutverk: Jessica Hynes, Vicki Pepperdine og Emma Pierson.
Neyðarvaktin
21:15
Neyðarvaktin 21:15
Chicago Fire V
Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago en hetjurnar á slökkvistöð 51 víla ekkert fyrir sér. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi ungra barna.
Tíufréttir
22:00
Tíufréttir 22:00
Veðurfréttir
22:15
Veðurfréttir 22:15
Einbirnið - Fyrri hluti
22:20
Einbirnið - Fyrri hluti 22:20
One Child
Áhrifarík mynd í tveimur hlutum frá BBC um kínversk ættuðu Mei sem fær afdrifaríka beiðni frá líffræðilegri móður sinni. Móðirin biður hana um að koma aftur til Kína að hjálpa sér við að ná úr fangelsi syni sínum sem hefur verið ákærður fyrir morð. Leikstjóri: John Alexander. Leikarar: Katie Leung, Elizabeth Perkins og Donald Sumpter. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.
Sterkt kaffi
23:50
Sterkt kaffi 23:50
Silný kafe
Íslensk-tékknesk kvikmynd sem fjallar um tvö ástfangin pör og það litla og fallega í mannlífinu sem gerir það þess virði að lifa því. Myndin vann til alþjóðlegra verðlauna, m.a. áhorfendaverðlaun á kvikmyndahátíð í Póllandi og Menningarverðlaun DV sem besta íslenska mynd ársins 2004. Leikstjóri og handritshöfundur er Börkur Gunnarsson. e.
Kastljós
01:15
Kastljós 01:15
Beittur, fréttatengdur þáttur um málefni líðandi stundar, menningu og dægurmál hvers konar. Umsjónarmenn: Þóra Arnórsdóttir, Helgi Seljan, Helga Arnardóttir, Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson og Halla Oddný Magnúsdóttir. e.
KrakkaRÚV
08:00
KrakkaRÚV 08:00
Veistu hvað ég elska þig?
08:01
Veistu hvað ég elska þig? 08:01
Guess How Much I Love You
Pósturinn Páll
08:12
Pósturinn Páll 08:12
Postman Pat
Lundaklettur
08:27
Lundaklettur 08:27
Puffin Rock
Vinabær Danna tígurs
08:34
Vinabær Danna tígurs 08:34
Daniel Tiger's Neighbourhood
Eðlukrúttin
08:47
Eðlukrúttin 08:47
Dinopaws
Hæ Sámur
08:58
Hæ Sámur 08:58
Hey Duggee
Tréfú Tom
09:05
Tréfú Tom 09:05
Tree Fu Tom
Ólivía
09:28
Ólivía 09:28
Olivia
Tréfú Tom
09:38
Tréfú Tom 09:38
Tree Fu Tom
Drekar
10:00
Drekar 10:00
Dragons: Riders of Berk
Hrúturinn Hreinn
10:23
Hrúturinn Hreinn 10:23
Shaun the Sheep
Undraveröld Gúnda
10:30
Undraveröld Gúnda 10:30
Amazing World of Gumball
Ástríkur
10:45
Ástríkur 10:45
Talsett teiknimynd um gallversku söguhetjunar Ástrík og vin hans Steinrík. Saman lenda þeir í ótrúlegustu ævintýrum þar sem herskáir Rómverjar verða oftar en ekki á vegi þeirra. e.
CSI Miami
00:20
CSI Miami 00:20
Hinn sérkennilegi Horatio Caine fer fyrir hópi harðsvíraðra rannsóknarmanna í þessum goðsagnakenndu þáttum.
Chicago Med
01:05
Chicago Med 01:05
Dramatísk þáttaröð sem gerist á sjúkrahúsi í Chicago þar sem læknar og hjúkrunarfólk leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum.
Quantico
01:50
Quantico 01:50
Spennuþáttaröð um nýliða í bandarísku alríkislögreglunni.
Scorpion
02:35
Scorpion 02:35
Dramatísk þáttaröð um gáfnaljósið Walter O'Brien og félaga hans sem vinna fyrir bandarísk yfirvöld og leysa flókin og hættuleg mál sem eru ekki á færi annarra sérfræðinga að takast á við.
Madam Secretary
03:20
Madam Secretary 03:20
Bandarísk þáttaröð um Elizabeth McCord, fyrrum starfsmann bandarísku leynilögreglunnar CIA, sem var óvænt skipuð sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Hún er ákveðin, einbeitt og vill hafa áhrif á heimsmálin en oft eru alþjóðleg stjórnmál snúin og spillt.
The Tonight Show starring Jimmy Fallon
04:05
The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:05
Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.
The Late Late Show with James Corden
04:45
The Late Late Show with James Corden 04:45
Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.
Síminn + Spotify
05:25
Síminn + Spotify 05:25
Síminn + Spotify
06:00
Síminn + Spotify 06:00
Everybody Loves Raymond
08:00
Everybody Loves Raymond 08:00
Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.
Dr. Phil
08:25
Dr. Phil 08:25
Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.
Chasing Life
09:05
Chasing Life 09:05
Bandarísk þáttaröð um unga konu sem fær þær fréttir að hún sé með krabbamein. Með stuðningi fjölskyldu og vina tekst hún á við stærsta verkefni lífs síns.
Jane the Virgin
09:50
Jane the Virgin 09:50
Við höldum áfram að fylgjast með Jane sem varð óvart ólétt eftir frjósemisaðgerð sem var aldrei ætluð henni. Andrea Navedo hefur skapað sér stóran sess sem sterkur nýliði í gríni og uppistandi og fær nú stóra tækifærið í sjónvarpi í þessum nýju og fersku gamanþáttum.
Síminn + Spotify
10:35
Síminn + Spotify 10:35
Dr. Phil
13:20
Dr. Phil 13:20
Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.
Black-ish
14:00
Black-ish 14:00
Bandarískur gamanþáttur um fjölskylduföðruinn Andre Johnson sem er að reyna að fóta sig í hverfi þar sem blökkumenn eru ekki áberandi.
Jane the Virgin
14:25
Jane the Virgin 14:25
Skemmtileg þáttaröð um unga konu sem eignaðist barn þrátt fyrir að vera ennþá hrein mey. Ástarmálin halda áfram að flækjast fyrir Jane og líf hennar líkist sápuóperu. Aðalhlutverkið leikur Gina Rodriguez.
Man With a Plan
15:10
Man With a Plan 15:10
Gamanþáttaröð með Matt LeBlanc í aðalhlutverki. Hann leikur verktaka sem fær nýtt hlutverk á heimilinu eftir að eiginkonan fer aftur út á vinnumarkaðinn.
Ný sýn - Stefán Karl
15:35
Ný sýn - Stefán Karl 15:35
Ný íslensk þáttaröð þar sem Hugrún Halldórsdóttir hittir þjóðþekkta Íslendinga sem hafa staðið frammi fyrir kaflaskilum í lífi sínu. Stundum þarf aðeins eitt atvik til að breyta öllu. Á einu augnabliki verður lífið aldrei aftur eins og það var áður.
The Mick
16:10
The Mick 16:10
Gamanþáttur um óheflaða unga konu sem slysast til að taka við forræði þriggja barna systur sinnar eftir að hún flýr land til að komast hjá fangelsi.
The Tonight Show starring Jimmy Fallon
16:35
The Tonight Show starring Jimmy Fallon 16:35
Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.
The Late Late Show with James Corden
17:15
The Late Late Show with James Corden 17:15
Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.
Dr. Phil
17:55
Dr. Phil 17:55
Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.
King of Queens
18:35
King of Queens 18:35
Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.
The Millers
19:00
The Millers 19:00
Bandarísk gamanþáttaröð um Nathan, nýfráskilinn sjónvarpsfréttamann sem lendir í því að móðir hans flytur inn til hans, honum til mikillar óhamingju. Aðalhlutverk er í höndum Will Arnett.
Frasier
19:00
Frasier 19:00
Gamaþáttur um útvarpssálfræðinginn Frasier Crane og skrautlega fjölskyldu hans.
How I Met Your Mother
19:25
How I Met Your Mother 19:25
Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.
Difficult People
19:50
Difficult People 19:50
Gamansería með Julie Klausner og Billy Eichner í aðalhlutverkum. Julie og Billy eru grínistar sem eru að reyna að koma sér á framfæri. Þau eru bestu vinir og snillingar í að koma sér í vandræði.
Survivor
20:15
Survivor 20:15
Vinsælasta raunveruleikasería allra tima þar sem keppendur þurfa að þrauka í óbyggðum á sama tíma og þeir keppa í skemmtilegum þrautum þar til einn stendur uppi sem sigurvegari. Kynnir er Jeff Probst.
Chicago Med
21:00
Chicago Med 21:00
Dramatísk þáttaröð sem gerist á sjúkrahúsi í Chicago þar sem læknar og hjúkrunarfólk leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum.
Quantico
21:50
Quantico 21:50
Spennuþáttaröð um nýliða í bandarísku alríkislögreglunni.
The Tonight Show starring Jimmy Fallon
22:35
The Tonight Show starring Jimmy Fallon 22:35
Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.
The Late Late Show with James Corden
23:15
The Late Late Show with James Corden 23:15
Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.
Californication
23:55
Californication 23:55
Brotherhood
00:25
Brotherhood 00:25
Dramatísk og spennandi þáttaröð um bræðurna Tommy og Mike Caffee. Annar er efnilegur stjórnmálamaður en hinn forhertur glæpamaður.
The Catch
01:10
The Catch 01:10
Spennuþáttaröð frá framleiðendum Grey’s Anatomy, Scandal og How to Get Away With Murder. Alice Martin er sérfræðingur í að koma upp um svikahrappa en núna verður hún sjálf fórnarlamb bragðarefs sem náði að fanga hjarta hennar. Aðalhlutverkið leikur Mireille Enos (The Killing).
Scandal
01:55
Scandal 01:55
Spennandi þáttaröð um valdabaráttuna í Washington. Olivia Pope og samstarfsmenn hennar sérhæfa sig í að bjarga þeim sem lenda í hneykslismálum í Washington.
Chicago Med
02:40
Chicago Med 02:40
Dramatísk þáttaröð sem gerist á sjúkrahúsi í Chicago þar sem læknar og hjúkrunarfólk leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum.
Quantico
03:25
Quantico 03:25
Spennuþáttaröð um nýliða í bandarísku alríkislögreglunni.
The Tonight Show starring Jimmy Fallon
04:10
The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:10
Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.
The Late Late Show with James Corden
04:50
The Late Late Show with James Corden 04:50
Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.
Síminn + Spotify
05:30
Síminn + Spotify 05:30
Síminn + Spotify
06:00
Síminn + Spotify 06:00
Everybody Loves Raymond
08:00
Everybody Loves Raymond 08:00
Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.
Dr. Phil
08:25
Dr. Phil 08:25
Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.
Chasing Life
09:05
Chasing Life 09:05
Bandarísk þáttaröð um unga konu sem fær þær fréttir að hún sé með krabbamein. Með stuðningi fjölskyldu og vina tekst hún á við stærsta verkefni lífs síns.
Jane the Virgin
09:50
Jane the Virgin 09:50
Við höldum áfram að fylgjast með Jane sem varð óvart ólétt eftir frjósemisaðgerð sem var aldrei ætluð henni. Andrea Navedo hefur skapað sér stóran sess sem sterkur nýliði í gríni og uppistandi og fær nú stóra tækifærið í sjónvarpi í þessum nýju og fersku gamanþáttum.
Síminn + Spotify
10:35
Síminn + Spotify 10:35
The Voice USA
11:30
The Voice USA 11:30
Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálfarar í þessari seríu eru Adam Levine, Blake Shelton, Gwen Stefani og Alicia Keys.
Bones
00:35
Bones 00:35
Tólfta og jafnframt síðasta þáttaröðin af þessum frábæru þáttum þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Brennan, réttarmeinafræðings, sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. Brennan vinnur náið með rannsóknarlögreglumanninum Seeley Booth sem kunnugt er.
Queen Sugar
01:20
Queen Sugar 01:20
Magnaðir þættir sem byggðir eru á metsölubók og framleiddir af Oprah Winfrey. Þættirnir fjalla um líf þriggja afar ólíkra systkina sem taka við fjölskyldufyrirtækinu í hjarta Luisiana. Fljótlega fer að hrikta í stoðum þess þegar í ljós kemur að þeim er ekki vel tekið af öllum þeim sem koma að fyrirtækinu. Óuppgerð mál líta dagsins ljós og systkinin þurfa að taka á honum stóra sínum við að koma rekstri fyrirtækisins í réttan farveg og lífi þeirra aftur í eðlilegt horf.
StartUp
02:05
StartUp 02:05
Nýir og magnaðir þættir með Martin Freeman og Adam Brody í aðalhlutverkum um bankastarfsmann, foringja skipulagðrar glæpastarfsemis og tölvuþrjót sem snúa bökum saman og freista þess að reka fyrirtæki með órekjanlegum og illa fengnum peningum.
Containment
02:50
Containment 02:50
Ný spennuþáttaröð úr smiðju Warner. Stór hluti borgarinnar Atlanda í Bandaríkjunum er sett í sótthví Þegar faraldur brýst út í borginni Atlanda í Bandaríkjunum og þeir sem lokast inni berjast fyrir lífi sínu. Hér er fjallað um það hvað gerist þegar fjölskyldur splundrast og lítið samfélag byrjar að myndast inn i í herkvíinni en þá kemur hið sanna andlit fólks í ljós þar sem ólíklegustu hetjur birtast og ótúlegasta fólk sýnir sínar dekkstu hliðar.
Justified
03:15
Justified 03:15
Dramatískir þættir um lögreglumanninn Raylan Givens sem reynir að halda uppi lögum og reglu í smábæ í Kentucky með óhefðbundnum aðferðum.
Sunlight Jr.
04:00
Sunlight Jr. 04:00
Dramatísk mynd frá 2013 með Naomi Watts og Matt Dillon um par sem á fullt í fangi með að láta enda ná saman um hver mánaðamót þarf að ákveða til hvaða ráða þau eigi að grípa þegar konan verður ólétt. Það eru úrvalsleikararnir Naomi Watts og Matt Dillon sem leika hér parið Melissu og Richie sem eru hamingjusöm og ástfangin þrátt fyrir að vera í stöðugu ströggli við að láta enda ná saman, en Richie er smiður á örorkubótum eftir að hafa lent í vinnuslysi og Melissa vinnur fyrir lágmarkslaun í lítilli verslun með nauðsynjavörur. Þegar Melissa verður ófrísk blasir við sá veruleiki að þau geta ekki átt barnið nema tekjurnar aukist.
You're The Worst
05:35
You're The Worst 05:35
Hressilegir gamanþættir um tvo einstaklinga sem eru afar sjálfsgagnrýnin og á veröldina í kringum þau. Þegar þau hittast virðast þau hafa hitt sálufélaga sína en tíminn leiðir það í ljós hvort samband þeirra gengur upp.
Married
06:00
Married 06:00
Frábærir gamanþættir um hjón sem gengið hafa saman í gegnum súrt og sætt og nú leita allra ráða til að halda sambandinu fersku.
Simpson-fjölskyldan
07:00
Simpson-fjölskyldan 07:00
Tuttugasta og fjórða þáttaröðin í þessum langlífasta gamanþætti bandarískrar sjónvarpssögu. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátektarsamari.
Heiða
07:25
Heiða 07:25
Skemmtilegir þættir um stúlkuna Heiðu og ævintýri hennar.
The Middle
07:50
The Middle 07:50
Fjórða þáttaröðin af þessum stórskemmtilegu þáttum um hið sanna líf millistéttafólksins. Það er aldrei lognmolla hjá Heck-fjölskyldunni þar sem ofurhúsmóðurin Frankie hefur í mörg horn að líta.
Mindy Project
08:15
Mindy Project 08:15
Gamanþáttaröð um konu sem er í góðu starfi en gengur illa að fóta sig í ástarlífinu. Mindy er ungur læknir á uppleið en rómantíkin flækist fyrir henni og samskiptin við hitt kynið eru flóknari en hún hafði ímyndað sér.
Ellen
08:35
Ellen 08:35
Skemmtilegur spjallþáttur með hinni einu og sönnu Ellen DeGeneres sem fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. Þættirnir eru með þeim vinælustu í sinni röð um allan heim enda hefur Ellen einstakt lag á gestum sínum nær að skapa einstakt andrúmsloft í salnum sem skilar sér beint til áhorfenda sem sitja heima í stofu.
Bold and the Beautiful
09:15
Bold and the Beautiful 09:15
Forrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til.
The Doctors
09:35
The Doctors 09:35
Frábærir þættir þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur.
Spurningabomban
10:20
Spurningabomban 10:20
Önnur þáttaröðin af stórskemmtilegum spurningaþætti í umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar. Logi egnir saman tveimur liðum, skipuðum tveimur keppendum hvort, sem allir eiga það sameiginlegt að vera í senn orðheppnir, fyndnir og fjörugir og þurfa að svara laufléttum og skemmtilegum spurningum um allt milli himins og jarðar.
Um land allt
11:05
Um land allt 11:05
Kristján Már Unnarsson leggur land undir fót og heimsækir áhugavert fólk.
Léttir sprettir
11:40
Léttir sprettir 11:40
Friðrika Hjördís Geirsdóttir stýrir skemmtilegum þætti um almennar íþróttir sem fólk er að stunda, svo sem hlaup, skíðaíþróttir, hjólreiðar, fallgöngur, sund og íþróttir fyrir alla fjölskylduna. Farið verið yfir þann búnað sem mælt er með að fólk eigi til að stunda íþróttina, hvernig þjálfun er æskileg til að ná betri árangri og koma í veg fyrir meiðsli. Einnig verður áhersla lögð á næringu og kynningu á hinum helstu næringarefnum. Í þáttunum verður einnig matreiddur hollur réttur sem er stútfullur af næringarefnum.
Matargleði Evu
12:05
Matargleði Evu 12:05
Fróðleg og freistandi þáttaröð þar sem Eva Laufey Hermannsdóttir leggur ríka áherslu að elda góðan og fjölbreyttan mat frá grunni og kennir á horfendum að töfra þá fram á skemmtilegan hátt.
Nágrannar
12:35
Nágrannar 12:35
Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
Spilakvöld
13:00
Spilakvöld 13:00
Önnur þáttaröðin af þessum stórskemmtilegu þrautaþáttum í umsjá Péturs Jóhanns fyrir alla fjölskylduna þar sem frægir einstaklingar keppa í fjölbreyttum leikjum. Allir eiga möguleika á að taka þátt með því að gerast liðstjórar sem leiða stjörnuhlaðið lið sitt til sigurs.
The Night Shift
13:50
The Night Shift 13:50
Þriðja þáttaröð þessara spennandi læknaþátta sem gerist á bráðamóttökunni í San Antonio og fjallar um ástir og örlög læknanna.
Major Crimes
14:30
Major Crimes 14:30
Fjórða þáttaröðin af þessum hörkuspennandi þáttum sem fjalla um lögreglukonuna Sharon Raydor sem er ráðin til að leiða sérstaka morðrannsóknadeild innan hinnar harðsvíruðu lögreglu í Los Angeles. Sharon tók við af hinni sérvitru Brendu Leigh Johnson en þættirnir eru sjálfstætt framhald af hinum vinsælu þáttum Closer.
Schitt's Creek
15:15
Schitt's Creek 15:15
Geggjaðir gamanþættir um fjölskyldu sem hefur lifað í vellystingum. Pabbinn rak myndbandaleigu, móðirin var leikkona í vinsælli sápuóperuþáttaröð og börnin þeirra David og Alexis þurftu ekkert að hafa fyrir hlutunum... þar til núna.
Divorce
15:35
Divorce 15:35
Gamansamur þáttur frá HBO þar sem Sarah Jessica Parker er í hlutverki Frances sem fer að finna fyrir leiða í hjónabandinu og ákveður að söðla um og byrja nýtt líf án eiginmannsins. Skilnaðurinn gengur hins vegar ekki snuðrulaust fyrir sig og oftar en ekki enda samverustundir þeirra með skrautlegum uppákomum. Með önnur aðalhlutverk fara Thomas Haden Church og Molly Shannon.
Anger Management
16:10
Anger Management 16:10
Fimmta þáttaröð þessara skemmtilegu gamanþátta með Charlie Sheen í aðalhlutverki og fjallar um Charlie Goodson, sem er skikkaður til að leita sér aðstoðar eftir að hafa gengið í skrokk á kærasta fyrrum eiginkonu sinnar. Málin flækjast heldur betur þegar Charlie á svo í ástarsambandi við sálfræðinginn sinn, sem hann leitar á náðir vegna reiðistjórnunarvanda síns.
Simpson-fjölskyldan
16:30
Simpson-fjölskyldan 16:30
Tuttugasta og fjórða þáttaröðin í þessum langlífasta gamanþætti bandarískrar sjónvarpssögu. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátektarsamari.
Bold and the Beautiful
16:55
Bold and the Beautiful 16:55
Forrester-fjölskyldan er leiðandi í tískuheiminum en með miklum vinsældum fylgir líka mikil ábyrgð og pressa á að standa sig. Endalaus valdabarátta og erjur utan sem innan fyrirtækisins setja stundum mark sitt starfsemina og ekki hjálpa flóknu fjölskyldutengslin til.
Nágrannar
17:20
Nágrannar 17:20
Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
Ellen
17:45
Ellen 17:45
Skemmtilegur spjallþáttur með hinni einu og sönnu Ellen DeGeneres sem fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. Þættirnir eru með þeim vinælustu í sinni röð um allan heim enda hefur Ellen einstakt lag á gestum sínum nær að skapa einstakt andrúmsloft í salnum sem skilar sér beint til áhorfenda sem sitja heima í stofu.
Fréttir Stöðvar 2
18:30
Fréttir Stöðvar 2 18:30
Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá.
Íþróttir
18:55
Íþróttir 18:55
Íþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna.
Fréttir Stöðvar 2
19:05
Fréttir Stöðvar 2 19:05
Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá.
Víkingalottó
19:20
Víkingalottó 19:20
Mom
19:25
Mom 19:25
Fjórða gamanþáttaröðin um einstæðu móðurina, Christy, sem hefur háð baráttu við bakkus en er nú að koma lífi sínu á rétt ról. Hún ákveður að hefja nýtt líf í Napa Valley í Kaliforníu en það eru margar hindranir í veginum, ekki síst í hennar eigin fjölskyldu. Mamma hennar er einnig óvirkur alkóhólisti og 16 ára dóttir hennar er að leiðast út á hættulega braut.
The Middle
19:45
The Middle 19:45
Áttunda þáttaröðin af þessum stórskemmtilegu þáttum um hið sanna líf millistéttafólksins. Það er aldrei lognmolla hjá Heck-fjölskyldunni þar sem ofurhúsmóðurin Frankie hefur í mörg horn að líta.
Grey's Anatomy
20:10
Grey's Anatomy 20:10
Þrettánda þáttaröð þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grey Sloan spítalanum í Seattle-borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara.
Bones
20:55
Bones 20:55
Tólfta og jafnframt síðasta þáttaröðin af þessum frábæru þáttum þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Brennan, réttarmeinafræðings, sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. Brennan vinnur náið með rannsóknarlögreglumanninum Seeley Booth sem kunnugt er.
Queen Sugar
21:40
Queen Sugar 21:40
Magnaðir þættir sem byggðir eru á metsölubók og framleiddir af Oprah Winfrey. Þættirnir fjalla um líf þriggja afar ólíkra systkina sem taka við fjölskyldufyrirtækinu í hjarta Luisiana. Fljótlega fer að hrikta í stoðum þess þegar í ljós kemur að þeim er ekki vel tekið af öllum þeim sem koma að fyrirtækinu. Óuppgerð mál líta dagsins ljós og systkinin þurfa að taka á honum stóra sínum við að koma rekstri fyrirtækisins í réttan farveg og lífi þeirra aftur í eðlilegt horf.
Real Time With Bill Maher
22:25
Real Time With Bill Maher 22:25
Vandaður og hressandi spjallþáttur í umsjón Bill Maher þar sem hann fer yfir málefni líðandi stundu með hinum ólíkustu gestum.
Prison Break
23:25
Prison Break 23:25
Æsilegi flóttinn heldur áfram en við tökum upp þráðinn þar sem frá var horfið í síðustu þáttaröð. Nú sjö árum síðar komast Lincoln og Sara að því að Michael er enn á lífi og er í fangelsi í Yemen. Nýr, ævintýralegur og æsispennandi flótti er í kortunum.
The Blacklist
00:10
The Blacklist 00:10
Fjórða spennuþáttaröðin með James Spader í hlutverki hins magnaða Raymond Reddington eða Red, sem var efstur á lista yfir eftirlýsta glæpamenn hjá bandarískum yfirvöldum. Hann gaf sig fram og bauðst til að aðstoða FBI við að hafa hendur í hári glæpamanna og hryðjuverkamanna.
Animal Kingdom
00:55
Animal Kingdom 00:55
Mögnuð glæpasería sem fjallar um ungan mann sem flytur til ættingja sinna eftir að móðir hans deyr. Þar lendir hann inní vægast sagt vafasöm mál þar sem fjölskyldustarfsemin er ekki öll sem hún er séð.
NCIS: New Orleans
01:45
NCIS: New Orleans 01:45
Spennuþættir sem gerast í New Orleans og fjalla um starfsmenn systurdeildarinnar í höfuðborginni Washington sem einnig hafa það sérsvið að rannsaka alvarlega glæpi sem tengjast sjóhernum eða strandgæslunni á einn eða annan hátt.
Quarry
02:30
Quarry 02:30
Spennandi og dramatísk þáttaröð sem byggð er á bókum Max Allan Collins um bandarískan sjóliða sem snýr aftur heim úr Víetnamstríðinu og upplifir sig utangátta í samfélaginu frekar en sem stríðshetju. Fyrir vikið leiðist hann út í slæman félagsskap og finnur atvinnu í undirheimunum. Ólafur Darri Ólafsson fer með hlutverk í þáttaröðinni.
Kite
03:50
Kite 03:50
Hasarmynd frá 2014 með Samuel L. Jackson í aðalhlutverki. Hin unga Sawa er staðráðin í að elta uppi morðingja foreldra sinna og fær fyrrverandi félaga föður síns til að hjálpa sér við að hafa uppi á þeim. Myndin er byggð á samnefndri teiknimynd japanska leikstjórans Yasuomi Umetsu.
Nashville
05:15
Nashville 05:15
Þriðja þáttaröð þessara frábæru þátta þar sem tónlistin spilar stórt hlutverk og fjallar um kántrí-söngkonunar Rayna Jaymes og Juliette Barnes sem eiga í stöðugri valdabaráttu. Með aðalhlutverk fara Connie Britton og Heyden Panettiere.
Dora the Explorer
07:00
Dora the Explorer 07:00
Sérstakur þáttur með Dóru og félögum en nú lögð af stað í enn eitt ævintýrið en vinur hennar er í klípu og hún þarf að vinna danskeppni til að bjarga honum.
Áfram Diego, áfram!
07:45
Áfram Diego, áfram! 07:45
Díegó er frændi Dóru landkönnuðar og er alltaf að lenda í spennandi ævintýrum því hann vinnur sem dýrabjörgunarmaður og þegar dýr lendir í vanda er hann ávallt til þjónustu reiðubúinn.
Doddi litli og Eyrnastór
08:30
Doddi litli og Eyrnastór 08:30
Það er alltaf líf og fjör í leikfangalandi þar sem Doddi, Eyrnastór galdraálfur, Dísa dúkka, Bleika kisa, Lási Lögga, Marta api, Bragi bifvélavirki og hrekkjalómarnir Klæki og Klói eiga heima.
Kormákur
08:40
Kormákur 08:40
Spánýir og skemmtilegir þættir um litla svarta ungann Kormák sem er ólíkur öllum öðrum ungum í fjölskyldunni sinni. Hann fer sínar eigin leiðir og ásamt vinum sínum er hann duglegur að lenda í skemmtilegum ævintýrum.
Pingu
08:50
Pingu 08:50
Stórskemmtilegir þættir um Pingu en hann er hress og skemmtileg mörgæs sem lendir í ótal ævintýrum með systur sinni Möggu, selnum Robba og öðrum vinum sínum.
Maddit
09:00
Maddit 09:00
Eyrnalausa kanínan og kjúklingurinn vinur hennar
10:20
Eyrnalausa kanínan og kjúklingurinn vinur hennar 10:20
Skemmtileg teiknimynd kanínu sem er öðruvísi en alla hinar kanínurnar því hún hefur engin eyru og hefur því alltaf verið svolítið utangátta í kanínuhópnum. Dag einn breytist líf hennar þegar eitt lítið egg er skilið eftir fyrir framan dyrnar hjá henni og úr því klekkst lítill hænuungi. Frá þeirri stundu myndast einstök vinátta þeirra á milli full af ævintýrum og skemmtilegum uppákomum.
Tommi og Jenni
11:40
Tommi og Jenni 11:40
Frábærir þættir um þá félaga Tomma og Jenna.
Machete Kills
00:10
Machete Kills 00:10
Flestir muna eftir Machete en þessi eitilharði mexíkóski lögreglumaður er mættur til leiks á ný. Snarklikkaður vopnasali hefur komist yfir öflug, langdræg flugskeyti og hyggst nota þau til að hefja nýja heimsstyrjöld. Yfirvöld eru ráðþrota enda nánast ómögulegt að nálgast manninn. En Machete kallar ekki allt ömmu sína og hræðist ekki við að ráðast til atlögu.
The Good Lie
02:00
The Good Lie 02:00
Reese Witherspoon leikur hér félagsráðgjafann Carrie sem sjálpar súdönskum flóttamönnum að koma undir sig fótunum og hefja nýtt líf í Bandaríkjunum. Upphaflega er hjálp hennar bara tengd starfi hennar en fljótlega fer hún að tengjast þeim og kynnist þá átakanlegri sögu þeirra sem höfðu misst allt sitt áður en þeir komust til fyrirheitna landsins.
Sherlock Holmes
03:50
Sherlock Holmes 03:50
Létt og spennandi glæpamynd með Robert Downey Jr. sem leikur spæjarann Holmes og Jude Law fer með hlutverk aðstoðarmannsins Watson, sem er læknir og fyrrum hermaður og hefur oft komið Holmes úr klípu. Rachel McAdams leikur Irene Adler, stórhættulegan kvenspæjara frá New Jersey sem gefur Holmes ekkert eftir í gáfum og snilli og hefur lengi verið stirt á milli þeirra tveggja vegna þess. Hins vegar neyðist hún til að leita til Holmes og Watson til að hjálpa sér við mál sem er mun flóknara en svo að ein manneskja geti leyst það, en þegar þau hella sér af fullum krafti í rannsóknina komast þau að skuggalegum áformum hins dularfulla, snjalla og stórhættulega Blackwood (Mark Strong), sem virðast geta ógnað framtíð alls Englands ef þau ganga upp.
Beethoven's Treasure Tail
12:00
Beethoven's Treasure Tail 12:00
Skemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna um hundinn Beethoven. Heppnin er með hinum unga Sam Parker þegar hann fær hundinn Beethoven og næma nefið hans til að hjálpa sér að finna falinn sjóræningjafjársjóð. Þegar gráðugur og illa innrættur peningamaður gerir sig líklegan til að kaupa litla bæinn sem Beethoven býr í ákveður hinn ungi Sam Parker að gera eitthvað í málinu. Hann grunar að einhvers staðar á ströndinni sem bærinn stendur við hafi sjóræningi nokkur grafið fjársjóð fyrr á öldum og ef Sam tækist að finna hann gæti hann bæði bjargað bænum frá gjaldþroti og losnað um leið við þann gráðuga fyrir fullt og allt.
Big Daddy
13:40
Big Daddy 13:40
Gamanmynd um Sonny Koufax, karlmann á fertugsaldri sem skortir skýr markmið í lífinu. Þrátt fyrir að hafa numið lög er hann enn í hlutastarfi og framtíðin er ekki björt. Kærastan er að gefast upp á honum en þá ákveður Sonny að sýna henni að hann sé fær um að axla ábyrgð. Hann gengur fimm ára strák í föðurstað og heldur þar með að öll vandræði sín séu úr sögunni en það er nú öðru nær.
The Lady in the Van
15:15
The Lady in the Van 15:15
Gamanmynd frá 2015 með Maggie Smith í aðalhlutverki. Sönn saga um kynni Alans Bennet af hinni heimilislausu Mary Shepherd sem í fimmtán ár bjó í sendibíl í innkeyrslunni við hús hans og átti sér merka sögu. Shepherd, sem var fyrrverandi píanósnillingur, strauk af geðveikrahæli, lenti í umferðarslysi sem hún kenndi sjálfri sér um að hafa valdið og lifði síðan í stöðugum ótta við að verða handtekin fyrir þá sök.
Beethoven's Treasure Tail
17:00
Beethoven's Treasure Tail 17:00
Skemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna um hundinn Beethoven. Heppnin er með hinum unga Sam Parker þegar hann fær hundinn Beethoven og næma nefið hans til að hjálpa sér að finna falinn sjóræningjafjársjóð. Þegar gráðugur og illa innrættur peningamaður gerir sig líklegan til að kaupa litla bæinn sem Beethoven býr í ákveður hinn ungi Sam Parker að gera eitthvað í málinu. Hann grunar að einhvers staðar á ströndinni sem bærinn stendur við hafi sjóræningi nokkur grafið fjársjóð fyrr á öldum og ef Sam tækist að finna hann gæti hann bæði bjargað bænum frá gjaldþroti og losnað um leið við þann gráðuga fyrir fullt og allt.
Big Daddy
18:40
Big Daddy 18:40
Gamanmynd um Sonny Koufax, karlmann á fertugsaldri sem skortir skýr markmið í lífinu. Þrátt fyrir að hafa numið lög er hann enn í hlutastarfi og framtíðin er ekki björt. Kærastan er að gefast upp á honum en þá ákveður Sonny að sýna henni að hann sé fær um að axla ábyrgð. Hann gengur fimm ára strák í föðurstað og heldur þar með að öll vandræði sín séu úr sögunni en það er nú öðru nær.
The Lady in the Van
20:15
The Lady in the Van 20:15
Gamanmynd frá 2015 með Maggie Smith í aðalhlutverki. Sönn saga um kynni Alans Bennet af hinni heimilislausu Mary Shepherd sem í fimmtán ár bjó í sendibíl í innkeyrslunni við hús hans og átti sér merka sögu. Shepherd, sem var fyrrverandi píanósnillingur, strauk af geðveikrahæli, lenti í umferðarslysi sem hún kenndi sjálfri sér um að hafa valdið og lifði síðan í stöðugum ótta við að verða handtekin fyrir þá sök.
Everest
22:00
Everest 22:00
Stórmyndin Everest er byggð á sannsögulegum atburði, þegar átta fjallgöngumenn fórust í aftakaveðri á hæsta fjalli jarðar þann 11. maí árið 1996 en það er alvarlegasta slys sem hefur orðið á fjallinu. Leikstjóri er Baltasar Kormákur og helstu leikarar eru stórstjörnur eins og Jake Gyllenhaal, Josh Brolin, Jason Clarke, Keira Knightley, Robin Wright og Sam Worthington. Einnig glittir í Ingvar E. Sigurðsson í hlutverki rússnenska fjallgöngumannsins, Anatoli Boukreev.
The Interview
00:05
The Interview 00:05
James Franco og Seth Rogen fara hér á kostum í umdeilldri gaman og spennumynd frá 2015. Dave Skylard og framleiðandi hans Aaron Rapaprt sjá um hina vinsælu slúðurfréttastöð "Skylark Tonight". Þegar þeir komast að því að norður kóreski einræðisherrann Kim Jong-un sé aðdáandi þáttarins, þá fá þeir að taka viðtal við hann, sem þeir sjá fyrir sér að geti aukið virðingu þeirra sem fréttamanna. Á meðan Dave og Aaron undirbúa ferðalagið til Pyongyang, þá breytast áætlanir þeirra þegar leyniþjónustan CIA ræður þá - hugsanlega þá tvo menn sem eru vanhæfastir allra - til að ráða Kim Jong-un af dögum.
The Boy Next Door
02:00
The Boy Next Door 02:00
Spennutryllir frá árinu 2015 með Jennifer Lopez í aðalhlutverki. Myndin fjallar um konu sem skömmu eftir skilnað verður ástfangin af myndarlegum ungum manni sem er nýfluttur inn í íbúð hinum megin götunnar, en sjóðheitt ástarsamband þeirra tekur þráhyggjulega, og hættulega stefnu.
Everest
03:30
Everest 03:30
Stórmyndin Everest er byggð á sannsögulegum atburði, þegar átta fjallgöngumenn fórust í aftakaveðri á hæsta fjalli jarðar þann 11. maí árið 1996 en það er alvarlegasta slys sem hefur orðið á fjallinu. Leikstjóri er Baltasar Kormákur og helstu leikarar eru stórstjörnur eins og Jake Gyllenhaal, Josh Brolin, Jason Clarke, Keira Knightley, Robin Wright og Sam Worthington. Einnig glittir í Ingvar E. Sigurðsson í hlutverki rússnenska fjallgöngumannsins, Anatoli Boukreev.
500 Days Of Summer
09:05
500 Days Of Summer 09:05
Rómantísk gamanmynd með Zooey Deschanel (New Girl) og Joseph Gordon-Levitt Inception) í aðalhlutverki. Myndin fjallar um unga konu sem trúir ekki á sanna ást og unga rómantíska manninn sem verður ástfanginn af henni.
Yogi Bear
10:40
Yogi Bear 10:40
Skemmtileg mynd um Jógi og Bóbó sem búa í Jellystone-þjóðgarðinum og finnst fátt skemmtilegra en að nappa nestiskörfum af grandalausum gestum í útilegum. Fljótlega kemur í ljós að garðurinn þeirra er í hættu og þótt þeim og hefur ekki alltaf samið við þjóðarðsvörðinn Smith verða þeir að taka höndum saman og reyna bjarga heimili þeirra frá sorglegum örlögum, en til þess þarf að grípa til óvenjulegra aðgerða.
00:00
01:00
02:00
03:00
04:00
05:00
06:00
07:00
08:00
09:00
10:00
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
23:00
0:00
1:00
2:00
3:00
4:00
5:00
6:00
7:00
8:00
9:00
10:00
11:00
Hrafnaþing
00:00
Hrafnaþing 00:00
Í umsjón Ingva Hrafns.
Hrafnaþing
00:30
Hrafnaþing 00:30
Í umsjón Ingva Hrafns.
Eldstöðin
01:00
Eldstöðin 01:00
Umsjón: Sara Óskarsson.
Stjórnarráðið
01:30
Stjórnarráðið 01:30
Þáttur í umsjón ríkisstjórnarflokkanna.
Hrafnaþing
02:00
Hrafnaþing 02:00
Í umsjón Ingva Hrafns.
Hrafnaþing
02:30
Hrafnaþing 02:30
Í umsjón Ingva Hrafns.
Eldstöðin
03:00
Eldstöðin 03:00
Umsjón: Sara Óskarsson.
Stjórnarráðið
03:30
Stjórnarráðið 03:30
Þáttur í umsjón ríkisstjórnarflokkanna.
Hrafnaþing
04:00
Hrafnaþing 04:00
Í umsjón Ingva Hrafns.
Hrafnaþing
04:30
Hrafnaþing 04:30
Í umsjón Ingva Hrafns.
Eldstöðin
05:00
Eldstöðin 05:00
Umsjón: Sara Óskarsson.
Stjórnarráðið
05:30
Stjórnarráðið 05:30
Þáttur í umsjón ríkisstjórnarflokkanna.
Hrafnaþing
06:00
Hrafnaþing 06:00
Í umsjón Ingva Hrafns.
Hrafnaþing
06:30
Hrafnaþing 06:30
Í umsjón Ingva Hrafns.
Eldstöðin
07:00
Eldstöðin 07:00
Umsjón: Sara Óskarsson.
Stjórnarráðið
07:30
Stjórnarráðið 07:30
Þáttur í umsjón ríkisstjórnarflokkanna.
Hrafnaþing
08:00
Hrafnaþing 08:00
Í umsjón Ingva Hrafns.
Hrafnaþing
08:30
Hrafnaþing 08:30
Í umsjón Ingva Hrafns.
Eldstöðin
09:00
Eldstöðin 09:00
Umsjón: Sara Óskarsson.
Stjórnarráðið
09:30
Stjórnarráðið 09:30
Þáttur í umsjón ríkisstjórnarflokkanna.
Hrafnaþing
10:00
Hrafnaþing 10:00
Í umsjón Ingva Hrafns.
Hrafnaþing
10:30
Hrafnaþing 10:30
Í umsjón Ingva Hrafns.
Eldstöðin
11:00
Eldstöðin 11:00
Umsjón: Sara Óskarsson.
Stjórnarráðið
11:30
Stjórnarráðið 11:30
Þáttur í umsjón ríkisstjórnarflokkanna.
Hrafnaþing
12:00
Hrafnaþing 12:00
Í umsjón Ingva Hrafns.
Hrafnaþing
12:30
Hrafnaþing 12:30
Í umsjón Ingva Hrafns.
Eldstöðin
13:00
Eldstöðin 13:00
Umsjón: Sara Óskarsson.
Stjórnarráðið
13:30
Stjórnarráðið 13:30
Þáttur í umsjón ríkisstjórnarflokkanna.
Hrafnaþing
14:00
Hrafnaþing 14:00
Í umsjón Ingva Hrafns.
Hrafnaþing
14:30
Hrafnaþing 14:30
Í umsjón Ingva Hrafns.
Eldstöðin
15:00
Eldstöðin 15:00
Umsjón: Sara Óskarsson.
Stjórnarráðið
15:30
Stjórnarráðið 15:30
Þáttur í umsjón ríkisstjórnarflokkanna.
Hrafnaþing
16:00
Hrafnaþing 16:00
Í umsjón Ingva Hrafns.
Hrafnaþing
16:30
Hrafnaþing 16:30
Í umsjón Ingva Hrafns.
Eldstöðin
17:00
Eldstöðin 17:00
Umsjón: Sara Óskarsson.
Stjórnarráðið
17:30
Stjórnarráðið 17:30
Þáttur í umsjón ríkisstjórnarflokkanna.
Hrafnaþing
18:00
Hrafnaþing 18:00
Í umsjón Ingva Hrafns.
Hrafnaþing
18:30
Hrafnaþing 18:30
Í umsjón Ingva Hrafns.
Eldstöðin
19:00
Eldstöðin 19:00
Umsjón: Sara Óskarsson.
Stjórnarráðið
19:30
Stjórnarráðið 19:30
Þáttur í umsjón ríkisstjórnarflokkanna.
Björn Bjarna
20:00
Björn Bjarna 20:00
Gestur Björns er G. Jökull Gíslason lögreglumaður.
Auðlindakistan
20:30
Auðlindakistan 20:30
Umsjón: Ásmundur Friðriksson
Um Rótarýhreyfinguna
21:00
Um Rótarýhreyfinguna 21:00
Þáttur um Rótarýhreyfinguna. Alþjóðlegi Rótarýsjóðurinn er 100 ára um þessar mundir. Hann hefur lagt mikið af mörkum til mannúðarmála í heiminum. Hæst ber frumkvæði Rótarý í baráttunni gegn lömunarveiki með einstökum árangri. Rótarý lætur gott af sér leiða víða um lönd á sviði þróunarmála og veitir ungu fólki námsstyrki. Hreyfingin leggur áherslu á heilsuvernd, velferð barna og mæðra, menntun og eflingu friðar á átakasvæðum. Í þættinum er rakin saga Rótarý og sagt frá starfsemi rótarýklúbbanna hér á landi. Rótarý er skemmtilegur félagsskapur sem starfar að verkefnum í þágu nærsamfélagsins. Dagskrárgerð: Markús Örn Antonsson.
Harmonikan Heillar
21:30
Harmonikan Heillar 21:30
Umsjón: Gunnar Kvaran. Gestur: Kristján Björn Snorrason úr Upplyftingu.
Björn Bjarna
22:00
Björn Bjarna 22:00
Gestur Björns er G. Jökull Gíslason lögreglumaður.
Auðlindakistan
22:30
Auðlindakistan 22:30
Umsjón: Ásmundur Friðriksson
Um Rótarýhreyfinguna
23:00
Um Rótarýhreyfinguna 23:00
Þáttur um Rótarýhreyfinguna. Alþjóðlegi Rótarýsjóðurinn er 100 ára um þessar mundir. Hann hefur lagt mikið af mörkum til mannúðarmála í heiminum. Hæst ber frumkvæði Rótarý í baráttunni gegn lömunarveiki með einstökum árangri. Rótarý lætur gott af sér leiða víða um lönd á sviði þróunarmála og veitir ungu fólki námsstyrki. Hreyfingin leggur áherslu á heilsuvernd, velferð barna og mæðra, menntun og eflingu friðar á átakasvæðum. Í þættinum er rakin saga Rótarý og sagt frá starfsemi rótarýklúbbanna hér á landi. Rótarý er skemmtilegur félagsskapur sem starfar að verkefnum í þágu nærsamfélagsins. Dagskrárgerð: Markús Örn Antonsson.
Harmonikan Heillar
23:30
Harmonikan Heillar 23:30
Umsjón: Gunnar Kvaran. Gestur: Kristján Björn Snorrason úr Upplyftingu.
Björn Bjarna
00:00
Björn Bjarna 00:00
Gestur Björns er G. Jökull Gíslason lögreglumaður.
Auðlindakistan
00:30
Auðlindakistan 00:30
Umsjón: Ásmundur Friðriksson
Um Rótarýhreyfinguna
01:00
Um Rótarýhreyfinguna 01:00
Þáttur um Rótarýhreyfinguna. Alþjóðlegi Rótarýsjóðurinn er 100 ára um þessar mundir. Hann hefur lagt mikið af mörkum til mannúðarmála í heiminum. Hæst ber frumkvæði Rótarý í baráttunni gegn lömunarveiki með einstökum árangri. Rótarý lætur gott af sér leiða víða um lönd á sviði þróunarmála og veitir ungu fólki námsstyrki. Hreyfingin leggur áherslu á heilsuvernd, velferð barna og mæðra, menntun og eflingu friðar á átakasvæðum. Í þættinum er rakin saga Rótarý og sagt frá starfsemi rótarýklúbbanna hér á landi. Rótarý er skemmtilegur félagsskapur sem starfar að verkefnum í þágu nærsamfélagsins. Dagskrárgerð: Markús Örn Antonsson.
Harmonikan Heillar
01:30
Harmonikan Heillar 01:30
Umsjón: Gunnar Kvaran. Gestur: Kristján Björn Snorrason úr Upplyftingu.
Björn Bjarna
02:00
Björn Bjarna 02:00
Gestur Björns er G. Jökull Gíslason lögreglumaður.
Auðlindakistan
02:30
Auðlindakistan 02:30
Umsjón: Ásmundur Friðriksson
Um Rótarýhreyfinguna
03:00
Um Rótarýhreyfinguna 03:00
Þáttur um Rótarýhreyfinguna. Alþjóðlegi Rótarýsjóðurinn er 100 ára um þessar mundir. Hann hefur lagt mikið af mörkum til mannúðarmála í heiminum. Hæst ber frumkvæði Rótarý í baráttunni gegn lömunarveiki með einstökum árangri. Rótarý lætur gott af sér leiða víða um lönd á sviði þróunarmála og veitir ungu fólki námsstyrki. Hreyfingin leggur áherslu á heilsuvernd, velferð barna og mæðra, menntun og eflingu friðar á átakasvæðum. Í þættinum er rakin saga Rótarý og sagt frá starfsemi rótarýklúbbanna hér á landi. Rótarý er skemmtilegur félagsskapur sem starfar að verkefnum í þágu nærsamfélagsins. Dagskrárgerð: Markús Örn Antonsson.
Harmonikan Heillar
03:30
Harmonikan Heillar 03:30
Umsjón: Gunnar Kvaran. Gestur: Kristján Björn Snorrason úr Upplyftingu.
Björn Bjarna
04:00
Björn Bjarna 04:00
Gestur Björns er G. Jökull Gíslason lögreglumaður.
Auðlindakistan
04:30
Auðlindakistan 04:30
Umsjón: Ásmundur Friðriksson
Um Rótarýhreyfinguna
05:00
Um Rótarýhreyfinguna 05:00
Þáttur um Rótarýhreyfinguna. Alþjóðlegi Rótarýsjóðurinn er 100 ára um þessar mundir. Hann hefur lagt mikið af mörkum til mannúðarmála í heiminum. Hæst ber frumkvæði Rótarý í baráttunni gegn lömunarveiki með einstökum árangri. Rótarý lætur gott af sér leiða víða um lönd á sviði þróunarmála og veitir ungu fólki námsstyrki. Hreyfingin leggur áherslu á heilsuvernd, velferð barna og mæðra, menntun og eflingu friðar á átakasvæðum. Í þættinum er rakin saga Rótarý og sagt frá starfsemi rótarýklúbbanna hér á landi. Rótarý er skemmtilegur félagsskapur sem starfar að verkefnum í þágu nærsamfélagsins. Dagskrárgerð: Markús Örn Antonsson.
Harmonikan Heillar
05:30
Harmonikan Heillar 05:30
Umsjón: Gunnar Kvaran. Gestur: Kristján Björn Snorrason úr Upplyftingu.
Björn Bjarna
06:00
Björn Bjarna 06:00
Gestur Björns er G. Jökull Gíslason lögreglumaður.
Auðlindakistan
06:30
Auðlindakistan 06:30
Umsjón: Ásmundur Friðriksson
Um Rótarýhreyfinguna
07:00
Um Rótarýhreyfinguna 07:00
Þáttur um Rótarýhreyfinguna. Alþjóðlegi Rótarýsjóðurinn er 100 ára um þessar mundir. Hann hefur lagt mikið af mörkum til mannúðarmála í heiminum. Hæst ber frumkvæði Rótarý í baráttunni gegn lömunarveiki með einstökum árangri. Rótarý lætur gott af sér leiða víða um lönd á sviði þróunarmála og veitir ungu fólki námsstyrki. Hreyfingin leggur áherslu á heilsuvernd, velferð barna og mæðra, menntun og eflingu friðar á átakasvæðum. Í þættinum er rakin saga Rótarý og sagt frá starfsemi rótarýklúbbanna hér á landi. Rótarý er skemmtilegur félagsskapur sem starfar að verkefnum í þágu nærsamfélagsins. Dagskrárgerð: Markús Örn Antonsson.
Harmonikan Heillar
07:30
Harmonikan Heillar 07:30
Umsjón: Gunnar Kvaran. Gestur: Kristján Björn Snorrason úr Upplyftingu.
Björn Bjarna
08:00
Björn Bjarna 08:00
Gestur Björns er G. Jökull Gíslason lögreglumaður.
Auðlindakistan
08:30
Auðlindakistan 08:30
Umsjón: Ásmundur Friðriksson
Um Rótarýhreyfinguna
09:00
Um Rótarýhreyfinguna 09:00
Þáttur um Rótarýhreyfinguna. Alþjóðlegi Rótarýsjóðurinn er 100 ára um þessar mundir. Hann hefur lagt mikið af mörkum til mannúðarmála í heiminum. Hæst ber frumkvæði Rótarý í baráttunni gegn lömunarveiki með einstökum árangri. Rótarý lætur gott af sér leiða víða um lönd á sviði þróunarmála og veitir ungu fólki námsstyrki. Hreyfingin leggur áherslu á heilsuvernd, velferð barna og mæðra, menntun og eflingu friðar á átakasvæðum. Í þættinum er rakin saga Rótarý og sagt frá starfsemi rótarýklúbbanna hér á landi. Rótarý er skemmtilegur félagsskapur sem starfar að verkefnum í þágu nærsamfélagsins. Dagskrárgerð: Markús Örn Antonsson.
Harmonikan Heillar
09:30
Harmonikan Heillar 09:30
Umsjón: Gunnar Kvaran. Gestur: Kristján Björn Snorrason úr Upplyftingu.
Björn Bjarna
10:00
Björn Bjarna 10:00
Gestur Björns er G. Jökull Gíslason lögreglumaður.
Auðlindakistan
10:30
Auðlindakistan 10:30
Umsjón: Ásmundur Friðriksson
Um Rótarýhreyfinguna
11:00
Um Rótarýhreyfinguna 11:00
Þáttur um Rótarýhreyfinguna. Alþjóðlegi Rótarýsjóðurinn er 100 ára um þessar mundir. Hann hefur lagt mikið af mörkum til mannúðarmála í heiminum. Hæst ber frumkvæði Rótarý í baráttunni gegn lömunarveiki með einstökum árangri. Rótarý lætur gott af sér leiða víða um lönd á sviði þróunarmála og veitir ungu fólki námsstyrki. Hreyfingin leggur áherslu á heilsuvernd, velferð barna og mæðra, menntun og eflingu friðar á átakasvæðum. Í þættinum er rakin saga Rótarý og sagt frá starfsemi rótarýklúbbanna hér á landi. Rótarý er skemmtilegur félagsskapur sem starfar að verkefnum í þágu nærsamfélagsins. Dagskrárgerð: Markús Örn Antonsson.
Harmonikan Heillar
11:30
Harmonikan Heillar 11:30
Umsjón: Gunnar Kvaran. Gestur: Kristján Björn Snorrason úr Upplyftingu.
Joyce Meyer
00:00
Joyce Meyer 00:00
Einlægir vitnisburðir úr hennar eigin lífi og hreinskilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns.
Ýmsir þættir
00:30
Ýmsir þættir 00:30
Ýmsir endursýndir þættir
The Way of the Master
01:00
The Way of the Master 01:00
Í þessum verðlaunaþáttum ræða Kirk Cameron og Ray Comfort við fólk á förnum vegi um kristna trú.
Kvikmynd
01:30
Kvikmynd 01:30
Kvikmyndir og heimildarmyndir
Máttarstundin
03:00
Máttarstundin 03:00
Máttarstund Kristalskirkjunnar í Kaliforníu.
Billy Graham
04:00
Billy Graham 04:00
Sýnt frá samkomum Billy Grahams.
Samverustund
05:00
Samverustund 05:00
Samverustund tekin upp í myndveri Omega.
Joel Osteen
06:00
Joel Osteen 06:00
Joel Osteen prédikar boðskap vonar og uppörvunar.
Tónlist
06:30
Tónlist 06:30
Kristileg tónlist úr ýmsum áttum.
Joyce Meyer
07:00
Joyce Meyer 07:00
Einlægir vitnisburðir úr hennar eigin lífi og hreinskilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns.
Joseph Prince-New Creation Church
07:30
Joseph Prince-New Creation Church 07:30
Prédikun og kennsla
Tomorrow´s World
08:00
Tomorrow´s World 08:00
Fréttaskýringaþáttur sem fjallar um spádóma og ýmislegt biblíutengt efni.
Country Gospel Time
08:30
Country Gospel Time 08:30
Tónlist og prédikanir
Fíladelfía
09:00
Fíladelfía 09:00
Upptaka frá samkomu í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu.
Times Square Church
10:30
Times Square Church 10:30
Upptökur frá Time Square Church.
Charles Stanley
11:30
Charles Stanley 11:30
Biblíufræðsla með dr. Charles Stanley hjá In Touch Ministries.
Með kveðju frá Kanada
12:00
Með kveðju frá Kanada 12:00
Alfons Hannesson
Joyce Meyer
13:00
Joyce Meyer 13:00
Einlægir vitnisburðir úr hennar eigin lífi og hreinskilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns.
Time for Hope
13:30
Time for Hope 13:30
Dr. Freda Crews spjallar við gesti.
Máttarstundin
14:00
Máttarstundin 14:00
Máttarstund Kristalskirkjunnar í Kaliforníu.
In Search of the Lords Way
15:00
In Search of the Lords Way 15:00
Með Mack Lyon.
Áhrifaríkt líf
15:30
Áhrifaríkt líf 15:30
Viðtöl og vitnisburðir
Billy Graham
16:00
Billy Graham 16:00
Sýnt frá samkomum Billy Grahams.
Á göngu með Jesú
17:00
Á göngu með Jesú 17:00
Vitnisburðir
Gömlu göturnar
18:00
Gömlu göturnar 18:00
Kennsla með Kristni Eysteinssyni
Bill Dunn
18:30
Bill Dunn 18:30
Tónlist og prédikun frá Írlandi
Benny Hinn
19:00
Benny Hinn 19:00
Brot frá samkomum, fræðsla og gestir.
Joyce Meyer
19:30
Joyce Meyer 19:30
Einlægir vitnisburðir úr hennar eigin lífi og hreinskilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns.
Ísrael í dag
20:00
Ísrael í dag 20:00
Ólafur Jóhannsson fjallar um málefni Ísraels.
Með kveðju frá Kanada
21:00
Með kveðju frá Kanada 21:00
Alfons Hannesson
Gegnumbrot
22:00
Gegnumbrot 22:00
Linda Magnúsdóttir
Blandað efni
23:00
Blandað efni 23:00
Ýmsir endursýndir þættir
Joyce Meyer
00:00
Joyce Meyer 00:00
Einlægir vitnisburðir úr hennar eigin lífi og hreinskilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns.
Country Gospel Time
00:30
Country Gospel Time 00:30
Tónlist og prédikanir
Máttarstundin
01:00
Máttarstundin 01:00
Máttarstund Kristalskirkjunnar í Kaliforníu.
David Cho
02:00
David Cho 02:00
Dr. David Cho prédikar í ýmsum kirkjum heims.
Kall arnarins
02:30
Kall arnarins 02:30
Steven L. Shelley
Maríusystur
03:00
Maríusystur 03:00
Þáttur frá Maríusystrum í Darmstadt í Þýskalandi.
Charles Stanley
03:30
Charles Stanley 03:30
Biblíufræðsla með dr. Charles Stanley hjá In Touch Ministries.
Fíladelfía
04:00
Fíladelfía 04:00
Upptaka frá samkomu í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu.
Tomorrow´s World
05:30
Tomorrow´s World 05:30
Fréttaskýringaþáttur sem fjallar um spádóma og ýmislegt biblíutengt efni.
Times Square Church
06:00
Times Square Church 06:00
Upptökur frá Time Square Church.
Joyce Meyer
07:00
Joyce Meyer 07:00
Einlægir vitnisburðir úr hennar eigin lífi og hreinskilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns.
Gömlu göturnar
07:30
Gömlu göturnar 07:30
Kennsla með Kristni Eysteinssyni
Blessun, bölvun eða tilviljun?
08:00
Blessun, bölvun eða tilviljun? 08:00
Fræðsluþáttaröð
Benny Hinn
08:30
Benny Hinn 08:30
Brot frá samkomum, fræðsla og gestir.
Joni og vinir
09:00
Joni og vinir 09:00
Joni Eareckson Tada er alþjóðlegur talsmaður fatlaðra. Sjálf lamaðist hún 17 ára gömul þegar hún rak höfuðið í sundlaugarbotn eftir að hafa stungið sér til sunds. Í þáttum hennar er talað við fólk sem hefur gengið í gegnum erfiða reynslu án þess að missa traust sitt á Guð.
Máttarstundin
09:30
Máttarstundin 09:30
Máttarstund Kristalskirkjunnar í Kaliforníu.
The Way of the Master
10:30
The Way of the Master 10:30
Í þessum verðlaunaþáttum ræða Kirk Cameron og Ray Comfort við fólk á förnum vegi um kristna trú.
Time for Hope
11:00
Time for Hope 11:00
Dr. Freda Crews spjallar við gesti.
Benny Hinn
11:30
Benny Hinn 11:30
Brot frá samkomum, fræðsla og gestir.
NBA 2016/2017 - Playoff Games
00:30
NBA 2016/2017 - Playoff Games 00:30
Bein útsending frá leik 4 í einvígi Cleveland Cavaliers og Boston Celtics í undanúrslitum NBA.
Pepsí deild karla 2017
07:40
Pepsí deild karla 2017 07:40
Útsending frá leik Stjörnunnar og KA í Pepsí deild karla.
Síðustu 20
09:20
Síðustu 20 09:20
Seinasta umferð í Pepsí deild karla gerð upp.
1 á 1
09:45
1 á 1 09:45
1 á 1 með Gumma Ben: Willum Þór Þórsson
Lyon - Ajax
10:10
Lyon - Ajax 10:10
UEFA Europa League 2016/2017
Útsending frá leik Lyon og Ajax í undanúrslitum Evrópudeildarinnar.
Manchester United - Celta
11:55
Manchester United - Celta 11:55
UEFA Europa League 2016/2017
Útsending frá leik Manchester United og Celta de Vigo í undanúrslitum Evrópudeildarinnar.
Liverpool - Middlesbrough
13:50
Liverpool - Middlesbrough 13:50
Premier League 2016/2017
Útsending frá leik Liverpool og Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni.
Arsenal - Everton
15:30
Arsenal - Everton 15:30
Premier League 2016/2017
Útsending frá leik Arsenal og Everton í ensku úrvalsdeildinni.
Premier League Review 2016/2017
17:10
Premier League Review 2016/2017 17:10
Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar eru gerðir upp.
Evrópudeildin - fréttaþáttur
18:05
Evrópudeildin - fréttaþáttur 18:05
Ajax - Manchester United
18:30
Ajax - Manchester United 18:30
UEFA Europa League 2016/2017
Bein útsending frá úrslitaleik Evrópudeildarinnar.
Evrópudeildarmörkin 2016/2017
20:45
Evrópudeildarmörkin 2016/2017 20:45
Markaþáttur Evrópudeildarinnar.
Pepsímörkin 2017
21:05
Pepsímörkin 2017 21:05
Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsí deild karla í knattspyrnu.
Pepsí deild karla 2017
22:25
Pepsí deild karla 2017 22:25
Útsending frá leik Vals og KR í Pepsí deild karla.
Pepsí deild kvenna 2017
00:05
Pepsí deild kvenna 2017 00:05
Útsending frá leik Fylkis og Hauka í Pepsí deild kvenna.
Ajax - Manchester United
07:00
Ajax - Manchester United 07:00
UEFA Europa League 2016/2017
Útsending frá úrslitaleik Evrópudeildarinnar.
Evrópudeildarmörkin 2016/2017
08:45
Evrópudeildarmörkin 2016/2017 08:45
Markaþáttur Evrópudeildarinnar.
Hoffenheim - Augsburg
09:05
Hoffenheim - Augsburg 09:05
Þýski boltinn 2016-2017
Útsending frá leik Hoffenheim og Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni.
Borussia Dortmund - Werder Bremen
10:45
Borussia Dortmund - Werder Bremen 10:45
Þýski boltinn 2016-2017
Útsending frá leik Borussia Dortmund og Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni.
Evrópudeildin - fréttaþáttur
00:15
Evrópudeildin - fréttaþáttur 00:15
Malaga - Real Madrid
07:00
Malaga - Real Madrid 07:00
Spænski boltinn 2016/2017
Útsending frá leik Malaga og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni.
Barcelona - Eibar
08:40
Barcelona - Eibar 08:40
Spænski boltinn 2016/2017
Útsending frá leik Barcelona og Eibar í spænsku úrvalsdeildinni.
Spænsku mörkin 2016/2017
10:20
Spænsku mörkin 2016/2017 10:20
Leikirnir í spænsku úrvalsdeildinni gerðir upp.
Burnley - West Ham United
10:50
Burnley - West Ham United 10:50
Premier League 2016/2017
Útsending frá leik Burnley og West Ham United í ensku úrvalsdeildinni.
Leicester City - Bournemouth
12:30
Leicester City - Bournemouth 12:30
Premier League 2016/2017
Útsending frá leik Leicester City og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni.
Messan
14:10
Messan 14:10
Leikirnir í enska boltanum gerðir upp og mörkin og marktækifærin krufin til mergjar.
Pepsí deild karla 2017
15:35
Pepsí deild karla 2017 15:35
Útsending frá leik Víkings Reykjavík og Breiðabliks í Pepsí deild karla.
NBA 2016/2017 - Playoff Games
17:15
NBA 2016/2017 - Playoff Games 17:15
Útsending frá leik 4 í einvígi Cleveland Cavaliers og Boston Celtics í undanúrslitum NBA.
Pepsí deild kvenna 2017
19:05
Pepsí deild kvenna 2017 19:05
Bein útsending frá leik Fylkis og Hauka í Pepsí deild kvenna.
Inkasso deildin 2017
21:15
Inkasso deildin 2017 21:15
Útsending frá leik Fylkis og Keflavíkur í Inkasso deildinni.
Ajax - Manchester United
22:55
Ajax - Manchester United 22:55
UEFA Europa League 2016/2017
Útsending frá úrslitaleik Evrópudeildarinnar.
Pepsí deild kvenna 2017
07:15
Pepsí deild kvenna 2017 07:15
Útsending frá leik Fylkis og Hauka í Pepsí deild kvenna.
Watford - Manchester City
08:55
Watford - Manchester City 08:55
Premier League 2016/2017
Útsending frá leik Swansea City og West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni.
Manchester United - Crystal Palace
10:35
Manchester United - Crystal Palace 10:35
Premier League 2016/2017
Útsending frá leik Manchester United og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni.
00:00
01:00
02:00
03:00
04:00
05:00
06:00
07:00
08:00
09:00
10:00
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
23:00
0:00
1:00
2:00
3:00
4:00
5:00
6:00
7:00
8:00
9:00
10:00
11:00
Fréttir
00:00
Fréttir 00:00
Næturútvarp Rásar 1
00:05
Næturútvarp Rásar 1 00:05
Morgunbæn og orð dagsins
06:45
Morgunbæn og orð dagsins 06:45
Séra Erla Guðmundsdóttir flytur.
Morgunvaktin
06:50
Morgunvaktin 06:50
Umsjón: Óðinn Jónsson, Björn Þór Sigbjörnsson og Vera Illugadóttir.
Fréttir
07:00
Fréttir 07:00
Fréttayfirlit
07:30
Fréttayfirlit 07:30
Morgunfréttir
08:00
Morgunfréttir 08:00
Fréttayfirlit
08:30
Fréttayfirlit 08:30
Fréttir
09:00
Fréttir 09:00
Segðu mér
09:05
Segðu mér 09:05
Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
Morgunleikfimi
09:45
Morgunleikfimi 09:45
Umsjón: Halldóra Björnsdóttir.
Fréttir
10:00
Fréttir 10:00
Veðurfregnir
10:03
Veðurfregnir 10:03
Á reki með KK
10:13
Á reki með KK 10:13
Kristján Kristjánsson leikur tónlist með sínum hætti.
Fréttir
11:00
Fréttir 11:00
Mannlegi þátturinn
11:03
Mannlegi þátturinn 11:03
Um litróf mannlífsins. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Aftur í kvöld)
Fréttir
12:00
Fréttir 12:00
Hádegisútvarp
12:02
Hádegisútvarp 12:02
Hádegisfréttir
12:20
Hádegisfréttir 12:20
Veðurfregnir
12:45
Veðurfregnir 12:45
Dánarfregnir
12:50
Dánarfregnir 12:50
Samfélagið
12:55
Samfélagið 12:55
Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir. (Aftur í kvöld)
Fréttir
14:00
Fréttir 14:00
Klassíkin okkar - heimur óperunnar
14:03
Klassíkin okkar - heimur óperunnar 14:03
Annar þáttur
Umsjón: Guðni Tómasson. (Frá því á laugardag)
Fréttir
15:00
Fréttir 15:00
Samtal
15:03
Samtal 15:03
um lög og rétt. Umsjón: Ragnhildur Helgadóttir og Ævar Kjartansson. (Frá því á sunnudag)
Síðdegisfréttir
16:00
Síðdegisfréttir 16:00
Víðsjá
16:05
Víðsjá 16:05
Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána. Umsjón: Halla Þórlaug Óskarsdóttir og Pétur Grétarsson.
Fréttir
17:00
Fréttir 17:00
Lestin
17:03
Lestin 17:03
Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir og Jóhannes Ólafsson. (Aftur í kvöld)
Spegillinn
18:00
Spegillinn 18:00
Vísindavarp Ævars
18:30
Vísindavarp Ævars 18:30
Ævar vísindamaður setur allt milli himins og jarðar undir smásjána og rannsakar eins og honum einum er lagið. Fróðleikur og skemmtun fyrir forvitna krakka á öllum aldri. Umsjón: Ævar Þór Benediktsson.
Veðurfregnir
18:50
Veðurfregnir 18:50
Dánarfregnir
18:53
Dánarfregnir 18:53
Endurómur úr Evrópu
19:00
Endurómur úr Evrópu 19:00
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
Mannlegi þátturinn
20:35
Mannlegi þátturinn 20:35
Um litróf mannlífsins. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því í morgun)
Undantekningin
21:30
Undantekningin 21:30
Áttundi lestur
eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Höfundur les.
Fréttir
22:00
Fréttir 22:00
Veðurfregnir
22:05
Veðurfregnir 22:05
Samfélagið
22:10
Samfélagið 22:10
Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir. (Frá því í morgun)
Lestin
23:05
Lestin 23:05
Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir og Jóhannes Ólafsson. (Frá því í morgun)
Fréttir
00:00
Fréttir 00:00
Næturútvarp Rásar 1
00:05
Næturútvarp Rásar 1 00:05
Morgunbæn og orð dagsins
06:55
Morgunbæn og orð dagsins 06:55
Séra Erla Guðmundsdóttir flytur.
Fréttir
07:00
Fréttir 07:00
Tónlist að morgni dags
07:03
Tónlist að morgni dags 07:03
Scherzi musicali, kammerverk fyrir söngraddir og hljóðfærasveit eftir Claudio Monteverdi. Maria Christina Kiehr og Stephan Macleod syngja með kammersveitinni Concerto Soave; Jean-Marc Aymes stjórnar.
Morgunfréttir
08:00
Morgunfréttir 08:00
Suðurganga
08:05
Suðurganga 08:05
Ferðast með tali og tónum hina fornu pílagrímaleið frá Íslandi til Jórsala eftir leiðarvísi Nikulásar Bergssonar ábóta frá árinu 1157. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Frá 2014)
Fréttir
09:00
Fréttir 09:00
„Gala, ég ætla að gefa þér kastala"
09:03
„Gala, ég ætla að gefa þér kastala" 09:03
Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
Fréttir
10:00
Fréttir 10:00
Veðurfregnir
10:03
Veðurfregnir 10:03
Á reki með KK
10:13
Á reki með KK 10:13
Kristján Kristjánsson leikur tónlist með sínum hætti.
Guðsþjónusta í Fella- og Hólakirkju
11:00
Guðsþjónusta í Fella- og Hólakirkju 11:00
Séra Guðmundur Karl Ágústsson þjónar fyrir altari. Séra Kristján Búason predikar. Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson les guðspjall. Organisti: Arnhildur Valgarðsdóttir. Gerðubergskórinn, kór eldri borgara í Breiðholti syngur við undirleik Árna Ísleifs. Stjórnandi: Kári Friðriksson.
Spooks
01:00
Spooks 01:00
Et elitehold i den britiske efterretningstjeneste MI5 tager sig af alle forhold, der truer den nationale sikkerhed. Herunder organiseret kriminalitet, terroraktioner, våbensmugling og handel med ulovlige stoffer. Det er et krævende og livsfarligt job, der kan være svært at kombinere med et velfungerende privatliv.
Annemad
01:50
Annemad 01:50
Anne Hjernøe elsker at lave mange små retter fra hele verden. I dag er hun nået til det farvestrålende asiatiske køkken. Menuen byder bl.a. på hjemmelavede forårsruller, spicy fiskefrikadeller og rå tun i krydret kokosmælk. Og så tager Anne os med på et besøg i et asiatisk madtempel.
Hammerslag 2010
02:20
Hammerslag 2010 02:20
Strøget begynder ved indgangsdøren og Nørreport Station ligger kun et ejendomsmægler-stenkast væk. Peter Ingemann byder også på en smuk gammel villa i postnummer 2900, inden sidste - og største - udfordring: En smuk villa i Holte solgt af en kendt tidligere top-fodboldspiller.
Helges skønne haver
03:15
Helges skønne haver 03:15
Sissinghurst Castle har nok den mest berømte have i England. Ikke mindst Den hvide Have overrasker de fleste med sin skønhed. Helge Petersen viser rundt, og overgartneren fortæller om de berømte ejere, forfatteren Vita Sackville-West og Harold Nicolson, som oprindeligt designede haven. Efter dét et indblik i, hvordan grøntsagerne gror i Helges køkkenhave.
Søren Ryge: Sigfrid og Ragnar
03:45
Søren Ryge: Sigfrid og Ragnar 03:45
På hver sin ø i den vestnorske skærgård bor Sigfrid og Ragner. Begge er ungkarle og godt 80 år gamle, og som de eneste beboere i miles omkreds, besøger de tit hinanden på Storøy eller Husøy. De lever, som de altid har gjort, fisker, jager og dyrker selv al deres mad, for der er simpelthen for langt til nærmeste købmand. Et smukt portræt af to helt specielle mænd, som er blandt de sidste, der lever det enkle, men udfordrende liv i tæt samspil med den til tider barske natur. Det prisbelønnede program er bearbejdet af Søren Ryge Petersen. Helge Haukeland.
Marta & Guldsaksen II
04:15
Marta & Guldsaksen II 04:15
Planlægningen af Irenes 75 års fødselsdag tager en overraskende drejning to dage før den store fest. Inger og Marta opdager, at Irene ikke har pengene til den store fest, og Irene tager nu sagen i egen hånd. Hos Guldbergsslagteren møder vi slagteren Ib med gadens vildeste frisure. Han styrer både forretningen og de unge medhjælpere med højt humør og et stort indtag af yndlingsdrikken "Fisk". 80 smøger og 2 flasker sprut om dagen holder Ib kørende. Op og nedture går hånd i hånd i kvarteret omkring Salon Guldsaksen, hvor Marta i 30 år har drevet sin frisørsalon som et værested og samlingspunkt
I hus til halsen V
04:40
I hus til halsen V 04:40
Det hele gik hurtigt, da Claus og Rikke Klüver-Kristensen mødte hinanden. Indenfor få år var parret flyttet fra København, blevet ejere af et stråtækt bondehus på Nordfyn fra 1850 og havde fået børn. Det blev til en række rigtig gode år i den firlængede idyl, men i 2014 var parret gledet så langt væk fra hinanden, at en skilsmisse var uundgåelig. Så Rikke og Claus satte bondehuset til salg og blev boende sammen - for børnenes skyld. Og sådan gik der knapt halvandet år, før Rikke fik nok og flyttede ind til Odense med 12-årige Laura og 9-årige Nikolaj. Så nu sidder Claus alene tilbage på lande
PETs blinde øje
05:25
PETs blinde øje 05:25
De flyvende læger
06:10
De flyvende læger 06:10
I den lille australske flække Cooper's Crossing holder den flyvende lægetjeneste til. I den tyndt befolkede landsdel er der langt til lægen, så i stedet må læger og sygeplejersker flyve ud til områdets afsidesliggende gårde, kvægstationer og minelandsbyer for at yde lægehjælp - ofte under vanskelige og farlige forhold.
De uheldige helte
07:40
De uheldige helte 07:40
Der bliver kappestrid mellem Danny og Brett, da de hver for sig hyres til den samme farlige mission. En mesterspion har skrevet sine erindringer og vil sælge spionverdenens hemmeligheder til højestbydende. Den amerikanske og engelske regering sender hver deres playboy-agent ud for at skaffe de livsvigtige informationer.
Antikkrejlerne
08:30
Antikkrejlerne 08:30
Hver uge rejser to antikvitetseksperter med 200 pund på lommen til en egn af Storbritannien for i små antikvitetsbutikker at gå på jagt efter netop det fund, der kan indbringe køberen den største fortjeneste på den nærmeste auktion.
Bonderøven 2011
10:00
Bonderøven 2011 10:00
Bonderøven er klar med nye afsnit fra sit liv på Kastaniegården. To nye beboere flytter ind i stalden. Frank skal have nyt halm i skoene. Theresa får sin helt egen skurvogn. Og heldigvis ligger der sne, så Frank ombygger sin tømmerslæde, som han senere vil spænde bag hesten Solvej for at hente træ hjem fra skoven.
Kære nabo - gør bras til bolig - Munkebo
10:25
Kære nabo - gør bras til bolig - Munkebo 10:25
Da Marianne og Claus faldt pladask for den gamle landejendom for knapt fem år siden, var drømme og ombygningsplaner ligeså store som deres forelskelse. Men efter blot et år i huset bliver Claus hårdt ramt af stress og depression - en sygdom, der kommer til at vare i to år. Imens Claus er syg, står Marianne, der arbejder som dagplejemor hjemmefra, alene tilbage med det hele, og ombygningen går helt i stå. Selv om Claus nu er rask og tilbage på jobbet - og parret på ny er begyndt at tage sig af småopgaver på huset - har de stadig ét stort hængeparti. Ejendommen rum-mer nemlig en separat afdelin
Hammerslag 2010
11:10
Hammerslag 2010 11:10
8-6-6-0 ren provins i skulderhøjde. Vi starter i Peter Sommer-land. Hvad er prisen på en nybygget funkisbolig med udsigt over Skanderborg Sø? Så går turen til Fredericia og en økonomisk overkommelig landejendom, inden Peter Ingemann afslører aftenens sidste udfordring. Spansk inspireret liebhaveri ved Kolding.
Columbo: Den forsvundne formue
11:40
Columbo: Den forsvundne formue 11:40
For at opklare hvor udbyttet fra et bankrøveri er skjult, må Columbo både give den i rollen som smågangster og mafiaboss. Hans eneste spor er to døde mænd og en stump af et ituklippet fotografi.
Mord med miss Fisher
13:10
Mord med miss Fisher 13:10
Phrynes tante Prudence overtaler hende til at hjælpe med at opklare et indbrud i en gammel vens feriehus. Sagen tager en dødelig drejning, da op til flere lig skylles op på den lokale strand.
Jordemoderen VI
14:55
Jordemoderen VI 14:55
Londons East End i starten af 1960'erne. Med tilknytning til et nonnekloster hjælper en gruppe jordemødre, sygeplejersker og nonner den fattige bydels gravide kvinder.
TV AVISEN
15:50
TV AVISEN 15:50
Skattejægerne 2015
16:00
Skattejægerne 2015 16:00
Marskandiseren Søren Falk forvandler gamle, slidte skolekort til indrammede billeder - men vil de sælge i butikken? Brørup Marked får besøg af antivitetshandleren Karsten Anderson, som gør et exceptionelt fund. Og bilforhandleren Søren Sørensen prutter om prisen på en fin, gammel Volvo.
TV AVISEN med Sporten
16:30
TV AVISEN med Sporten 16:30
Vores vejr
16:55
Vores vejr 16:55
Aftenshowet
17:05
Aftenshowet 17:05
DR1s journalistiske talkshow direkte fra Rådhuspladsen i København.
TV AVISEN
17:55
TV AVISEN 17:55
Amatører i rummet
18:00
Amatører i rummet 18:00
To voksne mænds drengedrøm om Rummet. De to danskere, Peter Madsen og Kristian von Bengtson, har en fælles drengedrøm om at bygge en raket og rejse ud i rummet. Hvis det lykkes dem, skriver de sig ind i verdenshistorien som de første amatører, der gennemfører en bemandet rummission. Fra et værksted på et nedlagt skibsværft arbejder de i årevis på projektet. Og da det næsten lykkes for dem må de to entusiaster sande, at selv små banale forhindringer kan bremse voksne mænds store visionære drømme. Snart slår samarbejdet mellem de to venner gnister, en krig bryder ud og de bliver hinandens værst
Madmagasinet - Hvidt brød
19:00
Madmagasinet - Hvidt brød 19:00
Madmagasinet går myterne om danskernes mad efter i sømmene. I aften handler det om det fristende hvide brød, som gennem tiden er blevet udskældt af et hav af ernæringseksperter og diætister. Mette Frisk har dog sat sig for at finde ud af, om det virkelig altid er så slemt at kaste sig over det hvide brød, eller om vi faktisk kan spise det med god samvittighed. Og så afslører hun, hvordan bagere og brødproducenter kan snyde forbrugerne til at tro, at deres brød er både grove og sunde blot med et lille drys mørk farve. Imens giver Adam Aamann tips og tricks til at bage de lækreste brød i sit kø
TV AVISEN
19:30
TV AVISEN 19:30
Sporten
19:55
Sporten 19:55
Wallander: Containeren
20:05
Wallander: Containeren 20:05
Et grusomt syn møder Linda Wallander og hendes kollega Svartman, da de undersøger en forladt container i en skov. Containeren viser sig nemlig at indeholde mennesker - døde mennesker. Det står hurtigt klart, at der er tale om illegale indvandrere, som er omkommet af iltmangel. Obduktionen viser, at de afdøde var i live, da containeren blev parkeret i skoven. Kurt Wallander står med andre ord over for en sag om massemord.
Mistænkt 7: Sidste akt
21:35
Mistænkt 7: Sidste akt 21:35
I 35 år har den kompromisløse politikvinde Jane Tennison sat karrieren over privatlivet. Nu er omkostningerne for alvor begyndt at vise sig. Jane kæmper med alkoholisme, ensomhed og angsten for at miste sin syge far. Da en 14-årig pige forsvinder, er det en sag for Jane. Men selv om hun prøver at holde job og privatliv adskilt, bliver det klart for alle, at hun er begyndt at kigge lidt for dybt i flasken. Er sidste akt allerede ved at være ovre for Jane Tennison? Helen Mirren er tilbage i sin glansrolle i absolut sidste ombæring af den skelsættende krimiserie.
Vincent Gallagher, privatdetektiv
23:10
Vincent Gallagher, privatdetektiv 23:10
Vincent bliver kontaktet af den unge Selina Kenyon. Hendes mand, Raymond, har tilstået mordet på stuepigen Eva Krackowic. Selina er imidlertid sikker på, at Raymond ikke er morder, men at han er blevet betalt for at tage straffen for en anden. Sporene synes at pege på den magtfulde hotelejer Alex Seedor, men hvem er det, han beskytter? Sig selv eller en af sine gæster?
Spooks
00:20
Spooks 00:20
Et elitehold i den britiske efterretningstjeneste MI5 tager sig af alle forhold, der truer den nationale sikkerhed. Herunder organiseret kriminalitet, terroraktioner, våbensmugling og handel med ulovlige stoffer. Det er et krævende og livsfarligt job, der kan være svært at kombinere med et velfungerende privatliv.
Annemad
01:10
Annemad 01:10
Tag med Anne Hjernøe på kulinarisk verdensomrejse - hjemme i hendes eget køkken. I dag laver hun en masse små retter fra det franske køkken. Menuen består bl.a. af skaldyrsbisque, vagtler i druesovs og en særlig fransk løgpizza. Og så tager Anne os et smut med til fiskehandleren for at se på skaldyr.
Hammerslag 2010
01:40
Hammerslag 2010 01:40
8-6-6-0 ren provins i skulderhøjde. Vi starter i Peter Sommer-land. Hvad er prisen på en nybygget funkisbolig med udsigt over Skanderborg Sø? Så går turen til Fredericia og en økonomisk overkommelig landejendom, inden Peter Ingemann afslører aftenens sidste udfordring. Spansk inspireret liebhaveri ved Kolding.
Bidt af naturen
02:20
Bidt af naturen 02:20
Bidt af Naturen går lige i hjertet på Bornholm i det grønne Almindingen midt på øen. Her stikker Morten DD fingrene i den giftige plante Svalerod, synger skønsang i Ekkodalen og går under overfladen for at se på den fascinerende vandedderkop i Bastemose.
Danmarks skønneste hjem - Sjælland
02:45
Danmarks skønneste hjem - Sjælland 02:45
Hyggelige huler, arkitektoniske perler og fantasifulde boliger, som drømme er gjort af. Jagten på Danmarks skønneste hjem er sat ind. Hundredevis af danskere har tilmeldt deres bolig til konkurrencen, og i aften drager DR´s nye dommertrio for første gang ud i sommerlandet for at finde en kandidat til den ærefulde titel i region Sjælland. Originalt, personligt og inspirerende.. Hvor ligger hjemmet, der har dét der skal til for at løbe med hæderen - og måske i sidste ende præmien på de 100.000 kroner?
Helges skønne haver
03:15
Helges skønne haver 03:15
Helge Petersen er i Savill Garden, en del af Windsor Great Park i England. Haven byder på spændende bede som alpineog steppebede med meget specielle planter. I køkkenhaven gror grøntsagerne, og Helge viser blandt andet, hvordan man undgår kålfluer i blomkål og broccoli.
Søren Ryge: I slotsgartnerens værksted
03:45
Søren Ryge: I slotsgartnerens værksted 03:45
På Egeskov Slot har man netop nu meget travlt med at forberede sommerens overdådige udbud af blomster, krydderurter, grøntsager og meget mere. Søren Ryge kigger indenfor i de spændende drivhuse, hvor det hele bliver grundlagt. Søren Ryge Petersen. www.dr.dk/drderude
Marta & Guldsaksen II
04:15
Marta & Guldsaksen II 04:15
Guldbergsgade er på den anden ende under gadefesten Distortion. Marta og rollatorbanden vil ud og feste med de unge, men man bliver let væk i mængden, når man er 1,50 høj og hele gaden er en stor brølende fest. Det daglige pres som forretningsdrivende er hårdt for den 61-årige Marta, så hun er nødt til at stoppe op og gøre noget for sig selv og sine drømme. Det bringer hende langt væk fra Guldbergsgade. Til hest. Op og nedture går hånd i hånd i kvarteret omkring Salon Guldsaksen, hvor Marta i 30 år har drevet sin frisørsalon som et værested og samlingspunkt for hele kvarteret. Dansk dokumenta
Madmagasinet - Hvidt brød
04:45
Madmagasinet - Hvidt brød 04:45
Madmagasinet går myterne om danskernes mad efter i sømmene. I aften handler det om det fristende hvide brød, som gennem tiden er blevet udskældt af et hav af ernæringseksperter og diætister. Mette Frisk har dog sat sig for at finde ud af, om det virkelig altid er så slemt at kaste sig over det hvide brød, eller om vi faktisk kan spise det med god samvittighed. Og så afslører hun, hvordan bagere og brødproducenter kan snyde forbrugerne til at tro, at deres brød er både grove og sunde blot med et lille drys mørk farve. Imens giver Adam Aamann tips og tricks til at bage de lækreste brød i sit kø
Amatører i rummet
05:15
Amatører i rummet 05:15
To voksne mænds drengedrøm om Rummet. De to danskere, Peter Madsen og Kristian von Bengtson, har en fælles drengedrøm om at bygge en raket og rejse ud i rummet. Hvis det lykkes dem, skriver de sig ind i verdenshistorien som de første amatører, der gennemfører en bemandet rummission. Fra et værksted på et nedlagt skibsværft arbejder de i årevis på projektet. Og da det næsten lykkes for dem må de to entusiaster sande, at selv små banale forhindringer kan bremse voksne mænds store visionære drømme. Snart slår samarbejdet mellem de to venner gnister, en krig bryder ud og de bliver hinandens værst
De flyvende læger
06:00
De flyvende læger 06:00
I den lille australske flække Cooper's Crossing holder den flyvende lægetjeneste til. I den tyndt befolkede landsdel er der langt til lægen, så i stedet må læger og sygeplejersker flyve ud til områdets afsidesliggende gårde, kvægstationer og minelandsbyer for at yde lægehjælp - ofte under vanskelige og farlige forhold.
Stolthed og fordom
06:45
Stolthed og fordom 06:45
Mrs. Bennetts mål i livet er at få sine fem døtre gift. Da de rige ungkarle Darcy og Bingley flytter til egnen, øjner hun fluks en chance for at få afsat et par af døtrene. Den ældste, Jane, bliver straks betaget af den rare Bingley. Det er derimod ikke just kærlighed ved første blik, da den næstældste datter, Elizabeth, møder den flotte, men tilknappede og tilsyneladende arrogante Darcy.
Antikkrejlerne
08:30
Antikkrejlerne 08:30
Hver uge rejser to antikvitetseksperter med 200 pund på lommen til en egn af Storbritannien for i små antikvitetsbutikker at gå på jagt efter netop det fund, der kan indbringe køberen den største fortjeneste på den nærmeste auktion.
Bonderøven 2011
10:00
Bonderøven 2011 10:00
Bonderøven spænder "Solvej" for tømmerslæden, og sammen henter de granstammer i skoven. En brændefyret bageovn har længe været et stort ønske hos Frank, og nu har han fundet ovnen på en gård, der skal nedrives. Hjemme igen lærer Frank den svære kunst at pode valnøddetræer - et projekt der også involverer en rugekasse. Ude på marken er Frank vidne til en tvillingefødsel.
Kære nabo - gør bras til bolig Lyngby
10:25
Kære nabo - gør bras til bolig Lyngby 10:25
Da Anne Amalie og hendes kæreste købte det store hus i Lyngby, så fremtiden lys ud for den sammenbragte familie. Men allerede inden parret og Anne Amalies tre piger nåede at flytte ordentligt ind i huset, gik kæresten fra hende. Anne Amalie brugte hele sin formue på at købe ham ud af huset - for hun kunne ikke nænne at rykke rundt på børnene endnu engang. Men med fuldtidsarbejde, som alenemor til tre og med en mental blokering i forhold til indretningen af den braste drøm af et hus, har Anne Amalie ikke kunnet blive færdig med villaen. Derfor har hun tilkaldt designerne Anders Faarborg og Ras
Hammerslag 2010
11:10
Hammerslag 2010 11:10
Peter Ingemann starter en runde nye udfordringer til ejendomsmæglere på udebane. Denne gang byder han på en sjov liebhaverejendom ved Middelfart med en ekstra parcel lige ned til vandet, et hus på Helnæs kun et stenkast fra bugten og et lækkert bondehus med bindingsværk ved Ringsted.
Columbo: Et umage par
11:40
Columbo: Et umage par 11:40
Da hesteopdrætteren Graham McVeigh myrder sin spillegale bror, får han det til at ligne mafiaens gerning. McVeigh er sikker på, at han har begået det perfekte mord, men snart får han både kriminalkommissær Columbo og en venlig, men særdeles bestemt mafiaboss på nakken.
Deadline Nat
00:20
Deadline Nat 00:20
Genudsendelser af aftenens Deadline med udfordrende og overraskende perspektiver på dagens og tidens væsentligste historier.
Sundhedsmagasinet: Pas på dine øjne!
05:00
Sundhedsmagasinet: Pas på dine øjne! 05:00
Det er forår og endelig kan vi komme ud og nyde solens stråler Men pas på dine øjne. Sol er nemlig ikke kun skadelig for huden - også dine øjne kan tage skade. Hvordan sikrer vi bedst muligt vores øjne mod solen, og hvad kan du gøre, hvis skaden er sket?
Kontant
05:25
Kontant 05:25
Kontant er forbrugermagasinet, som hver uge tager fat på væsentlige emner, der berører danskerne og deres pengepung. Redaktionen sætter fokus på forbrugernes dagsorden, følger deres klager, kommer med gode råd, undersøger og giver overblik. Vært Jakob Illeborg. www.dr.dk/kontant
Filmselskabet
05:55
Filmselskabet 05:55
DR K's filmprogram, hvor vært Per Juul Carlsen inviterer gæster til filmselskab. Ugens mest interessante film bliver anmeldt og diskuteret.
Fra jord til bord: Kantareller
06:25
Fra jord til bord: Kantareller 06:25
Stjernekokken Filip Langhoff vil ikke bare vise, hvordan man enkelt kan tilberede nogle udsøgte retter, han vil også tage os med væk fra køkkenet og ud til de steder, hvor de rigtig gode råvarer findes. Han vil tale med producenterne, mærke deres begejstring og omhu for det, de dyrker - det, der ender med at blive serveret ved vores spiseborde. Filip Langhoff vil vise os råvarernes vej fra jord til bord. I dag tager Filip og hans kone Linda på skovtur - de vil på jagt efter kantareller, og senere tilbereder de måske Finlands bedste risotto? Nordvision fra Finland.
Fra jord til bord: Ænder
06:55
Fra jord til bord: Ænder 06:55
Stjernekokken Filip Langhoff vil ikke bare vise, hvordan man enkelt kan tilberede nogle udsøgte retter, han vil også tage os med væk fra køkkenet og ud til de steder, hvor de rigtig gode råvarer findes. Han vil tale med producenterne, mærke deres begejstring og omhu for det, de dyrker - det, der ender med at blive serveret ved vores spiseborde. Filip Langhoff vil vise os råvarernes vej fra jord til bord. I dag tager Filip og hans kone Linda på andejagt, og det bliver ganske spændende om det lykkes dem at få en med hjem - der skal jo mad på bordet! Nordvision fra Finland.
Jagerpiloterne
07:25
Jagerpiloterne 07:25
I den femte episode bliver kampene mod Islamisk Stat i Irak og Syrien afsluttet for de danske piloter. Missionen er slut, og vi er med når de danske piloter vender hjem til kampflybasen i Skrydstrup, og kommer hjem til deres familier.
Sundhedsmagasinet: Pas på dine øjne!
08:10
Sundhedsmagasinet: Pas på dine øjne! 08:10
Det er forår og endelig kan vi komme ud og nyde solens stråler Men pas på dine øjne. Sol er nemlig ikke kun skadelig for huden - også dine øjne kan tage skade. Hvordan sikrer vi bedst muligt vores øjne mod solen, og hvad kan du gøre, hvis skaden er sket?
Filmselskabet
08:35
Filmselskabet 08:35
DR K's filmprogram, hvor vært Per Juul Carlsen inviterer gæster til filmselskab. Ugens mest interessante film bliver anmeldt og diskuteret.
Kontant
09:00
Kontant 09:00
Kontant er forbrugermagasinet, som hver uge tager fat på væsentlige emner, der berører danskerne og deres pengepung. Redaktionen sætter fokus på forbrugernes dagsorden, følger deres klager, kommer med gode råd, undersøger og giver overblik. Vært Jakob Illeborg. www.dr.dk/kontant
Nelson Mandela versus Frederik de Klerk
10:55
Nelson Mandela versus Frederik de Klerk 10:55
Ville Nelson Mandela og Frederik de Klerk have gået over i historien uden hinanden? Deres skæbner var tæt sammenvævet. Sydafrikas første sorte præsident og apartheid-regimets sidste leder stod på hver sin side i en kamp, der kostede mere end 14.000 døde. Men intet havde forandret sig i Sydafrika, hvis ikke de Klerk havde løsladt Mandela i 1990, og tiden efter havde sandsynligvis været meget mere blodig, hvis Mandela ikke havde ført forsoningens politik.
Sundhedsmagasinet: Pas på dine øjne!
11:50
Sundhedsmagasinet: Pas på dine øjne! 11:50
Det er forår og endelig kan vi komme ud og nyde solens stråler Men pas på dine øjne. Sol er nemlig ikke kun skadelig for huden - også dine øjne kan tage skade. Hvordan sikrer vi bedst muligt vores øjne mod solen, og hvad kan du gøre, hvis skaden er sket?
Fjernet hjemmefra: En ny familie
12:20
Fjernet hjemmefra: En ny familie 12:20
Sidste del af den hjerteskærende britiske serie om bortadoption handler om det svære skift fra den måske fremmede, men nu velkendte plejefamilie til det ukendte: de nye adoptivforældre. Selv om både børnene og de nye forældre glæder sig, oplever begge parter, at udsigten til at lære at elske et fremmed mennesker kan være skræmmende. Fremtiden står på spil for begge parter, der stiller sig selv det samme spørgsmål: "Vil vi komme til at elske hinanden? "
Mulberry Child
13:10
Mulberry Child 13:10
DR2 Dagen
15:00
DR2 Dagen 15:00
Anthony Bourdain i Rusland
16:30
Anthony Bourdain i Rusland 16:30
Den amerikanske kok og tv-vært Anthony Bourdains sarkastiske vid, intellektuelle nysgerrighed og oprigtighed gør ham til en underholdende vært, når han rejser verden rundt, ofte langt fra alfarvej, for at udforske forskellige landes kulturer, deres køkkener og spiseritualer.
Manden med de tre koner
17:10
Manden med de tre koner 17:10
Midt i ørkenen i Utah i Usa bor 14 mormonske familier, hvor halvdelen af mændene er polygamister og dermed går ind for flerkoneri. Her møder vi Abel Morrison, der har tre koner og 11 børn. Med en lille ny på vej og en stigende jalousi hos kvinderne, så er der nok at tage sig til i familien.
Bag om den britiske overklasse
18:00
Bag om den britiske overklasse 18:00
De britiske kendte og kongelige har fundet vej til spalterne i Tatler Magazine siden 1709. Bladet følger stadig den britiske overklasse, men de rige og kendte briter følger også bladet, da det er blevet en måde, de kan promovere sig selv på - og journalisterne er i dag med til at opretholde de regler og normer, som de mennesker, de skriver om, lever efter. Ksenia Solovieva er redaktør på den russiske udgave af Tatler Magazine. Hun skal sørge for at videregive de britiske traditioner til den nye russiske elite, som Tatler Russia selv er med til at skabe.
Nobel
19:00
Nobel 19:00
Deadline
20:30
Deadline 20:30
Udfordrende og overraskende perspektiver på dagens og tidens væsentligste historier.
Dødens spor: Christine Falls
21:00
Dødens spor: Christine Falls 21:00
Quirke er patolog i 1950'ernes Dublin. Han er en karismatisk enspænder med en kompliceret familiehistorie og stor kærlighed til de våde varer. Da liget af en ung kvinde en nat forsvinder fra lighuset, starter Quirke sin egen efterforskning. Den fører ham uventede steder hen. Ikke mindst da han opdager, at hans egen stedbror har forsøgt at fuske med kvindens dødsattest.
De navnløse døde
22:30
De navnløse døde 22:30
Hvert år dør omkring 60.000 mennesker i Los Angeles. Nogle af dem dør under usædvanlige omstændigheder og ender på retsmedicinsk institut, der obducerer for at fastslå dødsårsagen, identificerer dem ved hjælp af fingeraftryk og opspore eventuel familie. Uanset om det er en starlet fra Hollywood eller en stakkels hjemløs, behandles hvert lig med lige stor respekt, og bliver familien ikke fundet, findes der også en særlig ceremoni for dem, der dør alene.
Ekstrem verden - Ross Kemp i Las Vegas
23:10
Ekstrem verden - Ross Kemp i Las Vegas 23:10
Ross Kemp rejser til nogle af verdens farligste, mest lovløse og voldelige regioner for at vise, hvordan international organiseret, kriminalitet, terrorister og lokale kriminelle netværk har indgået alliancer, der ødelægger míllioner af menneskers liv. I Las Vegas, hvor besøgende hvert år lægger omkring 150 milliarder kroner om året, møder Ross nogle af dem, der i forbindelse med finanskrisen mistede både arbejde og formue.
Unreported World S.30 eps.1-8
23:55
Unreported World S.30 eps.1-8 23:55
Deadline Nat
00:20
Deadline Nat 00:20
Genudsendelser af aftenens Deadline med udfordrende og overraskende perspektiver på dagens og tidens væsentligste historier.
Ufrivillig far
05:25
Ufrivillig far 05:25
Hvert år oplever en række mænd, at blive far imod deres vilje. Nu står tre af dem frem og fortæller om deres oplevelser. Anne Sophia Hermansen rejser spørgsmålet om mænd skal have muligheden for at vælge faderskabet fra, når de bliver ufrivilligt fædre
USA indefra: Bitcoin
05:55
USA indefra: Bitcoin 05:55
Morgan Spurlock prøver i en hel uge udelukkende at betale med den virtuelle bitcoin for at forsøge at finde ud af om denne valuta, trods den negative medieomtale, alligevel skulle have nogle fordele for ikke at tale om en fremtid.
USA indefra: Affaldssortering
06:35
USA indefra: Affaldssortering 06:35
Hvor sker der med vores skrald? Morgan Spurlock følger i fodsporene på sit eget affald for for at se, hvad det vil sige at smide noget væk. Hvordan foregår affaldshåndteringen i New York?
Fotokunst: Alex Majoli
07:15
Fotokunst: Alex Majoli 07:15
Her får vi historien bag nogle af verdens mest ikoniske billeder, der er knipset af de såkaldte Magnum-fotografer. Italienske Alex Majoli er især kendt for sin dækning af Irakkrigen i 2003 - særligt hans foto af en falden amerikansk soldat, der bliver båret væk af sine kollegaer, har vakt stor opsigt.
Horisont
08:05
Horisont 08:05
De navnløse døde
08:30
De navnløse døde 08:30
Hvert år dør omkring 60.000 mennesker i Los Angeles. Nogle af dem dør under usædvanlige omstændigheder og ender på retsmedicinsk institut, der obducerer for at fastslå dødsårsagen, identificerer dem ved hjælp af fingeraftryk og opspore eventuel familie. Uanset om det er en starlet fra Hollywood eller en stakkels hjemløs, behandles hvert lig med lige stor respekt, og bliver familien ikke fundet, findes der også en særlig ceremoni for dem, der dør alene.
PETs blinde øje
10:55
PETs blinde øje 10:55
Walkabout
11:40
Walkabout 11:40
For alle andre end lige chaufføren spreder Nils og Ronnys pølsevogn "Doris" stor glæde i den lille engelske landby, som Nils og Ronny er nået til. Nu skal den videre ud på landevejen, på vej til en søndagsmiddag, men det bliver en lang tur med utallige stop undervejs. Ikke fordi motoren er ved at brænde sammen, men fordi Ronny samler alle de døde op, der er blevet trafikdræbt. Det er jo skik og brug at have en gave med til værten? Nordvision fra Norge.
Sverige idag
02:30
Sverige idag 02:30
Nyheter från hela Sverige - direkt från Umeå.
Gammalt, nytt och bytt
03:00
Gammalt, nytt och bytt 03:00
Om människor som arbetar med återvinning, återbruk och re-design. Dekoratören Karin är på jakt efter nya prylar till sitt showroom. På Nordsjälland arbetar far och son Rose med att omvandla återvunnet trä till nya möbler. En utmaning med deras nya, ellipsformade soffbord är att förenkla möjligheten att kunna skicka bordet till utlandet.
Under klubban
03:30
Under klubban 03:30
Välkommen in bakom kulisserna på auktionshus runt omkring i Danmark. Veteranbilsauktionen i Billund drabbas av oväntade problem och på auktionshuset i Hørsholm hoppas man på kungligt besök till dagens visning.
SVT Nyheter
04:00
SVT Nyheter 04:00
Gomorron Sverige sammandrag
04:05
Gomorron Sverige sammandrag 04:05
Textat sid. 199.
Gomorron Sverige
04:25
Gomorron Sverige 04:25
Dagsaktuella gäster i intervjuer, debatter och diskussioner i soffan varje kvart. Tips om mat och resor och recensioner av film och böcker m.m. SVT Nyheter varje halvtimme med start 06.30. Vädret varje halvtimme med start 06.37. Sportnytt sänds kl 07.05, 08.05 och 09.05. Lokala nyheter sänds varje halvtimme med start 07.10. Läs text-tv sid 679.
Jakten på Norge
08:00
Jakten på Norge 08:00
Programledarna Haddy N'jie och svenske Per Sinding-Larsen presenterar Norges historia 1814-2014. "Familjen". Haddy och Per undersöker hur familjelivet har utvecklats under de senaste 200 åren. Vi möter bl a familjen Dingstad som gör en tidsresa och får pröva på att leva norskt familjeliv under olika tidsepoker.
Djursjukhuset
08:50
Djursjukhuset 08:50
Hunden Gizmo har blivit påkörd av en bil och behöver akut hjälp. Noshörningen Namakula kan antingen bli mamma eller bli historisk. Hästen Mio bevisar varför han förtjänar smeknamnet Stålhästen. Djursjukhuset hjälper denna säsong husdjur i Sverige och vilda djur i Sydamerika.
Gammalt, nytt och bytt
09:50
Gammalt, nytt och bytt 09:50
Om människor som arbetar med återvinning, återbruk och re-design. Dekoratören Karin är på jakt efter nya prylar till sitt showroom. På Nordsjälland arbetar far och son Rose med att omvandla återvunnet trä till nya möbler. En utmaning med deras nya, ellipsformade soffbord är att förenkla möjligheten att kunna skicka bordet till utlandet.
Trädgårdstider
10:20
Trädgårdstider 10:20
Pernilla Månsson Colt och trädgårdsmästare John Taylor fortsätter sin engelska trädgårdsresa och besöker den fantastiska York Gate Garden. Hemma i Sverige kämpar inredaren Malin Persson mot väder, vind och snö för att få fint i sitt köksland och kocken Tareq Taylor går till botten med baljväxterna.
Sverige!
11:20
Sverige! 11:20
Kulturliv i hela Sverige. HD. Från 20/5 i SVT1. Textat sid. 199.
Kulturfrågan Kontrapunkt
11:50
Kulturfrågan Kontrapunkt 11:50
Final. Tävlingsprogram där fyra lag möter varandra i en frågesport om klassisk musik, konst och litteratur. Programledare är Ella Petersson och domare är Eva Beckman.
Den brinnande dalen
12:50
Den brinnande dalen 12:50
Efter amerikanska inbördeskrigets slut säljer kompanjonerna Dan Taylor och Paxton Bryce sin flodångare och satsar istället på boskapsskötsel. Affärerna går bra och de börjar bygga upp ett framgångsrikt boskapsimperium. Men i takt med att Paxton blir alltmer besatt av pengar hopar sig problemen. McGann. (American Empire)
Gomorron Sverige sammandrag
14:10
Gomorron Sverige sammandrag 14:10
Textat sid. 199.
Strömsö
14:30
Strömsö 14:30
Inspiration för hus och hem, fritid och vardagsliv. Del 14. Det bjuds på lyxig frukost med långbakad frukt i köket hos Paul och Camilla. Jim sätter upp ett staket och Camilla förvandlar en gammal skolkarta till en bakgrund för porträttfotografering, en s k backdrop.
Vem vet mest junior
15:00
Vem vet mest junior 15:00
Vem var Arkimedes och vilken Sara tog OS-guld i Rio? Frågesport för femte- och sjätteklassare under ledning av Rickard Olsson. Varje vecka gör åtta deltagare upp om vem som vet mest om allt mellan himmel och jord. Varje delseger ger 1000 kr och en extralampa till torsdagens stora final. Den slutliga vinnaren tar hem 3000 kronor.
Sverige idag
15:30
Sverige idag 15:30
Nyheter från hela Sverige - direkt från Umeå.
Rapport
16:00
Rapport 16:00
Textat sid. 199.
Kulturnyheterna
16:13
Kulturnyheterna 16:13
Textat sid. 199.
Sportnytt
16:25
Sportnytt 16:25
HD.
Lokala nyheter
16:30
Lokala nyheter 16:30
Molanders
16:45
Molanders 16:45
Requiem. Det är stressigt på vårdcentralen och Fanny får en ny panikångestattack. Musiksällskapet ska spela Mozarts Requiem, men Olof får konkurrens om vem som ska dirigera.
Rapport
17:30
Rapport 17:30
Textat sid. 199.
Lokala nyheter
17:55
Lokala nyheter 17:55
Drömjobbet - en film om det fina med att vara behövd
18:00
Drömjobbet - en film om det fina med att vara behövd 18:00
Att ha en funktionsnedsättning behöver inte vara ett hinder för en meningsfull sysselsättning. På ett äldreboende utanför Stockholm jobbar Titti och Rasmus, som förgyller de äldres tillvaro lite extra. En film av Eva Larsson.
Barracuda
19:00
Barracuda 19:00
Daniel Kelly närmar sig drömmen om att vinna ett olympiskt guld i simning när han får ett stipendium till Australiens främsta skolor inom sporten. Han börjar träna med den legendariska coachen Frank Torma men möter tuff konkurrens från skolans elitsimmare Martin.
Ryggen fri
19:55
Ryggen fri 19:55
Du bryr dig säkert om utrotningshotade djur och miljön, det gör väl alla? Men, ibland vill man kanske bara kunna slänga allt skräp i samma soptunna, utan att behöva ha dåligt samvete! Tänk om det fanns en tjänst som gav dig ryggen fri att göra precis som du vill.
Forskning pågår
20:00
Forskning pågår 20:00
Evolutionen blottar livets framtid. På svenska universitet fortsätter forskare lägga det pussel som en gång påbörjades av Charles Darwin. Supermikroskop avslöjar människokroppens tidigaste föregångare och superdatorer hjälper oss att förstå miljarder år av evolution. UR.
Forskare för framtiden
20:20
Forskare för framtiden 20:20
Spermiens dolda genetik. Spelar det någon roll vilken spermie som befruktar ett ägg? Forskare i Uppsala försöker förstå vilka gener som slår igenom starkast i spermien - och vad det kan ha för betydelse på avkomman. UR.
Lärlabbet
20:30
Lärlabbet 20:30
Datalogiskt tänkande. Vad är datalogiskt tänkande och hur kan det läras ut? Vi möter bildläraren Maria Franzén som lär eleverna att programmera minirobotar. UR.
SVT Nyheter
21:00
SVT Nyheter 21:00
Textat sid. 199.
Dox: Forever pure - fotboll och rasism i Jerusalem
21:05
Dox: Forever pure - fotboll och rasism i Jerusalem 21:05
Beitar Jerusalem är ett av Israels mest populära fotbollslag och det enda i högsta ligan som aldrig haft en arabisk spelare. När klubbens ägare, den rysk-israeliske oligarken Arkadi Gajdamak, hyr in två muslimer från Tjetjenien bryter helvetet löst. Beitar utsätts för den mest rasistiska kampanj som någonsin skådats inom israelisk idrott och hamnar i en nedåtgående spiral. Skildringen av den ödesdigra säsongen är en bild av hur rasism kan förstöra ett fotbollslag och riva upp djupa sår i ett helt samhälle. (Forever pure, av Maya Zinshtein)
Sverige idag
03:10
Sverige idag 03:10
Nyheter från hela Sverige - direkt från Umeå.
Jakten på Norge
03:40
Jakten på Norge 03:40
Programledarna Haddy N'jie och svenske Per Sinding-Larsen presenterar Norges historia 1814-2014. "Familjen". Haddy och Per undersöker hur familjelivet har utvecklats under de senaste 200 åren. Vi möter bl a familjen Dingstad som gör en tidsresa och får pröva på att leva norskt familjeliv under olika tidsepoker.
Strömsö
04:30
Strömsö 04:30
Inspiration för hus och hem, fritid och vardagsliv. Del 14. Det bjuds på lyxig frukost med långbakad frukt i köket hos Paul och Camilla. Jim sätter upp ett staket och Camilla förvandlar en gammal skolkarta till en bakgrund för porträttfotografering, en s k backdrop.
Sjösalavår
05:00
Sjösalavår 05:00
Evert Taube befinner sig på sitt kära Sjösala i Roslagen. Han har penningbekymmer och fordringsägarna står i kö. Evert bestämmer sig för att resa till Buenos Aires, där han kan skaffa material till nya visor. Han utverkar ett förskott från sin förläggare och tar farväl av familjen. Långresan inleds med skärgårdsbåt till Stockholm och efter ankomsten dit styr han stegen till Gamla stan och krogen Den Gyldene Freden.
Molanders
06:35
Molanders 06:35
Flytten. Familjen Molander lever ett hektiskt liv i Stockholm. Mamman Fanny har gått in i väggen och för att försöka rädda familjen flyttar de till Alingsås där pappan Olof växte upp. Allt blir förstås inte riktigt som de tänkt sig.
Barnmorskan i East End
09:35
Barnmorskan i East End 09:35
Barbara möter den absolut största utmaningen i karriären när frun till en hamnarbetare tvingas till ett svårt beslut om sin förlossning.
Kobra
10:35
Kobra 10:35
Det sista avskedet. På ön Hart Island utanför Manhattan begravs de okända och oönskade. Konstnären Melinda Hunt har i över tjugofem år tid arbetat med att länka ihop öns döda med eventuella anhöriga i livet. Vi möter konstnären och forskaren Jae Rhim Lee, som skapat "the mushroom death suit"; en dräkt med invävda svampsporer som äter upp kroppen och renar den från gifter. Vi träffar också Margareta Magnusson, som skrivit en bok om hur man döstädar, alltså slänger och rensar i livet för att underlätta för de efterlevande.
Drömjobbet - en film om det fina med att vara behövd
11:05
Drömjobbet - en film om det fina med att vara behövd 11:05
Att ha en funktionsnedsättning behöver inte vara ett hinder för en meningsfull sysselsättning. På ett äldreboende utanför Stockholm jobbar Titti och Rasmus, som förgyller de äldres tillvaro lite extra. En film av Eva Larsson.
SVT Nyheter
00:00
SVT Nyheter 00:00
Sverige idag
00:05
Sverige idag 00:05
Nyheter från hela Sverige - direkt från Umeå.
24 Vision
00:35
24 Vision 00:35
SVT Nyheter
01:00
SVT Nyheter 01:00
24 Vision
01:05
24 Vision 01:05
SVT Nyheter
02:00
SVT Nyheter 02:00
24 Vision
02:05
24 Vision 02:05
SVT Nyheter
03:00
SVT Nyheter 03:00
Hundra procent bonde
06:30
Hundra procent bonde 06:30
Frank får besök av Niels som lär honom att skörda på gammaldags vis, med hjälp av lie. Franks sambo Theresa är nu höggravid och det är fortfarande mycket som ska ordnas innan barnet kommer. Frank Ladegaard Erichsen gör drömmen om ett enklare liv till verklighet, när han tillsammans med sin sambo Theresa driver lantbruk på gammaldags vis.
SVT Forum
07:00
SVT Forum 07:00
Politiska seminarier, debatter och föreläsningar.
SVT Nyheter
10:00
SVT Nyheter 10:00
Textat sid. 199.
SVT Forum
10:05
SVT Forum 10:05
Politiska seminarier, debatter och föreläsningar.
SVT Nyheter
14:00
SVT Nyheter 14:00
Textat sid. 199.
SVT Forum
14:05
SVT Forum 14:05
Politiska seminarier, debatter och föreläsningar.
Dold
14:15
Dold 14:15
Dold synar hästbranschen, en värld full med unga entusiaster som lever med sin kärlek till hästar. Men vad händer när unga tjejer blir utsatta? Och hur reagerar branschen när något går riktigt fel?
Korrespondenterna
14:45
Korrespondenterna 14:45
Venezuela har världens största oljereserv, men den sociala misären breder ut sig. Inflationen är tresiffrig, lönerna låga, sjukvården eftersatt och missnöjet enormt. Korrespondenterna rapporterar från ett land som körts i botten.
Nyheter på lätt svenska
15:15
Nyheter på lätt svenska 15:15
Textat sid. 199.
Nyhetstecken
15:20
Nyhetstecken 15:20
Nyheter på teckenspråk.
Oddasat
15:30
Oddasat 15:30
Samiskspråkiga nyheter.
Uutiset
15:45
Uutiset 15:45
Finskspråkiga nyheter.
Världens fakta: Besvärliga bävrar
16:00
Världens fakta: Besvärliga bävrar 16:00
Naturens flitiga ingenjör som fäller träd och bygger hyddor och dammar, det är en vanlig bild av bävern. Men när den idag kommer allt närmare våra egna boningar uppstår konflikter. En man försöker göra något åt det på fredlig väg.
Tonje och renarna
16:55
Tonje och renarna 16:55
Vid 20 års ålder har Tonje Blomseth utmärkt sig som en av Norges främsta vildmarksprofiler och äventyrare. Nu har trondheimstjejen slagit sig ner i Karasjok, 160 mil norr om sin gamla hemstad, där hon sysslar med rendrift tillsammans med sambon Per Anders Eira.
Vem vet mest junior
17:00
Vem vet mest junior 17:00
Vem var Arkimedes och vilken Sara tog OS-guld i Rio? Frågesport för femte- och sjätteklassare under ledning av Rickard Olsson. Varje vecka gör åtta deltagare upp om vem som vet mest om allt mellan himmel och jord. Varje delseger ger 1000 kr och en extralampa till torsdagens stora final. Den slutliga vinnaren tar hem 3000 kronor.
Där ingen skulle tro att någon kunde bo
17:30
Där ingen skulle tro att någon kunde bo 17:30
Om människor som valt att bo långt från staden, men nära naturen. Konsthistorikern och författaren Ingvar Aabrek Klingenberg har slagit sig ner permanent i en liten stuga på ön Hitra på Trøndelagskusten. Han har inget indraget vatten och den lilla el som finns får han från solceller. Men det innebär inte att han för den sakens skull slarvar med maten. Minst fyra rätter brukar det bli, gärna ännu fler.
Kultur i farozonen
18:00
Kultur i farozonen 18:00
Khazar Fatemi möter människor som lever under hot och riskerar livet för att rädda sin kultur. I kvällens program ger hon sig in i den colombianska djungeln för att träffa Awa-folket, en urbefolkning som farit illa under det långa inbördeskrig som pågått i Colombia sedan 1960-talet. Men nu pågår en historisk fredsprocess i Colombia, som ger hopp åt Awa-folket. Men Khazar träffar också Farc-gerillan, och finner sig plötsligt, i ett laddat möte, stå öga mot öga med deras ökände ledare.
Extrema hotell
18:30
Extrema hotell 18:30
Hur känns det att tillbringa en natt i ett tält på ett tak i New York med utsikt över Manhattans skyline? Trendexperten Mads Arlien-Søborg undersöker vad unika hotellupplevelser kan ge oss istället för gammaldags lyx.
Aktuellt
19:00
Aktuellt 19:00
Textat sid. 199.
Kulturnyheterna
19:39
Kulturnyheterna 19:39
Textat sid. 199.
Lokala nyheter
19:46
Lokala nyheter 19:46
Nyhetssammanfattning
19:55
Nyhetssammanfattning 19:55
Textat sid. 199.
Sportnytt
20:00
Sportnytt 20:00
HD.
Nurse Jackie
20:15
Nurse Jackie 20:15
"Sink or Swim". Jackie har fått ett återfall och är tillbaka på tabletterna som hon får tag på genom en säljare på gymmet. Grace drar fortfarande linor av Adderall. På sjukhuset All Saints får Jackie i uppgift att skugga Dr. Roman, som är tillbaka efter en tremånaders avstängning.
Kroppen
20:45
Kroppen 20:45
Öppna och nära samtal om kroppen. Hur vi ser på den, hur vi förhåller oss till den. Denna gång: Kvinnor om manskroppen. En grupp kvinnor berättar om hur de ser på manskroppen. En film av Peter Gaszynski.
Radikalslöjdaren
21:15
Radikalslöjdaren 21:15
Anders Jakobsen arbetar i gränslandet mellan design, konst och slöjd och räknas som en av Sveriges mest intressanta formgivare. Han kallar sig själv för Lagombra och sitt arbete för Radikalslöjd. Redan som student på Konstfack i slutet av nittiotalet hamnade han på kant med designetablissemanget och de minimalistiska designideal som rådde. Och så har det fortsatt. Bråkig och besvärlig, menar många, men ingen provokatör för provokationens egen skull. En film om ett unikt konstnärsskap och konstnärens villkor, om utanförskap och om att sent i livet få diagnosen adhd och bipolaritet.
Där ingen skulle tro att någon kunde bo
22:15
Där ingen skulle tro att någon kunde bo 22:15
Om människor som valt att bo långt från staden, men nära naturen. Konsthistorikern och författaren Ingvar Aabrek Klingenberg har slagit sig ner permanent i en liten stuga på ön Hitra på Trøndelagskusten. Han har inget indraget vatten och den lilla el som finns får han från solceller. Men det innebär inte att han för den sakens skull slarvar med maten. Minst fyra rätter brukar det bli, gärna ännu fler.
24 Vision
22:45
24 Vision 22:45
SVT Nyheter
23:00
SVT Nyheter 23:00
Sportnytt
23:05
Sportnytt 23:05
HD.
Nyhetstecken
23:20
Nyhetstecken 23:20
Nyheter på teckenspråk.
Gomorron Sverige sammandrag
23:30
Gomorron Sverige sammandrag 23:30
Textat sid. 199.
24 Vision
23:50
24 Vision 23:50
SVT Nyheter
00:00
SVT Nyheter 00:00
Sverige idag
00:05
Sverige idag 00:05
Nyheter från hela Sverige - direkt från Umeå.
24 Vision
00:35
24 Vision 00:35
SVT Nyheter
01:00
SVT Nyheter 01:00
24 Vision
01:05
24 Vision 01:05
SVT Nyheter
02:00
SVT Nyheter 02:00
24 Vision
02:05
24 Vision 02:05
SVT Nyheter
03:00
SVT Nyheter 03:00
Hundra procent bonde
07:05
Hundra procent bonde 07:05
Sista delen av 12. Tomater ska skördas och bli till ketchup och så ska det stora hålet i väggen äntligen täppas till med en dörr. Och så har Frank och Theresa blivit föräldrar - till en ny liten bonderöv! Frank Ladegaard Erichsen gör drömmen om ett enklare liv till verklighet, när han tillsammans med sin sambo Teresa driver lantbruk på gammaldags vis.
Världens fakta: Naturkatastrofer
07:35
Världens fakta: Naturkatastrofer 07:35
Vilka naturkatastrofer har drabbat jorden hårdast? Var har följderna för mänskligheten och naturen och den ekonomiska förödelsen varit värst? Ledande experter inom området listar de tio värsta katastroferna genom tiderna, från tsunamier och vulkanutbrott, till orkaner och jordbävningar. I första avsnittet möter vi bland annat dem som bor i tornado-dalen i Texas och undersöker vad spanska sjukan och svininfluensan har gemensamt.
Världens fakta: Besvärliga bävrar
09:05
Världens fakta: Besvärliga bävrar 09:05
Naturens flitiga ingenjör som fäller träd och bygger hyddor och dammar, det är en vanlig bild av bävern. Men när den idag kommer allt närmare våra egna boningar uppstår konflikter. En man försöker göra något åt det på fredlig väg.
SVT Nyheter
10:00
SVT Nyheter 10:00
Textat sid. 199.
Plus
10:05
Plus 10:05
Hur gick det sen? Vi tittar bakåt på säsongens många reportage och inslag för att kolla vad som hände egentligen.
Nya perspektiv
10:35
Nya perspektiv 10:35
Programledaren Elisabeth Ulfsparre bjuder in Sven Emil Karmgård från Svenska Dövidrottsförbundet och idrottaren Kristoffer Kold Erlandsen till studion för att diskutera dövidrotten och dess framtid.
Tonje och renarna
11:35
Tonje och renarna 11:35
Vid 20 års ålder har Tonje Blomseth utmärkt sig som en av Norges främsta vildmarksprofiler och äventyrare. Nu har trondheimstjejen slagit sig ner i Karasjok, 160 mil norr om sin gamla hemstad, där hon sysslar med rendrift tillsammans med sambon Per Anders Eira.
Extrema hotell
11:40
Extrema hotell 11:40
Hur känns det att tillbringa en natt i ett tält på ett tak i New York med utsikt över Manhattans skyline? Trendexperten Mads Arlien-Søborg undersöker vad unika hotellupplevelser kan ge oss istället för gammaldags lyx.
00:00
01:00
02:00
03:00
04:00
05:00
06:00
07:00
08:00
09:00
10:00
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
23:00
0:00
1:00
2:00
3:00
4:00
5:00
6:00
7:00
8:00
9:00
10:00
11:00
Tagesschau
00:13
Tagesschau 00:13
Die Nachrichten der ARD
Herbe Mischung
00:15
Herbe Mischung 00:15
Buch: Annabel Wahba und Barry Thomson Regie: Dror Zahavi Darsteller: Annabel Wahba und Barry Thomson Darsteller: Dror Zahavi
Weltspiegel-Reportage: Das letzte Postschiff nach St. Helena
01:45
Weltspiegel-Reportage: Das letzte Postschiff nach St. Helena 01:45
Brisant
02:15
Brisant 02:15
Träume und Tragödien, menschliche und tierische Schicksale liefern den Stoff für 'Brisant', das tägliche Boulevard-Magazin der ARD. Eine Mischung aus Information und Unterhaltung: schnell, spannend.
Tagesschau
02:58
Tagesschau 02:58
Die Nachrichten der ARD
FAKT
03:00
FAKT 03:00
"FAKT" ist das zeitkritische gesamtdeutsche Magazin mit Themen aus Politik, Wirtschaft und Gesellschaft, aber auch mit Lifestyle und Kriminalstorys. "FAKT" schaut auch über den Tellerrand hinaus und beleuchtet die Rolle des größer gewordenen Deutschlands in Europa und der Welt.
ZDF-Morgenmagazin
03:30
ZDF-Morgenmagazin 03:30
Für einen guten Start in den Tag
Tagesschau
07:00
Tagesschau 07:00
Die Nachrichten der ARD
Rote Rosen
07:05
Rote Rosen 07:05
Endlich sucht die Polizei nach Merle, aber gefunden wird zunächst nur der Mietwagen, dann ihre Jacke und ein leeres Portemonnaie. Die Vermutung, Merle sei Opfer eines Raubüberfalls geworden, liegt nahe. Aber weder Gunter noch Erika wollen das akzeptieren. In seiner Sorge sucht Gunter immer mehr den Trost im Alkohol - während Merle sich nichts sehnlicher wünscht, als dass er kommt, um sie zu retten. Als Patrick am Abend den betrunkenen Gunter nach Hause bringt und von ihm auch noch gedemütigt wird, lässt Patrick ihn auf einer Bank im Freien einschlafen - für den betrunkenen Gunter der sichere
Sturm der Liebe
07:55
Sturm der Liebe 07:55
Oskar steigert sich in einen Verdacht hinein. Rebecca hat eine Idee, wie sie William auf den Zahn fühlen kann. André gelingt es, die Sonnbichlers aufzumuntern. Oskar versucht sich vor Tina zu rechtfertigen und wehrt sich gegen Davids Vorwurf, dass er eine Frau engagiert hat, die die mysteriösen Anrufe für ihn tätigt. Nachdem Desirée Oskar von ihrer Unschuld überzeugen konnte, ist sich Oskar sicher, dass David hinter allem steckt. Um Tina dies zu beweisen, stiehlt Oskar Davids Handy und knackt den Zugangscode. Tina ist völlig perplex, als sie von Oskars Handyklau erfährt. Sie muss sich einge
Tagesschau
08:44
Tagesschau 08:44
Die Nachrichten der ARD
Meister des Alltags
08:45
Meister des Alltags 08:45
Vertragen sich Rosen mit Tulpen? Hilft Teebaumöl gegen Bettwanzen? Und wie kann man im Kino Chips essen, ohne dass die Tüte raschelt? Diese und viele weitere Fragen rund um den ganz normalen Alltag gibt es im SWR-Wissensquiz. Moderator Florian Weber stellt in "Meister des Alltags" die Alltagstauglichkeit seiner prominenten Kandidaten auf die Probe. "Verstehen Sie Spaß?"-Gastgeber Guido Cantz und Schauspielerin Alice Hoffmann treten gegen Comedian Bodo Bach und Moderatorin Enie van de Meiklokjes an. Kreativität und Ideenreichtum sind gefragt beim Erraten der kniffligen Fragen aus dem täglichen
Gefragt - Gejagt
09:15
Gefragt - Gejagt 09:15
Vier Kandidaten müssen in Einzelrunden eine Minute lang Fragen gegen die Uhr beantworten. Pro richtige Antwort wird ihnen Geld gutgeschrieben. In Einzelduellen gegen den "Jäger" müssen sie dann ihr Geld verteidigen. Werden sie dabei von ihm eingeholt, scheiden sie aus. Wenn die Kandidaten aber gegen den "Jäger" gewinnen, retten sie sich und ihr Geld ins Finale.
Tagesschau
10:00
Tagesschau 10:00
Die Nachrichten der ARD
ARD-Buffet
10:15
ARD-Buffet 10:15
Das ganze Service-Angebot für Leib und Seele rund ums tägliche Leben
ZDF-Mittagsmagazin
11:00
ZDF-Mittagsmagazin 11:00
Gut informiert zur Mittagszeit
Tagesschau
12:00
Tagesschau 12:00
Die Nachrichten der ARD
Rote Rosen
12:10
Rote Rosen 12:10
Helen freut sich auf ein von Arne zugesagtes Familienessen und ist tief enttäuscht, als er es wieder aus beruflichen Gründen lieblos absagt. Bei Peer bekommt sie genau die Beachtung, die sie bei Arne schmerzlich vermisst. Als Peer sie abermals mit der Kutsche aufliest und sie zu einer romantischen Fahrt einlädt, bricht sich ihre Leidenschaft Bahn … Merle kämpft im Wald völlig entkräftet um ihr Leben und gegen das für sie gefährliche Einschlafen. Gleichzeitig packt Patrick das schlechte Gewissen, und er bewahrt Gunter gemeinsam mit Ben vor dem Kältetod auf der Bank auf dem Gut. Über den gemein
Tagesschau
13:00
Tagesschau 13:00
Die Nachrichten der ARD
Sturm der Liebe
13:10
Sturm der Liebe 13:10
Werner versucht, sich William anzunähern. Tina liebt David noch immer. Friedrich umschwärmt Susan. Michael will Natascha nicht so leicht verzeihen. Ella glaubt, dass Williams Bemerkung, sein Vater sei ein Mörder gewesen, ein geschmackloser Scherz war. Werner versucht derweil erfolglos, einen Zugang zu William zu finden. Nach einer Trainingsstunde mit William ergibt sich für Werner endlich die Chance, mit ihm ins Gespräch zu kommen. Dabei erkennt er, dass William Angst hat, den schlechten Charakter seines vermeintlichen Vaters Hagen geerbt zu haben. Am Tag darauf will William endlich Mrs. Wr
Tagesschau
14:00
Tagesschau 14:00
Die Nachrichten der ARD
Elefant, Tiger & Co
14:10
Elefant, Tiger & Co 14:10
Gemeinsam mit den Tierpflegern des Leipziger Zoos gewinnen die Zuschauer Einblicke in eine faszinierende Welt, die ihnen normalerweise verschlossen bleibt.
Tagesschau
15:00
Tagesschau 15:00
Die Nachrichten der ARD
Brisant
15:15
Brisant 15:15
Träume und Tragödien, menschliche und tierische Schicksale liefern den Stoff für 'Brisant', das tägliche Boulevard-Magazin der ARD. Eine Mischung aus Information und Unterhaltung: schnell, spannend.
Paarduell
16:00
Paarduell 16:00
Hubert und Staller
16:50
Hubert und Staller 16:50
Ein Hauch Fernost in Wolfratshausen: Eine Delegation der japanischen Partnerstadt Iruma, bestehend aus dem Bürgermeister Takeshi Oshima, dessen Tochter Akira und seinem Assistenten Momofuku Kasai, ist angereist, um mit den Wolfratshausnern die langjährige Städtepartnerschaft zu feiern. Als Symbol für die enge Verbindung der beiden weit entfernten Orte, soll der Stadt während der Zeremonie ein kostbarer Koi-Karpfen überreicht werden. Doch als die Feierlichkeiten beginnen, ist der Karpfen verschwunden. Zum Erstaunen von Hubert und Staller gibt Polizeirat Girwidz mit oberster Priorität eine Fahn
Wissen vor acht
17:45
Wissen vor acht 17:45
Bei "Wissen vor acht - Werkstatt" geht es in erster Linie um naturwissenschaftliche Experimente und Phänomene des Alltags. Der Physiker Vince Ebert, der als Wissenschaftskabarettist von Bühne und Fernsehen bekannt ist, stellt sich Zuschauerfragen und beantwortet diese fachkompetent und augenzwinkernd.
Wetter vor acht
17:50
Wetter vor acht 17:50
Wie wird das Wetter? Sonne in Stuttgart, Nebel in Nürnberg, Bremen bewölkt? Hier gibt's die aktuellen Wetterprognosen.
Börse vor acht
17:55
Börse vor acht 17:55
Die Börsensendung vom Frankfurter Parkett - immer kurz vor der 20-Uhr-Tagesschau
Tagesschau
18:00
Tagesschau 18:00
Die Nachrichten der ARD
Unterm Radar
18:15
Unterm Radar 18:15
Terroralarm in Berlin. Zwar liegen den Sicherheitsbehörden diverse Informationen über drohende Attentate von Islamisten vor, doch die Detonation eines Sprengsatzes und den Tod vieler Menschen können sie nicht verhindern. In den Fokus der Ermittler gerät Richterin Elke Seeberg (Christiane Paul), die sich schnell einer Hetzjagd ausgesetzt sieht. Kann es wirklich sein, dass ihre Tochter am Attentat beteiligt war? Auf der Suche nach der Wahrheit stößt Elke auf Zusammenhänge in den Verfassungsbehörden, die auch der BKA-Beamte Heinrich Buch (Heino Ferch) nicht einfach hinnehmen will. Elke Seeberg:
Plusminus
19:45
Plusminus 19:45
Die Sendung vermittelt Hintergründe, deckt Missstände auf und bringt eine Vielzahl ganz konkreter Verbrauchertipps.
Tagesthemen
20:15
Tagesthemen 20:15
Die Tagesthemen vermitteln ergänzende Informationen zu den tagesaktuellen Ereignissen und zeigen Zusammenhänge und Hintergründe.
Maischberger
20:45
Maischberger 20:45
Nachtmagazin
22:00
Nachtmagazin 22:00
Im Nachtmagazin werden die wichtigsten Ereignisse des abgelaufenen Tages noch einmal zusammengefasst. Zudem gibt es einen Ausblick auf die zu erwartenden Themen des nächsten Tages.
Unterm Radar
22:20
Unterm Radar 22:20
Buch: Henriette Buegger Regie: Elmar Fischer Darsteller: Henriette Buegger Darsteller: Elmar Fischer
Tagesschau
23:53
Tagesschau 23:53
Die Nachrichten der ARD
Superhero Movie
23:55
Superhero Movie 23:55
Laufzeit: 82 Min. Der unscheinbare Rick hat es nicht leicht: Von den coolen Jungs in seiner Schule wird er als Witzfigur betrachtet und seine heimliche Liebe, die hübsche Jill, scheint ihn gar nicht wahrzunehmen. Bis Rick von einer genmanipulierten Libelle gebissen wird und seltsame Fähigkeiten entwickelt. Als neuer Superheld mit dem Namen "Dragonfly" macht er fortan Jagd auf Verbrecher. In dem diabolischen Lou Landers, der ebenfalls über Superkräfte verfügt, trifft er schließlich auf seinen gefährlichsten Gegner. Von "Spider-Man" bis "X-Men" nimmt die Komödie "Superhero Movie" zahllose Super
Maischberger
01:10
Maischberger 01:10
Brisant
02:25
Brisant 02:25
Träume und Tragödien, menschliche und tierische Schicksale liefern den Stoff für 'Brisant', das tägliche Boulevard-Magazin der ARD. Eine Mischung aus Information und Unterhaltung: schnell, spannend.
Tagesschau
02:58
Tagesschau 02:58
Die Nachrichten der ARD
Plusminus
03:00
Plusminus 03:00
Die Sendung vermittelt Hintergründe, deckt Missstände auf und bringt eine Vielzahl ganz konkreter Verbrauchertipps.
Willi wills wissen
03:30
Willi wills wissen 03:30
Wo macht der König viel Theater? Im Musical-Theater in Füssen! Hier wurde nämlich die Geschichte von König Ludwig II. von Bayern auf die Bühne gebracht. Und was dabei vor und hinter den Kulissen passiert, das will Willi diesmal wissen. Tanzen, Singen und Schauspielern - das alles muss man beherrschen, um bei einem Musical mitspielen zu können. Geprobt wird ständig - neu hinzukommende Darsteller müssen ihre Auftritte lernen und außerdem werden die wichtigsten Rollen gleich mehrfach besetzt, damit die Vorstellung nicht ausfallen muss, wenn jemand krank ist. Im Tanzsaal versucht sich Willi mit d
Checker Can
03:55
Checker Can 03:55
In jeder Folge von "Checker Can" geht es um ein bestimmtes Thema. Checker Can stellt dazu Fragen, die jeden neugierig machen: Sind Ziegen wirklich dumm? Wie verhaftet man einen Dieb? Warum stinken Schuhe? Wie wickelt man einen Turban? Checker Can macht sich natürlich auch auf die Suche nach Antworten. In seinen Reportagen siehst du, was er rausgefunden hat. Und am Ende kannnst du - und Checker Can - sagen: Gecheckt!
Hurra, die Schule brennt!
04:20
Hurra, die Schule brennt! 04:20
Laufzeit: 94 Min. Dr. Peter Bach, ein fortschrittlicher Pädagoge, ist versehentlich an der Zwergschule von Tuttelbach gelandet. Als er von dort an das Mommsen-Gymnasium in Baden-Baden versetzt wird, lernen seine Schüler den aufgeschlossenen jungen Lehrer schnell schätzen, während seine konservativen Kollegen ihn gern wieder loswerden möchten. Paukerschreck Pepe Nietnagel und seine Freunde schieben dem jedoch einen Riegel vor. "Hurra, die Schule brennt!" wartet mit viel Musik und renitenten Schülerstreichen auf. Neben Peter Alexander und Heintje sind beliebte Komiker wie Theo Lingen und Werner
Mit Armin unterwegs
05:55
Mit Armin unterwegs 05:55
Armin Maiwald auf Entdeckungsreise zwischen Sylt und Borkum Jetzt geht es wieder los: Armin Maiwald reist durchs Land - auf der Suche nach spannenden Geschichten, diesmal an der Nordseeküste. Etappe 1: Wasserbauer, Milchtankstelle und Strandsegler Vom nördlichsten Leuchtturm Deutschlands "List West" auf Sylt geht es über den autofreien Hindenburgdamm nach Dagebüll. Mit der Lorenbahn gelangt Armin nach Langeneß. Hier trifft er auf die sogenannten Wasserbauer und erfährt, wie diese zum Küstenschutz beitragen. Langeneß ist eine von zehn noch existierenden Halligen in Deutschland. Da diese nur
Tagesschau
07:55
Tagesschau 07:55
Die Nachrichten der ARD
Evangelischer Gottesdienst zu Christi Himmelfahrt
08:00
Evangelischer Gottesdienst zu Christi Himmelfahrt 08:00
"Ich setzte den Fuß in die Luft und sie trug" - dichtete Hilde Domin und beschreibt damit ein Lebensgefühl. Geschichten von der Himmelfahrt, von der Sehnsucht nach Schwerelosigkeit und einem Leben von oben erzählt dieser Gottesdienst unter dem Motto "Leben von oben". Und macht Mut zum Abheben. Musik: Blue church Jazzband, Ltg. Helmut Hoeft & Brigitta Flick, Vokalquartett KLANGBEZIRK, Gospelchor INSPIRED, Berlin Predigt: Generalsuperintendentin Ulrike Trautwein und Propst Dr. Christian Stäblein, Berlin Liturgie: Martin Germer, Pfarrer der Kaiser-Wilhelm-Gedächtniskirche
Obama am Brandenburger Tor
09:00
Obama am Brandenburger Tor 09:00
Tagesschau
10:30
Tagesschau 10:30
Die Nachrichten der ARD
Sportschau
10:35
Sportschau 10:35
Livekonferenz der DFB-Landespokalendspiele
Tagesschau
11:35
Tagesschau 11:35
Sportschau
11:40
Sportschau 11:40
Livekonferenz der DFB-Landespokalendspiele
00:00
01:00
02:00
03:00
04:00
05:00
06:00
07:00
08:00
09:00
10:00
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
23:00
0:00
1:00
2:00
3:00
4:00
5:00
6:00
7:00
8:00
9:00
10:00
11:00
Wildest Islands
00:25
Wildest Islands 00:25
Dr. Jeff: Rocky Mountain Vet
01:15
Dr. Jeff: Rocky Mountain Vet 01:15
River Monsters
02:02
River Monsters 02:02
Pit Bulls And Parolees
02:49
Pit Bulls And Parolees 02:49
Going Ape
03:36
Going Ape 03:36
Dr. Jeff: Rocky Mountain Vet
04:25
Dr. Jeff: Rocky Mountain Vet 04:25
Pit Bulls And Parolees
05:15
Pit Bulls And Parolees 05:15
Wildest Islands
06:10
Wildest Islands 06:10
Tanked (Season 2)
07:05
Tanked (Season 2) 07:05
Dr. Jeff: Rocky Mountain Vet
08:00
Dr. Jeff: Rocky Mountain Vet 08:00
Animal Cops Houston
08:55
Animal Cops Houston 08:55
Pit Bulls And Parolees
09:50
Pit Bulls And Parolees 09:50
River Monsters
10:45
River Monsters 10:45
Wildest Islands
11:40
Wildest Islands 11:40
Tanked (Season 2)
12:35
Tanked (Season 2) 12:35
River Monsters
13:30
River Monsters 13:30
Dr. Jeff: Rocky Mountain Vet
14:25
Dr. Jeff: Rocky Mountain Vet 14:25
From Wags To Riches
15:20
From Wags To Riches 15:20
Tanked (Season 2)
16:15
Tanked (Season 2) 16:15
Dr. Dee: Alaska Vet
17:10
Dr. Dee: Alaska Vet 17:10
Dr. Jeff: Rocky Mountain Vet
18:05
Dr. Jeff: Rocky Mountain Vet 18:05
From Wags To Riches
19:00
From Wags To Riches 19:00
Wildest Islands
19:55
Wildest Islands 19:55
River Monsters
20:50
River Monsters 20:50
Animal Cops Houston
21:45
Animal Cops Houston 21:45
Dr. Jeff: Rocky Mountain Vet
22:40
Dr. Jeff: Rocky Mountain Vet 22:40
Tanked (Season 2)
23:35
Tanked (Season 2) 23:35
Wildest Islands
00:25
Wildest Islands 00:25
Dr. Dee: Alaska Vet
01:15
Dr. Dee: Alaska Vet 01:15
River Monsters
02:02
River Monsters 02:02
From Wags To Riches
02:49
From Wags To Riches 02:49
Going Ape
03:36
Going Ape 03:36
Dr. Dee: Alaska Vet
04:25
Dr. Dee: Alaska Vet 04:25
Dr. Jeff: Rocky Mountain Vet
05:15
Dr. Jeff: Rocky Mountain Vet 05:15
Wildest Islands
06:10
Wildest Islands 06:10
Tanked (Season 2)
07:05
Tanked (Season 2) 07:05
Dr. Dee: Alaska Vet
08:00
Dr. Dee: Alaska Vet 08:00
Animal Cops Houston
08:55
Animal Cops Houston 08:55
Dr. Jeff: Rocky Mountain Vet
09:50
Dr. Jeff: Rocky Mountain Vet 09:50
River Monsters
10:45
River Monsters 10:45
Wildest Islands
11:40
Wildest Islands 11:40
Arctic Waters
00:00
Arctic Waters 00:00
Naked And Afraid
01:00
Naked And Afraid 01:00
Two survivalists take on the hot and hellish conditions of Guyana's equatorial savannah. Slammed from day one by the heat, they battle against declining health.
Deadliest Catch
01:55
Deadliest Catch 01:55
Fast N' Loud
02:45
Fast N' Loud 02:45
How It's Made
03:35
How It's Made 03:35
Auction Hunters
04:25
Auction Hunters 04:25
Tanked
05:20
Tanked 05:20
Ultimate Survival
06:15
Ultimate Survival 06:15
Wheeler Dealers
07:05
Wheeler Dealers 07:05
Fast N' Loud
08:00
Fast N' Loud 08:00
Deadliest Catch
09:00
Deadliest Catch 09:00
Moonshiners
10:00
Moonshiners 10:00
Alaska
12:00
Alaska 12:00
How It's Made
13:00
How It's Made 13:00
Chasing Classic Cars
14:00
Chasing Classic Cars 14:00
Wayne chased a Hudson Italia for 38 years before acquiring the car in 2006. It turns out that the woman he bought it from still has a few surprises left up her sleeve.
Mythbusters
15:00
Mythbusters 15:00
Wheeler Dealers
16:00
Wheeler Dealers 16:00
Fast N' Loud
17:00
Fast N' Loud 17:00
Baggage Battles
18:00
Baggage Battles 18:00
Chasing Classic Cars
18:30
Chasing Classic Cars 18:30
Heavy Rescue
19:00
Heavy Rescue 19:00
Legend of Croc Gold
20:00
Legend of Croc Gold 20:00
Alaska
21:00
Alaska 21:00
Mythbusters
22:00
Mythbusters 22:00
Heavy Rescue
23:00
Heavy Rescue 23:00
Legend of Croc Gold
00:00
Legend of Croc Gold 00:00
Naked And Afraid
01:00
Naked And Afraid 01:00
Deadliest Catch
01:55
Deadliest Catch 01:55
Fast N' Loud
02:45
Fast N' Loud 02:45
How It's Made
03:35
How It's Made 03:35
Auction Hunters
04:25
Auction Hunters 04:25
Tanked
05:20
Tanked 05:20
Ultimate Survival
06:15
Ultimate Survival 06:15
Wheeler Dealers
07:05
Wheeler Dealers 07:05
Fast N' Loud
08:00
Fast N' Loud 08:00
Deadliest Catch
09:00
Deadliest Catch 09:00
Moonshiners
10:00
Moonshiners 10:00
Football: Fifa U-20 World Cup In South Korea
01:00
Football: Fifa U-20 World Cup In South Korea 01:00
Group Stage, Day 2: England - Guinea
Cycling: Tour Of Italy
02:30
Cycling: Tour Of Italy 02:30
Stage 16: Rovetta - Bormio
Football: Fifa U-20 World Cup In South Korea
04:00
Football: Fifa U-20 World Cup In South Korea 04:00
Group Stage, Day 2: England - Guinea
Tennis
06:30
Tennis 06:30
Formula E: Fia Championship In Paris, France
06:45
Formula E: Fia Championship In Paris, France 06:45
Review
Live: Football: Fifa U-20 World Cup In South Korea
07:45
Live: Football: Fifa U-20 World Cup In South Korea 07:45
Group Stage, Day 2: Italy - South Africa
Cycling: Tour Of Italy
10:00
Cycling: Tour Of Italy 10:00
Stage 16: Rovetta - Bormio
Live: Cycling: Giro Extra
11:00
Live: Cycling: Giro Extra 11:00
"Giro Extra" is a LIVE magazine that takes place before and after the LIVE broadcast of the Giro. Juan Antonio Flecha and Eurosport on-site reporters provide LIVE analysis to preview and review each stage.
Live: Cycling: Tour Of Italy
11:15
Live: Cycling: Tour Of Italy 11:15
Stage 17: Tirano - Canazei
Live: Cycling: Giro Extra
15:15
Live: Cycling: Giro Extra 15:15
"Giro Extra" is a LIVE magazine that takes place before and after the LIVE broadcast of the Giro. Juan Antonio Flecha and Eurosport on-site reporters provide LIVE analysis to preview and review each stage.
Live: Tennis: French Open In Paris
15:30
Live: Tennis: French Open In Paris 15:30
Qualifying 3rd day
Live: Tennis: Atp Tournament In Geneva, Switzerland
16:00
Live: Tennis: Atp Tournament In Geneva, Switzerland 16:00
Round of 16
Tennis
18:00
Tennis 18:00
News: Eurosport 2 News
18:10
News: Eurosport 2 News 18:10
Football: Fifa U-20 World Cup In South Korea
18:20
Football: Fifa U-20 World Cup In South Korea 18:20
Group Stage, Day 2: Portugal - Costa Rica
Cycling: Tour Of Italy
19:00
Cycling: Tour Of Italy 19:00
Tennis: Atp Tournament In Geneva, Switzerland
20:00
Tennis: Atp Tournament In Geneva, Switzerland 20:00
Round of 16
News: Eurosport 2 News
20:55
News: Eurosport 2 News 20:55
Football: Major League Soccer
21:00
Football: Major League Soccer 21:00
Cycling: Tour Of Italy
21:30
Cycling: Tour Of Italy 21:30
Football: Fifa U-20 World Cup In South Korea
22:30
Football: Fifa U-20 World Cup In South Korea 22:30
Group Stage, Day 2: Portugal - Costa Rica
Cycling: Tour Of Italy
23:30
Cycling: Tour Of Italy 23:30
Stage 17: Tirano - Canazei
Football: Fifa U-20 World Cup In South Korea
01:00
Football: Fifa U-20 World Cup In South Korea 01:00
Group Stage, Day 2: Italy - South Africa
Cycling: Tour Of Italy
02:30
Cycling: Tour Of Italy 02:30
Stage 17: Tirano - Canazei
Football: Fifa U-20 World Cup In South Korea
04:00
Football: Fifa U-20 World Cup In South Korea 04:00
Group Stage, Day 2: Italy - South Africa
Tennis
06:30
Tennis 06:30
Cycling: Tour Of Italy
06:45
Cycling: Tour Of Italy 06:45
Stage 17: Tirano - Canazei
Live: Football: Fifa U-20 World Cup In South Korea
07:45
Live: Football: Fifa U-20 World Cup In South Korea 07:45
Group Stage, Day 2: France - Vietnam
Cycling: Tour Of Italy
10:00
Cycling: Tour Of Italy 10:00
Stage 17: Tirano - Canazei
Live: Cycling: Giro Extra
11:00
Live: Cycling: Giro Extra 11:00
"Giro Extra" is a LIVE magazine that takes place before and after the LIVE broadcast of the Giro. Juan Antonio Flecha and Eurosport on-site reporters provide LIVE analysis to preview and review each stage.
Live: Cycling: Tour Of Italy
11:15
Live: Cycling: Tour Of Italy 11:15
Stage 18: Morena - Ortisei St Ulrich
Monster Fish
00:06
Monster Fish 00:06
The Thai snakehead is said to be able to move on land, and has apparently spread to US waters. Does it deserve its gruesome reputation?
Primal Survivor
00:40
Primal Survivor 00:40
Deep in the foothills of the Himalayas, Hazen Audel is on a quest to lead a herd of yaks across the wilderness to the ancient city of Lomanthang.
World's Deadliest
00:54
World's Deadliest 00:54
Revealing how predators have evolved a range of weapons, ranging from claws and teeth to chemicals and sonic power, in order to survive.
Live Free Or Die
01:35
Live Free Or Die 01:35
Frontiersman Colbert tries to escape a plague of mosquitos in the swamp, while woodsman Thorn takes to the forest to stalk an elusive turkey.
World's Deadliest Animals
01:40
World's Deadliest Animals 01:40
From the deserts of Southwestern USA to lush forests of the Costa Rican mountains, uncover some of the most diverse ecosystems on the planet.
Yukon Gold
02:25
Yukon Gold 02:25
As the season starts, Bernie clashes with his son. Big Al returns to the Yukon in a wheelchair, hoping to turn his life and mine around.
World's Weirdest Brains And Babies
02:26
World's Weirdest Brains And Babies 02:26
A look at the methods employed by mothers and their offspring to sidestep and outwit predators during one of the most vulnerable periods of life.
Airport Security: Colombia
03:10
Airport Security: Colombia 03:10
In this episode, the Anti-Narcotics division at El Dorado Airport capture a passenger who tries to smuggle almost nine kilos of cocaine to Paris.
Surviving The Serengeti
03:13
Surviving The Serengeti 03:13
During the dry season, hungry lions compete with the resident cheetahs for prey. Lesser predators can kill, but can they hold on to their prizes?
World Of The Wild
04:00
World Of The Wild 04:00
Covering over seventy per cent of the globe, oceans are our planet’s defining environment. Yet this underwater world remains one of mystery.
Brain Games
04:45
Brain Games 04:45
Learn why time flies when you're having fun but slows down when there's danger, and how to keep the years from slipping away as you get older.
America's National Parks
04:50
America's National Parks 04:50
Arizona's Saguaro is among America's newest national parks and is the first dedicated to protecting a particular plant species.
Wicked Tuna
05:10
Wicked Tuna 05:10
With only three weeks of fishing left, the ships captains take risks as they try to land as much bluefin tuna as they can before it's too late.
Animal Fight Club
05:37
Animal Fight Club 05:37
The secret tactics of ferocious feline fighters, with adrenaline-fuelled battles from Africa, the Americas and beyond.
Attack Of The Big Cats
06:26
Attack Of The Big Cats 06:26
A special show highlighting some of the wildest cats in the world.
Yukon Gold
07:00
Yukon Gold 07:00
Nika and Chris struggle to reach their goal. Karl goes after virgin ground to make his mine profitable. Ken and Guillaume get a huge surprise.
Monster Fish
07:16
Monster Fish 07:16
Deep in the rainforest of Nicaragua, Zeb seeks 300-pound giants said to lurk in the largest lake in Central America and a secluded jungle river.
Highway Thru Hell: USA
07:55
Highway Thru Hell: USA 07:55
As the worst snowstorm of the season traps Eddie in traffic he receives a desperate call from his pregnant wife - she may be going into labour.
Surviving The Serengeti
08:05
Surviving The Serengeti 08:05
During the dry season, hungry lions compete with the resident cheetahs for prey. Lesser predators can kill, but can they hold on to their prizes?
Ultimate Airport Dubai
08:50
Ultimate Airport Dubai 08:50
Customs discover a passenger’s shirts contain cocaine, and missing luggage containers mean a flight leaves without half of its bags.
Animal Fight Club
08:53
Animal Fight Club 08:53
The secret tactics of ferocious feline fighters, with adrenaline-fuelled battles from Africa, the Americas and beyond.
America's National Parks
09:42
America's National Parks 09:42
Arizona's Saguaro is among America's newest national parks and is the first dedicated to protecting a particular plant species.
World's Weirdest
10:26
World's Weirdest 10:26
On the Caribbean island of St Kitts, vervet monkeys get drunk and misbehave. In Africa, inebriated elephants go on a rampage.
Air Crash Investigation
10:40
Air Crash Investigation 10:40
In 1992, Flight 1862 from Amsterdam to Tel Aviv suffered a catastrophic crash. Investigators discover a lethal problem threatening every 747.
Polar Bear Invasion
11:17
Polar Bear Invasion 11:17
In autumn, polar bears, who have spent their summer on land, return to the ice floes where they hunt for fish and seals.
Surviving The Serengeti
12:04
Surviving The Serengeti 12:04
During the dry season, hungry lions compete with the resident cheetahs for prey. Lesser predators can kill, but can they hold on to their prizes?
Locked Up Abroad
12:30
Locked Up Abroad 12:30
Two girls are found to have 14 kilos of drugs in their bags. Sentenced to life in a squalid Thai prison, Kim and Lisa might never see home again.
The Pack
12:51
The Pack 12:51
Follow the Shiyane pack as they try to catch elusive prey in South Africa's Imfolozi Game Reserve, discovering how they operate as group hunters.
Lawless Island
14:20
Lawless Island 14:20
The Porters prepare their farm for baby goats, but Hans has a shocking chainsaw accident. Amanda tries to extract the engines from her houseboat.
Europe's Wild Islands
14:24
Europe's Wild Islands 14:24
Explore the ancient peaks of the Azores, where giants of the sea congregate to enjoy the feast of microscopic plankton the islands serve them.
World's Weirdest
15:11
World's Weirdest 15:11
If it creeps, crawls or buzzes, there's a chance it could cure a major illness. Explore the untapped healing properties of unappealing animals.
Animal Fight Club
16:00
Animal Fight Club 16:00
The winners and losers in nature's savage battles for breeding rights, territory and food can be determined by one misjudged moment.
Ice Road Rescue
16:10
Ice Road Rescue 16:10
Thord deals with roads thrown into chaos by a stuck truck, while Bjorn discovers that in the mountains of Norway, beauty comes laced with danger.
Monster Fish
16:48
Monster Fish 16:48
Deep in the rainforest of Nicaragua, Zeb seeks 300-pound giants said to lurk in the largest lake in Central America and a secluded jungle river.
World's Deadliest
17:37
World's Deadliest 17:37
A look at some of the unusual skills and abilities possessed by animals, which they use in order to overcome their foes when engaged in battle.
Drain the Bermuda Triangle
18:00
Drain the Bermuda Triangle 18:00
Find out exactly lies below the surface of the mythical Bermuda Triangle with the aid of data from sophisticated sonar surveys.
Animal Fight Club
18:26
Animal Fight Club 18:26
The winners and losers in nature's savage battles for breeding rights, territory and food can be determined by one misjudged moment.
Origins: The Journey Of Humankind
19:00
Origins: The Journey Of Humankind 19:00
Explores how curiosity has driven us, and continues to drive us, to risk our lives time and time again in the name of uncovering the unknown.
Polar Bear Invasion
19:15
Polar Bear Invasion 19:15
In autumn, polar bears, who have spent their summer on land, return to the ice floes where they hunt for fish and seals.
Science Of Stupid
20:00
Science Of Stupid 20:00
There are many ways to embarrass, injure and humiliate yourself while jumping into hedges, stopping a longboard or confronting parking gates.
Monster Fish
20:03
Monster Fish 20:03
Deep in the rainforest of Nicaragua, Zeb seeks 300-pound giants said to lurk in the largest lake in Central America and a secluded jungle river.
World's Weirdest
20:52
World's Weirdest 20:52
If it creeps, crawls or buzzes, there's a chance it could cure a major illness. Explore the untapped healing properties of unappealing animals.
Air Crash Investigation
21:00
Air Crash Investigation 21:00
When Asiana Airlines Flight 214 crashes at San Francisco Airport, investigators discover an issue that could be putting passengers at risk.
Animal Fight Club
21:41
Animal Fight Club 21:41
The winners and losers in nature's savage battles for breeding rights, territory and food can be determined by one misjudged moment.
Locked Up Abroad
22:00
Locked Up Abroad 22:00
Martin Garnett is caught smuggling 4.7 kilos of heroin into Bangkok and is set to become Australia's longest serving prisoner overseas.
Science Of Stupid
22:55
Science Of Stupid 22:55
There are many ways to embarrass, injure and humiliate yourself while jumping into hedges, stopping a longboard or confronting parking gates.
Attack Of The Big Cats
23:18
Attack Of The Big Cats 23:18
A special show highlighting some of the wildest cats in the world.
Antarctica
23:50
Antarctica 23:50
In Antarctica, close-knit communities of scientists, engineers, and hardened field vets have forged an existence unlike anything on our planet.
Monster Fish
00:06
Monster Fish 00:06
Deep in the rainforest of Nicaragua, Zeb seeks 300-pound giants said to lurk in the largest lake in Central America and a secluded jungle river.
Primal Survivor
00:40
Primal Survivor 00:40
Hazen Audel embarks on an epic trek that will mirror a traditional Berber nomad journey across the Saharan desert cauldron to an oasis.
World's Deadliest
00:54
World's Deadliest 00:54
A look at some of the unusual skills and abilities possessed by animals, which they use in order to overcome their foes when engaged in battle.
Live Free Or Die
01:35
Live Free Or Die 01:35
Tony and Amelia race to save their bees, Thorn tries to control a huge bonfire and Tobias builds a shelter to protect him from the harsh desert.
World's Deadliest Animals
01:40
World's Deadliest Animals 01:40
Living within India's deserts, jungles and mountains are an elite group of 12 dangerous species equipped with an arsenal of predatory skills.
Yukon Gold
02:25
Yukon Gold 02:25
Bernie struggles to start sluicing; Karl uses old maps to locate gold around Last Chance. Red tape delays Ken and Guillaume's new mining venture.
World's Weirdest
02:26
World's Weirdest 02:26
On the Caribbean island of St Kitts, vervet monkeys get drunk and misbehave. In Africa, inebriated elephants go on a rampage.
Airport Security: Colombia
03:10
Airport Security: Colombia 03:10
The Anti-Narcotics Squad detains two China-bound women carrying three laptops that are not what they seem.
Animal Fight Club
03:13
Animal Fight Club 03:13
The winners and losers in nature's savage battles for breeding rights, territory and food can be determined by one misjudged moment.
World Of The Wild
04:00
World Of The Wild 04:00
While hostile to life, deserts are far from lifeless and offer surprising diversity in the animals that inhabit them.
Brain Games
04:45
Brain Games 04:45
Put your focus and attention to the ultimate test with a series of interactive games and fascinating experiments.
America's National Parks
04:50
America's National Parks 04:50
America's most inaccessible national park is an untouched wilderness, far away from civilisation. The long winter demands special adaptations.
Wicked Tuna
05:10
Wicked Tuna 05:10
Captain Paul wants to fulfill his goal of earning $50,000 in five weeks, while Captain Marciano desperately tries to put some money away.
Tigers Of The Snow
05:37
Tigers Of The Snow 05:37
Only about 500 Siberian tigers are thought to exist in the wild. Without human intervention they may become extinct in our lifetime.
Puma
06:26
Puma 06:26
Patagonia in South America is one of the few remaining refuges of the puma. Hugh Miles follows the life of a female puma and her growing cubs.
Yukon Gold
07:00
Yukon Gold 07:00
As the season starts, Bernie clashes with his son. Big Al returns to the Yukon in a wheelchair, hoping to turn his life and mine around.
Monster Fish
07:16
Monster Fish 07:16
Vampire fish weigh up to 40 pounds, hunt like great white sharks, and have terrifying six-inch long fangs that stick up through their heads.
Highway Thru Hell: USA
07:55
Highway Thru Hell: USA 07:55
While Sam and Eddie's rivalry heats up, Brandon faces death on the highway. And as Becky faces her past, Will makes a stunning announcement.
Animal Fight Club
08:05
Animal Fight Club 08:05
The winners and losers in nature's savage battles for breeding rights, territory and food can be determined by one misjudged moment.
Ultimate Airport Dubai
08:50
Ultimate Airport Dubai 08:50
Customs are suspicious of a man carrying uncut diamonds in his luggage, and a cargo of racehorses from France poses a logistical challenge.
Tigers Of The Snow
08:53
Tigers Of The Snow 08:53
Only about 500 Siberian tigers are thought to exist in the wild. Without human intervention they may become extinct in our lifetime.
America's National Parks
09:42
America's National Parks 09:42
America's most inaccessible national park is an untouched wilderness, far away from civilisation. The long winter demands special adaptations.
World's Weirdest
10:26
World's Weirdest 10:26
A penguin sells her body for stones, chimpanzees trade meat for sex, and a post-hibernation gathering of garter snakes becomes a frenzied orgy.
Air Crash Investigation
10:40
Air Crash Investigation 10:40
Shortly after taking off, a fire breaks out on UPS Flight 6. As smoke fills the cockpit, getting the plane safely back is a race against time.
Sea Of Hope
11:17
Sea Of Hope 11:17
Follow ocean legend Sylvia Earle, photographer Brian Skerry and writer Max Kennedy as they try to protect essential undersea habitats.
Milli himins og jarðar
00:00
Milli himins og jarðar 00:00
Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar.
Milli himins og jarðar
00:00
Milli himins og jarðar 00:00
Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar.
Hvítir mávar (e)
00:30
Hvítir mávar (e) 00:30
Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. Gestur þáttarins er Jóhann Axel Ingólfsson, leikari.
Hvítir mávar (e)
00:30
Hvítir mávar (e) 00:30
Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. Gestur þáttarins er Jóhann Axel Ingólfsson, leikari.
Hvað segja bændur? (e)
01:00
Hvað segja bændur? (e) 01:00
Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni.
Hvað segja bændur?
01:00
Hvað segja bændur? 01:00
Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni.
Að vestan (e)
01:30
Að vestan (e) 01:30
Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.
Að vestan (e)
01:30
Að vestan (e) 01:30
Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.
Að Norðan
02:00
Að Norðan 02:00
Í þætti dagsins heimsækjum við meðal annars bruggsmiðjuna Segul 67 á Siglufirði og kynnum okkur rokksumarbúðirnar Stelpur rokka.
Að Norðan
02:00
Að Norðan 02:00
Í þætti dagsins kynnum við okkur meðal annars kvikmyndabraut FNV og ræðum mikilvægi ljósleiðaravæðingar.
Hvítir mávar (e)
02:30
Hvítir mávar (e) 02:30
Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. Gestur þáttarins er Jóhann Axel Ingólfsson, leikari.
Hvítir mávar (e)
02:30
Hvítir mávar (e) 02:30
Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. Gestur þáttarins er Jóhann Axel Ingólfsson, leikari.
Hvað segja bændur? (e)
03:00
Hvað segja bændur? (e) 03:00
Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni.
Hvað segja bændur?
03:00
Hvað segja bændur? 03:00
Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni.
Að vestan (e)
03:30
Að vestan (e) 03:30
Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.
Að vestan (e)
03:30
Að vestan (e) 03:30
Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.
Að Norðan
04:00
Að Norðan 04:00
Í þætti dagsins heimsækjum við meðal annars bruggsmiðjuna Segul 67 á Siglufirði og kynnum okkur rokksumarbúðirnar Stelpur rokka.
Að Norðan
04:00
Að Norðan 04:00
Í þætti dagsins kynnum við okkur meðal annars kvikmyndabraut FNV og ræðum mikilvægi ljósleiðaravæðingar.
Hvítir mávar (e)
04:30
Hvítir mávar (e) 04:30
Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. Gestur þáttarins er Jóhann Axel Ingólfsson, leikari.
Hvítir mávar (e)
04:30
Hvítir mávar (e) 04:30
Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. Gestur þáttarins er Jóhann Axel Ingólfsson, leikari.
Hvað segja bændur? (e)
05:00
Hvað segja bændur? (e) 05:00
Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni.
Hvað segja bændur?
05:00
Hvað segja bændur? 05:00
Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni.
Að vestan (e)
05:30
Að vestan (e) 05:30
Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.
Að vestan (e)
05:30
Að vestan (e) 05:30
Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.
Að Norðan
06:00
Að Norðan 06:00
Í þætti dagsins heimsækjum við meðal annars bruggsmiðjuna Segul 67 á Siglufirði og kynnum okkur rokksumarbúðirnar Stelpur rokka.
Að Norðan
06:00
Að Norðan 06:00
Í þætti dagsins kynnum við okkur meðal annars kvikmyndabraut FNV og ræðum mikilvægi ljósleiðaravæðingar.
Hvítir mávar (e)
06:30
Hvítir mávar (e) 06:30
Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. Gestur þáttarins er Jóhann Axel Ingólfsson, leikari.
Hvítir mávar (e)
06:30
Hvítir mávar (e) 06:30
Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. Gestur þáttarins er Jóhann Axel Ingólfsson, leikari.
Hvað segja bændur? (e)
07:00
Hvað segja bændur? (e) 07:00
Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni.
Hvað segja bændur?
07:00
Hvað segja bændur? 07:00
Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni.
Að vestan (e)
07:30
Að vestan (e) 07:30
Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.
Að vestan (e)
07:30
Að vestan (e) 07:30
Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.
Að Norðan
08:00
Að Norðan 08:00
Í þætti dagsins heimsækjum við meðal annars bruggsmiðjuna Segul 67 á Siglufirði og kynnum okkur rokksumarbúðirnar Stelpur rokka.
Að Norðan
08:00
Að Norðan 08:00
Í þætti dagsins kynnum við okkur meðal annars kvikmyndabraut FNV og ræðum mikilvægi ljósleiðaravæðingar.
Hvítir mávar (e)
08:30
Hvítir mávar (e) 08:30
Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. Gestur þáttarins er Jóhann Axel Ingólfsson, leikari.
Hvítir mávar (e)
08:30
Hvítir mávar (e) 08:30
Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. Gestur þáttarins er Jóhann Axel Ingólfsson, leikari.
Hvað segja bændur? (e)
09:00
Hvað segja bændur? (e) 09:00
Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni.
Hvað segja bændur?
09:00
Hvað segja bændur? 09:00
Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni.
Að vestan (e)
09:30
Að vestan (e) 09:30
Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.
Að vestan (e)
09:30
Að vestan (e) 09:30
Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.
Að Norðan
10:00
Að Norðan 10:00
Í þætti dagsins heimsækjum við meðal annars bruggsmiðjuna Segul 67 á Siglufirði og kynnum okkur rokksumarbúðirnar Stelpur rokka.
Að Norðan
10:00
Að Norðan 10:00
Í þætti dagsins kynnum við okkur meðal annars kvikmyndabraut FNV og ræðum mikilvægi ljósleiðaravæðingar.
Hvítir mávar (e)
10:30
Hvítir mávar (e) 10:30
Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. Gestur þáttarins er Jóhann Axel Ingólfsson, leikari.
Hvítir mávar (e)
10:30
Hvítir mávar (e) 10:30
Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. Gestur þáttarins er Jóhann Axel Ingólfsson, leikari.
Hvað segja bændur? (e)
11:00
Hvað segja bændur? (e) 11:00
Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni.
Hvað segja bændur?
11:00
Hvað segja bændur? 11:00
Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni.
Að vestan (e)
11:30
Að vestan (e) 11:30
Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.
Að vestan (e)
11:30
Að vestan (e) 11:30
Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.
Að Norðan
12:00
Að Norðan 12:00
Í þætti dagsins heimsækjum við meðal annars bruggsmiðjuna Segul 67 á Siglufirði og kynnum okkur rokksumarbúðirnar Stelpur rokka.
Að Norðan
12:00
Að Norðan 12:00
Í þætti dagsins kynnum við okkur meðal annars kvikmyndabraut FNV og ræðum mikilvægi ljósleiðaravæðingar.
Hvítir mávar (e)
12:30
Hvítir mávar (e) 12:30
Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. Gestur þáttarins er Jóhann Axel Ingólfsson, leikari.
Hvítir mávar (e)
12:30
Hvítir mávar (e) 12:30
Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. Gestur þáttarins er Jóhann Axel Ingólfsson, leikari.
Hvað segja bændur? (e)
13:00
Hvað segja bændur? (e) 13:00
Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni.
Hvað segja bændur?
13:00
Hvað segja bændur? 13:00
Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni.
Að vestan (e)
13:30
Að vestan (e) 13:30
Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.
Að vestan (e)
13:30
Að vestan (e) 13:30
Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.
Bæjarstjórnarfundur
14:00
Bæjarstjórnarfundur 14:00
Upptaka frá fundi bæjarstjórnar Akureyrar 16. maí
Að Norðan
14:00
Að Norðan 14:00
Í þætti dagsins kynnum við okkur meðal annars kvikmyndabraut FNV og ræðum mikilvægi ljósleiðaravæðingar.
Bæjarstjórnarfundur
14:30
Bæjarstjórnarfundur 14:30
Upptaka frá fundi bæjarstjórnar Akureyrar 16. maí
Hvítir mávar (e)
14:30
Hvítir mávar (e) 14:30
Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. Gestur þáttarins er Jóhann Axel Ingólfsson, leikari.
Bæjarstjórnarfundur
15:00
Bæjarstjórnarfundur 15:00
Upptaka frá fundi bæjarstjórnar Akureyrar 16. maí
Hvað segja bændur?
15:00
Hvað segja bændur? 15:00
Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni.
Bæjarstjórnarfundur
15:30
Bæjarstjórnarfundur 15:30
Upptaka frá fundi bæjarstjórnar Akureyrar 16. maí
Að vestan (e)
15:30
Að vestan (e) 15:30
Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.
Að Norðan
16:00
Að Norðan 16:00
Í þætti dagsins heimsækjum við meðal annars bruggsmiðjuna Segul 67 á Siglufirði og kynnum okkur rokksumarbúðirnar Stelpur rokka.
Að Norðan
16:00
Að Norðan 16:00
Í þætti dagsins kynnum við okkur meðal annars kvikmyndabraut FNV og ræðum mikilvægi ljósleiðaravæðingar.
Hvítir mávar (e)
16:30
Hvítir mávar (e) 16:30
Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. Gestur þáttarins er Jóhann Axel Ingólfsson, leikari.
Hvítir mávar (e)
16:30
Hvítir mávar (e) 16:30
Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. Gestur þáttarins er Jóhann Axel Ingólfsson, leikari.
Hvað segja bændur? (e)
17:00
Hvað segja bændur? (e) 17:00
Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni.
Hvað segja bændur?
17:00
Hvað segja bændur? 17:00
Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni.
Að vestan (e)
17:30
Að vestan (e) 17:30
Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.
Að vestan (e)
17:30
Að vestan (e) 17:30
Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.
Að Norðan
18:00
Að Norðan 18:00
Í þætti dagsins heimsækjum við meðal annars bruggsmiðjuna Segul 67 á Siglufirði og kynnum okkur rokksumarbúðirnar Stelpur rokka.
Að Norðan
18:00
Að Norðan 18:00
Í þætti dagsins kynnum við okkur meðal annars kvikmyndabraut FNV og ræðum mikilvægi ljósleiðaravæðingar.
Hvítir mávar (e)
18:30
Hvítir mávar (e) 18:30
Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. Gestur þáttarins er Jóhann Axel Ingólfsson, leikari.
Hvítir mávar (e)
18:30
Hvítir mávar (e) 18:30
Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir um lífið og tilveruna. Gestur þáttarins er Jóhann Axel Ingólfsson, leikari.
Hvað segja bændur? (e)
19:00
Hvað segja bændur? (e) 19:00
Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni.
Hvað segja bændur?
19:00
Hvað segja bændur? 19:00
Í þáttunum heimsækjum við bændur úr ólíkum greinum um allt land og kynnumst lífinu í sveitinni.
Að vestan (e)
19:30
Að vestan (e) 19:30
Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.
Að vestan (e)
19:30
Að vestan (e) 19:30
Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.
Milli himins og jarðar
20:00
Milli himins og jarðar 20:00
Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar.
Milli himins og jarðar
20:00
Milli himins og jarðar 20:00
Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar.
Atvinnupúlsinn
20:30
Atvinnupúlsinn 20:30
Fræðandi og áhugaverðir þættir þar sem Karl Eskil Pálsson kynnir sér atvinnulíf á Eyjafjarðarsvæðinu.
Atvinnupúlsinn (e)
20:30
Atvinnupúlsinn (e) 20:30
Fræðandi og áhugaverðir þættir þar sem Karl Eskil Pálsson kynnir sér atvinnulíf á Eyjafjarðarsvæðinu.
Skeifnasprettur (e)
21:00
Skeifnasprettur (e) 21:00
Fjölbreyttur þáttur um hestamennsku á Norðurlandi.
Skeifnasprettur (e)
21:00
Skeifnasprettur (e) 21:00
Fjölbreyttur þáttur um hestamennsku á Norðurlandi.
Að norðan (e)
21:30
Að norðan (e) 21:30
Í þætti dagsins heimsækjum við meðal annars bruggsmiðjuna Segul 67 á Siglufirði og kynnum okkur rokksumarbúðirnar Stelpur rokka.
Að norðan (e)
21:30
Að norðan (e) 21:30
Í þætti dagsins kynnum við okkur meðal annars kvikmyndabraut FNV og ræðum mikilvægi ljósleiðaravæðingar.
Milli himins og jarðar
22:00
Milli himins og jarðar 22:00
Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar.
Milli himins og jarðar
22:00
Milli himins og jarðar 22:00
Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar.
Atvinnupúlsinn
22:30
Atvinnupúlsinn 22:30
Fræðandi og áhugaverðir þættir þar sem Karl Eskil Pálsson kynnir sér atvinnulíf á Eyjafjarðarsvæðinu.
Atvinnupúlsinn (e)
22:30
Atvinnupúlsinn (e) 22:30
Fræðandi og áhugaverðir þættir þar sem Karl Eskil Pálsson kynnir sér atvinnulíf á Eyjafjarðarsvæðinu.
Skeifnasprettur (e)
23:00
Skeifnasprettur (e) 23:00
Fjölbreyttur þáttur um hestamennsku á Norðurlandi.
Skeifnasprettur (e)
23:00
Skeifnasprettur (e) 23:00
Fjölbreyttur þáttur um hestamennsku á Norðurlandi.
Að norðan (e)
23:30
Að norðan (e) 23:30
Í þætti dagsins heimsækjum við meðal annars bruggsmiðjuna Segul 67 á Siglufirði og kynnum okkur rokksumarbúðirnar Stelpur rokka.
Að norðan (e)
23:30
Að norðan (e) 23:30
Í þætti dagsins kynnum við okkur meðal annars kvikmyndabraut FNV og ræðum mikilvægi ljósleiðaravæðingar.
Að austan
00:00
Að austan 00:00
Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs.
Að austan
00:00
Að austan 00:00
Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs.
Atvinnupúlsinn
00:30
Atvinnupúlsinn 00:30
Fræðandi og áhugaverðir þættir þar sem Karl Eskil Pálsson kynnir sér atvinnulíf á Eyjafjarðarsvæðinu.
Atvinnupúlsinn (e)
00:30
Atvinnupúlsinn (e) 00:30
Fræðandi og áhugaverðir þættir þar sem Karl Eskil Pálsson kynnir sér atvinnulíf á Eyjafjarðarsvæðinu.
Skeifnasprettur (e)
01:00
Skeifnasprettur (e) 01:00
Fjölbreyttur þáttur um hestamennsku á Norðurlandi.
Skeifnasprettur (e)
01:00
Skeifnasprettur (e) 01:00
Fjölbreyttur þáttur um hestamennsku á Norðurlandi.
Að norðan (e)
01:30
Að norðan (e) 01:30
Í þætti dagsins heimsækjum við meðal annars bruggsmiðjuna Segul 67 á Siglufirði og kynnum okkur rokksumarbúðirnar Stelpur rokka.
Að norðan (e)
01:30
Að norðan (e) 01:30
Í þætti dagsins kynnum við okkur meðal annars kvikmyndabraut FNV og ræðum mikilvægi ljósleiðaravæðingar.
Milli himins og jarðar
02:00
Milli himins og jarðar 02:00
Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar.
Milli himins og jarðar
02:00
Milli himins og jarðar 02:00
Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar.
Atvinnupúlsinn
02:30
Atvinnupúlsinn 02:30
Fræðandi og áhugaverðir þættir þar sem Karl Eskil Pálsson kynnir sér atvinnulíf á Eyjafjarðarsvæðinu.
Atvinnupúlsinn (e)
02:30
Atvinnupúlsinn (e) 02:30
Fræðandi og áhugaverðir þættir þar sem Karl Eskil Pálsson kynnir sér atvinnulíf á Eyjafjarðarsvæðinu.
Skeifnasprettur (e)
03:00
Skeifnasprettur (e) 03:00
Fjölbreyttur þáttur um hestamennsku á Norðurlandi.
Skeifnasprettur (e)
03:00
Skeifnasprettur (e) 03:00
Fjölbreyttur þáttur um hestamennsku á Norðurlandi.
Að norðan (e)
03:30
Að norðan (e) 03:30
Í þætti dagsins heimsækjum við meðal annars bruggsmiðjuna Segul 67 á Siglufirði og kynnum okkur rokksumarbúðirnar Stelpur rokka.
Að norðan (e)
03:30
Að norðan (e) 03:30
Í þætti dagsins kynnum við okkur meðal annars kvikmyndabraut FNV og ræðum mikilvægi ljósleiðaravæðingar.
Milli himins og jarðar
04:00
Milli himins og jarðar 04:00
Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar.
Milli himins og jarðar
04:00
Milli himins og jarðar 04:00
Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar.
Atvinnupúlsinn
04:30
Atvinnupúlsinn 04:30
Fræðandi og áhugaverðir þættir þar sem Karl Eskil Pálsson kynnir sér atvinnulíf á Eyjafjarðarsvæðinu.
Atvinnupúlsinn (e)
04:30
Atvinnupúlsinn (e) 04:30
Fræðandi og áhugaverðir þættir þar sem Karl Eskil Pálsson kynnir sér atvinnulíf á Eyjafjarðarsvæðinu.
Skeifnasprettur (e)
05:00
Skeifnasprettur (e) 05:00
Fjölbreyttur þáttur um hestamennsku á Norðurlandi.
Skeifnasprettur (e)
05:00
Skeifnasprettur (e) 05:00
Fjölbreyttur þáttur um hestamennsku á Norðurlandi.
Að norðan (e)
05:30
Að norðan (e) 05:30
Í þætti dagsins heimsækjum við meðal annars bruggsmiðjuna Segul 67 á Siglufirði og kynnum okkur rokksumarbúðirnar Stelpur rokka.
Að norðan (e)
05:30
Að norðan (e) 05:30
Í þætti dagsins kynnum við okkur meðal annars kvikmyndabraut FNV og ræðum mikilvægi ljósleiðaravæðingar.
Milli himins og jarðar
06:00
Milli himins og jarðar 06:00
Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar.
Milli himins og jarðar
06:00
Milli himins og jarðar 06:00
Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar.
Atvinnupúlsinn
06:30
Atvinnupúlsinn 06:30
Fræðandi og áhugaverðir þættir þar sem Karl Eskil Pálsson kynnir sér atvinnulíf á Eyjafjarðarsvæðinu.
Atvinnupúlsinn (e)
06:30
Atvinnupúlsinn (e) 06:30
Fræðandi og áhugaverðir þættir þar sem Karl Eskil Pálsson kynnir sér atvinnulíf á Eyjafjarðarsvæðinu.
Skeifnasprettur (e)
07:00
Skeifnasprettur (e) 07:00
Fjölbreyttur þáttur um hestamennsku á Norðurlandi.
Skeifnasprettur (e)
07:00
Skeifnasprettur (e) 07:00
Fjölbreyttur þáttur um hestamennsku á Norðurlandi.
Að norðan (e)
07:30
Að norðan (e) 07:30
Í þætti dagsins heimsækjum við meðal annars bruggsmiðjuna Segul 67 á Siglufirði og kynnum okkur rokksumarbúðirnar Stelpur rokka.
Að norðan (e)
07:30
Að norðan (e) 07:30
Í þætti dagsins kynnum við okkur meðal annars kvikmyndabraut FNV og ræðum mikilvægi ljósleiðaravæðingar.
Milli himins og jarðar
08:00
Milli himins og jarðar 08:00
Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar.
Milli himins og jarðar
08:00
Milli himins og jarðar 08:00
Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar.
Atvinnupúlsinn
08:30
Atvinnupúlsinn 08:30
Fræðandi og áhugaverðir þættir þar sem Karl Eskil Pálsson kynnir sér atvinnulíf á Eyjafjarðarsvæðinu.
Atvinnupúlsinn (e)
08:30
Atvinnupúlsinn (e) 08:30
Fræðandi og áhugaverðir þættir þar sem Karl Eskil Pálsson kynnir sér atvinnulíf á Eyjafjarðarsvæðinu.
Skeifnasprettur (e)
09:00
Skeifnasprettur (e) 09:00
Fjölbreyttur þáttur um hestamennsku á Norðurlandi.
Skeifnasprettur (e)
09:00
Skeifnasprettur (e) 09:00
Fjölbreyttur þáttur um hestamennsku á Norðurlandi.
Að norðan (e)
09:30
Að norðan (e) 09:30
Í þætti dagsins heimsækjum við meðal annars bruggsmiðjuna Segul 67 á Siglufirði og kynnum okkur rokksumarbúðirnar Stelpur rokka.
Að norðan (e)
09:30
Að norðan (e) 09:30
Í þætti dagsins kynnum við okkur meðal annars kvikmyndabraut FNV og ræðum mikilvægi ljósleiðaravæðingar.
Milli himins og jarðar
10:00
Milli himins og jarðar 10:00
Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar.
Milli himins og jarðar
10:00
Milli himins og jarðar 10:00
Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar.
Atvinnupúlsinn
10:30
Atvinnupúlsinn 10:30
Fræðandi og áhugaverðir þættir þar sem Karl Eskil Pálsson kynnir sér atvinnulíf á Eyjafjarðarsvæðinu.
Atvinnupúlsinn (e)
10:30
Atvinnupúlsinn (e) 10:30
Fræðandi og áhugaverðir þættir þar sem Karl Eskil Pálsson kynnir sér atvinnulíf á Eyjafjarðarsvæðinu.
Skeifnasprettur (e)
11:00
Skeifnasprettur (e) 11:00
Fjölbreyttur þáttur um hestamennsku á Norðurlandi.
Skeifnasprettur (e)
11:00
Skeifnasprettur (e) 11:00
Fjölbreyttur þáttur um hestamennsku á Norðurlandi.
Að norðan (e)
11:30
Að norðan (e) 11:30
Í þætti dagsins heimsækjum við meðal annars bruggsmiðjuna Segul 67 á Siglufirði og kynnum okkur rokksumarbúðirnar Stelpur rokka.
Að norðan (e)
11:30
Að norðan (e) 11:30
Í þætti dagsins kynnum við okkur meðal annars kvikmyndabraut FNV og ræðum mikilvægi ljósleiðaravæðingar.
00:00
01:00
02:00
03:00
04:00
05:00
06:00
07:00
08:00
09:00
10:00
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
23:00
0:00
1:00
2:00
3:00
4:00
5:00
6:00
7:00
8:00
9:00
10:00
11:00
Million Dollar Car Hunters
00:40
Million Dollar Car Hunters 00:40
Come Dine With Me
01:30
Come Dine With Me 01:30
The Graham Norton Show
03:10
The Graham Norton Show 03:10
Rude(ish) Tube
04:00
Rude(ish) Tube 04:00
QI
04:25
QI 04:25
Come Dine With Me
05:55
Come Dine With Me 05:55
The Best of Top Gear 2008/09
07:40
The Best of Top Gear 2008/09 07:40
Car Crash TV
08:30
Car Crash TV 08:30
The Graham Norton Show
08:55
The Graham Norton Show 08:55
Pointless
09:40
Pointless 09:40
Life Below Zero
10:25
Life Below Zero 10:25
The Graham Norton Show
11:55
The Graham Norton Show 11:55
Come Dine With Me
12:40
Come Dine With Me 12:40
The Best of Top Gear 2008/09
14:20
The Best of Top Gear 2008/09 14:20
QI
15:10
QI 15:10
Pointless
15:40
Pointless 15:40
Life Below Zero
16:25
Life Below Zero 16:25
Rude(ish) Tube
17:10
Rude(ish) Tube 17:10
The Best of Top Gear 2009/10
17:55
The Best of Top Gear 2009/10 17:55
QI
18:45
QI 18:45
Live At The Apollo
19:15
Live At The Apollo 19:15
Police Interceptors
20:00
Police Interceptors 20:00
Million Dollar Car Hunters
20:45
Million Dollar Car Hunters 20:45
Life Below Zero
21:35
Life Below Zero 21:35
Louis Theroux: The Ultra Zionists
22:20
Louis Theroux: The Ultra Zionists 22:20
Pointless
23:15
Pointless 23:15
Live At The Apollo
00:00
Live At The Apollo 00:00
Million Dollar Car Hunters
00:45
Million Dollar Car Hunters 00:45
Come Dine With Me
01:35
Come Dine With Me 01:35
The Graham Norton Show
03:15
The Graham Norton Show 03:15
Rude(ish) Tube
04:00
Rude(ish) Tube 04:00
QI
04:25
QI 04:25
Pointless
05:25
Pointless 05:25
Come Dine With Me
06:10
Come Dine With Me 06:10
The Best of Top Gear 2009/10
07:50
The Best of Top Gear 2009/10 07:50
QI
08:40
QI 08:40
The Graham Norton Show
09:10
The Graham Norton Show 09:10
Pointless
09:55
Pointless 09:55
Life Below Zero
10:40
Life Below Zero 10:40
Last Man On Earth
00:30
Last Man On Earth 00:30
Þriðja þáttaröð þessara skemmtilegu og frumlegu gamanþátta um hinn ósköp venjulega Phil Miller sem lendir í þeim einstökum aðstæðum að vera eini maðurinn lifandi á jörðinni eftir að mannskæður faraldur þurrkar nánast út allt líf á jörðinni. Það eina sem hann þráir er félagsskapur og þá helst frá kvennmanni en svo hitti hann Carol og nokkra í viðbót.
The Americans
00:55
The Americans 00:55
Fimmta þáttaröðin um rússnesku njósnarana Phillip og Elizabeth Jennings sem lifa undir fölsku flaggi í Bandaríkjunum og njósna fyrir KGB á dögum Kalda stríðsins. Með aðalhlutverk fara Keri Russell og Matthew Rhys.
Salem
01:35
Salem 01:35
Þriðja þáttaröð þessara spennandi þátta sem gerast á 17. öld og sögusviðið er bærinn Salem í Massachusetts. Þættirnir fjalla um galdraofsóknirnar sem áttu sér stað á þeim tíma en talið er að það hafi meira búið að baki nornasamfélagsins og nornirnar ekki allar þar sem sem þær eru séðar.
Tónlist
02:20
Tónlist 02:20
Mike & Molly
17:25
Mike & Molly 17:25
Gamanþáttaröð um turtildúfurnar Mike Biggs og Molly Flynn. Það skiptast á skin og skúrir í sambandinu og ástin tekur á sig ýmsar myndir.
2 Broke Girls
17:50
2 Broke Girls 17:50
Bráðskemmtileg gamanþáttaröð um stöllurnar Max og Caroline sem eru staðráðnar í að aláta drauma sína rætast.
Anger Management
18:15
Anger Management 18:15
Fjórða þáttaröð þessara skemmtilegu gamanþátta með Charlie Sheen í aðalhlutverki og fjallar um Charlie Goodson, sem er skikkaður til að leita sér aðstoðar eftir að hafa gengið í skrokk á kærasta fyrrum eiginkonu sinnar. Málin flækjast heldur betur þegar Charlie á svo í ástarsambandi við sálfræðinginn sinn, sem hannleitar á náðir vegna reiðistjórnunarvanda síns.
Modern Family
18:40
Modern Family 18:40
Þriðja þáttaröðin um líf þriggja tengdra en ólíkra nútímafjölskyldna, hefðbundinnar 5 manna fjölskyldu, samkynhneigðra manna sem eiga ættleidda dóttur og svo pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suðurameríska fegurðardís. Í hverjum þætti lenda fjölskyldurnar í ótrúlega fyndnum aðstæðum sem við öll könnumst við að einhverju leyti.
Fóstbræður
19:05
Fóstbræður 19:05
Fóstbræður eru óborganlegir grínistar sem hæðast bæði að sjálfum sér og öðrum.
Hlemmavídeó
19:35
Hlemmavídeó 19:35
Frábærir gamanþættir með Pétri Jóhanni Sigfússyni sem leikur Sigga sem er fráskilinn og býr einn rétt hjá Hlemmi og rekur gamla vídeóleigu sem hann erfði eftir föður sinn. Þetta gerir hann þó allt af veikum mætti og takmörkuðum áhuga enda snúast dagdraumar hans um annað. Siggi hefur nefnilega alltaf átt sér þann draum æðstan að verða einkaspæjari.
Gulli byggir
20:05
Gulli byggir 20:05
Önnur þáttaröð þessara frábæru þátta í umsjón Gulla Helga sem aðstoðar nú fólk við ýmsar endurbætur á híbýlum sínum. Ekkert verkefni er of stórt og hér eru litið til lausna á frumlegan og skapandi hátt. Verkefnin eru af ýmsum toga, hér verður meðal annars ráðist í endurbætur á baðherbergi, eldhúsi, barnaherbergi og jafnvel einbýlishúsum. Allt eru þetta krefjandi áskoranir og tekur mun lengri tíma en fólk áætlar en verðlaunin eru gefandi í lokin.
Man Seeking Woman
20:35
Man Seeking Woman 20:35
Feather
Gamanþættir um vonlausan svifhuga sem hefur örvæntingafulla leit af ástinni eftir að æskuástin segir skilið við hann.
Flash
21:00
Flash 21:00
Hörkuspennandi þættir sem byggðir eru á teiknimyndaseríunni Flash Gordon úr smiðju DC Comics og fjalla um ævintýri vísindamannsins Barry Allen sem er í raun ofurhetja en kraftar hans er geta ferðast um á ótrúlegum hraða.
Vinyl
21:45
Vinyl 21:45
Spánýir þættir frá HBO sem gerast á áttunda áratugnum í New York. Tónlistarframleiðandinn Richie Finestra reynir að skapa sér framtíð í tónlistarheiminum en það er á brattann að sækja því leiðin til frama er full af hindrunum og freistingum. Tónlistin spilar stórt hlutverk í þáttunum enda gerast þeir í upphafi pönksins, diskósins og hip-hoppsins. Framleiðendur þáttanna eru Martin Scorsese, Terence Winter og Mick Jagger en sá síðastnefndi kom því til leiðar að lagið No Good eftir Kaleo heyrist í þáttunum.
Veep
22:45
Veep 22:45
Fjórða þáttaröðin ef þessum bráðfyndnu gamanþáttum. Julia Louis-Dreyfus er hér í hlutverki þingmanns sem ratar í starf varaforseta Bandaríkjanna.
Arrow
23:15
Arrow 23:15
Fimmta þáttaröðin um ungan milljónamæring og glaumgosa sem snýr aftur eftir að hafa verið strandaglópur á eyðieyju í fimm ár og var talinn af. Núna er hann í hefndarhug og berst gegn glæpum og spillingu í skjóli.nætur en viðheldur ímynd glaumgosans á daginn.
Fóstbræður
00:00
Fóstbræður 00:00
Fóstbræður eru óborganlegir grínistar sem hæðast bæði að sjálfum sér og öðrum.
Hlemmavídeó
00:30
Hlemmavídeó 00:30
Frábærir gamanþættir með Pétri Jóhanni Sigfússyni sem leikur Sigga sem er fráskilinn og býr einn rétt hjá Hlemmi og rekur gamla vídeóleigu sem hann erfði eftir föður sinn. Þetta gerir hann þó allt af veikum mætti og takmörkuðum áhuga enda snúast dagdraumar hans um annað. Siggi hefur nefnilega alltaf átt sér þann draum æðstan að verða einkaspæjari.
Gulli byggir
01:00
Gulli byggir 01:00
Önnur þáttaröð þessara frábæru þátta í umsjón Gulla Helga sem aðstoðar nú fólk við ýmsar endurbætur á híbýlum sínum. Ekkert verkefni er of stórt og hér eru litið til lausna á frumlegan og skapandi hátt. Verkefnin eru af ýmsum toga, hér verður meðal annars ráðist í endurbætur á baðherbergi, eldhúsi, barnaherbergi og jafnvel einbýlishúsum. Allt eru þetta krefjandi áskoranir og tekur mun lengri tíma en fólk áætlar en verðlaunin eru gefandi í lokin.
Man Seeking Woman
01:30
Man Seeking Woman 01:30
Feather
Gamanþættir um vonlausan svifhuga sem hefur örvæntingafulla leit af ástinni eftir að æskuástin segir skilið við hann.
Flash
01:55
Flash 01:55
Hörkuspennandi þættir sem byggðir eru á teiknimyndaseríunni Flash Gordon úr smiðju DC Comics og fjalla um ævintýri vísindamannsins Barry Allen sem er í raun ofurhetja en kraftar hans er geta ferðast um á ótrúlegum hraða.
Tónlist
02:40
Tónlist 02:40
Áfram Diego, áfram!
07:00
Áfram Diego, áfram! 07:00
Díegó er frændi Dóru landkönnuðar og er alltaf að lenda í spennandi ævintýrum því hann vinnur sem dýrabjörgunarmaður og þegar dýr lendir í vanda er hann ávallt til þjónustu reiðubúinn.
Svampur Sveinsson
07:24
Svampur Sveinsson 07:24
Lalli
07:49
Lalli 07:49
Vinirnir Lalli og Yoko kenna okkur að teikna og sýna okkur hvernig ævintýrin geta lifnað við.
Rasmus Klumpur og félagar
07:55
Rasmus Klumpur og félagar 07:55
Strumparnir
08:00
Strumparnir 08:00
Strumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
Hvellur keppnisbíll
08:25
Hvellur keppnisbíll 08:25
Hvellur er rauður, skemmtilegur og kraftmikill kappakstursbíll sem lendir í skemmtilegum ævintýrum á Silfurklakks-brautinni með vini sínum Bigga og öllum hinum kappakstursvinum sínum.
Ævintýraferðin
08:37
Ævintýraferðin 08:37
Litríkir og skemmtilegir þættir um Bjögga, Vagn, Sólmund, kúna Geirþrúði, Dugg, snigilinn Brján, stúlkuna Flóra og hundinn hennar Sám.
Gulla og grænjaxlarnir
08:49
Gulla og grænjaxlarnir 08:49
Skemmtilegir þættir um Gullu og grænjaxlana sem lenda í skemmtilegum ævintýrum og eru dugleg við að leysa ýmisskonar verkefni.
Víkingurinn Viggó
09:00
Víkingurinn Viggó 09:00
Skemmtilegir þættir um víkingastrákinn Viggó og félaga hans sem eru duglegir að lenda í alls konar ævintýrum.
Zigby
09:11
Zigby 09:11
Stóri og litli
09:25
Stóri og litli 09:25
Skemmtilegir þættir um tvo uppátækjasama félaga sem lenda í alls kyns ævintýrum.
Latibær
09:38
Latibær 09:38
Skemmtileg þáttaröð um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
Dóra könnuður
10:00
Dóra könnuður 10:00
Dóra landkönnuður, Klossi og félagar fara í ævintýralegan leiðangur og leysa skemmtilegar þrautir og verkefni á leiðinni.
Mörgæsirnar frá Madagaskar
10:24
Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:24
Frábærir þættir um ævintýri mörgæsanna sem búa í dýragarðinum í New York. Þeirra helsta verkefni er þó að halda refapanum og vandræðapésanum Júlla kóng í skefjum en hann veit fátt skemmtilegra en að gera íbúum garðsins grikk.
Doddi litli og Eyrnastór
10:47
Doddi litli og Eyrnastór 10:47
Það er alltaf líf og fjör í leikfangalandi þar sem Doddi, Eyrnastór galdraálfur, Dísa dúkka, Bleika kisa, Lási Lögga, Marta api, Bragi bifvélavirki og hrekkjalómarnir Klæki og Klói eiga heima.
Áfram Diego, áfram!
11:00
Áfram Diego, áfram! 11:00
Díegó er frændi Dóru landkönnuðar og er alltaf að lenda í spennandi ævintýrum því hann vinnur sem dýrabjörgunarmaður og þegar dýr lendir í vanda er hann ávallt til þjónustu reiðubúinn.
Svampur Sveinsson
11:24
Svampur Sveinsson 11:24
Lalli
11:49
Lalli 11:49
Vinirnir Lalli og Yoko kenna okkur að teikna og sýna okkur hvernig ævintýrin geta lifnað við.
Rasmus Klumpur og félagar
11:55
Rasmus Klumpur og félagar 11:55
Strumparnir
12:00
Strumparnir 12:00
Strumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
Hvellur keppnisbíll
12:25
Hvellur keppnisbíll 12:25
Hvellur er rauður, skemmtilegur og kraftmikill kappakstursbíll sem lendir í skemmtilegum ævintýrum á Silfurklakks-brautinni með vini sínum Bigga og öllum hinum kappakstursvinum sínum.
Ævintýraferðin
12:37
Ævintýraferðin 12:37
Litríkir og skemmtilegir þættir um Bjögga, Vagn, Sólmund, kúna Geirþrúði, Dugg, snigilinn Brján, stúlkuna Flóra og hundinn hennar Sám.
Gulla og grænjaxlarnir
12:49
Gulla og grænjaxlarnir 12:49
Skemmtilegir þættir um Gullu og grænjaxlana sem lenda í skemmtilegum ævintýrum og eru dugleg við að leysa ýmisskonar verkefni.
Víkingurinn Viggó
13:00
Víkingurinn Viggó 13:00
Skemmtilegir þættir um víkingastrákinn Viggó og félaga hans sem eru duglegir að lenda í alls konar ævintýrum.
Zigby
13:11
Zigby 13:11
Stóri og litli
13:25
Stóri og litli 13:25
Skemmtilegir þættir um tvo uppátækjasama félaga sem lenda í alls kyns ævintýrum.
Latibær
13:38
Latibær 13:38
Skemmtileg þáttaröð um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
Dóra könnuður
14:00
Dóra könnuður 14:00
Dóra landkönnuður, Klossi og félagar fara í ævintýralegan leiðangur og leysa skemmtilegar þrautir og verkefni á leiðinni.
Mörgæsirnar frá Madagaskar
14:24
Mörgæsirnar frá Madagaskar 14:24
Frábærir þættir um ævintýri mörgæsanna sem búa í dýragarðinum í New York. Þeirra helsta verkefni er þó að halda refapanum og vandræðapésanum Júlla kóng í skefjum en hann veit fátt skemmtilegra en að gera íbúum garðsins grikk.
Doddi litli og Eyrnastór
14:47
Doddi litli og Eyrnastór 14:47
Það er alltaf líf og fjör í leikfangalandi þar sem Doddi, Eyrnastór galdraálfur, Dísa dúkka, Bleika kisa, Lási Lögga, Marta api, Bragi bifvélavirki og hrekkjalómarnir Klæki og Klói eiga heima.
Áfram Diego, áfram!
15:00
Áfram Diego, áfram! 15:00
Díegó er frændi Dóru landkönnuðar og er alltaf að lenda í spennandi ævintýrum því hann vinnur sem dýrabjörgunarmaður og þegar dýr lendir í vanda er hann ávallt til þjónustu reiðubúinn.
Svampur Sveinsson
15:24
Svampur Sveinsson 15:24
Lalli
15:49
Lalli 15:49
Vinirnir Lalli og Yoko kenna okkur að teikna og sýna okkur hvernig ævintýrin geta lifnað við.
Rasmus Klumpur og félagar
15:55
Rasmus Klumpur og félagar 15:55
Strumparnir
16:00
Strumparnir 16:00
Strumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
Hvellur keppnisbíll
16:25
Hvellur keppnisbíll 16:25
Hvellur er rauður, skemmtilegur og kraftmikill kappakstursbíll sem lendir í skemmtilegum ævintýrum á Silfurklakks-brautinni með vini sínum Bigga og öllum hinum kappakstursvinum sínum.
Ævintýraferðin
16:37
Ævintýraferðin 16:37
Litríkir og skemmtilegir þættir um Bjögga, Vagn, Sólmund, kúna Geirþrúði, Dugg, snigilinn Brján, stúlkuna Flóra og hundinn hennar Sám.
Gulla og grænjaxlarnir
16:49
Gulla og grænjaxlarnir 16:49
Skemmtilegir þættir um Gullu og grænjaxlana sem lenda í skemmtilegum ævintýrum og eru dugleg við að leysa ýmisskonar verkefni.
Víkingurinn Viggó
17:00
Víkingurinn Viggó 17:00
Skemmtilegir þættir um víkingastrákinn Viggó og félaga hans sem eru duglegir að lenda í alls konar ævintýrum.
Zigby
17:11
Zigby 17:11
Stóri og litli
17:25
Stóri og litli 17:25
Skemmtilegir þættir um tvo uppátækjasama félaga sem lenda í alls kyns ævintýrum.
Latibær
17:38
Latibær 17:38
Skemmtileg þáttaröð um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ.
Dóra könnuður
18:00
Dóra könnuður 18:00
Dóra landkönnuður, Klossi og félagar fara í ævintýralegan leiðangur og leysa skemmtilegar þrautir og verkefni á leiðinni.
Mörgæsirnar frá Madagaskar
18:24
Mörgæsirnar frá Madagaskar 18:24
Frábærir þættir um ævintýri mörgæsanna sem búa í dýragarðinum í New York. Þeirra helsta verkefni er þó að halda refapanum og vandræðapésanum Júlla kóng í skefjum en hann veit fátt skemmtilegra en að gera íbúum garðsins grikk.
Doddi litli og Eyrnastór
18:47
Doddi litli og Eyrnastór 18:47
Það er alltaf líf og fjör í leikfangalandi þar sem Doddi, Eyrnastór galdraálfur, Dísa dúkka, Bleika kisa, Lási Lögga, Marta api, Bragi bifvélavirki og hrekkjalómarnir Klæki og Klói eiga heima.
Baddi í borginni
19:00
Baddi í borginni 19:00
Alvöru fjölskyldumynd um vaska grísinn Badda. Nú ber svo við að húsbóndi hans, bóndinn Hoggett, er slasaður og ófær um að sinna bústörfum. Það kemur því í hlut Badda að halda hlutunum gangandi og það er ekki alltaf tekið út með sældinni.
Víkingurinn Viggó
07:00
Víkingurinn Viggó 07:00
Skemmtilegir þættir um víkingastrákinn Viggó og félaga hans sem eru duglegir að lenda í alls konar ævintýrum.
Zigby
07:11
Zigby 07:11
Stóri og litli
07:25
Stóri og litli 07:25
Skemmtilegir þættir um tvo uppátækjasama félaga sem lenda í alls kyns ævintýrum.
Ljóti andarunginn og ég
07:38
Ljóti andarunginn og ég 07:38
Dóra könnuður
08:00
Dóra könnuður 08:00
Dóra landkönnuður, Klossi og félagar fara í ævintýralegan leiðangur og leysa skemmtilegar þrautir og verkefni á leiðinni.
Mörgæsirnar frá Madagaskar
08:24
Mörgæsirnar frá Madagaskar 08:24
Frábærir þættir um ævintýri mörgæsanna sem búa í dýragarðinum í New York. Þeirra helsta verkefni er þó að halda refapanum og vandræðapésanum Júlla kóng í skefjum en hann veit fátt skemmtilegra en að gera íbúum garðsins grikk.
Doddi litli og Eyrnastór
08:47
Doddi litli og Eyrnastór 08:47
Það er alltaf líf og fjör í leikfangalandi þar sem Doddi, Eyrnastór galdraálfur, Dísa dúkka, Bleika kisa, Lási Lögga, Marta api, Bragi bifvélavirki og hrekkjalómarnir Klæki og Klói eiga heima.
Áfram Diego, áfram!
09:00
Áfram Diego, áfram! 09:00
Díegó er frændi Dóru landkönnuðar og er alltaf að lenda í spennandi ævintýrum því hann vinnur sem dýrabjörgunarmaður og þegar dýr lendir í vanda er hann ávallt til þjónustu reiðubúinn.
Svampur Sveinsson
09:24
Svampur Sveinsson 09:24
Lalli
09:49
Lalli 09:49
Vinirnir Lalli og Yoko kenna okkur að teikna og sýna okkur hvernig ævintýrin geta lifnað við.
Rasmus Klumpur og félagar
09:55
Rasmus Klumpur og félagar 09:55
Strumparnir
10:00
Strumparnir 10:00
Strumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
Hvellur keppnisbíll
10:25
Hvellur keppnisbíll 10:25
Hvellur er rauður, skemmtilegur og kraftmikill kappakstursbíll sem lendir í skemmtilegum ævintýrum á Silfurklakks-brautinni með vini sínum Bigga og öllum hinum kappakstursvinum sínum.
Ævintýraferðin
10:37
Ævintýraferðin 10:37
Litríkir og skemmtilegir þættir um Bjögga, Vagn, Sólmund, kúna Geirþrúði, Dugg, snigilinn Brján, stúlkuna Flóra og hundinn hennar Sám.
Gulla og grænjaxlarnir
10:49
Gulla og grænjaxlarnir 10:49
Skemmtilegir þættir um Gullu og grænjaxlana sem lenda í skemmtilegum ævintýrum og eru dugleg við að leysa ýmisskonar verkefni.
Víkingurinn Viggó
11:00
Víkingurinn Viggó 11:00
Skemmtilegir þættir um víkingastrákinn Viggó og félaga hans sem eru duglegir að lenda í alls konar ævintýrum.
Zigby
11:11
Zigby 11:11
Stóri og litli
11:25
Stóri og litli 11:25
Skemmtilegir þættir um tvo uppátækjasama félaga sem lenda í alls kyns ævintýrum.
Ljóti andarunginn og ég
11:38
Ljóti andarunginn og ég 11:38
00:00
01:00
02:00
03:00
04:00
05:00
06:00
07:00
08:00
09:00
10:00
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
23:00
0:00
1:00
2:00
3:00
4:00
5:00
6:00
7:00
8:00
9:00
10:00
11:00
Atvinnulífið
00:00
Atvinnulífið 00:00
Sigurður K Kolbeinsson heimsækir íslensk fyrirtæki og kynnir sér starfssemi þeirra. Fjölbreyttir og fróðlegir þættir sem endurspegla þá grósku sem er í íslensku atvinnulífi og fyrirtækjarekstri
Markaðstorgið
00:30
Markaðstorgið 00:30
Margslúnginn þáttur um viðskiptalífið á Íslandi í sinni víðustu merkingu. Umsjón: Pétur Einarsson
Ritstjórarnir
01:00
Ritstjórarnir 01:00
Fréttatengdur þáttur þar sem Sigmundur Ernir Rúnarsson ræðir við gesti sína um öll helstu mál líðandi stundar og umfjöllun um þau í fjölmiðlum. Þátturinn er frumsýndur á þriðjudagskvöldum kl.21.00 og endursýndur á miðvikudögum og um helgar
Kjarninn
01:30
Kjarninn 01:30
Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá ritstjórnar Kjarnans, Þórðar Snæs Júlíussonar og Þórunnar Elísabetar Bogadóttur
Atvinnulífið
02:00
Atvinnulífið 02:00
Sigurður K Kolbeinsson heimsækir íslensk fyrirtæki og kynnir sér starfssemi þeirra. Fjölbreyttir og fróðlegir þættir sem endurspegla þá grósku sem er í íslensku atvinnulífi og fyrirtækjarekstri
Markaðstorgið
02:30
Markaðstorgið 02:30
Margslúnginn þáttur um viðskiptalífið á Íslandi í sinni víðustu merkingu. Umsjón: Pétur Einarsson
Ritstjórarnir
03:00
Ritstjórarnir 03:00
Fréttatengdur þáttur þar sem Sigmundur Ernir Rúnarsson ræðir við gesti sína um öll helstu mál líðandi stundar og umfjöllun um þau í fjölmiðlum. Þátturinn er frumsýndur á þriðjudagskvöldum kl.21.00 og endursýndur á miðvikudögum og um helgar
Kjarninn
03:30
Kjarninn 03:30
Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá ritstjórnar Kjarnans, Þórðar Snæs Júlíussonar og Þórunnar Elísabetar Bogadóttur
Atvinnulífið
04:00
Atvinnulífið 04:00
Sigurður K Kolbeinsson heimsækir íslensk fyrirtæki og kynnir sér starfssemi þeirra. Fjölbreyttir og fróðlegir þættir sem endurspegla þá grósku sem er í íslensku atvinnulífi og fyrirtækjarekstri
Markaðstorgið
04:30
Markaðstorgið 04:30
Margslúnginn þáttur um viðskiptalífið á Íslandi í sinni víðustu merkingu. Umsjón: Pétur Einarsson
Ritstjórarnir
05:00
Ritstjórarnir 05:00
Fréttatengdur þáttur þar sem Sigmundur Ernir Rúnarsson ræðir við gesti sína um öll helstu mál líðandi stundar og umfjöllun um þau í fjölmiðlum. Þátturinn er frumsýndur á þriðjudagskvöldum kl.21.00 og endursýndur á miðvikudögum og um helgar
Kjarninn
05:30
Kjarninn 05:30
Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá ritstjórnar Kjarnans, Þórðar Snæs Júlíussonar og Þórunnar Elísabetar Bogadóttur
Atvinnulífið
06:00
Atvinnulífið 06:00
Sigurður K Kolbeinsson heimsækir íslensk fyrirtæki og kynnir sér starfssemi þeirra. Fjölbreyttir og fróðlegir þættir sem endurspegla þá grósku sem er í íslensku atvinnulífi og fyrirtækjarekstri
Markaðstorgið
06:30
Markaðstorgið 06:30
Margslúnginn þáttur um viðskiptalífið á Íslandi í sinni víðustu merkingu. Umsjón: Pétur Einarsson
Ritstjórarnir
07:00
Ritstjórarnir 07:00
Fréttatengdur þáttur þar sem Sigmundur Ernir Rúnarsson ræðir við gesti sína um öll helstu mál líðandi stundar og umfjöllun um þau í fjölmiðlum. Þátturinn er frumsýndur á þriðjudagskvöldum kl.21.00 og endursýndur á miðvikudögum og um helgar
Kjarninn
07:30
Kjarninn 07:30
Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá ritstjórnar Kjarnans, Þórðar Snæs Júlíussonar og Þórunnar Elísabetar Bogadóttur
Atvinnulífið
08:00
Atvinnulífið 08:00
Sigurður K Kolbeinsson heimsækir íslensk fyrirtæki og kynnir sér starfssemi þeirra. Fjölbreyttir og fróðlegir þættir sem endurspegla þá grósku sem er í íslensku atvinnulífi og fyrirtækjarekstri
Markaðstorgið
08:30
Markaðstorgið 08:30
Margslúnginn þáttur um viðskiptalífið á Íslandi í sinni víðustu merkingu. Umsjón: Pétur Einarsson
Ritstjórarnir
09:00
Ritstjórarnir 09:00
Fréttatengdur þáttur þar sem Sigmundur Ernir Rúnarsson ræðir við gesti sína um öll helstu mál líðandi stundar og umfjöllun um þau í fjölmiðlum. Þátturinn er frumsýndur á þriðjudagskvöldum kl.21.00 og endursýndur á miðvikudögum og um helgar
Kjarninn
09:30
Kjarninn 09:30
Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá ritstjórnar Kjarnans, Þórðar Snæs Júlíussonar og Þórunnar Elísabetar Bogadóttur
Atvinnulífið
10:00
Atvinnulífið 10:00
Sigurður K Kolbeinsson heimsækir íslensk fyrirtæki og kynnir sér starfssemi þeirra. Fjölbreyttir og fróðlegir þættir sem endurspegla þá grósku sem er í íslensku atvinnulífi og fyrirtækjarekstri
Markaðstorgið
10:30
Markaðstorgið 10:30
Margslúnginn þáttur um viðskiptalífið á Íslandi í sinni víðustu merkingu. Umsjón: Pétur Einarsson
Ritstjórarnir
11:00
Ritstjórarnir 11:00
Fréttatengdur þáttur þar sem Sigmundur Ernir Rúnarsson ræðir við gesti sína um öll helstu mál líðandi stundar og umfjöllun um þau í fjölmiðlum. Þátturinn er frumsýndur á þriðjudagskvöldum kl.21.00 og endursýndur á miðvikudögum og um helgar
Kjarninn
11:30
Kjarninn 11:30
Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá ritstjórnar Kjarnans, Þórðar Snæs Júlíussonar og Þórunnar Elísabetar Bogadóttur
Atvinnulífið
12:00
Atvinnulífið 12:00
Sigurður K Kolbeinsson heimsækir íslensk fyrirtæki og kynnir sér starfssemi þeirra. Fjölbreyttir og fróðlegir þættir sem endurspegla þá grósku sem er í íslensku atvinnulífi og fyrirtækjarekstri
Markaðstorgið
12:30
Markaðstorgið 12:30
Margslúnginn þáttur um viðskiptalífið á Íslandi í sinni víðustu merkingu. Umsjón: Pétur Einarsson
Ritstjórarnir
13:00
Ritstjórarnir 13:00
Fréttatengdur þáttur þar sem Sigmundur Ernir Rúnarsson ræðir við gesti sína um öll helstu mál líðandi stundar og umfjöllun um þau í fjölmiðlum. Þátturinn er frumsýndur á þriðjudagskvöldum kl.21.00 og endursýndur á miðvikudögum og um helgar
Kjarninn
13:30
Kjarninn 13:30
Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá ritstjórnar Kjarnans, Þórðar Snæs Júlíussonar og Þórunnar Elísabetar Bogadóttur
Atvinnulífið
14:00
Atvinnulífið 14:00
Sigurður K Kolbeinsson heimsækir íslensk fyrirtæki og kynnir sér starfssemi þeirra. Fjölbreyttir og fróðlegir þættir sem endurspegla þá grósku sem er í íslensku atvinnulífi og fyrirtækjarekstri
Markaðstorgið
14:30
Markaðstorgið 14:30
Margslúnginn þáttur um viðskiptalífið á Íslandi í sinni víðustu merkingu. Umsjón: Pétur Einarsson
Ritstjórarnir
15:00
Ritstjórarnir 15:00
Fréttatengdur þáttur þar sem Sigmundur Ernir Rúnarsson ræðir við gesti sína um öll helstu mál líðandi stundar og umfjöllun um þau í fjölmiðlum. Þátturinn er frumsýndur á þriðjudagskvöldum kl.21.00 og endursýndur á miðvikudögum og um helgar
Kjarninn
15:30
Kjarninn 15:30
Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá ritstjórnar Kjarnans, Þórðar Snæs Júlíussonar og Þórunnar Elísabetar Bogadóttur
Atvinnulífið
16:00
Atvinnulífið 16:00
Sigurður K Kolbeinsson heimsækir íslensk fyrirtæki og kynnir sér starfssemi þeirra. Fjölbreyttir og fróðlegir þættir sem endurspegla þá grósku sem er í íslensku atvinnulífi og fyrirtækjarekstri
Markaðstorgið
16:30
Markaðstorgið 16:30
Margslúnginn þáttur um viðskiptalífið á Íslandi í sinni víðustu merkingu. Umsjón: Pétur Einarsson
Ritstjórarnir
17:00
Ritstjórarnir 17:00
Fréttatengdur þáttur þar sem Sigmundur Ernir Rúnarsson ræðir við gesti sína um öll helstu mál líðandi stundar og umfjöllun um þau í fjölmiðlum. Þátturinn er frumsýndur á þriðjudagskvöldum kl.21.00 og endursýndur á miðvikudögum og um helgar
Kjarninn
17:30
Kjarninn 17:30
Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá ritstjórnar Kjarnans, Þórðar Snæs Júlíussonar og Þórunnar Elísabetar Bogadóttur
Atvinnulífið
18:00
Atvinnulífið 18:00
Sigurður K Kolbeinsson heimsækir íslensk fyrirtæki og kynnir sér starfssemi þeirra. Fjölbreyttir og fróðlegir þættir sem endurspegla þá grósku sem er í íslensku atvinnulífi og fyrirtækjarekstri
Markaðstorgið
18:30
Markaðstorgið 18:30
Margslúnginn þáttur um viðskiptalífið á Íslandi í sinni víðustu merkingu. Umsjón: Pétur Einarsson
Ritstjórarnir
19:00
Ritstjórarnir 19:00
Fréttatengdur þáttur þar sem Sigmundur Ernir Rúnarsson ræðir við gesti sína um öll helstu mál líðandi stundar og umfjöllun um þau í fjölmiðlum. Þátturinn er frumsýndur á þriðjudagskvöldum kl.21.00 og endursýndur á miðvikudögum og um helgar
Kjarninn
19:30
Kjarninn 19:30
Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá ritstjórnar Kjarnans, Þórðar Snæs Júlíussonar og Þórunnar Elísabetar Bogadóttur
Ferðalagið
20:00
Ferðalagið 20:00
Fjölbreyttur og skemmtilegur þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis, ferðasögurnar, ferðaráðin og ferðaþjónustuna sem atvinnugrein. Hringbraut er eini fjölmiðillinn sem heldur úti vikulegum umræðuþætti um þessa vaxandi atvinnugrein en í þættinum er farið yfir helstu fréttir og viðtöl við fólk í geiranum. Þá er ekki síst áhugavert að heyra sögurnar sem ólíkir einstaklingar segja frá í hverjum þætti, hvort sem er sögurnar af ferðalögum hér heima eða til framandi landa. Umsjón: Linda Blöndal og Sigmundur Ernir Rúnarsson. Þátturinn er frumsýndur á miðvikudagskvöldum kl.20 en endursýndur á fimmtudögum og um helgar
Svartfugl
21:00
Svartfugl 21:00
Þróttmikil þjóðmálaumræða í umsjá Sigurjóns M. Egilssonar sem horfir fránum fréttaaugum yfir helstu og áhugaverðustu málefni líðandi stundar.
Ferðalagið
22:00
Ferðalagið 22:00
Fjölbreyttur og skemmtilegur þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis, ferðasögurnar, ferðaráðin og ferðaþjónustuna sem atvinnugrein. Hringbraut er eini fjölmiðillinn sem heldur úti vikulegum umræðuþætti um þessa vaxandi atvinnugrein en í þættinum er farið yfir helstu fréttir og viðtöl við fólk í geiranum. Þá er ekki síst áhugavert að heyra sögurnar sem ólíkir einstaklingar segja frá í hverjum þætti, hvort sem er sögurnar af ferðalögum hér heima eða til framandi landa. Umsjón: Linda Blöndal og Sigmundur Ernir Rúnarsson. Þátturinn er frumsýndur á miðvikudagskvöldum kl.20 en endursýndur á fimmtudögum og um helgar
Svartfugl
23:00
Svartfugl 23:00
Þróttmikil þjóðmálaumræða í umsjá Sigurjóns M. Egilssonar sem horfir fránum fréttaaugum yfir helstu og áhugaverðustu málefni líðandi stundar.
Ferðalagið
00:00
Ferðalagið 00:00
Fjölbreyttur og skemmtilegur þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis, ferðasögurnar, ferðaráðin og ferðaþjónustuna sem atvinnugrein. Hringbraut er eini fjölmiðillinn sem heldur úti vikulegum umræðuþætti um þessa vaxandi atvinnugrein en í þættinum er farið yfir helstu fréttir og viðtöl við fólk í geiranum. Þá er ekki síst áhugavert að heyra sögurnar sem ólíkir einstaklingar segja frá í hverjum þætti, hvort sem er sögurnar af ferðalögum hér heima eða til framandi landa. Umsjón: Linda Blöndal og Sigmundur Ernir Rúnarsson. Þátturinn er frumsýndur á miðvikudagskvöldum kl.20 en endursýndur á fimmtudögum og um helgar
Svartfugl
01:00
Svartfugl 01:00
Þróttmikil þjóðmálaumræða í umsjá Sigurjóns M. Egilssonar sem horfir fránum fréttaaugum yfir helstu og áhugaverðustu málefni líðandi stundar.
Ferðalagið
02:00
Ferðalagið 02:00
Fjölbreyttur og skemmtilegur þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis, ferðasögurnar, ferðaráðin og ferðaþjónustuna sem atvinnugrein. Hringbraut er eini fjölmiðillinn sem heldur úti vikulegum umræðuþætti um þessa vaxandi atvinnugrein en í þættinum er farið yfir helstu fréttir og viðtöl við fólk í geiranum. Þá er ekki síst áhugavert að heyra sögurnar sem ólíkir einstaklingar segja frá í hverjum þætti, hvort sem er sögurnar af ferðalögum hér heima eða til framandi landa. Umsjón: Linda Blöndal og Sigmundur Ernir Rúnarsson. Þátturinn er frumsýndur á miðvikudagskvöldum kl.20 en endursýndur á fimmtudögum og um helgar
Svartfugl
03:00
Svartfugl 03:00
Þróttmikil þjóðmálaumræða í umsjá Sigurjóns M. Egilssonar sem horfir fránum fréttaaugum yfir helstu og áhugaverðustu málefni líðandi stundar.
Ferðalagið
04:00
Ferðalagið 04:00
Fjölbreyttur og skemmtilegur þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis, ferðasögurnar, ferðaráðin og ferðaþjónustuna sem atvinnugrein. Hringbraut er eini fjölmiðillinn sem heldur úti vikulegum umræðuþætti um þessa vaxandi atvinnugrein en í þættinum er farið yfir helstu fréttir og viðtöl við fólk í geiranum. Þá er ekki síst áhugavert að heyra sögurnar sem ólíkir einstaklingar segja frá í hverjum þætti, hvort sem er sögurnar af ferðalögum hér heima eða til framandi landa. Umsjón: Linda Blöndal og Sigmundur Ernir Rúnarsson. Þátturinn er frumsýndur á miðvikudagskvöldum kl.20 en endursýndur á fimmtudögum og um helgar
Svartfugl
05:00
Svartfugl 05:00
Þróttmikil þjóðmálaumræða í umsjá Sigurjóns M. Egilssonar sem horfir fránum fréttaaugum yfir helstu og áhugaverðustu málefni líðandi stundar.
Ferðalagið
06:00
Ferðalagið 06:00
Fjölbreyttur og skemmtilegur þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis, ferðasögurnar, ferðaráðin og ferðaþjónustuna sem atvinnugrein. Hringbraut er eini fjölmiðillinn sem heldur úti vikulegum umræðuþætti um þessa vaxandi atvinnugrein en í þættinum er farið yfir helstu fréttir og viðtöl við fólk í geiranum. Þá er ekki síst áhugavert að heyra sögurnar sem ólíkir einstaklingar segja frá í hverjum þætti, hvort sem er sögurnar af ferðalögum hér heima eða til framandi landa. Umsjón: Linda Blöndal og Sigmundur Ernir Rúnarsson. Þátturinn er frumsýndur á miðvikudagskvöldum kl.20 en endursýndur á fimmtudögum og um helgar
Svartfugl
07:00
Svartfugl 07:00
Þróttmikil þjóðmálaumræða í umsjá Sigurjóns M. Egilssonar sem horfir fránum fréttaaugum yfir helstu og áhugaverðustu málefni líðandi stundar.
Ferðalagið
08:00
Ferðalagið 08:00
Fjölbreyttur og skemmtilegur þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis, ferðasögurnar, ferðaráðin og ferðaþjónustuna sem atvinnugrein. Hringbraut er eini fjölmiðillinn sem heldur úti vikulegum umræðuþætti um þessa vaxandi atvinnugrein en í þættinum er farið yfir helstu fréttir og viðtöl við fólk í geiranum. Þá er ekki síst áhugavert að heyra sögurnar sem ólíkir einstaklingar segja frá í hverjum þætti, hvort sem er sögurnar af ferðalögum hér heima eða til framandi landa. Umsjón: Linda Blöndal og Sigmundur Ernir Rúnarsson. Þátturinn er frumsýndur á miðvikudagskvöldum kl.20 en endursýndur á fimmtudögum og um helgar
Svartfugl
09:00
Svartfugl 09:00
Þróttmikil þjóðmálaumræða í umsjá Sigurjóns M. Egilssonar sem horfir fránum fréttaaugum yfir helstu og áhugaverðustu málefni líðandi stundar.
Ferðalagið
10:00
Ferðalagið 10:00
Fjölbreyttur og skemmtilegur þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis, ferðasögurnar, ferðaráðin og ferðaþjónustuna sem atvinnugrein. Hringbraut er eini fjölmiðillinn sem heldur úti vikulegum umræðuþætti um þessa vaxandi atvinnugrein en í þættinum er farið yfir helstu fréttir og viðtöl við fólk í geiranum. Þá er ekki síst áhugavert að heyra sögurnar sem ólíkir einstaklingar segja frá í hverjum þætti, hvort sem er sögurnar af ferðalögum hér heima eða til framandi landa. Umsjón: Linda Blöndal og Sigmundur Ernir Rúnarsson. Þátturinn er frumsýndur á miðvikudagskvöldum kl.20 en endursýndur á fimmtudögum og um helgar
Svartfugl
11:00
Svartfugl 11:00
Þróttmikil þjóðmálaumræða í umsjá Sigurjóns M. Egilssonar sem horfir fránum fréttaaugum yfir helstu og áhugaverðustu málefni líðandi stundar.