Þurfum að leita nýrra vina

Björgvin G. Sigurðsson og Geir H. Haarde á blaðamannafundi í …
Björgvin G. Sigurðsson og Geir H. Haarde á blaðamannafundi í Iðnó í dag. mbl.is/Árni Torfason

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sagði á blaðamannafundi í Iðnó í dag, að Ísland hefði allt þetta ár leitað hófanna hjá vinaþjóðum um gjaldeyrisskiptasamninga en án árangurs. „Þá þurftum við að leita að nýjum vinum," sagði Geir.

Hann tók fram að Norðurlöndin hefðu gert gjaldeyrisskiptasamninga við Íslendinga og hefðu því reynst vinir í raun en hann vildi ekki upplýsa hvaða lönd hefðu hafnað umleitunum Íslendinga. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK