Danski seðlabankinn hækkar vexti

Danski seðlabankinn tilkynnti í morgun um 0,1 prósents hækkun stýrivaxta og eru vextirnir því orðnir 4,35%. Til þessa hefur danski seðlabankinn fylgt Seðlabanka Evrópu í vaxtaávörðunum en ekki í þetta skipti.

Í tilkynningu frá seðlabankanum segir, að ástæðan sé sú að þróun vaxtamála gæti leitt til veikingar dönsku krónunnar og því hafi bankinn gripið til þessara aðgerða. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK