Mikill samdráttur í Bandaríkjunum

Reuters

Bandaríska hagkerfið dróst saman um 6,2% á fjórða ársfjórðungi samanborið við fjórðunginn á undan. Þetta kemur fram í endurskoðuðum tölum frá bandaríska viðskiptaráðuneytinu en fyrri áætlun ráðuneytisins gerði ráð fyrir 3,8% samdrætti.

Niðurstaðan er einnig mun verri en hagfræðingar höfðu spáð en þeir gerðu ráð fyrir 5,4% samdrætti. 

Hagvöxtur á árinu öllu var 1,1% en spár gerðu ráð fyrir 1,3% hagvexti.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK