Vilja að Bolungarvík kaupi stofnfé í sparisjóði

Sparisjóðurinn í Bolungarvík
Sparisjóðurinn í Bolungarvík Af vef Bæjarins besta

Sparisjóður Bolungarvíkur hefur óskað eftir að Bolungarvíkurkaupstaður kaupi stofnfé í sjóðnum. Meirihluti bæjarráðs Bolungarvíkur tekur jákvætt í erindið og leggur til við bæjarstjórn að bæjarráði verði falið að ganga til samninga við Sparisjóð Bolungarvíkur um kaup á stofnfé að upphæð um 25 milljónir króna sem greitt verði fyrir með hlutabréfum og fasteignum í eigu sveitarfélagsins að því tilskyldu að ríkissjóður komi með 400 milljón króna stofnfjárframlagið.

Leitað verði samþykkis Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga varðandi gjörninginn. Soffía Vagnsdóttir, oddviti K-listans, leggst eindregið gegn þeirri ósk Sparisjóðs Bolungarvíkur að sveitarfélagið kaupi stofnfé í sjóðnum, að því er fram kemur í frétt á Bæjarins besta.

Fréttin í heild

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK