Tap deCODE á fyrsta ársfjórðungi meira en í fyrra

Íslensk erfðagreining
Íslensk erfðagreining mbl.is/Sverrir Vilhelmsson

Tekjur deCODE genetics á fyrsta ársfjórðungi þessa árs voru 8,6 milljónir Bandaríkjadala, 2,5 milljónum dala minna en á sama tíma í fyrra og skilaði fyrirtækið 22,6 milljóna dala tapi á ársfjórðungnum. Tap fyrirtækisins á sama tíma í fyrra var 20,3 milljónir dala.

Tap á hvern hlut nam 0,37 dölum, jafn mikið og á síðasta tíma í dyrra.

Þann 31. mars síðastliðinn 135 milljónir dala í handbæru fé, miðað við 152 milljónir um síðustu áramót.

12,7 milljónum dala var varið í rannsóknir og þróun á fyrsta ársfjórðungi og skýrist að því er fram kemur í fréttatilkynningu einkum af kostnaði við þróun lyfja sem eiga að minnka líkur á hjartaáföllum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK