Gjaldeyrisskiptasamningar virkjaðir er þörf krefur

Geir H. Haarde.
Geir H. Haarde. mbl.is/Kristinn

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, segir að gjaldeyrisskiptasamningar við þrjú Norðurlönd hafi ekki verið virkjaðir vegna þess að ekki hafi verið talin á því þörf.

Geir sagði við mbl.is, að það hafi alltaf verið stefnan, að þeir yrðu ekki virkjaðir nema upp kæmi neyðarþörf fyrir gjaldeyri. Sagðist Geir ekki sjá fyrir sér, að sú þörf muni vakna á næstu dögum.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK