Volkswagen eignast meirihlutann í Scania

Volkswagen hefur náð yfirráðum í Scania eftir að sænska fjárfestingarfélagið Investor seldi VW A-bréf sín í Scania fyrir tæpa 190 milljarða króna eða á 200 sænskar krónur á hlut.  Þar með heldur Volkwagen utan um 68,6% atkvæðisréttar í Scania en ætlar ekki að bjóða öðrum hluthöfum sama verð og Investor fékk fyrir sinn snúð,

Í Hálf fimm fréttum Kaupþings kemur fram að VW fer með 30% hlut í MAN og mun að líkindum efla samstarf félaganna þriggja. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK