Glitnir keypti hluti í verslanakeðjum af Baugi

Baugur Group
Baugur Group mbl.is/Kristinn

Glitnir banki hf. keypti eignir af FL Group og BG Holding, fjárfestingarfélagi Baugs, fyrir um 30 milljarða króna um mánaðamótin júlí/ágúst á þessu ári, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins.

Kaupverðið fór til lækkunar skulda við Landsbankann og Glitni og var liður í fjárhagslegri endurskipulagningu Baugs. Tilgangurinn var sá að lækka skuldir BG Holding, dótturfélags Baugs, sem er hluthafi í Iceland Food Group og House of Frasier.

Baugur skuldaði Glitni á bilinu 35 til 45 milljarða áður en ráðist var í þessa fjárhagslegu endurskipulagningu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK