Danir skoða hugsanlegt lán til Íslands

Seðlabanki Danmerkur skoðar nú ósk frá íslenskum stjórnvöldum um nýja lánafyrirgreiðslu, sem kæmi til viðbótar gjaldeyrisskiptasamningi frá því í vor. Sá samningur var upp á 500 milljónir evra og hafa Íslendingar þegar dregið 200 milljónir evra á þann samning.

Karsten Biltoft, talsmaður danska seðlabankans, staðfestir þetta við vefinn business.dk, sem er viðskiptavefur Berlingske Tidende.
 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK