Sjónvarpsdagskrá

Sjónvarpið
SkjárEinn
Stöð 2
Stöð 2 Bíó
Stöð 1
Ínn
Omega
Stöð 2 Sport
Stöð 2 Sport 2
Skjár Golf
Rás 1
DR1
DR2
SVT 1
SVT 2
NRK 1
NRK 2
ARD
ZDF
Stöð 2 Gull
Animal Planet
Discovery Channel
Eurosport
NGS
N4
BBC Entertainment
Popptíví
RÚV Íþróttir
Stöð 3
Stöð 2 Krakkar
Hringbraut
Núna
Á morgun
00:00
01:00
02:00
03:00
04:00
05:00
06:00
07:00
08:00
09:00
10:00
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
23:00
0:00
1:00
2:00
3:00
4:00
5:00
6:00
7:00
8:00
9:00
10:00
11:00
Louder Than Bombs
00:00
Louder Than Bombs 00:00
Hærra en sprengjuregn
Átakanleg saga feðga sem takast á við erfiðar afleiðingar þess að missa eiginkonu og móður sem var virtur stríðsljósmyndari og lést á átakanlegan hátt. Leikstjóri: Joachim Trier. Leikarar: Jesse Eisenberg, Gabriel Byrne og Isabelle Huppert. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e.
Útvarpsfréttir í dagskrárlok
01:45
Útvarpsfréttir í dagskrárlok 01:45
KrakkaRÚV
07:00
KrakkaRÚV 07:00
Kalli og Lóa
07:01
Kalli og Lóa 07:01
Charlie and Lola
Kalli og Lóa eru fyrir 3-7 ára krakka en oft festast fullorðnir aðeins fyrir framan skjáinn vegna hins sérstaka húmors sem þau systkinin hafa. Lóa er ötul og hugmyndarík 4 ára stúlka og Kalli er þolinmóður og góður eldri bróðir hennar sem er alltaf tilbúinn að hjálpa henni að læra og vaxa.
Nellý og Nóra
07:12
Nellý og Nóra 07:12
Nelly & Nora
Litríkir þættir um ævintýri systranna Nellýjar og Nóru.
Sara og önd
07:19
Sara og önd 07:19
Sarah & Duck, II
Hressir þættir um Söru sem er sjö ára og bestu vinkonu hennar sem er önd. Saman lenda þær í ýmsum ævintýrum og læra nýja hluti.
Klingjur
07:26
Klingjur 07:26
Clangers
Ævintýralegir þættir um músafjölskyldu sem býr á lítilli plánetu.
Háværa ljónið Urri
07:38
Háværa ljónið Urri 07:38
Raa Raa the Noisy Lion
Háværa ljónið Urri og félagar ferðast í gegnum frumskóginn. Á leiðinni lenda þau í skemmtilegum ævintýrum og þurfa að takast á við áskoranir og leita lausna í sameiningu. Börnin læra um samskipti og samvinnu. Aldur: 3-5 ára.
Hæ Sámur
07:48
Hæ Sámur 07:48
Hey Duggee
Vinalegi hundurinn Sámur hvetur börn til þess að kanna umhverfi sitt og takast á við verkefni í sameiningu.
Begga og Fress
07:55
Begga og Fress 07:55
Peg + Cat
Vinirnir Begga og Fress leika sér að tölum og leysa saman ýmsar þrautir og gátur.
Hinrik hittir
08:08
Hinrik hittir 08:08
The Day Henry Met
Hinrik hittir einhvern nýjan á hverjum degi og lendir í ótrúlegustu uppákomum.
Kúlugúbbarnir
08:13
Kúlugúbbarnir 08:13
Bubble Guppies
Krúttlegir teiknimyndaþættir um litla hafbúa sem eru saman í bekk og elska að syngja og dansa. Kennarinn þeirra er hress gullfiskur sem kennir þeim ýmislegt um lífið og tilveruna.
Úmísúmí
08:36
Úmísúmí 08:36
Team Umizoomi
Stærðfræðiofurhetjurnar Millý, Geó og Bó hjálpa krökkum að læra um tölur, form og mynstur.
Rán og Sævar
08:59
Rán og Sævar 08:59
Pirata & Capitano
Fjörugir þættir um sjóræningjastelpuna Rán og Sævar sem flýgur sinni eigin sjóflugvél.
Polli
09:10
Polli 09:10
Polo
Fallegir þættir um hundinn Polla sem býr í undraveröld.
Mói
09:15
Mói 09:15
Mouk
Skemmtilegir þættir um litla björninn Móa sem ferðast um allan heiminn á hjólinu sínu.
Letibjörn og læmingjarnir
09:26
Letibjörn og læmingjarnir 09:26
Grizzy & the Lemmings
Teiknimyndaþættir um björn sem býr í þjóðgarði í Kanada og heldur að hús skógarvarðarins sé yfirráðasvæði hans þegar skógarvörðurinn bregður sér frá. Vandmálið er að hópur læmingja hefst einnig við í húsinu og sambúð bjarnarins og læmingjanna gengur ekki sérstaklega vel.
Millý spyr
09:33
Millý spyr 09:33
Miss Questions
Heimspekilegar vangaveltur fyrir krakka á aldrinum 6-12 ára.
Undraveröld Gúnda
09:40
Undraveröld Gúnda 09:40
The Amazing World of Gumball
Bresk-amerísk teiknimyndaröð frá Cartoon Network sem segir frá hinum 12 ára gamla Gúnda, sem er blár köttur, og besta vini hans og bróður, gullfiskinum Darwin. Þættirnir eru þekktir fyrir flippaðan húmor og eru fyrirtaks skemmtun fyrir börn og fullorðna.
Drekar
09:52
Drekar 09:52
Dragons: Defenders of Berk
Teiknimyndaröð byggð á hinni vinsælu teiknimynd Að temja drekann sinn, eða How to Train Your Dragon. Í þáttunum fylgjumst við með ævintýrum drengsins Hiksta og félaga hans, sem allir eru drekatemjarar.
Krakkafréttir vikunnar
10:15
Krakkafréttir vikunnar 10:15
18. nóvember 2017
Fréttaþáttur fyrir börn á aldrinum 8-12 ára þar sem litið er yfir það helsta í fréttum liðinnar viku. Umsjón: Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir og Jóhannes Ólafsson. e.
Sætt og gott
10:30
Sætt og gott 10:30
Det søde liv
Danskir þættir um kökubakstur og eftirréttagerð. Mette Blomsterberg útbýr kræsingar. e.
Landakort
10:50
Landakort 10:50
Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson. e.
Silfrið
11:00
Silfrið 11:00
Egill Helgason og Fanney Birna Jónsdóttir fá til sín góða gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Elín Sveinsdóttir.
Fjörskyldan
12:10
Fjörskyldan 12:10
Nýr fjölskyldu- og skemmtiþáttur sem verður á laugardögum í vetur. Umsjónamaður er Jón Jónsson og fær hann til sín hinar og þessar fjölskyldur sem etja kappi í bráðfyndnum spurningaleikjum og þrautum. Dagskrárgerð: Vilhjálmur Siggeirsson. e.
Menningin - samantekt
12:50
Menningin - samantekt 12:50
Brot úr menningarumfjöllun liðinnar viku. Fjallað á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.
Kiljan
13:25
Kiljan 13:25
Þáttur sem er löngu orðinn ómissandi í bókmenntaumræðunni í landinu. Kiljan verður á sínum stað tíunda veturinn í röð. Egill og bókelskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum. Umsjón: Egill Helgason. Dagskrárgerð: Sigurður Jakobsson. e.
Að rótum rytmans
14:05
Að rótum rytmans 14:05
Heimildarmynd í tveimur hlutum sem fylgir eftir hópi íslenskra tónlistarmanna, tónskálda og textahöfunda á ferðalagi um Bandaríkin haustið 2015. Hópurinn fór um „Mojo“-þríhyrninginn svokallaða, þar sem hryntónlistin, eins og við þekkjum hana í dag, er talin eiga rætur sínar. Ferðalagið hófst í Nashville og þaðan lág leiðin til Memphis, Clarksdale og að lokum til New Orleans. Dagskrárgerð: Jakob Halldórsson og Ólafur Páll Gunnarsson. e.
Morgan Freeman: Saga guðstrúar
14:50
Morgan Freeman: Saga guðstrúar 14:50
The Story of God with Morgan Freeman
Leikarinn Morgan Freeman ferðast um allan heim og rannsakar hugmyndir trúaðra manna og svör trúarbragðanna við eilífðarspurningum mannkynsins um líf eftir dauðann og tilurð heimsins. Hér er farið í leiðangur og kannað hvernig trúin á guð tengir okkur öll á einn eða annan hátt. Þetta er sagan um okkur og sagan um guð. e.
Martin Clunes: Menn og dýr
15:40
Martin Clunes: Menn og dýr 15:40
Martin Clunes: Man and Beast
Náttúrulífsmynd í tveimur hlutum með leikaranum Martin Clunes sem ferðast um allan heim og kannar mögnuð sambönd manna og dýra. e.
Olíuplánetan
16:30
Olíuplánetan 16:30
Planet Oil
Heimildarþættir sem kanna olíuiðnað frá byrjun tuttugustu aldar til dagsins í dag. Þættirnir segja frá því hvernig olía hefur breytt heimnum og skapað þann veruleika sem við lifum við í dag. e.
Tímamótauppgötvun: Genin endurhönnuð
17:20
Tímamótauppgötvun: Genin endurhönnuð 17:20
Medicine's Big Breakthrough: Editing Your Genes
Heimildarmynd frá BBC um genabreytingar sem sem gætu umbylt lífi okkar allra. e.
Táknmálsfréttir
17:50
Táknmálsfréttir 17:50
Stundin okkar
18:00
Stundin okkar 18:00
þessi með dansinum og óvænta endinum
Í Stundinni okkar í vetur ætlum við að hitta skemmtilega krakka um allt land, kynnast skrímslum, læra á gítar, taka þátt í stórhættulegri spurningakeppni og læra ýmislegt og alls konar sem við höfðum ekki hugmynd um að okkur langaði að vita. Umsjón: Sigyn Blöndal.
Neytendavaktin
18:25
Neytendavaktin 18:25
Forbrukerinspektørene
Norskir sérfræðingar standa neytendavaktina í fræðandi þáttaröð um heilsu, lífsstíl og neytendamál.
Fréttir
19:00
Fréttir 19:00
Íþróttir
19:25
Íþróttir 19:25
Veður
19:35
Veður 19:35
Landinn
19:45
Landinn 19:45
Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir fólk sem er að gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Birna Pétursdóttir, Edda Sif Pálsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Einar Rafnsson, Jóhannes Jónsson og Gunnlaugur Starri Gylfason.
Ævi
20:20
Ævi 20:20
Miður aldur
Íslensk þáttaröð sem sem fjallar um ævina frá upphafi til enda. Einblínt er á eitt æviskeið í einu og skoðað hvað hver kynslóð er að fást við. Sagðar eru sögur af fólki á öllum aldri og tekist á við stórar spurningar. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson og Sigríður Halldórsdóttir.
Halcyon
20:50
Halcyon 20:50
The Halcyon
Bresk leikin þáttaröð sem segir frá lífi starfsfólks og gesta Halcyon-glæsihótelsins í London á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar.
Silfurhæðir - Skógurinn gleymir aldrei
21:40
Silfurhæðir - Skógurinn gleymir aldrei 21:40
Jordskott
Sænsk þáttaröð um rannsóknarlögreglukonu sem snýr aftur til heimabæjar síns sjö árum eftir hvarf dóttur hennar til þess að rannsaka hvort mál dóttur hennar tengist öðru, nýju máli. Leikstjóri er Henrik Björn og með aðalhlutverk fara Moa Gammel, Göran Ragnerstam og Richard Forsgren. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.
Baráttan fyrir Serengeti - Seinni hluti
22:40
Baráttan fyrir Serengeti - Seinni hluti 22:40
Grzimek
Leikin mynd í tveimur hlutum um lífshlaup Óskarsverðlaunaleikstjórans Bernhards Grzimeks. Grzimek var mikill náttúruverndarsinni og ferðaðist til Afríku eftir seinni heimsstyrjöldina og aðstoðaði við stofnun Serengeti-þjóðgarðsins. Í myndinni eru sýndar ýmsar hliðar á margbrotnum persónuleika Grzimek, sem leikinn er af þýska Óskarsverðlaunahafanum Ulrich Tukur. Leikstjóri er Roland Suso Richter.
Útvarpsfréttir í dagskrárlok
00:05
Útvarpsfréttir í dagskrárlok 00:05
The Gingerbread Man
00:55
The Gingerbread Man 00:55
Spennumynd frá 1998 með Kenneth Branagh, Embeth Davidtz og Robert Downey jr. í aðalhlutverkum. Sagan er eftir metsöluhöfundinn John Grisham og fjallar um lögfræðing sem fellur fyrir skjólstæðing sínum og stofnar um leið lífi sínu og sinna nánustu í bráða hættu. Leikstjóri er Robert Altman. Myndin er stranglega bönnuð börnum.
Henry's Crime
00:55
Henry's Crime 00:55
The Gingerbread Man
01:20
The Gingerbread Man 01:20
Spennumynd frá 1998 með Kenneth Branagh, Embeth Davidtz og Robert Downey jr. í aðalhlutverkum. Sagan er eftir metsöluhöfundinn John Grisham og fjallar um lögfræðing sem fellur fyrir skjólstæðing sínum og stofnar um leið lífi sínu og sinna nánustu í bráða hættu. Leikstjóri er Robert Altman. Myndin er stranglega bönnuð börnum.
Henry's Crime
02:50
Henry's Crime 02:50
Henry's Crime
03:12
Henry's Crime 03:12
Síminn + Spotify
04:59
Síminn + Spotify 04:59
Síminn + Spotify
05:25
Síminn + Spotify 05:25
Síminn + Spotify
06:00
Síminn + Spotify 06:00
Everybody Loves Raymond
07:55
Everybody Loves Raymond 07:55
Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.
Everybody Loves Raymond
08:00
Everybody Loves Raymond 08:00
Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.
King of Queens
08:17
King of Queens 08:17
Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.
King of Queens
08:41
King of Queens 08:41
Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.
How I Met Your Mother
09:04
How I Met Your Mother 09:04
Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.
How I Met Your Mother
09:26
How I Met Your Mother 09:26
Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.
Superstore
09:48
Superstore 09:48
Bandarískur gamanþáttur um skrautlegt starfsfólk í stórverslun.
The Good Place
10:09
The Good Place 10:09
Bandarísk gamanþáttaröð um unga konu sem hefur kvatt þetta og er fyrir misskilning komin á betri stað. Hún er eini syndaselurinn í hinu fullkomna himnaríki.
Making History
10:31
Making History 10:31
The Voice USA
10:54
The Voice USA 10:54
Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálfarar í þessari seríu eru Adam Levine, Blake Shelton, Miley Cyrus og Jennifer Hudson.
The Voice USA
11:00
The Voice USA 11:00
Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálfarar í þessari seríu eru Adam Levine, Blake Shelton, Miley Cyrus og Jennifer Hudson.
The Voice USA
11:47
The Voice USA 11:47
Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálfarar í þessari seríu eru Adam Levine, Blake Shelton, Miley Cyrus og Jennifer Hudson.
America's Next Top Model
12:40
America's Next Top Model 12:40
Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Auk hennar skipa Kelly Cutrone og J. Alexander dómnefndina.
Korter í kvöldmat
13:23
Korter í kvöldmat 13:23
Ástríðukokkurinn Óskar Finnsson kennir Íslendingum að elda bragðgóðan kvöldmat á auðveldan og hagkvæman máta.
Extra Gear
13:28
Extra Gear 13:28
Extra Gear ný þáttaröð fyrir aðdáendur Top Gear þáttanna þar sem áhorfendur fá að skyggnast bakvið tjöldin og sjá efni sem tengist þætti vikunnar af Top Gear. Umsjónarmenn þáttarins eru Rory Reid og Chris Harris.
Top Chef
13:53
Top Chef 13:53
Skemmtileg matreiðslukeppni þar sem efnilegir matreiðslumeistarar fá tækifæri til að sýna sig og sanna getu sína í eldhúsinu.
Pitch
14:43
Pitch 14:43
Ung kona þarf að sanna sig fyrir liðsfélögum sínum þegar hún verður fyrsta konan til að leika hafnabolta í elstu atvinnudeildinni í Bandaríkjunum.
90210
15:26
90210 15:26
Bandarísk unglingasería sem slegið hefur í gegn í Bandaríkjunum.
Grandfathered
16:08
Grandfathered 16:08
Gamanþáttur með John Stamos í aðalhlutverki. Piparsveinninn Jimmy hefur aldrei haft áhuga á fjölskyldulífi. Hann rekur vinsælan veitingastað, hugsar manna mest um útlitið og er mikill kvennaljómi. Líf hans breytist á augabragði þegar hann kemst að því að hann er pabbi… og afi.
Everybody Loves Raymond
16:29
Everybody Loves Raymond 16:29
Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.
King of Queens
16:52
King of Queens 16:52
Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.
King of Queens
17:00
King of Queens 17:00
Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.
How I Met Your Mother
17:14
How I Met Your Mother 17:14
Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.
Ný sýn - Hannes Þór Halldórsson
17:36
Ný sýn - Hannes Þór Halldórsson 17:36
Hugrún Halldórsdóttir hittir þjóðþekkta Íslendinga sem hafa staðið frammi fyrir kaflaskilum í lífi sínu. Stundum þarf aðeins eitt atvik til að breyta öllu. Á einu augnabliki verður lífið aldrei aftur eins og það var áður.
The Biggest Loser - Ísland
18:20
The Biggest Loser - Ísland 18:20
Fjórða þáttaröðin af Biggest Loser Ísland. Tólf einstaklingar sem glíma við yfirþyngd ætla nú að snúa við blaðinu og breyta um lífstíl sem felst í hollu mataræði og mikilli hreyfingu. Umsjón hefur Inga Lind Karlsdóttir en þjálfarar keppenda eru þau Guðríður Erla Torfadóttir og Evert Víglundsson.
Top Gear
19:21
Top Gear 19:21
Stórskemmtileg þáttaröð frá BBC þar sem fjallað er um bíla og allt sem tengist bílum á afar skemmtilegan hátt. Nýir umsjónarmenn þáttanna eru Rory Reid, Chris Harris og bandaríski leikarinn Matt LeBlanc.
Scorpion
20:16
Scorpion 20:16
Dramatísk þáttaröð um gáfnaljósið Walter O'Brien og félaga hans sem vinna fyrir bandarísk yfirvöld og leysa flókin og hættuleg mál sem eru ekki á færi annarra sérfræðinga að takast á við.
Law & Order: Special Victims Unit
21:02
Law & Order: Special Victims Unit 21:02
Bandarísk sakamálasería þar sem fylgst er með sérsveit lögreglunnar í New York sem rannsakar kynferðisglæpi.
Elementary
21:54
Elementary 21:54
Bandarísk sakamálasería. Sherlock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. Aðalhlutverkin leika Jonny Lee Miller og Lucy Liu.
Agents of S.H.I.E.L.D.
22:42
Agents of S.H.I.E.L.D. 22:42
Hörkuspennandi þættir úr smiðju hasarhetjurisans Marvel. Bandaríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárennilegra ofurhetja til að bregðast við yfirnáttúrulegum ógnum á jörðinni.
The Exorcist
23:31
The Exorcist 23:31
Damien
00:18
Damien 00:18
Spennuþáttaröð um ungan mann sem kemst að því að hann er ekki eins og fólk er flest. Margir muna eftir Damien Thorn sem var andsetinn krakki í myndinni The Omen sem sló í gegn árið 1976. Núna er Damien orðinn fullorðinn og alveg grunlaus um hin djöfullegu öfl sem umlykja hann.
Hawaii Five-0
00:45
Hawaii Five-0 00:45
Bandarísk spennuþáttaröð um sérsveit lögreglunnar á Hawaii. Steve McGarrett og félagar hans í sérsveitinni láta ekkert stöðva sig í baráttunni við glæpalýðinn, hvort sem þeir eru að berjast við morðingja eða mannræningja.
Hawaii Five-0
01:01
Hawaii Five-0 01:01
Bandarísk spennuþáttaröð um sérsveit lögreglunnar á Hawaii. Steve McGarrett og félagar hans í sérsveitinni láta ekkert stöðva sig í baráttunni við glæpalýðinn, hvort sem þeir eru að berjast við morðingja eða mannræningja.
Blue Bloods
01:49
Blue Bloods 01:49
Bandarísk sakamálasería um fjölskyldu sem öll tengist lögreglunni í New York með einum eða öðrum hætti. Bannað börnum yngri en 12 ára.
Dice
02:33
Dice 02:33
Gamanþáttaröð um grínistann Andrew Dice Clay sem eitt sinn var vinsæll um víða veröld en reynir núna að koma sér aftur í sviðsljósið í Las Vegas.
Law & Order: Special Victims Unit
02:45
Law & Order: Special Victims Unit 02:45
Bandarísk sakamálasería þar sem fylgst er með sérsveit lögreglunnar í New York sem rannsakar kynferðisglæpi.
Law & Order: Special Victims Unit
03:02
Law & Order: Special Victims Unit 03:02
Bandarísk sakamálasería þar sem fylgst er með sérsveit lögreglunnar í New York sem rannsakar kynferðisglæpi.
Elementary
03:54
Elementary 03:54
Bandarísk sakamálasería. Sherlock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. Aðalhlutverkin leika Jonny Lee Miller og Lucy Liu.
Agents of S.H.I.E.L.D.
04:39
Agents of S.H.I.E.L.D. 04:39
Hörkuspennandi þættir úr smiðju hasarhetjurisans Marvel. Bandaríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárennilegra ofurhetja til að bregðast við yfirnáttúrulegum ógnum á jörðinni.
The Exorcist
05:26
The Exorcist 05:26
Síminn + Spotify
05:45
Síminn + Spotify 05:45
Síminn + Spotify
06:13
Síminn + Spotify 06:13
Everybody Loves Raymond
08:00
Everybody Loves Raymond 08:00
Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.
Dr. Phil
08:23
Dr. Phil 08:23
Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.
The Tonight Show Starring Jimmy Fallon
09:08
The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09:08
Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.
The Late Late Show with James Corden
09:54
The Late Late Show with James Corden 09:54
Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.
Síminn + Spotify
10:38
Síminn + Spotify 10:38
Victor Frankenstein
02:50
Victor Frankenstein 02:50
Dramatísk hrollvekja frá 2015 með Daniel Radcliffe og James McAvaoy frá 2015. Sagan um Victor Frankenstein sögð frá sjónarhóli aðstoðarmanns h hans Igor. Við kynnumst drungalegri fortíð hins unga aðstoðarmanns, vináttu hans og hins unga læknanema Viktor Von Frankenstein, og hann verður vitni að því hvernig Frankenstein varð sú goðsögn sem hann er, fyrir tilraunir sem ganga of langt, og hvernig Viktor er heltekinn af því að ganga sífellt lengra með hryllilegum afleiðingum. Aðeins Igor getur náð vini sínum niður á jörðina, og bjargað honum frá hinu hryllilega sköpunarverki sínu.
Life Of Crime
04:40
Life Of Crime 04:40
Gamansöm glæpamynd frá 2013 með Jennifer Aniston, Mos Def, Tim Robbins og fleirum. Frank Dawson er vellauðugur fasteignabraskari sem hefur ekki lagt neina sérstaka áherslu á að vera réttum megin við lögin í viðskiptum sínum og er frekar illa liðinn af mörgum sem hann hefur átt viðskipti við. Hjónaband hans og eiginkonunnar, Mickey, stendur líka á brauðfótum, enda vill Frank frekar eyða tímanum með ástkonu sinni, Melanie. Dag einn fá tveir smáglæpamenn, þeir Marshall og Ordell, augastað á auðæfum Franks og ákveða að kúga út úr honum eins og eina milljón dollara með því að ræna Mickey og krefjast lausnargjalds. Mannránið gengur eftir en í stað þess að greiða lausnargjaldið verður Frank bara feginn því að Mickey hafi verið rænt og vonar að hún komi aldrei til baka. Þetta setur ræningjana auðvitað í vanda því í stað þess að græða á gjörningnum sitja þeir nú uppi með Mickey. En hún leynir á sér.
Strumparnir
07:00
Strumparnir 07:00
Strumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
Waybuloo
07:25
Waybuloo 07:25
Lítum við í ævintýraveröldina Nara en þar búa litlar verur sem leika sér allan daginn og um leið sýna okkur mikilvægi vináttu og umurðarlyndis.
Ævintýraferðin
07:45
Ævintýraferðin 07:45
Litríkir og skemmtilegir þættir um Bjögga, Vagn, Sólmund, kúna Geirþrúði, Dugg, snigilinn Brján, stúlkuna Flóra og hundinn hennar Sám.
Ljóti andarunginn og ég
07:55
Ljóti andarunginn og ég 07:55
Kormákur
08:20
Kormákur 08:20
Spánýir og skemmtilegir þættir um litla svarta ungann Kormák sem er ólíkur öllum öðrum ungum í fjölskyldunni sinni. Hann fer sínar eigin leiðir og ásamt vinum sínum er hann duglegur að lenda í skemmtilegum ævintýrum.
Heiða
08:30
Heiða 08:30
Skemmtilegir þættir um stúlkuna Heiðu og ævintýri hennar.
Skógardýrið Húgó
08:55
Skógardýrið Húgó 08:55
Skógardýrið Húgo er snöggur og afar úrræðagóður en það kemur sér afar vel því hann er líka góður í að koma sér í vandræði og skemmtileg ævintýri með vinum sínum.
Grettir
09:20
Grettir 09:20
Skemmtilegir þættir um Grettir sem er án efa hrekkjóttasti kötturinn í öllum bænum. Saman með hundinum Óðni taka þeir uppá alls kyns sprelli og með uppátækjum sínum lenda þeir stundum í vandræðum hjá eiganda sínum Jóni.
Pingu
09:35
Pingu 09:35
Frábærir þættir um mörgæsina Pingu sem allir elska.
Tommi og Jenni
09:40
Tommi og Jenni 09:40
Lukku láki
10:05
Lukku láki 10:05
Skemmtilegar teiknimyndir um kúrekann Lukku Láka sem ferðast um villta vestrið og heldur uppi friði. Hann lendir oft í því að þurfa að hafa uppi á Dalton bræðrum en það gerir hann með dyggri aðstoð fákans Léttfeta og oft á tíðum varðhundsins Rattata.
Ninja-skjaldbökurnar
10:30
Ninja-skjaldbökurnar 10:30
Frábærir teiknimyndaþættir um ninja-skjaldbökurnar Raphael, Michelangelo, Leonardo og Donatello.
Friends
10:55
Friends 10:55
Bestu vinir allra landsmann eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler frá byrjun.
Ellen
11:20
Ellen 11:20
Ný þáttaröð: Skemmtilegur spjallþáttur með hinni einu og sönnu Ellen DeGeneres sem fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. Þættirnir eru með þeim vinælustu í sinni röð um allan heim enda hefur Ellen einstakt lag á gestum sínum nær að skapa einstakt andrúmsloft í salnum sem skilar sér beint til áhorfenda sem sitja heima í stofu.
Nágrannar
12:00
Nágrannar 12:00
Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
Jólastjarnan 2017
13:45
Jólastjarnan 2017 13:45
Glæsileg og spennandi söngkeppni fyrir unga snillinga en sigurvegarinn kemur fram á stærsta sviði landsins með aragrúa af stjörnum laugardaginn 10. desember á stórtónleikunum Jólagestir Björgvins. Dómnefndina skipa þau Björgvin Halldórsson, Gunnar Helgason og Katrín Halldóra Sigurðardóttir. 1:3
The X Factor 2017
14:15
The X Factor 2017 14:15
Einn vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem efnilegir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Simon Cowell fer fyrir dómnefndinni en með honum við dómaraborðið situr söngkonan Cheryl Cole, fjölhæfa listakonan Nicole Scherzinger, hinn kunni umboðsmaður Louis Walsh, en hann er sá sem stofnaði hið kunna strákaband Boyzone, og að lokum sjálf Sharon Osbourne.
Ísskápastríð
15:25
Ísskápastríð 15:25
Önnur þáttaröð þessara skemmtilegu matreiðsluþátta í umsjón Evu Laufeyjar og Gumma Ben. Í hverjum þætti fá þáttastjórnendur til sín keppendur sem þeir skipta með sér í lið. Keppnin gengur svo út á það að í byrjun fá þeir að velja einn ísskáp af nokkrum mögulegum og í hverjum ísskáp er hráefni sem þeir þurfa að vinna úr innan ákveðins tímaramma til að töfra fram girnilega rétti. Að lokum fellur það í hlut dómaranna Sigga Hall og Hrefnu Sætran að velja sigurvegara kvöldsins.
Fósturbörn
16:00
Fósturbörn 16:00
Af hverju geta á fjórða hundrað barna ekki búið heima hjá mömmu og pabba og hvað verður þá um þau? Í vetur mun Sindri Sindrason kynna sér alla anga kerfisins, hitta börn sem verið hafa í fóstri, fósturforeldra, blóðforeldra sem misst hafa forræði yfir börnum sínum. Hann mun einnig kynna sér barnaverndarnefndir, skóla sem sérhæft hafa sig í að taka á móti þessum börnum og fleiri þætti sem tengjast þessu kerfi sem í gegnum tíðina hefur verið lítið talað um.
PJ Karsjó
16:30
PJ Karsjó 16:30
Nýr og stórskemmtilegur bílaþáttur í umsjón Péturs Jóhanns og einkennist af hraða, spennu og húmor en farartæki eru alltaf í forgrunni. Þekktir gestir taka þátt í ýmsum uppákomum og þrautum í þættinum. Keppnirnar geta verið í öllu á milli himins og jarðar, en þó allt farartækjatengt. Leikstjórn er í höndum Samúels og Gunnars og eru þættirnir framleiddir af Skot.
Gulli byggir
17:05
Gulli byggir 17:05
Í þessari þriðju þáttaröð með Gulla Helga eru verkefnin stór sem smá eins og áður. Nú færum til eldhús og breytum baðherbergi í Mosó fyrir fatlaðan fjölskyldumeðlim. Breytum fjósi í íbúð í Hálsasveit, tökum heilt einbýlishús í gegn í Hafnarfirði. Gamalt hús í Reykjanesbæ fær andlitslyftingu og hitakompu í Þingholtsstræti er breytt í íbúð svo eitthvað sé nefnt. Frábær þáttur þar sem allir þeir sem standa í stórum sem smáum breytingum mega ekki láta framhjá sér fara sem og þeir sem hafa gaman að því að fylgjast með endurbótum almennt.
60 Minutes
17:40
60 Minutes 17:40
Vandaður þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk.
Fréttir Stöðvar 2
18:30
Fréttir Stöðvar 2 18:30
Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá.
Sportpakkinn
18:55
Sportpakkinn 18:55
Íþróttamenn Stöðvar 2 Sport fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna í liðinni viku, taka viðtöl við sérfræðingana og sýna brot frá því helsta sem fór fram.
The Great Christmas Light Fight
19:10
The Great Christmas Light Fight 19:10
Skemmtilegir og spennandi þættir um nokkrar fjölskyldur í Bandaríkjunum sem etja kappi í hörkuspennandi skreytingakeppni en fjölskyldurnar leggja sig fram við að jólaskreyta heimilin sín á hvað frumlegastan hátt. Fjölskyldurnar eru hver annarri ýktari og því má búast við heilmiklu sjónarspili. Það eru peningaverðlaun í boði svo það er til mikils að vinna.
Lóa Pind: Snapparar
19:55
Lóa Pind: Snapparar 19:55
Skemmtileg ný þáttaröð úr smiðju Lóu Pind, þar sem hún gægist inn í heim sem er hulinn mörgum Íslendingum, heim sem er fullur af Snapchat stjörnum sem geta varla skotist í Kringluna fyrir aðdáendum sem vilja eiginhandaráritanir eða selfís. Við kynnumst alls konar snöppurum; Manúelu Ósk sem finnst auglýsingamennskan á Snapchat óhófleg, menntaskólapiltinum Binna Glee sem þúsundir fylgjast með daglega, guðfræðinemanum Ernu Kristínu sem kallar sig Ernuland og ætlar að verða prestur og hefur fullar tekjur af því að snappa, Thelmu sjúkraliða sem snappaði sig í gegnum sorgina eftir sjálfsvíg kærasta síns, Hrefnu Líf sem byrjaði að snappa í maníu, Evu Ruzu sem segist vera athyglissjúkasta dýrið á jörðinni, Sigrúnu Sigurpáls sem landinn elskar að horfa á þrífa og Binna Löve sem finnst ekkert að því að koma nakinn fram, í snappi.
Leitin að upprunanum
20:30
Leitin að upprunanum 20:30
Önnur þáttaröð af þessum geysivinsælu þáttum sem slógu í gegn á síðasta ári og fengu bæði Edduverðlaun og Blaðamannaverðlaun BÍ. Enn aðstoðar sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir viðmælendur sína við að leita uppruna síns víða um heim. Þrír þeirra voru ættleiddir til Íslands barnungir en sá fjórði hefur í yfir áratug leitað að breskum föður sem hvarf sporlaust frá Íslandi fyrir tæpum þremur áratugum. Leitin er ekki einföld og berst meðal annars til sveita Rúmeníu, hafnarborgar í Bretlandi og strandbæja í Sri Lanka. Myndataka er í höndum Egils Aðalsteinssonar og um klippingu sér Jón Grétar Gissurarson.
Springfloden
21:10
Springfloden 21:10
Sænskir spennuþættir af bestu gerð og fjalla um lögreglunemann Oliviu Rönning sem fær til rannsóknar 25 ára gamalt mál og kemst að því að faðir hennar heitinn var einn rannsakenda málsins. Hún verður heltekin af málinu og einsetur sér að leysa það með öllum mögulegum ráðum en fórnarlambið var ófrísk kona sem hlaut ömurlegan dauðdaga, Olivia telur að morðinginn sé enn þarna úti og muni láta til skarar skríða á ný.
Absentia
22:00
Absentia 22:00
Hörkuspennandi glæpaþættir um FBI konuna Emily Byrne sem snýr aftur eftir að hafa horfið sporlaust og verið talin af í leit sinni að raðmorðingja sex árum fyrr. Hún man ekkert sem gerðist á meðan hún var fjarverandi og við heimkomu kemst hún að því að það er ný kona í spilinu hjá eiginmanni hennar og syni og hún upplifir sig meira en lítið utangátta. Í þokkabót virðist nafn hennar og persóna blandast inn í lögreglurannsókn fjölda nýrra morðmála
Shameless
22:45
Shameless 22:45
Áttunda þáttaröðin af þessum bráðskemmtilegu þáttum um skrautlega fjölskyldu. Fjölskyldufaðirinn er forfallinn alkóhólisti, mamman löngu flúin að heiman og uppátækjasamir krakkarnir sjá um sig sjálfir.
60 Minutes
23:40
60 Minutes 23:40
Vandaður þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk.
The Brave
00:30
The Brave 00:30
Spennuþættir frá framleiðendum Homeland og fjallar um einvala lið hermanna í Bandaríska hernum sem takast á við erfiðustu verkefnin á sumum hættulegustu stöðum heims með málstað réttlætisins að vopni.
S.W.A.T.
01:15
S.W.A.T. 01:15
Hörkuspennandi nýir þættir sem fjalla um liðsforingjann Daniel Harrelson sem er í sérsveit lögreglunnar í Los Angeles. Daniel og félagar vinna við að vernda hverfið sem hann ólst upp í en það skapar oft togstreitu milli hans og gömlu vinanna því laganna verðir eru ekki alltaf velkomnir.
Snowden
02:00
Snowden 02:00
Spennandi mynd frá 2016 byggð á sönnum atburðum með leikaranum Joseph Gordon-Levitt sem fer með hlutverk bandaríska uppljóstrarans Edward Snowden sem var starfsmaður NSA eða Öryggisstofnun Bandaríkjanna en hann lak þúsundum trúnaðarskjala á netið sem varðaði Prism verkefnið. Það gengur út á njósnir Bandarískra stjórnvalda á eigin ríkisborgurnum og fólki um heim allan án nokkura heimilda og nýtir sér upplýsingar frá helstu samfélagsmiðlum og skráir einnig símanotkun fólks.
Loch Ness
04:10
Loch Ness 04:10
Magnaðir breskir spennuþættir sem fjalla um rannsóknarlögreglukonuna Annie Redford sem lendir í honum kröppum þegar hennar fyrsta mál reynist viðureign við raðmorðingja.
Friends
05:40
Friends 05:40
Bestu vinir allra landsmann eru að sjálfsögðu Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler frá byrjun.
A Walk Among the Tombstones
01:15
A Walk Among the Tombstones 01:15
Spennumynd frá 2014 sem fjallar um leyfislausa einkaspæjarann Matthew Scudder sem missti starf sitt sem lögreglumaður eftir voðaskot sem hann bar ábyrgð á. Dag einn fær hann tilboð frá höfuðpaur glæpasamtaka sem biður hann um að finna þá sem rændu eiginkonu hans og myrtu hana svo eftir að hann greiddi þeim lausnargjald.
Salting the Battlefield
03:10
Salting the Battlefield 03:10
Vönduð bresk bíómynd frá 2014 með Bill Nighty, Helenu Bonham Carter, Ralph Fiennes og Oliviu Williams. Myndin fjallar um fyrrum leyniþjónustumanninn Johnny Worricker sem hrökklaðist frá starfi eftir að hann uppgötvaði spillingu meðal embættismanna innan bresku ríkisstjórnarinnar. Nú er hann á flótta ásamt fyrrverandi unnustu sinni undan öryggisþjónustu á vegum breska forsætisráðherrans en tíminn er naumur hjá Warrick og þarf hann að beita öllum brögðum til þess að komast af og freista þess að hreinsa nafnorð sitt.
Where To Invade Next
09:05
Where To Invade Next 09:05
Absolutely Anything
11:05
Absolutely Anything 11:05
Stórskemmtileg bresk gamanmynd frá 2015 með einvalaliði leikara. Við kynnumst hér nokkrum geimverum sem ætla sér að eyða Jörðinni með manni og mús. Fyrst ákveða þær samt að gera tilraun sem felst í að gæða eina mannveru þeim hæfileikum að fá allar sínar óskir samstundis uppfylltar, sama hverjar þær eru. Fyrir valinu verður kennarinn Neil Clarke (Simon Pegg) sem veit vart hvaðan á hann stendur veðrið þegar óskir hans byrja skyndilega að rætast hver á eftir annarri. Fljótlega fer hann þó að kunna að meta þessa nýju hæfileika, en veit auðvitað ekki að ef hann freistast til að nota óskirnar í illum tilgangi verður honum og Jörðinni umsvifalaust eytt.
Batkid Begins
12:30
Batkid Begins 12:30
Hjartnæm heimildarmynd frá 2015 um Miles Scott sem greindist með hvítblæði 18 mánaða gamall og hefur eytt mestum hluta ævi sinnar á sjúkrahúsum, en hans heitasti draumur var að feta í fótspor Leðurblökumannsins. Árið 2013 stóðu samtökin Make-a-wish fyrir því að láta draum Miles rætast og settu á svið íburðarmikið leikrit á götum San Francisco þar sem Miles litli, í búningi Leðurblökumannsins, fékk drauma sína uppfyllta. Á meðal þess sem Miles gerði á götum borgarinnar var að bjarga konu úr háska og setja Gátumanninn á bakvið lás og slá.
Hello, My Name is Doris
14:00
Hello, My Name is Doris 14:00
Rómantísk gamanmynd frá 2015 með Sally Field í hlutverki hinnar. Him rúmlega sextuga Doris Miller fer á sjálfshjálparnámskeið með bestu vinkonu sinni. Hún tekur það svo bókstaflega að það sé allt hægt og að það sé aldrei of seint að byrja upp á nýtt, að hún ákveður að reyna að næla í þrítugan samstarfsmann sinn, hinn geðþekka og fagra John Fremont.
Where To Invade Next
15:30
Where To Invade Next 15:30
Absolutely Anything
17:30
Absolutely Anything 17:30
Stórskemmtileg bresk gamanmynd frá 2015 með einvalaliði leikara. Við kynnumst hér nokkrum geimverum sem ætla sér að eyða Jörðinni með manni og mús. Fyrst ákveða þær samt að gera tilraun sem felst í að gæða eina mannveru þeim hæfileikum að fá allar sínar óskir samstundis uppfylltar, sama hverjar þær eru. Fyrir valinu verður kennarinn Neil Clarke (Simon Pegg) sem veit vart hvaðan á hann stendur veðrið þegar óskir hans byrja skyndilega að rætast hver á eftir annarri. Fljótlega fer hann þó að kunna að meta þessa nýju hæfileika, en veit auðvitað ekki að ef hann freistast til að nota óskirnar í illum tilgangi verður honum og Jörðinni umsvifalaust eytt.
Batkid Begins
19:00
Batkid Begins 19:00
Hjartnæm heimildarmynd frá 2015 um Miles Scott sem greindist með hvítblæði 18 mánaða gamall og hefur eytt mestum hluta ævi sinnar á sjúkrahúsum, en hans heitasti draumur var að feta í fótspor Leðurblökumannsins. Árið 2013 stóðu samtökin Make-a-wish fyrir því að láta draum Miles rætast og settu á svið íburðarmikið leikrit á götum San Francisco þar sem Miles litli, í búningi Leðurblökumannsins, fékk drauma sína uppfyllta. Á meðal þess sem Miles gerði á götum borgarinnar var að bjarga konu úr háska og setja Gátumanninn á bakvið lás og slá.
Hello, My Name is Doris
20:30
Hello, My Name is Doris 20:30
Rómantísk gamanmynd frá 2015 með Sally Field í hlutverki hinnar. Him rúmlega sextuga Doris Miller fer á sjálfshjálparnámskeið með bestu vinkonu sinni. Hún tekur það svo bókstaflega að það sé allt hægt og að það sé aldrei of seint að byrja upp á nýtt, að hún ákveður að reyna að næla í þrítugan samstarfsmann sinn, hinn geðþekka og fagra John Fremont.
Jesse Stone: Lost In Paradise
22:00
Jesse Stone: Lost In Paradise 22:00
Hörkuspennandi mynd með Tom Selleck frá 2015. Lögreglustjórinn í bænum Paradise, Jesse Stone, er fenginn til að aðstoða við rannsókn þriggja morðmála í Boston, en þau eru keimlík eldri morðum fjöldamorðingja sem nú situr á bak við lás og slá og getur því ekki hafa framið þessi þrjú síðustu. Það líður ekki á löngu uns Jesse er kominn á sporið en um leið kemur í ljós að málið teygir anga sína í allt aðrar áttir en nokkurn hefði getað grunað.
The Witch
23:30
The Witch 23:30
Hrollvekja frá 2016 sem fjallar um William og Katherine sem búa í New England árið 1630. Þau lifa sannkristnu lífi, á mörkum villtrar náttúrunnar, með fimm börn. Þegar nýfæddur sonur þeirra hverfur á dularfullan hátt, og uppskeran bregst, þá byrja fjölskyldumeðlimir að snúast hver gegn öðrum. Myndin fjallar um það hvernig fjölskylda verður fórnarlamb eigin ótta og kvíða, sem gerir hana að auðveldri bráð fyrir illskuna sem lúrir þar hjá.
Homefront
01:05
Homefront 01:05
Spennumynd frá 2013 með James Franco, Jason Statham og Winona Ryder í aðalhlutverkum. Phil Broker er nýfluttur til lítils bæjar ásamt dóttur sinni og vonast til að finna þar frið eftir að hafa um árabil staðið í eldlínu baráttu lögreglunnar við eiturlyfjasala og aðra glæpamenn. Þegar dóttir hans verður fyrir áreiti skólahrotta og svarar fyrir sig með því að nefbrjóta hrottann fyllist móðir hans hefndarþorsta og biður eiturlyfjaframleiðandann Gator að flæma feðginin úr bænum, en Gator þessi lítur á bæinn sem einkaeign sína. Þegar Gator uppgötvar að Phil er fyrrverandi eiturlyfjalögga ákveður hann þó að ganga mun lengra og ekki bara losa bæinn við Phil, heldur veröldina alla. Phil sér strax í hvað stefnir og ætlar sér að forðast átök, en þegar Gator lætur til skarar skríða er friðurinn úti og við tekur hörkuspennandi barátta upp á líf eða dauða.
Jesse Stone: Lost In Paradise
02:45
Jesse Stone: Lost In Paradise 02:45
Hörkuspennandi mynd með Tom Selleck frá 2015. Lögreglustjórinn í bænum Paradise, Jesse Stone, er fenginn til að aðstoða við rannsókn þriggja morðmála í Boston, en þau eru keimlík eldri morðum fjöldamorðingja sem nú situr á bak við lás og slá og getur því ekki hafa framið þessi þrjú síðustu. Það líður ekki á löngu uns Jesse er kominn á sporið en um leið kemur í ljós að málið teygir anga sína í allt aðrar áttir en nokkurn hefði getað grunað.
00:00
01:00
02:00
03:00
04:00
05:00
06:00
07:00
08:00
09:00
10:00
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
23:00
0:00
1:00
2:00
3:00
4:00
5:00
6:00
7:00
8:00
9:00
10:00
11:00
Viðskipti
00:00
Viðskipti 00:00
Umsjón Jón G. Hauksson.
Björn
00:30
Björn 00:30
Umsjón Björn Bjarnason.
Viðskipti
01:00
Viðskipti 01:00
Umsjón Jón G. Hauksson.
Björn
01:30
Björn 01:30
Umsjón Björn Bjarnason.
Hrafnaþing
02:00
Hrafnaþing 02:00
Umsjón Ingvi Hrafn Jónsson.
Hrafnaþing
02:30
Hrafnaþing 02:30
Umsjón Ingvi Hrafn Jónsson.
Vikan á INN
03:00
Vikan á INN 03:00
Brot af því besta á ÍNN í vikunni.
Harmonikan heillar
03:30
Harmonikan heillar 03:30
Umsjón Gunnar Kvaran.
Læknirinn í eldhúsinu
04:00
Læknirinn í eldhúsinu 04:00
(e)
Græðum landið
04:30
Græðum landið 04:30
Umsjón Áskell Þórisson.
Læknirinn í eldhúsinu
05:00
Læknirinn í eldhúsinu 05:00
(e)
Græðum landið
05:30
Græðum landið 05:30
Umsjón Áskell Þórisson
Hrafnaþing
06:00
Hrafnaþing 06:00
Læknarnir og náttúruverndarsinnarnir Ólafur Már Björnsson og Tómas Guðbjartsson sýna myndir frá fyrirhuguðu virkjunarsvæði við Hvalá.
Hrafnaþing
06:30
Hrafnaþing 06:30
Læknarnir og náttúruverndarsinnarnir Ólafur Már Björnsson og Tómas Guðbjartsson sýna myndir frá fyrirhuguðu virkjunarsvæði við Hvalá.
Hrafnaþing
07:00
Hrafnaþing 07:00
Læknarnir og náttúruverndarsinnarnir Ólafur Már Björnsson og Tómas Guðbjartsson sýna myndir frá fyrirhuguðu virkjunarsvæði við Hvalá.
Hrafnaþing
07:30
Hrafnaþing 07:30
Læknarnir og náttúruverndarsinnarnir Ólafur Már Björnsson og Tómas Guðbjartsson sýna myndir frá fyrirhuguðu virkjunarsvæði við Hvalá.
Björn
08:00
Björn 08:00
Umsjón Björn Bjarnason.
Sælkerinn
08:30
Sælkerinn 08:30
Umsjón Úlfar Finnbjörnsson. (e)
Björn
09:00
Björn 09:00
Umsjón Björn Bjarnason.
Sælkerinn
09:30
Sælkerinn 09:30
Umsjón Úlfar Finnbjörnsson. (e)
Viðskipti
10:00
Viðskipti 10:00
Umsjón Jón G. Hauksson.
Björn
10:30
Björn 10:30
Umsjón Björn Bjarnason.
Viðskipti
11:00
Viðskipti 11:00
Umsjón Jón G. Hauksson.
Björn
11:30
Björn 11:30
Umsjón Björn Bjarnason.
Hrafnaþing
12:00
Hrafnaþing 12:00
Umsjón Ingvi Hrafn Jónsson.
Hrafnaþing
12:30
Hrafnaþing 12:30
Umsjón Ingvi Hrafn Jónsson.
Vikan á INN
13:00
Vikan á INN 13:00
Brot af því besta á ÍNN í vikunni.
Harmonikan heillar
13:30
Harmonikan heillar 13:30
Umsjón Gunnar Kvaran.
Læknirinn í eldhúsinu
14:00
Læknirinn í eldhúsinu 14:00
(e)
Græðum landið
14:30
Græðum landið 14:30
Umsjón Áskell Þórisson.
Læknirinn í eldhúsinu
15:00
Læknirinn í eldhúsinu 15:00
(e)
Græðum landið
15:30
Græðum landið 15:30
Umsjón Áskell Þórisson
Hrafnaþing
16:00
Hrafnaþing 16:00
Læknarnir og náttúruverndarsinnarnir Ólafur Már Björnsson og Tómas Guðbjartsson sýna myndir frá fyrirhuguðu virkjunarsvæði við Hvalá.
Hrafnaþing
16:30
Hrafnaþing 16:30
Læknarnir og náttúruverndarsinnarnir Ólafur Már Björnsson og Tómas Guðbjartsson sýna myndir frá fyrirhuguðu virkjunarsvæði við Hvalá.
Hrafnaþing
17:00
Hrafnaþing 17:00
Læknarnir og náttúruverndarsinnarnir Ólafur Már Björnsson og Tómas Guðbjartsson sýna myndir frá fyrirhuguðu virkjunarsvæði við Hvalá.
Hrafnaþing
17:30
Hrafnaþing 17:30
Læknarnir og náttúruverndarsinnarnir Ólafur Már Björnsson og Tómas Guðbjartsson sýna myndir frá fyrirhuguðu virkjunarsvæði við Hvalá.
Björn
18:00
Björn 18:00
Umsjón Björn Bjarnason.
Sælkerinn
18:30
Sælkerinn 18:30
Umsjón Úlfar Finnbjörnsson. (e)
Björn
19:00
Björn 19:00
Umsjón Björn Bjarnason.
Sælkerinn
19:30
Sælkerinn 19:30
Umsjón Úlfar Finnbjörnsson. (e)
Viðskipti
20:00
Viðskipti 20:00
Umsjón Jón G. Hauksson.
Björn
20:30
Björn 20:30
Umsjón Björn Bjarnason.
Viðskipti
21:00
Viðskipti 21:00
Umsjón Jón G. Hauksson.
Björn
21:30
Björn 21:30
Umsjón Björn Bjarnason.
Hrafnaþing
22:00
Hrafnaþing 22:00
Umsjón Ingvi Hrafn Jónsson.
Hrafnaþing
22:30
Hrafnaþing 22:30
Umsjón Ingvi Hrafn Jónsson.
Vikan á INN
23:00
Vikan á INN 23:00
Brot af því besta á ÍNN í vikunni.
Harmonikan heillar
23:30
Harmonikan heillar 23:30
Umsjón Gunnar Kvaran.
Læknirinn í eldhúsinu
00:00
Læknirinn í eldhúsinu 00:00
(e)
Græðum landið
00:30
Græðum landið 00:30
Umsjón Áskell Þórisson.
Læknirinn í eldhúsinu
01:00
Læknirinn í eldhúsinu 01:00
(e)
Græðum landið
01:30
Græðum landið 01:30
Umsjón Áskell Þórisson
Hrafnaþing
02:00
Hrafnaþing 02:00
Læknarnir og náttúruverndarsinnarnir Ólafur Már Björnsson og Tómas Guðbjartsson sýna myndir frá fyrirhuguðu virkjunarsvæði við Hvalá.
Hrafnaþing
02:30
Hrafnaþing 02:30
Læknarnir og náttúruverndarsinnarnir Ólafur Már Björnsson og Tómas Guðbjartsson sýna myndir frá fyrirhuguðu virkjunarsvæði við Hvalá.
Hrafnaþing
03:00
Hrafnaþing 03:00
Læknarnir og náttúruverndarsinnarnir Ólafur Már Björnsson og Tómas Guðbjartsson sýna myndir frá fyrirhuguðu virkjunarsvæði við Hvalá.
Hrafnaþing
03:30
Hrafnaþing 03:30
Læknarnir og náttúruverndarsinnarnir Ólafur Már Björnsson og Tómas Guðbjartsson sýna myndir frá fyrirhuguðu virkjunarsvæði við Hvalá.
Björn
04:00
Björn 04:00
Umsjón Björn Bjarnason.
Sælkerinn
04:30
Sælkerinn 04:30
Umsjón Úlfar Finnbjörnsson. (e)
Björn
05:00
Björn 05:00
Umsjón Björn Bjarnason.
Sælkerinn
05:30
Sælkerinn 05:30
Umsjón Úlfar Finnbjörnsson. (e)
Viðskipti
06:00
Viðskipti 06:00
Umsjón Jón G. Hauksson.
Björn
06:30
Björn 06:30
Umsjón Björn Bjarnason.
Viðskipti
07:00
Viðskipti 07:00
Umsjón Jón G. Hauksson.
Björn
07:30
Björn 07:30
Umsjón Björn Bjarnason.
Hrafnaþing
08:00
Hrafnaþing 08:00
Umsjón Ingvi Hrafn Jónsson.
Hrafnaþing
08:30
Hrafnaþing 08:30
Umsjón Ingvi Hrafn Jónsson.
Vikan á INN
09:00
Vikan á INN 09:00
Brot af því besta á ÍNN í vikunni.
Harmonikan heillar
09:30
Harmonikan heillar 09:30
Umsjón Gunnar Kvaran.
Læknirinn í eldhúsinu
10:00
Læknirinn í eldhúsinu 10:00
(e)
Græðum landið
10:30
Græðum landið 10:30
Umsjón Áskell Þórisson.
Læknirinn í eldhúsinu
11:00
Læknirinn í eldhúsinu 11:00
(e)
Græðum landið
11:30
Græðum landið 11:30
Umsjón Áskell Þórisson
Gegnumbrot
00:00
Gegnumbrot 00:00
Linda Magnúsdóttir
Blandað efni
01:00
Blandað efni 01:00
Ýmsir endursýndir þættir.
Ýmsir þættir
01:30
Ýmsir þættir 01:30
Ýmsir endursýndir þættir
Samverustund
02:00
Samverustund 02:00
Samverustund tekin upp í myndveri Omega.
Tónlist
03:00
Tónlist 03:00
Kristileg tónlist úr ýmsum áttum.
Kall arnarins
03:30
Kall arnarins 03:30
Steven L. Shelley
Times Square Church
04:00
Times Square Church 04:00
Upptökur frá Time Square Church.
Gömlu göturnar
05:00
Gömlu göturnar 05:00
Kennsla með Kristni Eysteinssyni
Time for Hope
05:30
Time for Hope 05:30
Dr. Freda Crews spjallar við gesti.
Catch the Fire
06:00
Catch the Fire 06:00
Kennsla og samkomur.
Global Answers
07:00
Global Answers 07:00
Kennsla með Jeff og Lonnie Jenkins.
Með kveðju frá Kanada
07:30
Með kveðju frá Kanada 07:30
Alfons Hannesson
Gömlu göturnar
08:30
Gömlu göturnar 08:30
Kennsla með Kristni Eysteinssyni
Blandað efni
09:00
Blandað efni 09:00
Ýmsir endursýndir þættir.
Tomorrow´s World
09:30
Tomorrow´s World 09:30
Fréttaskýringaþáttur sem fjallar um spádóma og ýmislegt biblíutengt efni.
Máttarstundin
10:00
Máttarstundin 10:00
Máttarstund Kristalskirkjunnar í Kaliforníu.
Country Gospel Time
11:00
Country Gospel Time 11:00
Tónlist og prédikanir
Blandað efni
11:30
Blandað efni 11:30
Ýmsir endursýndir þættir.
Ýmsir þættir
12:30
Ýmsir þættir 12:30
Ýmsir endursýndir þættir.
Global Answers
13:00
Global Answers 13:00
Kennsla með Jeff og Lonnie Jenkins.
Michael Rood
13:30
Michael Rood 13:30
Michael Rood fer ótroðnar slóðir þegar hann skoðar rætur trúarinnar út frá hebresku sjónarhorni.
Samverustund
14:00
Samverustund 14:00
Samverustund tekin upp í myndveri Omega.
Joel Osteen
15:00
Joel Osteen 15:00
Joel Osteen prédikar boðskap vonar og uppörvunar.
Charles Stanley
15:30
Charles Stanley 15:30
Biblíufræðsla með dr. Charles Stanley hjá In Touch Ministries.
In Search of the Lords Way
16:00
In Search of the Lords Way 16:00
Með Mack Lyon.
Kall arnarins
16:30
Kall arnarins 16:30
Steven L. Shelley
Times Square Church
17:00
Times Square Church 17:00
Upptökur frá Time Square Church.
Blandað efni
18:00
Blandað efni 18:00
Ýmsir endursýndir þættir
Ísrael í dag
18:30
Ísrael í dag 18:30
Ólafur Jóhannsson fjallar um málefni Ísraels.
Gömlu göturnar
19:30
Gömlu göturnar 19:30
Kennsla með Kristni Eysteinssyni
Bein útsending
20:00
Bein útsending 20:00
Bein útsending frá Omega.
Blandað efni
21:00
Blandað efni 21:00
Ýmsir endursýndir þættir
Ýmsir þættir
22:00
Ýmsir þættir 22:00
Ýmsir endursýndir þættir
Gegnumbrot
22:30
Gegnumbrot 22:30
Linda Magnúsdóttir
Joyce Meyer
00:00
Joyce Meyer 00:00
Einlægir vitnisburðir úr hennar eigin lífi og hreinskilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns.
Blandað efni
00:30
Blandað efni 00:30
Ýmsir endursýndir þættir.
Global Answers
01:30
Global Answers 01:30
Kennsla með Jeff og Lonnie Jenkins.
Blandað efni
02:00
Blandað efni 02:00
Ýmsir endursýndir þættir.
Catch the Fire
03:00
Catch the Fire 03:00
Kennsla og samkomur.
Ýmsir þættir
04:00
Ýmsir þættir 04:00
Ýmsir endursýndir þættir.
Bill Dunn
04:30
Bill Dunn 04:30
Tónlist og prédikun frá Írlandi
Ísrael í dag
05:00
Ísrael í dag 05:00
Ólafur Jóhannsson fjallar um málefni Ísraels.
Jimmy Swaggart
06:00
Jimmy Swaggart 06:00
Tónlist og prédikun.
Joyce Meyer
07:00
Joyce Meyer 07:00
Einlægir vitnisburðir úr hennar eigin lífi og hreinskilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns.
Blandað efni
07:30
Blandað efni 07:30
Ýmsir endursýndir þættir
Charles Stanley
08:00
Charles Stanley 08:00
Biblíufræðsla með dr. Charles Stanley hjá In Touch Ministries.
Tomorrow´s World
08:30
Tomorrow´s World 08:30
Fréttaskýringaþáttur sem fjallar um spádóma og ýmislegt biblíutengt efni.
Time for Hope
09:00
Time for Hope 09:00
Dr. Freda Crews spjallar við gesti.
Máttarstundin
09:30
Máttarstundin 09:30
Máttarstund Kristalskirkjunnar í Kaliforníu.
Michael Rood
10:30
Michael Rood 10:30
Michael Rood fer ótroðnar slóðir þegar hann skoðar rætur trúarinnar út frá hebresku sjónarhorni.
Global Answers
11:00
Global Answers 11:00
Kennsla með Jeff og Lonnie Jenkins.
Gömlu göturnar
11:30
Gömlu göturnar 11:30
Kennsla með Kristni Eysteinssyni
Reading - Wolverhampton Wanderers
00:15
Reading - Wolverhampton Wanderers 00:15
Enska 1. deildin 2017/2018
Útsending frá leik Reading og Wolverhampton Wanderers í ensku 1. deildinni.
Arsenal - Tottenham
01:55
Arsenal - Tottenham 01:55
Premier League 2017/2018
Útsending frá leik Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.
Burnley - Swansea
08:10
Burnley - Swansea 08:10
Premier League 2017/2018
Útsending frá leik Burnley og Swansea í ensku úrvalsdeildinni.
Reading - Wolverhampton Wanderers
09:50
Reading - Wolverhampton Wanderers 09:50
Enska 1. deildin 2017/2018
Útsending frá leik Reading og Wolverhampton Wanderers í ensku 1. deildinni.
Leicester - Manchester City
11:30
Leicester - Manchester City 11:30
Premier League 2017/2018
Útsending frá leik Leicester og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni.
Leeds United - Middlesbrough
13:10
Leeds United - Middlesbrough 13:10
Enska 1. deildin 2017/2018
Bein útsending frá leik Leeds United og Middlesbrough í ensku 1. deildinni.
NFL Gameday 17/18
15:20
NFL Gameday 17/18 15:20
Hápunktarnir í NFL deildinni.
Watford - West ham
15:50
Watford - West ham 15:50
Premier League 2017/2018
Bein útsending frá leik Watford og West Ham United í ensku úrvalsdeildinni.
Messan
18:00
Messan 18:00
Leikirnir í enska boltanum gerðir upp og mörkin og marktækifærin krufin til mergjar.
1 á 1
19:30
1 á 1 19:30
1 á 1: Gunnlaugur Jónsson
Selfoss - FH
19:50
Selfoss - FH 19:50
Olís deild karla 2017/2018
Bein útsending frá leik Selfoss og FH í Olís deild karla.
Altético Madrid - Real Madrid
21:30
Altético Madrid - Real Madrid 21:30
Spænski boltinn 2017/2018
Útsending frá leik Atletico Madrid og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni.
Leganés - Barcelona
23:10
Leganés - Barcelona 23:10
Spænski boltinn 2017/2018
Útsending frá leik Leganés og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni.
Keflavík - KR
00:50
Keflavík - KR 00:50
Dominos deild karla 2017/2018
Útsending frá leik Keflavíkur og KR í Dominos deild karla.
Leicester - Manchester City
00:00
Leicester - Manchester City 00:00
Premier League 2017/2018
Útsending frá leik Leicester og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni.
Crystal Palace - Everton
01:40
Crystal Palace - Everton 01:40
Premier League 2017/2018
Útsending frá leik Crystal Palace og Everton í ensku úrvalsdeildinni.
Bournemouth - Huddersfield
07:00
Bournemouth - Huddersfield 07:00
Premier League 2017/2018
Útsending frá leik Bournemouth og Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni.
WBA - Chelsea
08:40
WBA - Chelsea 08:40
Premier League 2017/2018
Útsending frá leik West Bromwich Albion og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.
Crystal Palace - Everton
10:20
Crystal Palace - Everton 10:20
Premier League 2017/2018
Útsending frá leik Crystal Palace og Everton í ensku úrvalsdeildinni.
Liverpool - Southampton
12:00
Liverpool - Southampton 12:00
Premier League 2017/2018
Útsending frá leik Liverpool og Southampton í ensku úrvalsdeildinni.
Arsenal - Tottenham
13:40
Arsenal - Tottenham 13:40
Premier League 2017/2018
Útsending frá leik Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.
Bayern Munchen - Augsburg
15:30
Bayern Munchen - Augsburg 15:30
Þýski boltinn 2017/2018
Útsending frá leik Bayern Munchen og Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni.
Manchester United - Newcastle
17:10
Manchester United - Newcastle 17:10
Premier League 2017/2018
Útsending frá leik Manchester United og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.
Keflavík - KR
19:00
Keflavík - KR 19:00
Dominos deild karla 2017/2018
Bein útsending frá leik Keflavíkur og KR í Dominosdeild karla.
Leeds United - Middlesbrough
21:15
Leeds United - Middlesbrough 21:15
Enska 1. deildin 2017/2018
Útsending frá leik Leeds United og Middlesbrough í ensku 1. deildinni.
Watford - West ham
22:55
Watford - West ham 22:55
Premier League 2017/2018
Útsending frá leik Watford og West Ham United í ensku úrvalsdeildinni.
00:00
01:00
02:00
03:00
04:00
05:00
06:00
07:00
08:00
09:00
10:00
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
23:00
0:00
1:00
2:00
3:00
4:00
5:00
6:00
7:00
8:00
9:00
10:00
11:00
Fréttir
00:00
Fréttir 00:00
Næturútvarp Rásar 1
00:05
Næturútvarp Rásar 1 00:05
Morgunbæn og orð dagsins
06:55
Morgunbæn og orð dagsins 06:55
Séra Þór Hauksson flytur.
Fréttir
07:00
Fréttir 07:00
Tríó
07:03
Tríó 07:03
Tim O´Brian, tyrkneskir valsar og Hellecasters
Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Frá 2009-2010) (Aftur á þriðjudag)
Morgunfréttir
08:00
Morgunfréttir 08:00
Á tónsviðinu
08:05
Á tónsviðinu 08:05
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Frá því á fimmtudag)
Fréttir
09:00
Fréttir 09:00
Samtal
09:03
Samtal 09:03
Sumarliði Ísleifsson
um byltingu. Rússneska byltingin er einn þeirra stóratburða sem mótuðu 20. öldina. Þótt kommúnistastjórnir hafi hrunið ein af annarri í lok níunda og upphafi tíunda áratugarins, eru áhrif byltingarinnar á pólítska þróun, samfélagsskilning, menningu og kjarabaráttu varanleg. Gestur þáttarins er Sumarliði Ísleifsson sem hefur rannsakað sögu verkalýðshreyfingarinnar á Íslandi, m.a. ritað 100 ára sögu ASÍ. Umsjón: Ævar Kjartansson og Jón Ólafsson. (Aftur á miðvikudag)
Fréttir
10:00
Fréttir 10:00
Veðurfregnir
10:05
Veðurfregnir 10:05
Bók vikunnar
10:15
Bók vikunnar 10:15
Aftur og aftur
Rætt er við gesti þáttarins, Björn Unnar Valsson og Þórunni Hrefnu Sigurjónsdóttur um bók vikunnar, Aftur og aftur eftir Halldór Armand. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Aftur á laugardag)
Guðsþjónusta í Fríkirkjunni í Reykjavík
11:00
Guðsþjónusta í Fríkirkjunni í Reykjavík 11:00
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson predikar. Organisti: Gunnar Gunnarsson.
Hádegisútvarp
12:00
Hádegisútvarp 12:00
Hádegisfréttir
12:20
Hádegisfréttir 12:20
Veðurfregnir
12:40
Veðurfregnir 12:40
Sögur af landi
13:00
Sögur af landi 13:00
Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli. (Aftur á föstudag)
Víðsjá
14:00
Víðsjá 14:00
Úrval úr Víðsjárþáttum vikunnar.
Andi Andalúsíu
15:00
Andi Andalúsíu 15:00
Þriðji þáttur
Umsjón: Örnólfur Árnason. (Frá 2006)
Síðdegisfréttir
16:00
Síðdegisfréttir 16:00
Úr tónlistarlífinu
16:05
Úr tónlistarlífinu 16:05
Hljóðritun frá tónleikum barokksveitarinnar Camerata Öresund, tónlistarhópsins Höör Barock og Kammerkórsins Cantoque á Sumartónleikum í Skálholti á liðnu sumri. Á efnisskrá eru verk eftir Henry Purcell: • Welcome to All the Pleasures, Óður til heilagrar Sesselju Z. 339. • Svíta úr Dido og Aeneas Z. 626. • Svíta úr Álfadrottningunni Z. 629. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.
Orð af orði
17:25
Orð af orði 17:25
Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir.
Kvöldfréttir
18:00
Kvöldfréttir 18:00
Markmannshanskarnir hans Alberts Camus
18:10
Markmannshanskarnir hans Alberts Camus 18:10
Dóp, heimspeki, Guð, vonbrigði, fagurfræði og furðufuglar - öllu þessu fáum við að kynnast þegar skyggnst er bak við tjöldin í heimi íþróttanna og íþróttamaðurinn og líf hans er skoðað frá öðru sjónarhorni en við gerum venjulega. Hvers vegna finnst okkur Ólafur Stefánsson svona áhugaverður? Af hverju trúa íþróttamenn á Guð? Er Eiður Smári listamaður? Af hverju spila hommar ekki fótbolta? Guðmundur ræðir við fjölda íslenskra íþróttamanna um reynslu sína og upplifun af gleði og sorgarstundum, bæði innan og utan vallar. Umsjón: Guðmundur Björn Þorbjörnsson. (Frá því í gær)
Veðurfregnir
18:50
Veðurfregnir 18:50
Dánarfregnir
18:53
Dánarfregnir 18:53
Óskastundin
19:00
Óskastundin 19:00
Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (Frá því á föstudag)
Orð um bækur
19:40
Orð um bækur 19:40
Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Frá því í gær)
Gestaboð
20:35
Gestaboð 20:35
Gunnar Hansson tekur á móti góðum gestum í útvarpssal. (Aftur á morgun) (Frá því í gær)
Fólk og fræði
21:30
Fólk og fræði 21:30
Hrun og hryllingur
Þáttur í umsjón Háskólanema. Í þættinum er fjallað um hrunhrollvekjur, nánar tiltekið um söguna „Ég man þig“ eftir Yrsu Sigurðardóttur, sem kom út í kjölfar efnahagshrunsins árið 2010. Rætt er við bókmenntafræðingana Guðrúnu Baldvinsdóttur og Úlfhildi Dagsdóttur um hrunbókmenntir og möguleika hrollvekjunnar til að takast á við samfélagslega atburði. Þáttagerð: Vera Knútsdóttir. Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Frá því í gær)
Fréttir
22:00
Fréttir 22:00
Veðurfregnir
22:05
Veðurfregnir 22:05
Á reki með KK
22:10
Á reki með KK 22:10
Kristján Kristjánsson leikur tónlist með sínum hætti. (Frá því í gær)
Frjálsar hendur
23:10
Frjálsar hendur 23:10
Umsjón: Illugi Jökulsson. (Aftur á þriðjudag)
Fréttir
00:00
Fréttir 00:00
Næturútvarp Rásar 1
00:05
Næturútvarp Rásar 1 00:05
Hercule Poirot: Den tredje pige
01:25
Hercule Poirot: Den tredje pige 01:25
Den unge Norma Restarick fortæller Poirot, at hun tror, at hun er kommet til at slå nogen ihjel. Snart findes hendes gamle barnepige da også død, men er det virkelig Norma, der har dræbt hende? Sammen forsøger Poirot og hans veninde, krimiforfatteren Ariadne Oliver, at finde svaret.
Sådan er kærligheden
03:00
Sådan er kærligheden 03:00
Hvad sker der med kærligheden, når nattesøvnen ryger? Og hvordan tackler man den andens børns dårlige vaner? En række kendte danskere fortæller om at få børn og leve i sammenbragte familier. Hør bl.a. Laust Sonne, Niels Gråbøl, Morten Sabroe, Cutfather og Ditte Hansen sammen med deres partner fortælle åbent og ærligt om kærligheden, der udfordres af små børns gråd.
Når flamingo-morderen slår til
03:25
Når flamingo-morderen slår til 03:25
Der er en ubuden gæst på spil hos flamingoerne. Foreløbig har tre af dem måttet lade livet - og det er noget af et mysterium, hvad det er for en morder, der ved nattetid arbejder "bag kulisserne i Zoo". DR-Derude's kamerahold har fulgt sagen - og de har også været på besøg hos løverne. Hvordan undgår man, at løverne bliver for mange - og hvordan finder løverne ud af, hvor deres plads i rangordenen er?
En plettet sprinter
03:50
En plettet sprinter 03:50
Gepard-ungen Nabila er lige så nysgerrig og legesyg som Peter Pedal, skønt han endnu ikke ved, at han er verdens hurtigste løber... Vi følger hans rejse fra Holland til Ebeltoft Zoo. Her indvier Nabila sammen med sine søstre et nyt anlæg, hvor publikum kan opleve de kælne og hurtige dyr - og samtidig håber man på, at de vil yngle, så denne prægtige, men truede dyreart kan bevares.
Udsendelsesophør - DR1
04:20
Udsendelsesophør - DR1 04:20
DR Friland: Så langt så godt
04:25
DR Friland: Så langt så godt 04:25
For 4 år siden startede Friland som en drøm om et liv uden gæld, med mere tid til familien og eget firma. Og hvordan er det så gået? Berit Wheler er taget på Friland for at få familiernes personlige beretninger. Vi møder Erik og Adriana, som for første gang skal etablere et familieliv med Adrianas to teenage-døtre. Noget af et vovestykke, når man skal bo i skurvogn og være nybygger i et eksperiment med halmhuse.
80'erne tur/retur: 1983
04:55
80'erne tur/retur: 1983 04:55
I 80'erne tur retur skal vi på en rejse gennem et legendarisk årti. Denne gang tager vi et nostalgisk kig i bakspejlet på et tidligt år i firserne: 1983. Vi ser tilbage på store og små begivenheder, Janni og Simons Spies' kostelige bryllup, BZ'ere i Allotria og på årets tv med Dollars og Dallas.
Mig og Klassen - Johnny Madsen
05:20
Mig og Klassen - Johnny Madsen 05:20
I Mig og Klassen tager Mark Stokholm sanger og kunstmaler Johnny Madsen på en rejse tilbage til barndommens skole for at finde svar på, hvordan skolelivet, klassen, lærerne og ikke mindst klassekammeraterne har været med til at forme Johnny Madsen til det menneske, han er i dag. I en gammel Ford Popular vender Johnny Madsen tilbage til barndomsbyen Thyborøn og sit skoleliv som doven lømmel. Det var ikke altid Johnny havde sin skoletaske med i skole, til gengæld trak han pigerne til som fluer, når han med håret fuldt af lockvoks spillede Tom Dooley på sin guitar, og der er fnis i luften, da ha
Hittegods og dødsboer
06:05
Hittegods og dødsboer 06:05
Nogle mennesker lever af at videresælge hittegods, rester fra fogedforretninger og dødsboer. På auktioner rundt omkring i Storbritannien møder vi en række snu og charmerende auktionsledere og sælgere, der nok konkurrerer med hinanden, men har en gensidig interesse i, at alle skal have noget at leve af!
De britiske antikskatte
07:05
De britiske antikskatte 07:05
Eksperter i antikviteter rejser rundt til forskellige steder i Storbritannien for at vurdere de skatte, som lokale briter ligger inde med. Kom med på en tur gennem Storbritanniens byer, hvor historiske bygninger danner ramme om overraskende vurderinger.
Columbo på universitetet
08:05
Columbo på universitetet 08:05
En myrdet professor vidste for meget om mafiaen. Men hvorfor er to studerende så ivrige efter at hjælpe Columbo? Og hvem har optaget mordet på video?
Gintberg på Kanten - Kommunalvalg
09:35
Gintberg på Kanten - Kommunalvalg 09:35
Jan Gintberg er taget til kommunalvalg rundt om i Danmark. Her finder han frem til landets største valgblyant, overværer et dramatisk byrådsmøde i Vejle, og så opdager han, at de på Mandø afholder valget på en helt speciel måde. Baseret på sine oplevelser slutter Jan Gintberg af med at optræde for de mennesker, han har mødt, i jagten på selvironien og den lille forløsende latter.
Spise med Price : "Streetfood"
10:30
Spise med Price : "Streetfood" 10:30
Hvis man vil tjene hurtige penge skal man bare købe sig en foodtruck og sælge genial mad fra verdenskøkkenet. Det mener Brdr.Price i hvert fald!! Menuen står på kinesisk morgenmad, taiwanesisk frokost, ungarsk middagsret og selvfølgelig spanske "Churros m.softice og nutellasauce" til dessert. Alt sælges på gaden og ifølge brødrene er priserne virkelig rimelige....især hvis man tænker over hvor lang tid det faktisk tager at lave maden.
Guld på godset
11:00
Guld på godset 11:00
Guld på Godset besøger i denne uge Harrislevgaard Slot på Fyn. Her inviterer vi danskerne og deres antikviteter indenfor i slottets sale, hvor nogle af Danmarks dygtigste eksperter sætter værdi og historisk perspektiv på de medbragte sager. Datteren på slottet Francesca Schimko viser programmets vært Mette Bluhme Rieck rundt i de gamle bygninger, hvor de adelige havde deres gang for generationer siden. Og så stiger spændingen, når fire internationale antikopkøbere skal byde - og måske købe - nogle særligt udvalgte antikviteter. Spørgsmålet er, om opkøberne vil byde nok til, at sælgerne synes,
Familien Löwander
12:00
Familien Löwander 12:00
Peter tager over som restaurantchef, mens Gustaf sidder bag tremmer. Gangsteren Ragnarsson afpresser Peter ved at true Suzanne. Restaurantens fremtid sættes på spil. Calle træffer en dårlig beslutning vedrørende Nina. Samtidig viser køkkenchefen Backe en ukendt side af sig selv.
HåndboldSøndag: NFH Nykøbing Falster Håndbold-RK Krim Mercator (k), direkte
14:00
HåndboldSøndag: NFH Nykøbing Falster Håndbold-RK Krim Mercator (k), direkte 14:00
HåndboldSøndag: Skjern Håndbold-Elverum Handball (m), direkte
15:35
HåndboldSøndag: Skjern Håndbold-Elverum Handball (m), direkte 15:35
TV AVISEN med Sporten
17:30
TV AVISEN med Sporten 17:30
Det vilde Thailand
18:05
Det vilde Thailand 18:05
Thailand er et af danskernes foretrukne feriemål, og mange har også besøgt det bjergrige nordlige Thailand med de brusende vandfald og dybe skove. I den uspolerede jungle i nationalparken Phu Khieo lever nogle usædvanlige primater. Langurerne i Phu Khieo lever af bladene fra omkring hundrede forskellige plantearter.
Herrens Veje
19:00
Herrens Veje 19:00
Ovenpå en succesfuld bogudgivelse flytter Christian ind i sin nye lejlighed. Hans ungdomskærlighed, Nanna, dukker pludseligt op i hans liv igen - og det sætter forholdet til Amira på spil. Alt kulminerer for Elisabeth, der for alvor er splittet mellem Johannes og Liv, som vil have hende med til Berlin. Augusts følelsesmæssige engagement i sagen med de to illegale asylansøgere tager til, hvilket blot skaber mere afstand mellem ham og Emilie. Endelig fortæller han Emilie sandheden om drabet på den uskyldige kvinde under sin udsendelse. Serien er uegnet for mindre børn. Lars Mikkelsen, Ann Eleon
21 Søndag
20:00
21 Søndag 20:00
Vært: Kåre Quist.
KV17 Demokratiets aften
20:15
KV17 Demokratiets aften 20:15
Vi inviterer hele Danmark med til den store fejring af demokratiet i 'Demokratiets aften', og DR Koncerthuset vil danne rammen om kommunalvalgets måske vigtigste debat. Det sker på en festaften, hvor seere, publikum og naturligvis kommunalvalgskandidaterne er i centrum for nogle af de sidste ord, inden vælgerne skal tage beslutningen om, hvem der skal lede Danmarks 98 kommuner de kommende fire år.
Fodboldmagasinet
21:30
Fodboldmagasinet 21:30
Få det fulde overblik over Superligaen, når DR1 hver søndag blænder op for Fodboldmagasinet. Vi viser højdepunkter fra alle weekendens kampe og har gæster med i studiet, når der skal sættes ord på den seneste udvikling i den bedste danske fodboldrække. Derudover er der sidste nyt fra de store udenlandske fodboldligaer og de mest væsentlige nyheder fra den øvrige sportsverden.
Irene Huss: Tavshedens cirkel
22:00
Irene Huss: Tavshedens cirkel 22:00
En ung mand findes død i en container - nøgen, slået til blods og med euforiserende stoffer i blodet. Alt tyder på, at han er blevet kidnappet, torteret og udsat for seksuelle overgreb. Sporene fører til en natklub, som Irenes egen datter også besøger - uvidende om den lurende fare.
Sherlock Holmes
23:30
Sherlock Holmes 23:30
Klassisk engelsk dramaserie med Jeremy Brett som Conan Doyles mesterdetektiv. (The Return of Sherlock Holmes) "Abbey Grange". Sir Eustace Brackenstall er død, myrdet med en ildrager. Hans kone Lady Mary blev overfaldet inden den dødelige kamp, og hun kan give en klar beskrivelse af gerningsmændene. Men Holmes er ikke tilfreds.
En sand løgn
00:15
En sand løgn 00:15
I 1971 gør forfatteren Clifford Irving et kæmpe scoop. Det lykkes ham at overtale den berømte, men ekstremt menneskesky milliardær Howard Hughes til at blotlægge sine mest intime minder og hemmeligheder i en interviewbog. Snart redder Irving sig en lukrativ aftale med et forlag. Der er bare ét problem. Det hele er noget, Irving har fundet på. Hvor længe kan han holde løgnen kørende?
Deadline Nat
02:05
Deadline Nat 02:05
Genudsendelser af aftenens Deadline med udfordrende og overraskende perspektiver på dagens og tidens væsentligste historier.
Nyheder fra Grønland
07:30
Nyheder fra Grønland 07:30
JERSILD minus SPIN
08:00
JERSILD minus SPIN 08:00
Jens Olaf Jersild og hans panel skærer igennem spin og mediebilleder for at finde ud af hvad der reelt foregår i dansk politik.
JERSILD om TRUMP
08:45
JERSILD om TRUMP 08:45
Jens Olaf Jersild og hans panel skærer igennem spin og mediebilleder for at finde ud af hvad der reelt foregår i dansk politik.
Ingenmandsland
09:15
Ingenmandsland 09:15
Den belgiske journalist Rudi Vranckx er på en rejse fra Mogadishu i øst til Timbuktu i Mali på jagt efter historier i håb om at give de mennesker et ansigt, som vi ikke kender, som vi ofte ikke ønsker at kende, og som kun interesserer os, når de falder over bord fra både i Middelhavet. I Etiopien blomstrer økonomien. Rudi møder den berømte atlet, Haile Gebreselassie, et girlband og ser på vandkraftværket ved Nilen, før han krydser grænsen til Sydsudan, verdens yngste stat, der allerede virker dødsdømt.
På roadtrip i Indokina
10:10
På roadtrip i Indokina 10:10
Endnu engang pakkes masser af grej, overskud, tålmodighed og højt humør ned i bagagen, nu skal Team Bachstad, seriens to værter Øystein Bache og Rune Gokstad, på tur til Indokina. Deres bil, en noget udrangeret Toyota Land Cruiser fra Forsvaret, skal tilbagelægge 8000 km på tværs af flere lande og på veje, der mildest talt kan blive udfordrende. Efter planen skal bilen afleveres i byen Siem Reap i Cambodia, hvor Norsk Folkehjelp arbejder på et stort minerydningsprojekt, men inden da skal Øystein og Rune opleve både Thailand, Myanmar, Laos og Vietnam. Nordvision fra Norge.
Hackernes hemmelige våben
11:10
Hackernes hemmelige våben 11:10
For første gang får vi den komplette historie om Stuxnet, en selvreplikerende computervirus fra 2010. Virussen, der angiveligt blev sluppet løs af USA og Israel for at sabotere Irans atomprogram, endte med at sprede sig langt ud over det oprindelige mål, men hverken USA eller Israel har erkendt, at de stod bag. Dermed blev Stuxnet det nyeste våben i en hemmelig krig, hvor computerprogrammer afløser bomber.
Bossen og plejehjemmet
13:00
Bossen og plejehjemmet 13:00
Over en måned har forretningsmanden André Rogaczewski besøgt Plejehjemmet Lindholm, hvor han har forsøgt at ændre på vaner og systemer i håbet om at skaffe flere varme hænder uden at tilføre ekstra penge. Et forsøg der vendte op og ned på hverdagen for både de ældre beboere og plejepersonalet.
Valgdebat live: Kan ældrebyrden give bonus?
13:45
Valgdebat live: Kan ældrebyrden give bonus? 13:45
Gintberg på Kanten - Kommunalvalg
14:30
Gintberg på Kanten - Kommunalvalg 14:30
Jan Gintberg fortsætter sin tur rundt i det kommunale valglandskab. Her tager han til Samsø og møder Danmarks eneste hollandske borgmester, besøger et nervepirrende konservativt, sideordnet opstillingsmøde, og så følger Jan lige i hælene på Sunshine Partiets spidskandidat i kampen for mindre kalk i drikkevandet. Baseret på sine oplevelser slutter Jan Gintberg af med at optræde for de mennesker, han har mødt, i jagten på selvironien og den lille forløsende latter.
Husker du ...1977
15:00
Husker du ...1977 15:00
Bombemanden fra Gladsaxe spreder rædsel i Hovedstadsområdet i 1977. Gennem flere måneder placerer han bomber i telefonbokse, busser og indkøbscentre i Storkøbenhavn. Typograferne i det Berlingske Hus nedlægger arbejdet. Strejken udvikler sig til en af Danmarkshistoriens hårdeste arbejdskonflikter og i 141 dage udkommer hverken BT eller Berlingske Tidende. I Spanien går borgerne til det første frie valg i 41 år og i Sydafrika bliver borgerrettighedsforkæmperen Steve Biko dræbt i fængslet. En ung ukendt amerikansk skuespiller - John Travolta - introducerer en ny dansedille - discodansen. Filmen
Lige på kornet
16:00
Lige på kornet 16:00
I Dallas i 1963 kunne livvagten Frank Horrigan ikke redde John F. Kennedys liv, og det har plaget ham lige siden. 30 år senere vil den professionelle lejemorder Mitch Leary likvidere den siddende præsident. Han ringer tilmed til Horrigan for at fortælle om sine planer. Igen må Horrigan beskytte USA's præsident, men kan han hamle op med den snu og selvsikre Leary?
Husk at leve, mens du gør det
18:00
Husk at leve, mens du gør det 18:00
Hvad ville du gøre, hvis du fik at vide, at du havde en terminal sygdom og kun havde få måneder tilbage at leve i? Tolv mennesker i alderen fra tyverne til tresserne fortæller her inspirerende om at finde det positive i diagnosen, som har hjulpet dem til at opdage, hvad der virkelig betyder noget i livet. De smiler og griner og forsøger ikke at græde, fordi de siger, at gråd og tristhed er spild af den dyrebare tid, de har tilbage.
Er sundhedstest på raske mennesker en god ide?
19:00
Er sundhedstest på raske mennesker en god ide? 19:00
Selv om vi lever længere og sundere end nogensinde før, er vi besatte af vores helbred. Derfor får flere og flere af os foretaget alle former for test i et forsøg på at opdage den lurende fare før, den snigløber os. Og opdagelsen af tidlige tegn på en sygdom er vel en god ide. Eller er det? Michael Mosley bruger sig selv som forsøgskanin for at undersøge, om det virkelig kan betale sig - for den enkelte - og for samfundet., at undersøge raske mennesker for mere eller mindre indbildte sygdomme.
Tæt på sandheden med Jonatan Spang
20:00
Tæt på sandheden med Jonatan Spang 20:00
Sidste chance for at grine af ugen der er gået, inden du bliver ramt af den næste. Comedyshow hvor ugens nyheder og tidsaktuelle tendenser tages under kærlig, men bestemt behandling af Jonatan Spang.
Vi ses hos Clement
20:30
Vi ses hos Clement 20:30
Modsætninger mødes, når hovedpersonerne fra nyhedsstrømmen er i studiet hos Clement Kjersgaard.
Deadline
21:30
Deadline 21:30
Udfordrende og overraskende perspektiver på dagens og tidens væsentligste historier.
Detektor
22:00
Detektor 22:00
tjekker fakta og tal i den aktuelle debat og undersøger, i hvor høj grad det, magthavere, meningsdannere og medier siger, faktisk kan dokumenteres.
Quizzen med Signe Molde
22:15
Quizzen med Signe Molde 22:15
Ugens nyheder og begivenheder vendes og ristes over åben ild af den altid skrappe Signe Molde.
JERSILD minus SPIN
22:45
JERSILD minus SPIN 22:45
Jens Olaf Jersild og hans panel skærer igennem spin og mediebilleder for at finde ud af hvad der reelt foregår i dansk politik.
Børn alene på flugt
23:30
Børn alene på flugt 23:30
Hans far er død og hans bror er såret. Hans hjemby er bombet sønder og sammen og den 16-årige dreng Ghaith flygter alene ud af Syrien. Vi følger Ghaith´s dramatiske flugt op gennem Europa helt tæt. Vi oplever med Ghaith¨s egne optagelser hans forsøg på at forhandle med menneskesmuglere i Tyrkiet, hans ankomst til Athen, og rejsen op igennem Grækenland, Makedonien, Serbien, Ungarn, Østrig og Tyskland. Undervejs knytter han tætte bånd til de mennesker, han møder. Blandt andet drengen Abdol, som ender med at blive smuglet gennem Danmark til Sverige. En skæbne i et af vor tids største flygtni
Sverige!
03:45
Sverige! 03:45
Kulturliv i hela Sverige. HD. Från SVT1 tidigare i dag. Även i SVT1 20/11 och SVT1 23/11. Textat sid. 199.
Go'kväll
04:15
Go'kväll 04:15
Stiltips med Hulda Andersson. Susanne Jonsson bjuder på god helgmat. På scenen fortsätter den finländska helgen med Vasas flora och fauna. Intervju med aktuell gäst.
Natur så in i Norden
05:00
Natur så in i Norden 05:00
Visst går det att kombinera natur- och vildmarksupplevelser runt om i Norden med lite lyxigare friluftsmat! Det menar i alla fall programledaren Henric Öhman. Denna gång besöker han skärgården i Valsörarna på den finländska sidan av Kvarken tillsammans med Niclas Fritzén som guide och ressällskap. Henrics vildmarksmeny består av österbottnisk böckling och västerbottenost.
Mitt i naturen
05:30
Mitt i naturen 05:30
Vissa djur har sämre rykte än andra. I havet är hajen det mest fruktade rovdjuret. Orädde Joakim Odelberg dyker utanför Floridas kust, där uppemot tre meter långa citronhajar blir närgångna. Råttor ses av många som ett skadedjur, men de är både intelligenta och anpassningsbara. Linda Olofsson har inga problem att få se gnagarna när hon ger sig ut och letar i parker och kulvertar i Stockholm. Hon får veta mer om råttor, av både vänner och fiender till djuret.
Moraeus med mera
06:30
Moraeus med mera 06:30
Ann-Louise Hanson, Siw Malmkvist och Lill-Babs bevisar att de har långt kvar till pension. Hårdrockarna Heavy Tiger får Kalle att vilja klä sig i trikå. Och Amanda Winberg kokar ölsupa med Edward Blom som undrar vad han egentligen gett sig in på när han ska debutera som sångare. Det blir en helt vanlig kväll i juni i Orsa, när Kalle Moraeus bjuder in stjärnor till sin tältkonsert.
Det sitter i väggarna
07:30
Det sitter i väggarna 07:30
Harbonäs herrgård i Uppland. Herrgården Harbonäs i Uppland sägs ha rötter från 1600-talet och byggdes av hovmästarinnan Görvel Posse. Christopher O'Regan får gräva sig riktigt långt tillbaka i tiden för att utröna vad som verkligen är sant. Bland husets forna ägare hittar han både adel, handelsmän och en änka som blivit "sol-och-vårad". Erika byter ut en modern dörr mot en mer passande äldre dörr. Vad vet du om ditt hus? Har det alltid sett ut som det gör idag och vilka har bott här förut? Historikern Christopher O'Regan och byggnadsantikvarien Erika Åberg hjälper nyfikna ägare till gamla hus
Motor: Rally-VM
08:30
Motor: Rally-VM 08:30
Sista sträckan i VM-rallyt som kördes i Australien tidigare i natt.
Vinterstudion
10:00
Vinterstudion 10:00
Vinterstudion analyserar och summerar dagens tävlingar.
Skidor: Gällivare
10:40
Skidor: Gällivare 10:40
Direktsändning från Gällivare och sprinttävling, klassisk stil. Kommentarorer: Jacob Hård och Anders Blomquist.
Vinterstudion
12:20
Vinterstudion 12:20
Vinterstudion analyserar och summerar dagens tävlingar.
Bordtennis: SOC
13:00
Bordtennis: SOC 13:00
Direktsändning från finalpasset av bordtennisklassikern SOC som avgörs i Eriksdalshallen i Stockholm. Kommentator: Staffan Lindeborg. Expert: Mikael Appelgren.
Motor: Rally-VM
16:00
Motor: Rally-VM 16:00
Sammandrag från VM-rallyt i Australien.
Sportnytt
16:55
Sportnytt 16:55
HD. Textat sid. 199.
Rapport
17:00
Rapport 17:00
Textat sid. 199.
Lokala nyheter
17:10
Lokala nyheter 17:10
Landet runt
17:15
Landet runt 17:15
Spännande och intressanta reportage från hela Sverige.
Sportspegeln
18:00
Sportspegeln 18:00
HD. Även i SVT2 senare i natt, SVT1 senare i natt, SVT1 20/11 och SVT24 20/11. Textat sid. 199.
Rapport
18:30
Rapport 18:30
Textat sid. 199.
Lokala nyheter
18:55
Lokala nyheter 18:55
Allt för Sverige
19:00
Allt för Sverige 19:00
I Härnösand får amerikanerna prova på Svenssonlivet. Halva gänget får jobba på kommunens kretsloppspark där de får lära sig att svenskar helst klarar sig själva. Resten av deltagarna får arbeta på Arbetsförmedlingen. Ingen arbetsvecka är komplett utan fredagsmys! Det blir tacos och På spåret med arbetskollegorna. Anders Lundin får amerikanerna rejält generade när svenskskolan denna gång handlar om den svenska synden.
Jordskott
20:00
Jordskott 20:00
Bahar fortsätter leta bevis för att Eva är inblandad i Desirees död och gör en märklig upptäckt. Maja är i stor fara och även Esmeralda får kämpa för sitt liv när hennes värsta fiender kommer allt närmare. Eva hittar bevis från det förflutna som får hennes mamma att minnas mer. Tom fattar ett beslut som är oåterkalleligt. Kalem och Ida söker efter Robins kidnappare och tar stora risker för att hitta henne. Wass tvingas göra något mot sin vilja för att försöka undvika en katastrof.
Jag sköt mina föräldrar
21:00
Jag sköt mina föräldrar 21:00
En natt går amerikanska tonåringen Nathon Brooks in i sina föräldrars sovrum och skjuter dem i sömnen, med tre skott var. Ofattbart nog så överlever de båda. Men hur överlever de faktumet att deras eget barn försökt att mörda dem?
Rapport
22:00
Rapport 22:00
Textat sid. 199.
Ridsport: Världscupen hoppning
22:05
Ridsport: Världscupen hoppning 22:05
Sammandrag från världscuphoppningen i Stuttgart, Tyskland. Kommentator: AnnaMaria Jansson. Expert: Lotta Björe.
Grotescos sju mästerverk
23:05
Grotescos sju mästerverk 23:05
Ladies Night - ett psykologiskt drama. Emma Molin vill få en plats i Grotescogängets manusgrupp. Men att som kvinna ta sig fram i en mansdominerad humorvärld visar sig både svårare och farligare än hon trott. Medverkande: Henrik Dorsin, Per Andersson, Micke Lindgren, Hanna Dorsin, Rikard Ulvshammar, Emma Molin, Jakob Setterberg, Emma Peters, Linus Eklund-Adolphson, Anna Vnuk, Per Gavatin och Jonas Kahnlund. Grotesco är tillbaka med ny absurd humor om svensk mentalitet och vardag.
Sökarna
23:35
Sökarna 23:35
Hur har vi det? Husbilen har stannat. Det är dags för texmexkväll med passande musik. En starkt humoristisk serie om en intensiv längtan bort. En kortfilmsserie av Mattias Fransson, Kristiina Viiala och Mårten Nilsson.
Full patte
23:45
Full patte 23:45
Survival of the fittest. Svekfulla intriger på Midsommarland! Tiffany får den hårda vägen lära sig vikten av att ha vassa armbågar. Bianca och Hans-Christian drabbas av svält (igen) och bestämmer sig för att ta saken i sina egna otroligt obildade händer. Kuken känner sig övergiven. Den enda som är riktigt nöjd i avsnitt 3 är Snubben.
Rapport
00:00
Rapport 00:00
Sportnytt
00:05
Sportnytt 00:05
HD. Textat sid. 199.
Latela - bilduellen
00:20
Latela - bilduellen 00:20
Efter det lyckade bygget av Justin Bieber-bilen väntar ett nytt projekt för killarna i bilmeksgänget "Latela". Det är bildkonstnären Anssi Kasitonni som har utmanat dem att skapa installationskonst av bilar. Återigen ställs seniorer mot juniorer. Latela senior: Huttunen, Härski, Valkama, Riku och Majuri. Latela junior: Miika, Tommi, Jopa och Harhala.
Rapport
01:00
Rapport 01:00
Latela - bilduellen
01:05
Latela - bilduellen 01:05
Projektet är igång - nu ska det skapas konst av bilar. Problemet är bara att killarna har helt olika åsikter om vad som är konst. Bildkonstnären Anssi Kasitonni har utmanat bilmeksgänget Latela att skapa installationskonst av bilar. Seniorer står mot juniorer, vem avgår med segern? Latela senior: Huttunen, Härski, Valkama, Riku och Majuri. Latela junior: Miika, Tommi, Jopa och Harhala.
Rapport
02:00
Rapport 02:00
Latela - bilduellen
02:05
Latela - bilduellen 02:05
Bildkonstnären Anssi Kasitonni har utmanat bilmeksgänget Latela att skapa installationskonst av bilar. Nu ska konstverken visas upp för juryn och spänningen stiger. Blir det Latela senior eller Latela junior som avgår med segern? Latela senior: Huttunen, Härski, Valkama, Riku och Majuri. Latela junior: Miika, Tommi, Jopa och Harhala.
Rapport
03:00
Rapport 03:00
Profilerna
06:30
Profilerna 06:30
Årets Profiler anländer med bilfärjan till Björkö och husmor Gull-Britt Engdahl tar emot utanför dövföreningens sommargård Solhem. Kocken Fredrik Lindvall lagar fisksoppa med saffran. Vineta är boss för dagen och drillar de övriga profilerna i teaterlekar och improvisationer och bjuder alla till bords för en kulinarisk måltid med samtal om kultur och svåra livsval.
Smaker från Sápmi
07:00
Smaker från Sápmi 07:00
Under ett år följer vi fyra starka matprofiler baserade i Sapmi. De berättar om sin relation till naturen, maten och råvarorna de hittar där och tar oss med på ett äventyr fyllt av livsfilosofi och smaker från den samiska mattraditionen. Martin arbetar som kökschef på en fine-dining restaurang i centrala Narvik och vill utveckla den samiska mattraditionen. Maret är renskötare och driver vandrarhem och restaurang med samisk prägel på Lofoten. Greta och hennes dotter Linn bor och verkar i Jokkmokk där de driver ett välkänt kafé med samisk inriktning.
Forum: Liberalernas landsmöte
07:30
Forum: Liberalernas landsmöte 07:30
Rapport
08:00
Rapport 08:00
Forum: Liberalernas landsmöte
08:03
Forum: Liberalernas landsmöte 08:03
Gudstjänst
09:05
Gudstjänst 09:05
Ungdomsgudstjänst baserad på musikverket "Rockatorium", skrivet av domkyrkans egen musiker Niclas Dahl. Kör, solister och kompband från Uppsala Domkyrkoförsamling medverkar.
Forum: Liberalernas landsmöte
09:50
Forum: Liberalernas landsmöte 09:50
Rapport
11:00
Rapport 11:00
Textat sid. 199.
Ann-Sofi Sidén ? svensk videokonsts okrönta drottning
11:05
Ann-Sofi Sidén ? svensk videokonsts okrönta drottning 11:05
Ann-Sofi Sidén är en av Sveriges främsta videokonstnärer. Hon är en feministisk föregångare som alltid gett sig ut på äventyr och hennes konst har visats världen över. Hon chockade publiken när hon som Queen of Mud gick insmord i bara lera på varuhuset NK. Sedan dess har hon gjort konst som berör och skakar om betraktaren. Den här filmen följer Ann-Sofis resa från uppväxten i tristessens Märsta till punktiden och livet i New York och Berlin.
Forum: Liberalernas landsmöte
12:00
Forum: Liberalernas landsmöte 12:00
Sverige idag på romani chib/kalderash
15:00
Sverige idag på romani chib/kalderash 15:00
Veckans viktigaste regionala nyheter på romani chib/kalderash.
Rapport
15:05
Rapport 15:05
Textat sid. 199.
Sverige idag på meänkieli
15:10
Sverige idag på meänkieli 15:10
Veckans viktigaste regionala nyheter, på meänkieli. Svensk text.
Via Sverige
15:15
Via Sverige 15:15
Programledaren Tommi Lempinens rundresa genom Sverige börjar närma sig sitt slut. Innan turen går vidare hem mot Finland gör han besök på bl.a. bilbingo i Vara, Finnkulturcentrum i Torsby och crazyrace i Östergötland.
Livet som nysvensk
15:30
Livet som nysvensk 15:30
Hur är det att leva i Sverige som "nysvensk" och döv? Vad skiljer livet i Sverige från livet i hemlandet? Nora från Irland, Laith och Sajad från Irak och Monika från Polen berättar om sina nya liv och sitt nya hemland Sverige.
Kortfilmsklubben - tyska
16:00
Kortfilmsklubben - tyska 16:00
Superheroes. Tysk kortfilm. Phil är liten för sin ålder och blir ofta måltavla när Samuel och hans gäng vill ha någon att trakassera. Men en dag får han oväntad hjälp av Jo när hon försvarar honom vid ett bråk i korridoren. De är väldigt olika, men detta med att vara utanför har de gemensamt. En film om vänskap och mod. UR.
Dai, domanda!
16:32
Dai, domanda! 16:32
Gillar alla verkligen fotboll? Vilka andra sporter är populära? Vi möter Chiara som spelar fotboll i Italiens näst högsta liga. Antonino Ognissanti besvarar elevers frågor kring sporter i Italien. UR.
Tyst tagning
16:42
Tyst tagning 16:42
Manus. Filip Burman, en av skaparna till anders.se, berättar hur han jobbar från manusidé till färdig film. Internationellt kände Charlie Swinbourne visar hur han skriver för teckenspråk. UR.
NO-land
16:55
NO-land 16:55
Livets början. Man brukar säga att livet på jorden började i havet. Men när skedde det och hur började det? UR.
Profilerna
17:00
Profilerna 17:00
Styrman Bo Bingmark hälsar profilerna välkomna till Björkö Roddklubb. Dagens profil, basketstjärnan Johanna Karmgård, har provat de flesta sporter men aldrig rodd. Helena Bergström som har rott kyrkbåt i Dalarna i 14 år coachar gänget. Kocken Fredrik Lindvall vadar ut i havsviken för att tillsammans med tångentreprenören Linnéa Sjögren skörda läckerheter ur havet. Med mat inspirerad från sina studieår i USA bjuder Johanna de övriga till bords för ett långt samtal.
Stolthet
17:30
Stolthet 17:30
Vad är stolthet för mig? Soroush, Kristina, Harriet, Casper, Wilhelm och andra berättar om vad som får dem att känna sig stolta. En film av Anna Blom och Ville Tanttu.
Världens natur: Thailand - tempel och tigrar
18:00
Världens natur: Thailand - tempel och tigrar 18:00
Vid sidan av soldränkta stränder finns ett annat Thailand att upptäcka för den naturintresserade turisten. Vi börjar i söder bland lodräta klippor som reser sig ur havet, där både människor och apor klättrar och där de fåglar häckar vars bon är en delikatess.
Nypremiär för MS Lofoten
18:55
Nypremiär för MS Lofoten 18:55
MS Lofoten togs i drift 1964 och är en av de båtar som trafikerar Hurtigruten utmed norska kusten. Nu har båten genomgått en omfattande invändig renovering, med syfte att återskapa interiören, så som den såg ut när båten en gång togs i drift.
Min sanning: Malena Ivarsson
19:00
Min sanning: Malena Ivarsson 19:00
Malena Ivarsson är prästdottern som bröt tabun när hon för trettio år sedan pratade öppet om sex i tv. Fem miljoner svenskar såg hennes Fräcka fredag.
Aktuellt
20:00
Aktuellt 20:00
Textat sid. 199.
Agenda
20:15
Agenda 20:15
Dokument utifrån: Lön utan jobb
21:00
Dokument utifrån: Lön utan jobb 21:00
Vad skulle du göra om du inte behövde arbeta för din försörjning? För bara några år sedan var medborgarlön bara en önskedröm. I dag diskuteras den som en möjlighet att fördela välstånd i många politiska och vetenskapliga sammanhang. Är det dags att tänka om?
Yvas historia
21:55
Yvas historia 21:55
Yvas son Glenn Aronsson berättar om hur han som barn upplevde bråken hemma och att mamman blev slagen. Kuratorn Jenny Ljungberg tipsar om vad man kan göra om man tror att en vän eller anhörig har problem och psykologen Sven-Erik Malmström berättar om de känslor som finns hos både offer och förövare när det handlar om incest och om misshandel.
Min mor
22:25
Min mor 22:25
Filmaren Maj Wechselmanns mamma Regina föddes som en djupt religiös judisk flicka i Ukraina 1902 och dog som ateist och kommunist i Danmark 1985. Moderns liv präglas av ständig flykt undan krig och förföljelser genom Europa och över Atlanten. Hon genomlevde så många former av förtryck och förföljelse att hon till slut blev både misstänksam och paranoid. Men moderns liv är också en berättelse om styrka och enastående överlevnadskraft.
Antikbutiken flyttar
23:25
Antikbutiken flyttar 23:25
I 30 år har den lilla antikbutiken legat på Högbergsgatan i centrala Helsingfors, där den har blivit en samlingsplats för människor i kvarteret. Nu har det blivit dags för butiken att flytta till andra lokaler och för föreståndaren Ritva är det inte utan att rör upp en del känslor.
00:00
01:00
02:00
03:00
04:00
05:00
06:00
07:00
08:00
09:00
10:00
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
23:00
0:00
1:00
2:00
3:00
4:00
5:00
6:00
7:00
8:00
9:00
10:00
11:00
Ukens vinner
00:05
Ukens vinner 00:05
Han tjukke, han kyniske og han gamle fra Radioresepsjonen forsøker å lage et Nytt på Nytt-aktig program der de skal kåre den personen som har greid seg best i ukens nyhetsbilde.
Jeg er din
00:35
Jeg er din 00:35
Mina er skilt og alenemor for Felix. Den pakistanske familien hennes klandrer henne fremdeles for at forholdet til ektemannen havarerte. Så faller hun for svenske Jesper. Med: Amrita Acharia, Ola Rapace, Prince Singh mfl.
Skavlan
02:10
Skavlan 02:10
Fredrik Skavlan møter norske, svenske og internasjonale gjester. Uhøytidelig stemning, samtalen i fokus - og den beste musikken.
Grantchester
03:10
Grantchester 03:10
Sognepresten Sidney Chambers har teft for mysterier, og samarbeider med etterforsker Geordie Keating om å løse vanskelige saker i landsbyen Grantchester.
Kari-Anne på Røst
06:05
Kari-Anne på Røst 06:05
Da vi styrte landet: Mannen som ikke ville bli statsminister
06:35
Da vi styrte landet: Mannen som ikke ville bli statsminister 06:35
Da vi styrte landet er fortellingen om de mektigste personene i vår tid, nemlig våre seks siste nålevende statsministre. Hver av dem får sin egen episode hvor de alle møtes for å snakke om det helst spesielle livet som statsminister.
Handlingens menn
07:15
Handlingens menn 07:15
Et gammelt kraftverk med et stort og entusiastisk publikum i hjembyen Hønefoss, danner rammen når Nils Wærstad og Ronny Kristoffersen legger ut på enestående eventyr verden rundt. I dette reiseprogrammet kaster de seg ut i halsbrekkende reiser og prosjekter for å at vise atverden kanskje er litt mindre farlig enn mange skal ha det til.
Vinterstudio
08:15
Vinterstudio 08:15
Direkte fra Beitostølen.
Sesongstart langrenn: 15 km fri teknikk, menn
08:25
Sesongstart langrenn: 15 km fri teknikk, menn 08:25
Kommentatorer: Jann Post og Torgeir Bjørn. I studio har programleder Ida Nysæter Rasch med seg NRKs langrennsekspert Fredrik Aukland.
Vinterstudio
10:30
Vinterstudio 10:30
Sesongstart skiskyting: Fellesstart kvinner
10:40
Sesongstart skiskyting: Fellesstart kvinner 10:40
Sesongstart langrenn: 10 km fri teknikk, kvinner
11:40
Sesongstart langrenn: 10 km fri teknikk, kvinner 11:40
Kommentatorer: Jann Post og Torgeir Bjørn. I studio har programleder Ida Nysæter Rasch med seg NRKs langrennsekspert Fredrik Aukland.
Vinterstudio
13:00
Vinterstudio 13:00
Sesongstart skiskyting: Fellesstart menn
13:15
Sesongstart skiskyting: Fellesstart menn 13:15
V-cup hopp
14:00
V-cup hopp 14:00
Vinterstudio
15:45
Vinterstudio 15:45
V-cup skøyter: Lagsprint kvinner
16:00
V-cup skøyter: Lagsprint kvinner 16:00
Kommentatorer: Carl Andreas Wold og Even Wetten.
V-cup skøyter: Lagsprint menn
16:30
V-cup skøyter: Lagsprint menn 16:30
Kommentatorer: Carl Andreas Wold og Even Wetten.
Sport i dag
16:55
Sport i dag 16:55
Med høydepunkter fra dagens øvelser.
Newton
17:30
Newton 17:30
Søndagsrevyen
18:00
Søndagsrevyen 18:00
Sportsrevyen
18:45
Sportsrevyen 18:45
Aktuelle reportasjer og dagens sport.
Da vi styrte landet: Mannen bak det moderne Norge
19:15
Da vi styrte landet: Mannen bak det moderne Norge 19:15
Da vi styrte landet er fortellingen om de mektigste personene i vår tid, nemlig våre seks siste nålevende statsministre. Hver av dem får sin egen episode hvor de alle møtes for å snakke om det helst spesielle livet som statsminister.
Der ingen skulle tru at nokon kunne bu
19:55
Der ingen skulle tru at nokon kunne bu 19:55
Norsk dokumentarserie om mennesker som har slått seg ned milevis utenfor allfarvei - på et skjær i havet, på en fjellhylle eller i en veiløs avkrok langt ute i villmarken.
Vår tid er nå
20:35
Vår tid er nå 20:35
Familien Löwander driver restauranten Djurgårdskällaren, men krigen har gått ut over forretningene.
På tro og Are
21:35
På tro og Are 21:35
Kveldsnytt
22:05
Kveldsnytt 22:05
Signaturen til en morder
22:25
Signaturen til en morder 22:25
På midten av 80-tallet blir to skolejenter, med to års mellomrom, drept i samme nabolag i Leichestershire. Politietterforsker David Baker ber den lokale vitenskapsmannen dr Alec Jeffreys om hjelp. Jeffreys har nylig funnet opp en ny metode for avlesning av individers unike DNA-fingeravtrykk, for bruk i innvandrings- og farskapssaker. Kan denne DNA-testen identifisere drapsmannen før han slår til igjen? Basert på en sann historie. Med: David Threlfall, John Simm, Robert Glenister mfl. Code of a killer.
Lindmo
00:25
Lindmo 00:25
Anne Lindmo i godt selskap med et stort publikum,levende musikk og aktuelle gjester.
Hvem tror du at du er?
01:25
Hvem tror du at du er? 01:25
Kjente personer søker etter sine røtter.
Frå jord til bord
08:00
Frå jord til bord 08:00
Skavlan
08:30
Skavlan 08:30
Fredrik Skavlan møter norske, svenske og internasjonale gjester. Uhøytidelig stemning, samtalen i fokus - og den beste musikken.
Abels tårn
09:30
Abels tårn 09:30
Hver uke tar forskerne for seg nye spørsmål fra seerne om absolutt alt. Du spør, Abels tårn svarer. Programleder: Torkild Jemterud.
Brenners bokhylle
10:10
Brenners bokhylle 10:10
NM kombinert: 10 km langrenn
10:40
NM kombinert: 10 km langrenn 10:40
Kommentatorer: Jann Post og Torgeir Bjørn.
Lindmo
11:15
Lindmo 11:15
Anne Lindmo i godt selskap med et stort publikum,levende musikk og aktuelle gjester.
Vått, vilt, vakkert
12:15
Vått, vilt, vakkert 12:15
Dyreliv, naturvern, seervideoer og møter med mennesker som lever nært knyttet til naturen. Vi gir deg gode opplevelser.
V-cup skøyter: 5000 m kvinner
12:40
V-cup skøyter: 5000 m kvinner 12:40
Kommentatorer: Carl Andreas Wold og Even Wetten.
V-cup skøyter: 10 000 m menn
13:55
V-cup skøyter: 10 000 m menn 13:55
Kommentatorer: Carl Andreas Wold og Even Wetten.
Landet frå lufta: Grøde
15:55
Landet frå lufta: Grøde 15:55
Opplev landet vårt som du aldri har sett det før, bli med inn i ekstrem natur og levande landskap, og møt menneska som brukar det. Alt sett frå lufta!
Kunnskapskanalen
16:00
Kunnskapskanalen 16:00
Kunnskapskanalen er et samarbeidsnettverk for fagformidling mellom universiteter, høgskoler og forskningsinstitusjoner.
Torp
17:00
Torp 17:00
Hver uke inviterer programleder Ole Torp en aktuell gjest til å sitte i stolen.
Flygal
17:30
Flygal 17:30
Lindmo
17:45
Lindmo 17:45
Anne Lindmo i godt selskap med et stort publikum,levende musikk og aktuelle gjester.
Hovedscenen: Daniel Barenboim 75 år
18:45
Hovedscenen: Daniel Barenboim 75 år 18:45
Ei mor sitt verste mareritt
21:05
Ei mor sitt verste mareritt 21:05
Charity både elskar og fryktar sonen sin. Då Paris var tretten år, drap han veslesystera Ella. Ti år har gått. Kan Charity tilgje han? Regi: Katie Green, Carlye Rubin.
Svart kjølvatn
22:20
Svart kjølvatn 22:20
Issmeltinga i Arktis har opna ein snarveg for skipsfarten. Ferda frå Kina til USA tek ti dagar mindre over den nordlege sjøvegen, og stadig fleire frakteskip nyttar seg av dette. Men frakteskip er svært forureinande. Billegare frakt fører til høgt karbonutslepp i nordområda, og sytten skip slepp ut like mykje svovel som alle bilane i verda. Kva er konsekvensane av denne auka trafikken? Sea Blind.
Jazzklubben: Bjørn Alterhaug Kvintett/BAQ
23:20
Jazzklubben: Bjørn Alterhaug Kvintett/BAQ 23:20
Tagesschau
01:23
Tagesschau 01:23
Die Nachrichten der ARD
Wenn die Gondeln Trauer tragen
01:25
Wenn die Gondeln Trauer tragen 01:25
Laufzeit: 105 Min. Der Kirchenrestaurator John und seine Frau Laura versuchen, den Unfalltod ihrer kleinen Tochter zu vergessen. Während John in Venedig mit Arbeiten an einer Kathedrale beschäftigt ist, trifft das Paar zwei mysteriöse Schwestern, von denen eine offenbar hellseherische Fähigkeiten hat. Diese teilt ihnen mit, der Geist ihres toten Kindes sei zurückgekehrt, um sie vor einem Unheil zu warnen. Worin diese Gefahr besteht, muss John bald am eigenen Leib verspüren. In diesem Horror-Kultfilm aus den frühen 70er Jahren wandeln Donald Sutherland und Julie Christie durch ein faszinierend
Weltspiegel-Reportage: Umweltschutz mit dem Maschinengewehr
03:10
Weltspiegel-Reportage: Umweltschutz mit dem Maschinengewehr 03:10
Drei Hubschrauber donnern über den Urwald von Amazonien. An Bord acht bis an die Zähne bewaffnete Männer in Tarnuniform. Auf einer Lichtung werden sie runtergehen und das Überraschungsmoment so gut wie möglich nutzen. Die stärkste Waffe der Eliteeinheit der brasilianischen Naturschutzbehörde. Sie sind die einzigen, die sich den illegalen Goldgräbern, der Holzmafia oder den Schlägertrupps der Großgrundbesitzer in Brasilien entgegen stellen.
Tagesschau
03:43
Tagesschau 03:43
Brisant
03:45
Brisant 03:45
Willi wills wissen
04:30
Willi wills wissen 04:30
Vieles, was heutzutage ganz selbstverständlich zu unserem Alltag gehört, gab es früher einfach noch nicht: Auto, Teebeutel, Klettverschluss - eine Menge Dinge. Irgendwann sind diese praktischen Sachen von findigen Erfindern erfunden worden. Solche Erfinder gibt es auch heute noch - doch wie geht dieses Erfinden eigentlich vor sich? Das will Willi diesmal wissen und trifft sich mit Bruno Gruber aus Olching. Der hat vor 30 Jahren sein Hobby zum Beruf gemacht und verdient sein Geld mit Basteln, Tüfteln und Erfinden. Klar, dass Willi sich in Brunos Werkstatt genau umschaut und sich die neuesten W
Wissen macht Ah!
04:55
Wissen macht Ah! 04:55
Shary und Ralph zeigen, was alles recycelt werden kann. Sie verraten, wie aus Plastikverpackungen Namensschilder, Schlüsselanhänger oder sogar Ohrringe entstehen können und die Antworten auf folgende Fragen: Wieso zerfallen Teebeutel nicht im Wasser? Was sind die E's in Nahrungsmitteln? Was ist ein Korinthenkacker? Warum gibt man Trinkgeld? Warum sieht das Geld aus Geldautomaten immer so neu aus?
Nils Holgersson
05:20
Nils Holgersson 05:20
Animationsserie Deutschland / Frankreich 2017
Tom und das Erdbeermarmeladebrot mit Honig
06:00
Tom und das Erdbeermarmeladebrot mit Honig 06:00
Eines Tages denkt Tom an ein leckeres Erdbeermarmeladebrot mit Honig. Mit dem Brot, das ihm der Müller gibt, kommt er beim armen kleinen Mädchen vorbei. Die braucht auch Brot und lässt Tom nur eine Scheibe übrig. Aber sie weiß auch, wie man von der Erdbeermaus etwas Erdbeermarmelade bekommt: durch Karten spielen. Leider weiß Tom gar nicht, wie das geht.
Tigerenten Club
06:05
Tigerenten Club 06:05
Vanessa Mai Gesang mit viel Gefühl: Im "Tigerenten Club" dreht sich alles um die Musik. Zu Gast ist die einzigartige Vanessa Mai. Die Sängerin präsentiert ihren neuen Song "Nie wieder". Und natürlich kämpfen wieder zwei Schulklassen um den goldenen Tigerenten-Pokal und um Spendengelder für einen guten Zweck. Die Fans sind verzaubert von Vanessa Mai! Mit Talent und Fleiß hat sie das geschafft, wovon viele träumen: Erfolg zu haben mit der Musik. Schon mit Anfang 20 wird Vanessa zum Star und erhält Deutschlands wichtigsten Musikpreis, den Echo. Mit dem Erfolg werden Vanessas Kindheitsträume wa
Die Pfefferkörner
07:05
Die Pfefferkörner 07:05
Auf dem Weg zur Schule begegnen Johannes und Hamit einer alten Kollegin von der Bodyguard-Schule und diese Julia Pohl fordert Hamit gleich zum Sparring heraus. Als Johannes nach der Schule vergeblich auf seinen Chauffeur wartet und ihn auch telefonisch nicht erreicht, ahnt er Schlimmes und macht sich gemeinsam mit den Pfefferkörnern auf den Weg zur Bodyguard-Schule. Nur mit Mühe gelingt es Johannes und seinen Freunden, auf das hoch gesicherte Gelände zu kommen. Die Pfefferkörner entdecken, dass die Schule ein von Julias Vater streng organisierter Familienbetrieb ist, der auf den Namen Hamit n
Die Sendung mit der Maus
08:30
Die Sendung mit der Maus 08:30
Tagesschau
09:00
Tagesschau 09:00
Die beste Klasse Deutschlands
09:03
Die beste Klasse Deutschlands 09:03
Seit mittlerweile zehn Jahren suchen KIKA und Das Erste die Beste Klasse Deutschlands. Zehn Jahre - das waren 500 Experimente, 2.800 gespielte Fragen und fast 11.000 Schüler, die sich beworben haben um beim größten Schülerquiz Deutschlands dabei zu sein. Ein echter Grund zum Feiern. Die Jubiläumsshow lässt die zehn Jahre Revue passieren und zeigt nochmal die skurrilsten, schnellsten und die lautesten Experimente. Mit dabei jede Menge Promis, die zeigen müssen, was sie drauf haben. In Einspielern versuchen sich Jörg Pilawa, Bernhard Hoecker, Phil Laude und Bürger Lars Dietrich an den knifflig
Allerleirauh
10:00
Allerleirauh 10:00
Wie soll König Tobalt bloß eine Frau finden, die so schön und anmutig ist? Auf ihrem Sterbebett hat die Königin ihm das Versprechen abgenommen, sich erst dann wieder zu vermählen, wenn die Schönheit der neuen Frau ihrer gleicht. König Tobalt kommt die vermeintlich rettende Idee: Seine Tochter, Prinzessin Lotte, die ihrer Mutter wie aus dem Gesicht geschnitten ist, soll seine Braut werden! Für Lotte eine scheinbar aussichtslose Situation. Fassungslos über den Plan ihres Vaters, stellt sie ihm Aufgaben, die er wohl nie erfüllen können wird. Doch als er ihr sogar einen Mantel "von tausenderlei P
Tagesschau
11:00
Tagesschau 11:00
Presseclub
11:03
Presseclub 11:03
Europamagazin
11:45
Europamagazin 11:45
Tagesschau
12:15
Tagesschau 12:15
Bundestag live
12:30
Bundestag live 12:30
Das Traumhotel - Sterne über Thailand
13:30
Das Traumhotel - Sterne über Thailand 13:30
Laufzeit: 85 Min. Eigentlich wollte der Abenteurer Markus Winter in Thailand über die Scheidung von seiner Frau hinwegkommen, doch seine Tante Dorothea von Siethoff hält eine spezielle Überraschung für ihn bereit. Die Besitzerin einer großen Hotelkette hat auf Phuket ein Traumhotel erworben und vertraut nun darauf, dass ihr Neffe den kriselnden Betrieb wieder in Schwung bringt. Da Markus mit Leib und Seele Hotelmanager ist, kann er das verlockende Angebot nicht ausschlagen und übernimmt den Job des bisherigen Direktors.
Das Traumhotel - Verliebt auf Mauritius
14:55
Das Traumhotel - Verliebt auf Mauritius 14:55
Laufzeit: 88 Min. Hotelmanager Markus Winter dachte, ein wenig ausspannen zu können, doch seine liebenswürdige Tante Dorothea, Besitzerin einer Hotelkette, hält eine ihrer besonderen Überraschungen bereit: Das Flugticket nach Mauritius ist schon gebucht. Markus soll inkognito im Luxushotel Dinarobin wohnen, um Tina Berger auf die Finger zu schauen, die als kommissarische Direktorin die großzügige Ferienanlage leitet. Tina weiß, dass sie geprüft werden soll, hält jedoch den glücklichen Gewinner eines Preisausschreibens, einen unbedarften Pastoren, für den "Spion".
Tagesschau
16:25
Tagesschau 16:25
Warum macht Allah es uns so schwer?
16:30
Warum macht Allah es uns so schwer? 16:30
Immer wieder verüben Islamisten schreckliche Anschläge im Namen Allahs. Auch in Deutschland radikalisieren sich junge Muslime. Mustapha Lamjahdi aus Frankfurt am Main und Ron Weber aus Berlin wollen das nicht hinnehmen. Sie kämpfen für eine Lesart des Islams, die friedlich, tolerant und mit dem Grundgesetz vereinbar ist. Kein einfacher Kampf. Mustapha ist Vorsitzender einer Moschee-Gemeinde in Frankfurt und hat den Jugendrat der Moscheen ins Leben gerufen. Mit den Jugendlichen organisiert er Diskussionsveranstaltungen, moscheeübergreifend und in deutscher Sprache. Ihr Thema: die Vereinbarkei
Sportschau
17:00
Sportschau 17:00
Bericht aus Berlin
17:30
Bericht aus Berlin 17:30
Gewinnzahlen Deutsche Fernsehlotterie
17:49
Gewinnzahlen Deutsche Fernsehlotterie 17:49
Lindenstraße
17:50
Lindenstraße 17:50
Zweifel: Die schwangere Jack stellt plötzlich Enzos Vaterschaft in Frage - denn seine Ex-Frau Nina hat ihr von seinen Zeugungsproblemen erzählt. Als Jack einen Vaterschaftstest einfordert, ist Enzo empört. Niedertracht: Im Kampf gegen die Shisha-Bar unter ihrer Wohnung ist Iffis Sieg in greifbare Nähe gerückt. Aber es kommt ans Licht, dass Iffi auch aus rassistischen Motiven das Ende der Shisha-Bar herbeisehnt. Panik: Um einem entfernten Verwandten das Leben zu retten, willigt Gabi ein, Stammzellen zu spenden. Als die Vorbereitungen bereits in vollem Gange sind, bricht plötzlich Gabis Angstst
Weltspiegel
18:20
Weltspiegel 18:20
Tagesschau
19:00
Tagesschau 19:00
Die Nachrichten der ARD
Tatort
19:15
Tatort 19:15
Die Kunstwelt schaut auf Münster, und der Skandal ist perfekt. Kurz vor der Eröffnung der internationalen Skulptur-Tage sorgt das vermeintlich neue Werk des Aktionskünstlers "G.O.D." (Aleksandar Jovanovic) für großes Aufsehen: Denn bei der Clownsfigur vor dem Rathaus handelt es sich um eine Leiche! Schnell finden Kommissar Frank Thiel (Axel Prahl) und seine Kollegin Nadeschda Krusenstern (Friederike Kempter) heraus, dass es sich bei dem Toten um einen ehemaligen Münsteraner Stadtrat handelt, der vor einiger Zeit vom Vorwurf der Unzucht mit Minderjährigen freigesprochen wurde. Bei der Obduktio
Anne Will
20:45
Anne Will 20:45
Tagesthemen
21:45
Tagesthemen 21:45
ttt - titel thesen temperamente
22:05
ttt - titel thesen temperamente 22:05
Sin Nombre - Zug der Hoffnung
22:35
Sin Nombre - Zug der Hoffnung 22:35
Laufzeit: 88 Min. Willy, genannt El Casper, ist Mitglied einer streng organisierten lateinamerikanischen Gang im Süden Mexikos, die einem brutalen Reglement gehorcht und jeden Verstoß gegen die Loyalität hart bestraft. Als herauskommt, dass er sich regelmäßig mit seiner Freundin außerhalb des Bandenterritoriums trifft, wird Willy von Lil' Mago, dem Anführer der Gang, zur Rede gestellt. Bei der anschließenden Konfrontation kommt Willys Freundin ums Leben.
00:00
01:00
02:00
03:00
04:00
05:00
06:00
07:00
08:00
09:00
10:00
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
23:00
0:00
1:00
2:00
3:00
4:00
5:00
6:00
7:00
8:00
9:00
10:00
11:00
Gorilla School
00:08
Gorilla School 00:08
Biggest & Baddest
03:02
Biggest & Baddest 03:02
Escape to Chimp Eden
04:36
Escape to Chimp Eden 04:36
Whale Wars
05:25
Whale Wars 05:25
Treehouse Masters
06:15
Treehouse Masters 06:15
The Lion Queen
10:50
The Lion Queen 10:50
Keeping Up With The Kruger
11:45
Keeping Up With The Kruger 11:45
Wildest Africa
12:40
Wildest Africa 12:40
Gorilla School
13:35
Gorilla School 13:35
Monsters Inside Me
16:20
Monsters Inside Me 16:20
River Monsters
17:15
River Monsters 17:15
Pit Bulls & Parolees
18:10
Pit Bulls & Parolees 18:10
Wild Spain
19:05
Wild Spain 19:05
Untamed & Uncut
20:55
Untamed & Uncut 20:55
Treehouse Masters
22:45
Treehouse Masters 22:45
Mythbusters
00:00
Mythbusters 00:00
Dual Survival
02:00
Dual Survival 02:00
Diesel Brothers
02:55
Diesel Brothers 02:55
Misfit Garage
03:45
Misfit Garage 03:45
How It's Made
04:35
How It's Made 04:35
How Do They Do It? With Jo Roislien
05:25
How Do They Do It? With Jo Roislien 05:25
Impossible Engineering
06:20
Impossible Engineering 06:20
Auction Hunters
07:15
Auction Hunters 07:15
Mythbusters
09:00
Mythbusters 09:00
Mighty Planes
12:00
Mighty Planes 12:00
North America
14:00
North America 14:00
Outback Truckers
15:00
Outback Truckers 15:00
Misfit Garage
16:00
Misfit Garage 16:00
Kindig Customs
17:00
Kindig Customs 17:00
Salvage Hunters
18:00
Salvage Hunters 18:00
River Monsters
19:00
River Monsters 19:00
Wildest India
20:00
Wildest India 20:00
Edge of Alaska
21:00
Edge of Alaska 21:00
Alaska
22:00
Alaska 22:00
The Kilchers return. With the family legacy at risk, they start a homestead revamp. Blindsided by a huge snowstorm, they have a lot of work to do.
Gold Rush
23:00
Gold Rush 23:00
Ski Jumping: World Cup In Wisla, Poland
00:30
Ski Jumping: World Cup In Wisla, Poland 00:30
Team - HS 134
Fia World Touring Car Championship: Round In Macau, Macau
02:00
Fia World Touring Car Championship: Round In Macau, Macau 02:00
Opening Race
Live: Fia World Touring Car Championship: Round In Macau, Macau
02:30
Live: Fia World Touring Car Championship: Round In Macau, Macau 02:30
Main Race
Ski Jumping: World Cup In Wisla, Poland
03:45
Ski Jumping: World Cup In Wisla, Poland 03:45
Team - HS 134
Fia World Touring Car Championship: Round In Macau, Macau
05:15
Fia World Touring Car Championship: Round In Macau, Macau 05:15
Main Race
Figure Skating: Isu Grand Prix - Trophée Eric Bompard In Grenoble, France
06:00
Figure Skating: Isu Grand Prix - Trophée Eric Bompard In Grenoble, France 06:00
Men Free Programme
Fia World Touring Car Championship: Round In Macau, Macau
07:30
Fia World Touring Car Championship: Round In Macau, Macau 07:30
Main Race
Ski Jumping: World Cup In Wisla, Poland
08:15
Ski Jumping: World Cup In Wisla, Poland 08:15
Team - HS 134
Figure Skating: Isu Grand Prix - Trophée Eric Bompard In Grenoble, France
09:45
Figure Skating: Isu Grand Prix - Trophée Eric Bompard In Grenoble, France 09:45
Men Free Programme
Fia World Touring Car Championship: Round In Macau, Macau
11:15
Fia World Touring Car Championship: Round In Macau, Macau 11:15
Opening Race
Ski Jumping: World Cup In Wisla, Poland
12:45
Ski Jumping: World Cup In Wisla, Poland 12:45
Team - HS 134
Live: Ski Jumping: World Cup In Wisla, Poland
13:45
Live: Ski Jumping: World Cup In Wisla, Poland 13:45
HS 134
Fia World Touring Car Championship: Round In Macau, Macau
15:45
Fia World Touring Car Championship: Round In Macau, Macau 15:45
Opening Race
Winter Sports: Destination Pyeongchang
17:00
Winter Sports: Destination Pyeongchang 17:00
Figure Skating: Isu Grand Prix - Trophée Eric Bompard In Grenoble, France
17:15
Figure Skating: Isu Grand Prix - Trophée Eric Bompard In Grenoble, France 17:15
Gala Exhibitions
News: Eurosport 2 News
18:40
News: Eurosport 2 News 18:40
All Sports: Watts
18:50
All Sports: Watts 18:50
Weekly round-up of the bizarre, funny and kooky goings-on in the world of sports
Ski Jumping: World Cup In Wisla, Poland
19:00
Ski Jumping: World Cup In Wisla, Poland 19:00
HS 134
Live: Cycling: Six-Day (track Championship) In Ghent, Belgium
20:00
Live: Cycling: Six-Day (track Championship) In Ghent, Belgium 20:00
DAY 6
News: Eurosport 2 News
23:00
News: Eurosport 2 News 23:00
Fia World Touring Car Championship: Round In Macau, Macau
23:05
Fia World Touring Car Championship: Round In Macau, Macau 23:05
Opening Race
Wild Russia
00:18
Wild Russia 00:18
Life is harsh for the animal population of the Russian Arctic, with extreme temperatures and fierce predators making survival a constant battle.
Air Crash Investigation
00:20
Air Crash Investigation 00:20
When a flight from Italy explodes over the Mediterranean Sea, it takes 30 years to determine whether it was shot down or blown up by terrorists.
King Fishers
01:10
King Fishers 01:10
Three fishermen from around the globe go head-to-head to become the King Fisher. This week the anglers head to the Seychelles, Spain and Italy.
Kingdom Of The Oceans
02:40
Kingdom Of The Oceans 02:40
Coral polyps are tiny animals that construct underwater mountains, sheltering an extraordinarily diverse group of species.
World War II
03:30
World War II 03:30
Combining scientific data with state of the art CGI, we drain the oceans to reveal the battleships and submarines whose wreckage lies beneath.
Wild Russia
04:13
Wild Russia 04:13
Exotic wildlife abounds in Siberia, with its unique environment housing salamanders, camels and even the musk deer, beloved for its famous scent.
Air Crash Investigation
04:15
Air Crash Investigation 04:15
Investigators must figure out why a crew of skilled hurricane hunters were nearly killed after an engine fire crippled their aircraft mid-flight.
Man V Animal
05:00
Man V Animal 05:00
What makes bears so capable that they have even figured out how to break into our houses?
India's Wild Edens
05:50
India's Wild Edens 05:50
India is a vast land of striking contrasts whose boundaries encompass scorching deserts, lush forests and soaring, snow-dusted peaks.
Generals At War
06:05
Generals At War 06:05
In 1943, Germany and Russia clashed near the Soviet city of Kursk, as each vied for control of the Eastern Front during WWII.
Super Squirrels
06:37
Super Squirrels 06:37
These small, furry animals may seem mild-mannered, but there are secret skills behind their survival in human environments.
Highway Thru Hell
06:50
Highway Thru Hell 06:50
A close call on the highway shows Brandon that fear is his best friend when it comes to staying alive.
Mystery of The Lynx
07:26
Mystery of The Lynx 07:26
The beautiful Iberian lynx was, until recently, on the verge of extinction. But now, in an inspiring development, numbers are recovering.
Evacuate Earth
07:35
Evacuate Earth 07:35
Do breakthroughs in technology bring new dangers to humanity? We examine this question by exploring the brave new world of nano-robotics.
Animals Of The Year 2017
08:16
Animals Of The Year 2017 08:16
A breakdown of the latest footage, maps and stats in a lowdown on where and how our favourite animals are right now in 2017.
Yukon Gold
08:20
Yukon Gold 08:20
Ken fights a double mutiny when his plant and a crew member go rogue. Cam's veteran welder is stuck down and airlifted to hospital.
Wild Far East
09:05
Wild Far East 09:05
From tropical seas and sweltering jungles to frozen oceans and wild, snow-capped mountains, the Far East is a place of truly epic natural beauty.
Wild Colombia
09:53
Wild Colombia 09:53
Colombia's mix of pristine environments supports an enormous wealth of unique plants, as well as an extraordinary array of spectacular creatures.
Wild Indochina
10:42
Wild Indochina 10:42
Indochina is a mystical land shaped by monsoons. Within its boundaries are one tenth of the world's species and some of our richest ecosystems.
Evacuate Earth
11:20
Evacuate Earth 11:20
Do breakthroughs in technology bring new dangers to humanity? We examine this question by exploring the brave new world of nano-robotics.
Wild Turkey
11:26
Wild Turkey 11:26
Turkey's diverse lands support a wide array of wildlife but, crushed by huge tectonic movements, existence here can be a formidable challenge.
Highway Thru Hell
12:10
Highway Thru Hell 12:10
A close call on the highway shows Brandon that fear is his best friend when it comes to staying alive.
India's Wild Edens
12:17
India's Wild Edens 12:17
India is a vast land of striking contrasts whose boundaries encompass scorching deserts, lush forests and soaring, snow-dusted peaks.
Yukon Gold
12:55
Yukon Gold 12:55
Crews are racing to rip through ground as winter descends. Ken fights sub-zero temperatures and Karl's mechanical skills are put to the test.
Super Squirrels
13:04
Super Squirrels 13:04
These small, furry animals may seem mild-mannered, but there are secret skills behind their survival in human environments.
Wicked Tuna
13:40
Wicked Tuna 13:40
Now past the halfway point in the season, the boats battle to catch enough bluefin tuna to become top of the fleet.
Grizzly Empire
13:51
Grizzly Empire 13:51
A brown bear cub named Thor fights for survival in Alaska. Even with his mother's protection, Thor relies on his skills and luck to stay alive.
Ice Bear
14:37
Ice Bear 14:37
Stereoscopic 3D gives viewers an intimate encounter with polar bears, allowing an immersive experience of their sensory and physical world.
Highway Thru Hell
15:10
Highway Thru Hell 15:10
A close call on the highway shows Brandon that fear is his best friend when it comes to staying alive.
Queen Of The Chase
15:24
Queen Of The Chase 15:24
The African acacia woodland and grasslands are home to a spotted feline known for its speed and grace: the cheetah.
Generals At War
16:00
Generals At War 16:00
In 1943, Germany and Russia clashed near the Soviet city of Kursk, as each vied for control of the Eastern Front during WWII.
Planet Carnivore
16:11
Planet Carnivore 16:11
Great white sharks, polar bears, lions and brown bears battle rivals and the elements to maintain their positions at the top of the food chain.
Is It Real?
16:40
Is It Real? 16:40
There are many legends about giant primates that live away from human eyes, and now it turns out that Russia may have its own Bigfoot. Igor Burtsev intends to prove that this Bigfoot is real.
China's Wild Side
17:00
China's Wild Side 17:00
China's kingdom of wildlife stretches from snowy peaks to dense rainforests and is home to the country's greatest number of animal species.
Evacuate Earth
17:30
Evacuate Earth 17:30
Do breakthroughs in technology bring new dangers to humanity? We examine this question by exploring the brave new world of nano-robotics.
Africa's Deadliest
17:48
Africa's Deadliest 17:48
Predators and prey born into an arena where it is kill or be killed face a fight for survival from their very first breath.
Wicked Tuna
18:15
Wicked Tuna 18:15
Dave is one mate down, loaning Geordie to the crewless Wicked Pissah. Lily and Kristiana battle it out for the last fish of their season.
Bite, Sting, Kill
18:37
Bite, Sting, Kill 18:37
An in-depth look at the ways animals can kill with venom.
Killing Kennedy
19:00
Killing Kennedy 19:00
1959. Two men make decisions that will change history. Rob Lowe stars as President Kennedy in this dramatic adaptation of the best-selling book.
China's Wild Side
19:26
China's Wild Side 19:26
China's kingdom of wildlife stretches from snowy peaks to dense rainforests and is home to the country's greatest number of animal species.
Africa's Deadliest
20:15
Africa's Deadliest 20:15
Predators and prey born into an arena where it is kill or be killed face a fight for survival from their very first breath.
Wicked Tuna
20:30
Wicked Tuna 20:30
Dave is one mate down, loaning Geordie to the crewless Wicked Pissah. Lily and Kristiana battle it out for the last fish of their season.
Wild Turkey
21:03
Wild Turkey 21:03
Turkey's diverse lands support a wide array of wildlife but, crushed by huge tectonic movements, existence here can be a formidable challenge.
Killing Kennedy
21:20
Killing Kennedy 21:20
1959. Two men make decisions that will change history. Rob Lowe stars as President Kennedy in this dramatic adaptation of the best-selling book.
India's Wild Edens
21:52
India's Wild Edens 21:52
India is a vast land of striking contrasts whose boundaries encompass scorching deserts, lush forests and soaring, snow-dusted peaks.
Super Squirrels
22:41
Super Squirrels 22:41
These small, furry animals may seem mild-mannered, but there are secret skills behind their survival in human environments.
Drain The Bermuda Triangle
22:50
Drain The Bermuda Triangle 22:50
Find out exactly lies below the surface of the mythical Bermuda Triangle with the aid of data from sophisticated sonar surveys.
Grizzly Empire
23:30
Grizzly Empire 23:30
A brown bear cub named Thor fights for survival in Alaska. Even with his mother's protection, Thor relies on his skills and luck to stay alive.
Killing Kennedy
23:35
Killing Kennedy 23:35
1959. Two men make decisions that will change history. Rob Lowe stars as President Kennedy in this dramatic adaptation of the best-selling book.
Nágrannar á norðurslóðum
00:00
Nágrannar á norðurslóðum 00:00
Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur.
Skeifnasprettur (e)
00:30
Skeifnasprettur (e) 00:30
Fjölbreyttur þáttur um hestamennsku á Norðurlandi.
Föstudagsþáttur
01:00
Föstudagsþáttur 01:00
Hilda Jana fær góða gesti og ræðir við þá um málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtilegt.
Föstudagsþáttur
01:30
Föstudagsþáttur 01:30
Hilda Jana fær góða gesti og ræðir við þá um málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtilegt.
Að vestan (e)
02:00
Að vestan (e) 02:00
Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.
Hvítir mávar
02:30
Hvítir mávar 02:30
Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna.
Að Norðan
03:00
Að Norðan 03:00
Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar.
Landsbyggðir
03:30
Landsbyggðir 03:30
Umræðþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum.
Milli himins og jarðar
04:00
Milli himins og jarðar 04:00
Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar.
Atvinnupúlsinn
04:30
Atvinnupúlsinn 04:30
Ný þáttaröð af Atvinnupúlsinum þar sem fjallað er um atvinnulíf í Skagafirði.
Að austan
05:00
Að austan 05:00
Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs.
Skeifnasprettur (e)
05:30
Skeifnasprettur (e) 05:30
Fjölbreyttur þáttur um hestamennsku á Norðurlandi.
Föstudagsþáttur
06:00
Föstudagsþáttur 06:00
Hilda Jana fær góða gesti og ræðir við þá um málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtilegt.
Föstudagsþáttur
06:30
Föstudagsþáttur 06:30
Hilda Jana fær góða gesti og ræðir við þá um málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtilegt.
Að vestan (e)
07:00
Að vestan (e) 07:00
Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.
Hvítir mávar
07:30
Hvítir mávar 07:30
Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna.
Að Norðan
08:00
Að Norðan 08:00
Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar.
Landsbyggðir
08:30
Landsbyggðir 08:30
Umræðþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum.
Milli himins og jarðar
09:00
Milli himins og jarðar 09:00
Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar.
Atvinnupúlsinn
09:30
Atvinnupúlsinn 09:30
Ný þáttaröð af Atvinnupúlsinum þar sem fjallað er um atvinnulíf í Skagafirði.
Að austan
10:00
Að austan 10:00
Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs.
Skeifnasprettur (e)
10:30
Skeifnasprettur (e) 10:30
Fjölbreyttur þáttur um hestamennsku á Norðurlandi.
Föstudagsþáttur
11:00
Föstudagsþáttur 11:00
Hilda Jana fær góða gesti og ræðir við þá um málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtilegt.
Föstudagsþáttur
11:30
Föstudagsþáttur 11:30
Hilda Jana fær góða gesti og ræðir við þá um málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtilegt.
Að vestan (e)
12:00
Að vestan (e) 12:00
Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.
Hvítir mávar
12:30
Hvítir mávar 12:30
Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna.
Að Norðan
13:00
Að Norðan 13:00
Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar.
Landsbyggðir
13:30
Landsbyggðir 13:30
Umræðþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum.
Milli himins og jarðar
14:00
Milli himins og jarðar 14:00
Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar.
Atvinnupúlsinn
14:30
Atvinnupúlsinn 14:30
Ný þáttaröð af Atvinnupúlsinum þar sem fjallað er um atvinnulíf í Skagafirði.
Að austan
15:00
Að austan 15:00
Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs.
Skeifnasprettur (e)
15:30
Skeifnasprettur (e) 15:30
Fjölbreyttur þáttur um hestamennsku á Norðurlandi.
Föstudagsþáttur
16:00
Föstudagsþáttur 16:00
Hilda Jana fær góða gesti og ræðir við þá um málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtilegt.
Föstudagsþáttur
16:30
Föstudagsþáttur 16:30
Hilda Jana fær góða gesti og ræðir við þá um málefni líðandi stundar, helgina framundan og fleira skemmtilegt.
Að vestan (e)
17:00
Að vestan (e) 17:00
Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.
Hvítir mávar
17:30
Hvítir mávar 17:30
Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna.
Að Norðan
18:00
Að Norðan 18:00
Farið yfir helstu tíðindi líðandi stundar norðan heiða. Kíkt í heimsóknir til Norðlendinga og fjallað um allt milli himins og jarðar.
Landsbyggðir
18:30
Landsbyggðir 18:30
Umræðþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum.
Milli himins og jarðar
19:00
Milli himins og jarðar 19:00
Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar.
Atvinnupúlsinn
19:30
Atvinnupúlsinn 19:30
Ný þáttaröð af Atvinnupúlsinum þar sem fjallað er um atvinnulíf í Skagafirði.
Að austan
20:00
Að austan 20:00
Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs.
Föstudagsþáttur
20:30
Föstudagsþáttur 20:30
Fjölbreyttur þáttur um hestamennsku á Norðurlandi.
Nágrannar á norðurslóðum
21:00
Nágrannar á norðurslóðum 21:00
Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur.
Milli himins og jarðar (e)
21:30
Milli himins og jarðar (e) 21:30
Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar.
Nágrannar á norðurslóðum
22:00
Nágrannar á norðurslóðum 22:00
Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur.
Hvítir mávar (e)
22:30
Hvítir mávar (e) 22:30
Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna.
Nágrannar á norðurslóðum
23:00
Nágrannar á norðurslóðum 23:00
Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur.
Milli himins og jarðar (e)
23:30
Milli himins og jarðar (e) 23:30
Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar.
Hvítir mávar (e)
00:30
Hvítir mávar (e) 00:30
Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna.
Nágrannar á norðurslóðum
01:00
Nágrannar á norðurslóðum 01:00
Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur.
Milli himins og jarðar (e)
01:30
Milli himins og jarðar (e) 01:30
Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar.
Nágrannar á norðurslóðum
02:00
Nágrannar á norðurslóðum 02:00
Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur.
Hvítir mávar (e)
02:30
Hvítir mávar (e) 02:30
Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna.
Nágrannar á norðurslóðum
03:00
Nágrannar á norðurslóðum 03:00
Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur.
Milli himins og jarðar (e)
03:30
Milli himins og jarðar (e) 03:30
Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar.
Nágrannar á norðurslóðum
04:00
Nágrannar á norðurslóðum 04:00
Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur.
Hvítir mávar (e)
04:30
Hvítir mávar (e) 04:30
Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna.
Nágrannar á norðurslóðum
05:00
Nágrannar á norðurslóðum 05:00
Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur.
Milli himins og jarðar (e)
05:30
Milli himins og jarðar (e) 05:30
Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar.
Nágrannar á norðurslóðum
06:00
Nágrannar á norðurslóðum 06:00
Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur.
Hvítir mávar (e)
06:30
Hvítir mávar (e) 06:30
Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna.
Nágrannar á norðurslóðum
07:00
Nágrannar á norðurslóðum 07:00
Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur.
Milli himins og jarðar (e)
07:30
Milli himins og jarðar (e) 07:30
Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar.
Nágrannar á norðurslóðum
08:00
Nágrannar á norðurslóðum 08:00
Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur.
Hvítir mávar (e)
08:30
Hvítir mávar (e) 08:30
Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna.
Nágrannar á norðurslóðum
09:00
Nágrannar á norðurslóðum 09:00
Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur.
Milli himins og jarðar (e)
09:30
Milli himins og jarðar (e) 09:30
Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar.
Nágrannar á norðurslóðum
10:00
Nágrannar á norðurslóðum 10:00
Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur.
Hvítir mávar (e)
10:30
Hvítir mávar (e) 10:30
Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna.
Nágrannar á norðurslóðum
11:00
Nágrannar á norðurslóðum 11:00
Í þáttunum, sem eru framleiddir í samstarfi við grænlenska sjónvarpið, kynnumst við grönnum okkar Grænlendingum betur.
Milli himins og jarðar (e)
11:30
Milli himins og jarðar (e) 11:30
Sr. Hildur Eir Bolladóttir ræðir við góða gesti um allt milli himins og jarðar.
00:00
01:00
02:00
03:00
04:00
05:00
06:00
07:00
08:00
09:00
10:00
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
23:00
0:00
1:00
2:00
3:00
4:00
5:00
6:00
7:00
8:00
9:00
10:00
11:00
Uncle
00:30
Uncle 00:30
Pointless
01:00
Pointless 01:00
8 Out of 10 Cats
01:45
8 Out of 10 Cats 01:45
James May's Cars of the People
02:20
James May's Cars of the People 02:20
Top Gear: Best of British
03:15
Top Gear: Best of British 03:15
The Best of Top Gear 2014/15
04:10
The Best of Top Gear 2014/15 04:10
QI
05:00
QI 05:00
Top Gear America
05:30
Top Gear America 05:30
Pointless
06:10
Pointless 06:10
QI
08:25
QI 08:25
Pointless
10:55
Pointless 10:55
Would I Lie To You?
11:40
Would I Lie To You? 11:40
Live At The Apollo
12:40
Live At The Apollo 12:40
The Best of Top Gear 2016/17
13:25
The Best of Top Gear 2016/17 13:25
Top Gear America
15:10
Top Gear America 15:10
Top Gear: Winter Olympics Special
15:50
Top Gear: Winter Olympics Special 15:50
QI
16:40
QI 16:40
Live At The Apollo
18:10
Live At The Apollo 18:10
The Graham Norton Show
19:40
The Graham Norton Show 19:40
QI
21:10
QI 21:10
New: 8 Out of 10 Cats
21:40
New: 8 Out of 10 Cats 21:40
Dara Ó Briain Live From The Theatre Royal
22:15
Dara Ó Briain Live From The Theatre Royal 22:15
Live At The Apollo
23:10
Live At The Apollo 23:10
Little Britain USA
00:15
Little Britain USA 00:15
Frábærir gamanmættir með fyndnasta tvíeyki Bretlands, Matt Lucas og David Walliams. Í þessari þáttaröð gera þeir félagar óspart grín að öllu því sem okkur Evrópubúum þykir hvað hallærislegast í fari Kanans. Það sem meira er þá ganga þeir ennþá lengra en nokkru sinni fyrr í að ögra siðferðiskennd hinna allra þröngsýnustu og uppskera hverja drepfyndnu senuna á fætur annarri.
The New Girl
00:45
The New Girl 00:45
Fimmta þáttaröðin um Jess og sambýlinga hennar. Jess er söm við sig, en sambýlingar hennar og vinir eru smám saman að átta sig á þessarri undarlegu stúlku, sem hefur nú öðlast vináttu þeirra allra. Með aðalhlutverk fara Zooey Deschanel, Jake Johnson og Damon Wayans Jr.
Fresh Off the Boat
01:10
Fresh Off the Boat 01:10
Gamanþættir um tævanska fjölskyldu sem flytur til Ameríku á tíunda áratugnum og freista þess að fá að upplifa ameríska drauminn.
Modern Family
01:30
Modern Family 01:30
Þriðja þáttaröðin um líf þriggja tengdra en ólíkra nútímafjölskyldna, hefðbundinnar 5 manna fjölskyldu, samkynhneigðra manna sem eiga ættleidda dóttur og svo pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suðurameríska fegurðardís. Í hverjum þætti lenda fjölskyldurnar í ótrúlega fyndnum aðstæðum sem við öll könnumst við að einhverju leyti.
Tónlist
01:55
Tónlist 01:55
Mayday: Disasters
14:00
Mayday: Disasters 14:00
Vandaðir og afar áhrifamiklir heimildaþættir sem fjalla um flugslys, flugrán, sprenjuhótanir um borð í vélum og aðrar hættur sem hafa komið upp í háloftunum.
Seinfeld
14:45
Seinfeld 14:45
Jerry Seinfeld er uppistandari sem nýtur mikillar kvennylli en á í stökustu vandræðum með eðlileg samskipti við annað fólk. Hann er nefnilega óendanlega smámunasamur og sérvitur. Sem betur fer á hann góðan vinahóp sem er álíka duttlungarfullur og hann sjálfur. Saman lenda þau Jerry, George, Elaine og Kramer oft í afkáralegum aðstæðum og taka upp á afar fáránlegur tiltækjum. Þess má geta að höfundur þáttana ásamt Jerry Seinfeld er Larry David úr Curb Your Enthusiasm.
Seinfeld
15:05
Seinfeld 15:05
Jerry Seinfeld er uppistandari sem nýtur mikillar kvennylli en á í stökustu vandræðum með eðlileg samskipti við annað fólk. Hann er nefnilega óendanlega smámunasamur og sérvitur. Sem betur fer á hann góðan vinahóp sem er álíka duttlungarfullur og hann sjálfur. Saman lenda þau Jerry, George, Elaine og Kramer oft í afkáralegum aðstæðum og taka upp á afar fáránlegur tiltækjum. Þess má geta að höfundur þáttana ásamt Jerry Seinfeld er Larry David úr Curb Your Enthusiasm.
Seinfeld
15:30
Seinfeld 15:30
Jerry Seinfeld er uppistandari sem nýtur mikillar kvennylli en á í stökustu vandræðum með eðlileg samskipti við annað fólk. Hann er nefnilega óendanlega smámunasamur og sérvitur. Sem betur fer á hann góðan vinahóp sem er álíka duttlungarfullur og hann sjálfur. Saman lenda þau Jerry, George, Elaine og Kramer oft í afkáralegum aðstæðum og taka upp á afar fáránlegur tiltækjum. Þess má geta að höfundur þáttana ásamt Jerry Seinfeld er Larry David úr Curb Your Enthusiasm.
Seinfeld
15:50
Seinfeld 15:50
Jerry Seinfeld er uppistandari sem nýtur mikillar kvennylli en á í stökustu vandræðum með eðlileg samskipti við annað fólk. Hann er nefnilega óendanlega smámunasamur og sérvitur. Sem betur fer á hann góðan vinahóp sem er álíka duttlungarfullur og hann sjálfur. Saman lenda þau Jerry, George, Elaine og Kramer oft í afkáralegum aðstæðum og taka upp á afar fáránlegur tiltækjum. Þess má geta að höfundur þáttana ásamt Jerry Seinfeld er Larry David úr Curb Your Enthusiasm.
Seinfeld
16:10
Seinfeld 16:10
Jerry Seinfeld er uppistandari sem nýtur mikillar kvennylli en á í stökustu vandræðum með eðlileg samskipti við annað fólk. Hann er nefnilega óendanlega smámunasamur og sérvitur. Sem betur fer á hann góðan vinahóp sem er álíka duttlungarfullur og hann sjálfur. Saman lenda þau Jerry, George, Elaine og Kramer oft í afkáralegum aðstæðum og taka upp á afar fáránlegur tiltækjum. Þess má geta að höfundur þáttana ásamt Jerry Seinfeld er Larry David úr Curb Your Enthusiasm.
Gilmore Girls
16:35
Gilmore Girls 16:35
Lorelai Gilmore er einstæð móðir sem býr í góðu yfirlæti í smábænum Stars Hollow ásamt dóttur sinni Rory. Þar rekur hún gistiheimili og hugsar vel um vini og vandamenn.
The New Girl
17:20
The New Girl 17:20
Fimmta þáttaröðin um Jess og sambýlinga hennar. Jess er söm við sig, en sambýlingar hennar og vinir eru smám saman að átta sig á þessarri undarlegu stúlku, sem hefur nú öðlast vináttu þeirra allra. Með aðalhlutverk fara Zooey Deschanel, Jake Johnson og Damon Wayans Jr.
The Last Man on Earth
17:45
The Last Man on Earth 17:45
Skemmtilegir og frumlegir gamanþættir um hinn ósköp venjulega Phil Miller sem lendir í þeim einstökum aðstæðum að vera eini maðurinn lifandi á jörðinni eftir að mannskæður faraldur þurrkar nánast út allt líf á jörðinni. Það eina sem hann þráir er félagsskapur og þá helst frá kvennmanni en svo hittir hann Carol.
Fresh Off the Boat
18:10
Fresh Off the Boat 18:10
Gamanþættir um tævanska fjölskyldu sem flytur til Ameríku á tíunda áratugnum og freista þess að fá að upplifa ameríska drauminn.
The Goldbergs
18:35
The Goldbergs 18:35
Gamanþáttaröð sem gerist á níunda áratug síðustu aldar og fjallar um fjöruga fjölskyldu sem er ekki alveg eins og fólk er flest. Sögumaðurinn er 11 ára sem tekur allt sem fram fer á heimilinu upp á myndbandsupptökuvél og rifjar upp sögur af yfirþyrmandi móður, skapstyggum föður, uppreisnargjarnri eldri systur, stressuðum eldri bróður og svölum afa.
Modern Family
19:00
Modern Family 19:00
Þriðja þáttaröðin um líf þriggja tengdra en ólíkra nútímafjölskyldna, hefðbundinnar 5 manna fjölskyldu, samkynhneigðra manna sem eiga ættleidda dóttur og svo pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suðurameríska fegurðardís. Í hverjum þætti lenda fjölskyldurnar í ótrúlega fyndnum aðstæðum sem við öll könnumst við að einhverju leyti.
Olive Kitteridge
19:25
Olive Kitteridge 19:25
Vönduð þáttaröð frá HBO með Frances McDormand, Richard Jenkins og Bill Murray í aðalhlutverkum. Þættirnir fjalla um sérlundaða stærðfræðikennarann hana Olive og samband hennar við Henry en saman hafa þau gengið í gegnum súrt og sætt. Þættirnir eru byggðir á samnefndri metsölubók sem hlaut Pulitzer verðlaunin árið 2009.
Enlightened
20:35
Enlightened 20:35
Þáttaröð frá HBO sem fjallar um konu sem er á barmi taugaáfalls og er komin á endastöð. Þá fær hún skyndilega andlega uppvakningu. Með aðalhlutverk fara Laura Dern, Diane Ladd og Luke Wilson.
Rome
21:10
Rome 21:10
Eitt stærsta og dýrasta verkefni sem ráðist hefur verið út í í gervallri sjónvarpssögunni. Risavaxin og sérlega metnaðarfull þáttaröð sem jöfnum höndum hefur verið lýst sem Dallas á tímum Rómarveldis og Sopranos á tímum Rómarveldis. Kannski ekki nema von því hér eru á ferð þættir úr smiðju framleiðenda Sopranos, HBO, sem unnir voru í samvinnu við BBC. Þættirnir gerast, eins og nafnið gefur til kynna, á tímum Rómarveldis, og fjalla um ástir og afbrýði, sorgir og sigra, svik og svall Sesars keisara og annarra fyrirmenna. Þættirnir voru frumsýndir í Bandaríkjunum og Bretlandi á síðasta ári og vöktu verðskuldaða athygli. Eru þeir enda áberandi mjög á listum sjónvarpsrýna yfir bestu sjónvarpsþættin ársins og voru tilnefndir til Golden Globe-verðlauna sem bestu drama þættirnir. Rome er stórviðburður í íslensku sjónvarpi sem verður að fylgjast með frá upphafi. (7:13)Blásið verður til orustu þegar Pompeius ræðst gegn fámennu herliði Sesars.
Generation Kill
22:05
Generation Kill 22:05
Blaðamaður Rolling Stone, Evan Wright, eyddi tveimur mánuðum með hersveit í Írak eftir að hafa sannfært herforingjann um að hann gæti tekist á við svona erfitt verkefni. Þáttaröðin segir frá lífsreynslu Evans, hermönnunum í hersveitinni og verkefnum þeirra. Þáttaröðin hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda um allan heim.
Time After Time
23:15
Time After Time 23:15
Óvenjulegir spennuþættir sem byggðir eru á samnefndri skáldsögu og kvikmynd frá 1979. Þættirnir fjalla um hinn fræga H.G. Wells sem freistar þess að finna einn þekktasta raðmorðingja allra tíma, Jack the Ripper eftir að hann flúði inn í framtíðina í gegnum nýsmíðaða tímavél Wells. Þeir tveir ferðast sem sagt frá London á tímum Viktoríu drottningar til Manhattan í dag og upplifa eðlilega ákveðið menningaráfall. Wells verður ekki síður hrifinn af nútímaframförum en hinni gullfallegu og heillandi Jane Walker sem spilar stórt hlutverk inn í leitinni að Jack the Ripper.
The Last Man on Earth
00:00
The Last Man on Earth 00:00
Skemmtilegir og frumlegir gamanþættir um hinn ósköp venjulega Phil Miller sem lendir í þeim einstökum aðstæðum að vera eini maðurinn lifandi á jörðinni eftir að mannskæður faraldur þurrkar nánast út allt líf á jörðinni. Það eina sem hann þráir er félagsskapur og þá helst frá kvennmanni en svo hittir hann Carol.
Fresh Off the Boat
00:25
Fresh Off the Boat 00:25
Gamanþættir um tævanska fjölskyldu sem flytur til Ameríku á tíunda áratugnum og freista þess að fá að upplifa ameríska drauminn.
The Goldbergs
00:45
The Goldbergs 00:45
Gamanþáttaröð sem gerist á níunda áratug síðustu aldar og fjallar um fjöruga fjölskyldu sem er ekki alveg eins og fólk er flest. Sögumaðurinn er 11 ára sem tekur allt sem fram fer á heimilinu upp á myndbandsupptökuvél og rifjar upp sögur af yfirþyrmandi móður, skapstyggum föður, uppreisnargjarnri eldri systur, stressuðum eldri bróður og svölum afa.
Modern Family
01:10
Modern Family 01:10
Þriðja þáttaröðin um líf þriggja tengdra en ólíkra nútímafjölskyldna, hefðbundinnar 5 manna fjölskyldu, samkynhneigðra manna sem eiga ættleidda dóttur og svo pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suðurameríska fegurðardís. Í hverjum þætti lenda fjölskyldurnar í ótrúlega fyndnum aðstæðum sem við öll könnumst við að einhverju leyti.
Tónlist
01:35
Tónlist 01:35
K3
07:00
K3 07:00
Frábærir teiknimyndaþættir um endalausa vináttu þriggja ósköp venjulegra stúlkna sem lifa í óvenjulegum heimi. Þær eru poppstjörnur sem eru á heimstúr og saman lenda þær í skemmtilegum og spennandi ævintýrum.
Víkingurinn Viggó
07:13
Víkingurinn Viggó 07:13
Skemmtilegir þættir um víkingastrákinn Viggó og félaga hans sem eru duglegir að lenda í alls konar ævintýrum.
Tindur
07:27
Tindur 07:27
Skemmtilegir og spennandi teiknimyndaþættir um hinn fífldjarfa Tind sem býr í fjarlægu og framandi landi. Þegar frændi hans sem er mjög uppátækjasamur kemur í heimsókn úr stórborginni fara þeir saman sannkallaðar svaðilfarir og þeir rata í æðisleg ævintýri uppfull af spennandi verkefnum sem þeir þurfa að leysa í hverjum þætti.
Mæja býfluga
07:38
Mæja býfluga 07:38
Skemmtilegir þættir um forvitnu bífluguna Mæju sem lendir í alls konar ævintýrum með vinum sínum, þeim Skildi, Villa og Max.
Elías
07:50
Elías 07:50
Bráðskemmtilegir og lærdómsríkir þættir um björgunarskipið Elías fyrir börn á öllum aldri.
Dóra könnuður
08:00
Dóra könnuður 08:00
Dóra landkönnuður, Klossi og félagar fara í ævintýralegan leiðangur og leysa skemmtilegar þrautir og verkefni á leiðinni.
Mörgæsirnar frá Madagaskar
08:24
Mörgæsirnar frá Madagaskar 08:24
Frábærir þættir um ævintýri mörgæsanna sem búa í dýragarðinum í New York. Þeirra helsta verkefni er þó að halda refapanum og vandræðapésanum Júlla kóng í skefjum en hann veit fátt skemmtilegra en að gera íbúum garðsins grikk.
Doddi litli og Eyrnastór
08:47
Doddi litli og Eyrnastór 08:47
Það er alltaf líf og fjör í leikfangalandi þar sem Doddi, Eyrnastór galdraálfur, Dísa dúkka, Bleika kisa, Lási Lögga, Marta api, Bragi bifvélavirki og hrekkjalómarnir Klæki og Klói eiga heima.
Áfram Diego, áfram!
09:00
Áfram Diego, áfram! 09:00
Díegó er frændi Dóru landkönnuðar og er alltaf að lenda í spennandi ævintýrum því hann vinnur sem dýrabjörgunarmaður og þegar dýr lendir í vanda er hann ávallt til þjónustu reiðubúinn.
Svampur Sveins
09:24
Svampur Sveins 09:24
Lalli
09:49
Lalli 09:49
Vinirnir Lalli og Yoko kenna okkur að teikna og sýna okkur hvernig ævintýrin geta lifnað við.
Rasmus Klumpur og félagar
09:55
Rasmus Klumpur og félagar 09:55
Strumparnir
10:00
Strumparnir 10:00
Strumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
Ævintýraferðin
10:25
Ævintýraferðin 10:25
Litríkir og skemmtilegir þættir um Bjögga, Vagn, Sólmund, kúna Geirþrúði, Dugg, snigilinn Brján, stúlkuna Flóra og hundinn hennar Sám.
Hvellur keppnisbíll
10:37
Hvellur keppnisbíll 10:37
Hvellur er rauður, skemmtilegur og kraftmikill kappakstursbíll sem lendir í skemmtilegum ævintýrum á Silfurklakks-brautinni með vini sínum Bigga og öllum hinum kappakstursvinum sínum.
Gulla og grænjaxlarnir
10:49
Gulla og grænjaxlarnir 10:49
Gulla er alltaf á ferð og flugi, hvort sem hún er að hjálpa vinum sínum, spila leiki, baka kökur eða gróðursetja plöntur, þá er alltaf gaman hjá Gullu og grænjaxlavinum sínum.
K3
11:00
K3 11:00
Frábærir teiknimyndaþættir um endalausa vináttu þriggja ósköp venjulegra stúlkna sem lifa í óvenjulegum heimi. Þær eru poppstjörnur sem eru á heimstúr og saman lenda þær í skemmtilegum og spennandi ævintýrum.
Víkingurinn Viggó
11:11
Víkingurinn Viggó 11:11
Skemmtilegir þættir um víkingastrákinn Viggó og félaga hans sem eru duglegir að lenda í alls konar ævintýrum.
Tindur
11:25
Tindur 11:25
Skemmtilegir og spennandi teiknimyndaþættir um hinn fífldjarfa Tind sem býr í fjarlægu og framandi landi. Þegar frændi hans sem er mjög uppátækjasamur kemur í heimsókn úr stórborginni fara þeir saman sannkallaðar svaðilfarir og þeir rata í æðisleg ævintýri uppfull af spennandi verkefnum sem þeir þurfa að leysa í hverjum þætti.
Mæja býfluga
11:36
Mæja býfluga 11:36
Skemmtilegir þættir um forvitnu bífluguna Mæju sem lendir í alls konar ævintýrum með vinum sínum, þeim Skildi, Villa og Max.
Elías
11:48
Elías 11:48
Bráðskemmtilegir og lærdómsríkir þættir um björgunarskipið Elías fyrir börn á öllum aldri.
Dóra könnuður
12:00
Dóra könnuður 12:00
Dóra landkönnuður, Klossi og félagar fara í ævintýralegan leiðangur og leysa skemmtilegar þrautir og verkefni á leiðinni.
Mörgæsirnar frá Madagaskar
12:24
Mörgæsirnar frá Madagaskar 12:24
Frábærir þættir um ævintýri mörgæsanna sem búa í dýragarðinum í New York. Þeirra helsta verkefni er þó að halda refapanum og vandræðapésanum Júlla kóng í skefjum en hann veit fátt skemmtilegra en að gera íbúum garðsins grikk.
Doddi litli og Eyrnastór
12:47
Doddi litli og Eyrnastór 12:47
Það er alltaf líf og fjör í leikfangalandi þar sem Doddi, Eyrnastór galdraálfur, Dísa dúkka, Bleika kisa, Lási Lögga, Marta api, Bragi bifvélavirki og hrekkjalómarnir Klæki og Klói eiga heima.
Áfram Diego, áfram!
13:00
Áfram Diego, áfram! 13:00
Díegó er frændi Dóru landkönnuðar og er alltaf að lenda í spennandi ævintýrum því hann vinnur sem dýrabjörgunarmaður og þegar dýr lendir í vanda er hann ávallt til þjónustu reiðubúinn.
Svampur Sveins
13:24
Svampur Sveins 13:24
Lalli
13:49
Lalli 13:49
Vinirnir Lalli og Yoko kenna okkur að teikna og sýna okkur hvernig ævintýrin geta lifnað við.
Rasmus Klumpur og félagar
13:55
Rasmus Klumpur og félagar 13:55
Strumparnir
14:00
Strumparnir 14:00
Strumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
Ævintýraferðin
14:25
Ævintýraferðin 14:25
Litríkir og skemmtilegir þættir um Bjögga, Vagn, Sólmund, kúna Geirþrúði, Dugg, snigilinn Brján, stúlkuna Flóra og hundinn hennar Sám.
Hvellur keppnisbíll
14:37
Hvellur keppnisbíll 14:37
Hvellur er rauður, skemmtilegur og kraftmikill kappakstursbíll sem lendir í skemmtilegum ævintýrum á Silfurklakks-brautinni með vini sínum Bigga og öllum hinum kappakstursvinum sínum.
Gulla og grænjaxlarnir
14:49
Gulla og grænjaxlarnir 14:49
Gulla er alltaf á ferð og flugi, hvort sem hún er að hjálpa vinum sínum, spila leiki, baka kökur eða gróðursetja plöntur, þá er alltaf gaman hjá Gullu og grænjaxlavinum sínum.
K3
15:00
K3 15:00
Frábærir teiknimyndaþættir um endalausa vináttu þriggja ósköp venjulegra stúlkna sem lifa í óvenjulegum heimi. Þær eru poppstjörnur sem eru á heimstúr og saman lenda þær í skemmtilegum og spennandi ævintýrum.
Víkingurinn Viggó
15:11
Víkingurinn Viggó 15:11
Skemmtilegir þættir um víkingastrákinn Viggó og félaga hans sem eru duglegir að lenda í alls konar ævintýrum.
Tindur
15:25
Tindur 15:25
Skemmtilegir og spennandi teiknimyndaþættir um hinn fífldjarfa Tind sem býr í fjarlægu og framandi landi. Þegar frændi hans sem er mjög uppátækjasamur kemur í heimsókn úr stórborginni fara þeir saman sannkallaðar svaðilfarir og þeir rata í æðisleg ævintýri uppfull af spennandi verkefnum sem þeir þurfa að leysa í hverjum þætti.
Mæja býfluga
15:36
Mæja býfluga 15:36
Skemmtilegir þættir um forvitnu bífluguna Mæju sem lendir í alls konar ævintýrum með vinum sínum, þeim Skildi, Villa og Max.
Elías
15:48
Elías 15:48
Bráðskemmtilegir og lærdómsríkir þættir um björgunarskipið Elías fyrir börn á öllum aldri.
Dóra könnuður
16:00
Dóra könnuður 16:00
Dóra landkönnuður, Klossi og félagar fara í ævintýralegan leiðangur og leysa skemmtilegar þrautir og verkefni á leiðinni.
Mörgæsirnar frá Madagaskar
16:24
Mörgæsirnar frá Madagaskar 16:24
Frábærir þættir um ævintýri mörgæsanna sem búa í dýragarðinum í New York. Þeirra helsta verkefni er þó að halda refapanum og vandræðapésanum Júlla kóng í skefjum en hann veit fátt skemmtilegra en að gera íbúum garðsins grikk.
Doddi litli og Eyrnastór
16:47
Doddi litli og Eyrnastór 16:47
Það er alltaf líf og fjör í leikfangalandi þar sem Doddi, Eyrnastór galdraálfur, Dísa dúkka, Bleika kisa, Lási Lögga, Marta api, Bragi bifvélavirki og hrekkjalómarnir Klæki og Klói eiga heima.
Áfram Diego, áfram!
17:00
Áfram Diego, áfram! 17:00
Díegó er frændi Dóru landkönnuðar og er alltaf að lenda í spennandi ævintýrum því hann vinnur sem dýrabjörgunarmaður og þegar dýr lendir í vanda er hann ávallt til þjónustu reiðubúinn.
Svampur Sveins
17:24
Svampur Sveins 17:24
Lalli
17:49
Lalli 17:49
Vinirnir Lalli og Yoko kenna okkur að teikna og sýna okkur hvernig ævintýrin geta lifnað við.
Rasmus Klumpur og félagar
17:55
Rasmus Klumpur og félagar 17:55
Strumparnir
18:00
Strumparnir 18:00
Strumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
Ævintýraferðin
18:25
Ævintýraferðin 18:25
Litríkir og skemmtilegir þættir um Bjögga, Vagn, Sólmund, kúna Geirþrúði, Dugg, snigilinn Brján, stúlkuna Flóra og hundinn hennar Sám.
Hvellur keppnisbíll
18:37
Hvellur keppnisbíll 18:37
Hvellur er rauður, skemmtilegur og kraftmikill kappakstursbíll sem lendir í skemmtilegum ævintýrum á Silfurklakks-brautinni með vini sínum Bigga og öllum hinum kappakstursvinum sínum.
Gulla og grænjaxlarnir
18:49
Gulla og grænjaxlarnir 18:49
Gulla er alltaf á ferð og flugi, hvort sem hún er að hjálpa vinum sínum, spila leiki, baka kökur eða gróðursetja plöntur, þá er alltaf gaman hjá Gullu og grænjaxlavinum sínum.
Hneturánið
19:00
Hneturánið 19:00
Skemmtileg teiknimynd um geðstirðan, sjálfumglaðan en hugmyndaríkan íkorna sem óvart eyðileggur hnetuforða félaga sinna í almenningsgarðinum. Til að bæta fyrir það leggur hann á ráðin um hættulegt hneturán en það sem hann og félagar hans vita ekki að á sama tíma eru nokkrir mannlegir þjófar líka að gera sig klára í innbrot og er meinilla við að láta trufla sig.
00:00
01:00
02:00
03:00
04:00
05:00
06:00
07:00
08:00
09:00
10:00
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
23:00
0:00
1:00
2:00
3:00
4:00
5:00
6:00
7:00
8:00
9:00
10:00
11:00
Suðurnesja-magasín Víkurfrétta
00:00
Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 00:00
Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. Umsjón: Páll Ketilsson. Framleiðandi: Víkurfréttir ehf.
Mannamál
00:30
Mannamál 00:30
Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Hér ræðir Sigmundur Ernir Rúnarsson við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. Nýr viðmælandi á fimmtudagskvöldum kl.20.30 en þátturinn er endursýndur á föstudögum, um helgar og á mánudögum
Þjóðbraut
01:00
Þjóðbraut 01:00
Beitt þjóðmálaumræða í umsjón Lindu Blöndal. Þátturinn er frumsýndur á fimmtudagskvöldum kl.21.00 en endursýndur á föstudögum og um helgar
Suðurnesja-magasín Víkurfrétta
02:00
Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 02:00
Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. Umsjón: Páll Ketilsson. Framleiðandi: Víkurfréttir ehf.
Mannamál
02:30
Mannamál 02:30
Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Hér ræðir Sigmundur Ernir Rúnarsson við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. Nýr viðmælandi á fimmtudagskvöldum kl.20.30 en þátturinn er endursýndur á föstudögum, um helgar og á mánudögum
Þjóðbraut
03:00
Þjóðbraut 03:00
Beitt þjóðmálaumræða í umsjón Lindu Blöndal. Þátturinn er frumsýndur á fimmtudagskvöldum kl.21.00 en endursýndur á föstudögum og um helgar
Suðurnesja-magasín Víkurfrétta
04:00
Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 04:00
Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. Umsjón: Páll Ketilsson. Framleiðandi: Víkurfréttir ehf.
Mannamál
04:30
Mannamál 04:30
Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Hér ræðir Sigmundur Ernir Rúnarsson við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. Nýr viðmælandi á fimmtudagskvöldum kl.20.30 en þátturinn er endursýndur á föstudögum, um helgar og á mánudögum
Þjóðbraut
05:00
Þjóðbraut 05:00
Beitt þjóðmálaumræða í umsjón Lindu Blöndal. Þátturinn er frumsýndur á fimmtudagskvöldum kl.21.00 en endursýndur á föstudögum og um helgar
Suðurnesja-magasín Víkurfrétta
06:00
Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 06:00
Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. Umsjón: Páll Ketilsson. Framleiðandi: Víkurfréttir ehf.
Mannamál
06:30
Mannamál 06:30
Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Hér ræðir Sigmundur Ernir Rúnarsson við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. Nýr viðmælandi á fimmtudagskvöldum kl.20.30 en þátturinn er endursýndur á föstudögum, um helgar og á mánudögum
Þjóðbraut
07:00
Þjóðbraut 07:00
Beitt þjóðmálaumræða í umsjón Lindu Blöndal. Þátturinn er frumsýndur á fimmtudagskvöldum kl.21.00 en endursýndur á föstudögum og um helgar
MAN
08:00
MAN 08:00
Nýr og glæsilegur kvennaþáttur í umsjón MAN tímaritsins, allt um lífstíl, heilsu, hönnun, sambönd og fleira. Umsjón: Björk Eiðsdóttir og Auður Húnfjörð.
Kjarninn
09:00
Kjarninn 09:00
Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá ritstjóra Kjarnans, Þórðar Snæs Júlíussonar.
Markaðstorgið
09:30
Markaðstorgið 09:30
Margslúnginn þáttur um viðskiptalífið á Íslandi í sinni víðustu merkingu.
Ferðalagið
10:00
Ferðalagið 10:00
Fjölbreyttur og skemmtilegur þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis, ferðasögurnar, ferðaráðin og ferðaþjónustuna sem atvinnugrein. Umsjón: Linda Blöndal og Sigmundur Ernir Rúnarsson
Ó SNAPP
10:30
Ó SNAPP 10:30
Þáttur þar sem við fáum að kynnast bæði miðlinum Snapchat og helstu Snöppurum landsins
Áfangar 2
11:00
Áfangar 2 11:00
Annar af fjórum þáttum um ferðamennsku og fjallaævintýri Íslendinga allt frá landnámi þar til farið var að huga að stofnun Ferðafélags Íslands fyrir 90 árum. Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson
Hafnir Íslands
11:30
Hafnir Íslands 11:30
Heimildaþættir um hafnir Íslands og samfélög hafnarbyggða. Þættirnir eru í umsjón Lindu Blöndal og Friðþjófs Helgasonar
Suðurnesja-magasín Víkurfrétta
12:00
Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 12:00
Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. Umsjón: Páll Ketilsson. Framleiðandi: Víkurfréttir ehf.
Mannamál
12:30
Mannamál 12:30
Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Hér ræðir Sigmundur Ernir Rúnarsson við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. Nýr viðmælandi á fimmtudagskvöldum kl.20.30 en þátturinn er endursýndur á föstudögum, um helgar og á mánudögum
Þjóðbraut
13:00
Þjóðbraut 13:00
Beitt þjóðmálaumræða í umsjón Lindu Blöndal. Þátturinn er frumsýndur á fimmtudagskvöldum kl.21.00 en endursýndur á föstudögum og um helgar
MAN
14:00
MAN 14:00
Nýr og glæsilegur kvennaþáttur í umsjón MAN tímaritsins, allt um lífstíl, heilsu, hönnun, sambönd og fleira. Umsjón: Björk Eiðsdóttir og Auður Húnfjörð.
Kjarninn
15:00
Kjarninn 15:00
Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá ritstjóra Kjarnans, Þórðar Snæs Júlíussonar.
Markaðstorgið
15:30
Markaðstorgið 15:30
Margslúnginn þáttur um viðskiptalífið á Íslandi í sinni víðustu merkingu.
Ferðalagið
16:00
Ferðalagið 16:00
Fjölbreyttur og skemmtilegur þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis, ferðasögurnar, ferðaráðin og ferðaþjónustuna sem atvinnugrein. Umsjón: Linda Blöndal og Sigmundur Ernir Rúnarsson
Ó SNAPP
16:30
Ó SNAPP 16:30
Þáttur þar sem við fáum að kynnast bæði miðlinum Snapchat og helstu Snöppurum landsins
Áfangar 2
17:00
Áfangar 2 17:00
Annar af fjórum þáttum um ferðamennsku og fjallaævintýri Íslendinga allt frá landnámi þar til farið var að huga að stofnun Ferðafélags Íslands fyrir 90 árum. Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson
Hafnir Íslands
17:30
Hafnir Íslands 17:30
Heimildaþættir um hafnir Íslands og samfélög hafnarbyggða. Þættirnir eru í umsjón Lindu Blöndal og Friðþjófs Helgasonar
Heimilið
18:00
Heimilið 18:00
Fjölbreyttur þáttur um neytendamál, fasteignir, viðhald, heimilisrekstur og húsráð. Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson
Atvinnulífið
18:30
Atvinnulífið 18:30
Sigurður K Kolbeinsson heimsækir íslensk fyrirtæki og kynnir sér starfssemi þeirra. Fjölbreyttir og fróðlegir þættir sem endurspegla þá grósku sem er í íslensku atvinnulífi og fyrirtækjarekstri
Ritstjórarnir
19:00
Ritstjórarnir 19:00
Fréttatengdur þáttur þar sem Sigmundur Ernir Rúnarsson ræðir við gesti sína um öll helstu mál líðandi stundar og umfjöllun um þau í fjölmiðlum. Þátturinn er frumsýndur á þriðjudagskvöldum kl.21.00 og endursýndur á miðvikudögum og um helgar
Hvíta tjaldið
19:30
Hvíta tjaldið 19:30
Kvikmyndaþáttur Hringbrautar þar sem sögu hreyfimyndanna, heima og erlendis, er gert hátt undir höfði, meðal annars með því að rifja upp eftirminnilegustu tímabil kvikmyndasögunnar og gera ólíkum tegundum þeirra skil í máli og myndum. Umsjón: Þórir Snær Sigurðsson.
Hafnir Íslands
20:00
Hafnir Íslands 20:00
Heimildaþættir um hafnir Íslands og samfélög hafnarbyggða. Þættirnir eru í umsjón Lindu Blöndal og Friðþjófs Helgasonar
Ó SNAPP
20:30
Ó SNAPP 20:30
Þáttur þar sem við fáum að kynnast bæði miðlinum Snapchat og helstu Snöppurum landsins
Ferðalagið
21:00
Ferðalagið 21:00
Fjölbreyttur og skemmtilegur þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis, ferðasögurnar, ferðaráðin og ferðaþjónustuna sem atvinnugrein. Umsjón: Linda Blöndal og Sigmundur Ernir Rúnarsson
Kjarninn
21:30
Kjarninn 21:30
Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá ritstjóra Kjarnans, Þórðar Snæs Júlíussonar.
Hafnir Íslands
22:00
Hafnir Íslands 22:00
Heimildaþættir um hafnir Íslands og samfélög hafnarbyggða. Þættirnir eru í umsjón Lindu Blöndal og Friðþjófs Helgasonar
Ó SNAPP
22:30
Ó SNAPP 22:30
Þáttur þar sem við fáum að kynnast bæði miðlinum Snapchat og helstu Snöppurum landsins
Ferðalagið
23:00
Ferðalagið 23:00
Fjölbreyttur og skemmtilegur þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis, ferðasögurnar, ferðaráðin og ferðaþjónustuna sem atvinnugrein. Umsjón: Linda Blöndal og Sigmundur Ernir Rúnarsson
Kjarninn
23:30
Kjarninn 23:30
Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá ritstjóra Kjarnans, Þórðar Snæs Júlíussonar.
Ó SNAPP (e)
00:00
Ó SNAPP (e) 00:00
Þáttur þar sem við fáum að kynnast bæði miðlinum Snapchat og helstu Snöppurum landsins
Ferðalagið (e)
00:30
Ferðalagið (e) 00:30
Fjölbreyttur og skemmtilegur þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis, ferðasögurnar, ferðaráðin og ferðaþjónustuna sem atvinnugrein. Umsjón: Linda Blöndal og Sigmundur Ernir Rúnarsson
Ó SNAPP (e)
00:30
Ó SNAPP (e) 00:30
Þáttur þar sem við fáum að kynnast bæði miðlinum Snapchat og helstu Snöppurum landsins
Kjarninn (e)
01:00
Kjarninn (e) 01:00
Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá ritstjóra Kjarnans, Þórðar Snæs Júlíussonar.
Ferðalagið (e)
01:00
Ferðalagið (e) 01:00
Fjölbreyttur og skemmtilegur þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis, ferðasögurnar, ferðaráðin og ferðaþjónustuna sem atvinnugrein. Umsjón: Linda Blöndal og Sigmundur Ernir Rúnarsson
Kjarninn (e)
01:30
Kjarninn (e) 01:30
Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá ritstjóra Kjarnans, Þórðar Snæs Júlíussonar.
Hafnir Íslands (e)
02:00
Hafnir Íslands (e) 02:00
Heimildaþættir um hafnir Íslands og samfélög hafnarbyggða. Þættirnir eru í umsjón Lindu Blöndal og Friðþjófs Helgasonar
Ó SNAPP (e)
02:30
Ó SNAPP (e) 02:30
Þáttur þar sem við fáum að kynnast bæði miðlinum Snapchat og helstu Snöppurum landsins
Ferðalagið (e)
03:00
Ferðalagið (e) 03:00
Fjölbreyttur og skemmtilegur þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis, ferðasögurnar, ferðaráðin og ferðaþjónustuna sem atvinnugrein. Umsjón: Linda Blöndal og Sigmundur Ernir Rúnarsson
Kjarninn (e)
03:30
Kjarninn (e) 03:30
Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá ritstjóra Kjarnans, Þórðar Snæs Júlíussonar.
Hafnir Íslands (e)
04:00
Hafnir Íslands (e) 04:00
Heimildaþættir um hafnir Íslands og samfélög hafnarbyggða. Þættirnir eru í umsjón Lindu Blöndal og Friðþjófs Helgasonar
Ó SNAPP (e)
04:30
Ó SNAPP (e) 04:30
Þáttur þar sem við fáum að kynnast bæði miðlinum Snapchat og helstu Snöppurum landsins
Ferðalagið (e)
05:00
Ferðalagið (e) 05:00
Fjölbreyttur og skemmtilegur þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis, ferðasögurnar, ferðaráðin og ferðaþjónustuna sem atvinnugrein. Umsjón: Linda Blöndal og Sigmundur Ernir Rúnarsson
Kjarninn (e)
05:30
Kjarninn (e) 05:30
Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá ritstjóra Kjarnans, Þórðar Snæs Júlíussonar.
Hafnir Íslands (e)
06:00
Hafnir Íslands (e) 06:00
Heimildaþættir um hafnir Íslands og samfélög hafnarbyggða. Þættirnir eru í umsjón Lindu Blöndal og Friðþjófs Helgasonar
Ó SNAPP (e)
06:30
Ó SNAPP (e) 06:30
Þáttur þar sem við fáum að kynnast bæði miðlinum Snapchat og helstu Snöppurum landsins
Ferðalagið (e)
07:00
Ferðalagið (e) 07:00
Fjölbreyttur og skemmtilegur þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis, ferðasögurnar, ferðaráðin og ferðaþjónustuna sem atvinnugrein. Umsjón: Linda Blöndal og Sigmundur Ernir Rúnarsson
Kjarninn (e)
07:30
Kjarninn (e) 07:30
Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá ritstjóra Kjarnans, Þórðar Snæs Júlíussonar.
Hafnir Íslands (e)
08:00
Hafnir Íslands (e) 08:00
Heimildaþættir um hafnir Íslands og samfélög hafnarbyggða. Þættirnir eru í umsjón Lindu Blöndal og Friðþjófs Helgasonar
Ó SNAPP (e)
08:30
Ó SNAPP (e) 08:30
Þáttur þar sem við fáum að kynnast bæði miðlinum Snapchat og helstu Snöppurum landsins
Ferðalagið (e)
09:00
Ferðalagið (e) 09:00
Fjölbreyttur og skemmtilegur þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis, ferðasögurnar, ferðaráðin og ferðaþjónustuna sem atvinnugrein. Umsjón: Linda Blöndal og Sigmundur Ernir Rúnarsson
Kjarninn (e)
09:30
Kjarninn (e) 09:30
Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá ritstjóra Kjarnans, Þórðar Snæs Júlíussonar.
Hafnir Íslands (e)
10:00
Hafnir Íslands (e) 10:00
Heimildaþættir um hafnir Íslands og samfélög hafnarbyggða. Þættirnir eru í umsjón Lindu Blöndal og Friðþjófs Helgasonar
Ó SNAPP (e)
10:30
Ó SNAPP (e) 10:30
Þáttur þar sem við fáum að kynnast bæði miðlinum Snapchat og helstu Snöppurum landsins
Ferðalagið (e)
11:00
Ferðalagið (e) 11:00
Fjölbreyttur og skemmtilegur þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis, ferðasögurnar, ferðaráðin og ferðaþjónustuna sem atvinnugrein. Umsjón: Linda Blöndal og Sigmundur Ernir Rúnarsson
Kjarninn (e)
11:30
Kjarninn (e) 11:30
Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá ritstjóra Kjarnans, Þórðar Snæs Júlíussonar.