Útlit fyrir að enn dragi úr verðbólgu

Greiningardeildir bæði Kaupþings og Landsbankans spá því að vísitala neysluverðs hækki um 0,1% milli júlí og ágúst en Hagstofan birtir nýja vísitölu á mánudag. Gangi spáin eftir lækkar 12 mánaða verðbólga úr 3,8% í 3,5% og hefur ekki verið jafn lág í tvö ár eða frá júlí 2005 þegar hún var einnig 3,5%.

Greining Glitnis hafði áður gefið út spá um að vísitalan myndi lækka um 0,1% milli mánaða og sagðist í dag standa við þá spá.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK