Vill að Kúba fái aðild að IMF

Bogdan Cristel

Fjármálaráðherra Brasilíu, Guido Mantega, telur að Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn, IMF, eigi að heimila Kúbu að gerast meðlimur í sjóðnum á ný. Kúba var hluti af IMF þar til árið 1964 eftir uppreisnina á Kúbu undir stjórn Fídel Castró, fyrrum leiðtoga Kúbu.

Mantega sagði í dag að Kúba væri eina ríkið á vesturhvelfi jarðar sem ekki væri hluti af Alþjóða gjaldeyrissjóðnum. Segir hann tíma kominn til að opna Kúbu dyrnar að sjóðnum. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK