Olía hækkaði eftir að olíuleiðsla í Írak var skemmd

Verð á hráolíu hækkaði um rúman dal tunnan á markaði í New York í dag vegna frétta af því, að skemmdir hefðu verið unnar á olíuleiðslu nálægt borginni Basra í suðurhluta Íraks. Var verðið komið í 107,2 dali nú um hádegisbil. Brent Norðursjávarolía kostaði 104,85 dali á markaði í Lundúnum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK