Fleiri lækka lánshæfismat ríkissjóðs

Seðlabanki Íslands.
Seðlabanki Íslands. Mbl.is/Brynjar Gauti

Japanska matsfyrirtækið R&I Rating tilkynnti í dag að það hefði lækkað lánshæfiseinkunn ríkissjóðs fyrir erlendar skuldbindingar í AA úr AA+. Vegna þess að ekki er hægt að útiloka frekari aðgerðir til stuðnings fjármálakerfinu í heild hefur R&I einnig sett lánshæfiseinkunn ríkissjóðs á eftirlit (e. Rating Monitor) fyrir hugsanlega lækkun, að því er segir í rökstuðningi matsfyrirtækisins.

Nánar um mat R&I Rating

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK