Heimsmarkaðsverð á olíu á niðurleið

Olíuborpallur Statoil á Heiðrúnarsvæðinu í Norðursjó.
Olíuborpallur Statoil á Heiðrúnarsvæðinu í Norðursjó. mbl.is/statoil

Verð á hráolíu til afhendingar í nóvember hélt áfram að lækka á olíumarkaði í New York í dag. Nemur lækkunin í dag 1,03 dölum á tunnu og er verð á tunnu nú komið niður fyrir 80 dali, 79,95 dalir á tunnu. Í Lundúnum lækkaði verð á Brent Norðursjávarolíu til afhendingar í nóvember um 65 sent og er 78,26 dalir tunnan.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK