Bandarískir vextir lækkaðir

Stjórn seðlabanka Bandaríkjanna ákvað í dag að lækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur og verða vextirnir 2%. Almennt var búist við þessari ákvörðun bankastjórnarinnar en sérfræðingar segja að hugsanlega sé framundan samdráttarskeið í bandarísku efnahagslífi.

Seðlabanki Bandaríkjanna lækkar stýrivexti.
Seðlabanki Bandaríkjanna lækkar stýrivexti. Reuters
mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK