Efnahagsspáin svört

ESB-ríkin munu funda um hvort þau þurfi að gera meira …
ESB-ríkin munu funda um hvort þau þurfi að gera meira til að ná tökum á kreppunni. Reuters

Ríkja Evrópusambandsins bíða slæmar fréttir á mánudaginn, að sögn AFP-fréttastofunnar.  Þá birtir framkvæmdastjórn ESB, birtir nýjustu efnahagsspá sína.  

Í kjölfar nýju efnahagsspárinnar munu fjármálaráðherrar ríkjanna funda um það hvort ESB ríkin séu að gera nóg til að forðast verri kreppu. 

Efnahagstölur hafa farið hríðversnandi, segir AFP, frá því að framkvæmdastjórnin birti efnahagsspá sína í nóvember, en þá var því spáð að 0,2% hagvöxtur yrði á evrusvæðinu í ár.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK