Íslensk eymd mælist 16,7%

Íslenska eymdarvísitalan (e. misery index) mælist nú 16,7%. Er mælikvarðinn á eymdina fundinn út, með því að leggja saman verðbólgustigið upp á 13,6% og atvinnuleysi upp á 3,1%.

Er Ísland hér í flokki með löndum Suður-Ameríku og fyrrum Austantjaldslöndum.

Af þeim um fimmtíu löndum sem mæld eru, telst eymdin minnst hjá frændþjóðinni Norðmönnum, 5,2%, en þar er verðbólga 3,4% og atvinnuleysi 1,8%. Mesta eymdin er svo í Venesúela, 41,3%, með 33,7% verðbólgu og 7,6% atvinnuleysi.

Afríka er ekki tekin með í mælingum. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK